Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1999, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 25. JANÚAR 1999 43 Andlát Þórarinn Eiríksson, Kleifahrauni 3c, Vestmannaeyjum, andaðist á Sjúkra- húsi Vestmannaeyja föstudaginn 22. jan- úar. Hjálmar Kristjánsson, Langholtsvegi 28, lést á Landspítalanum 22. janúar. Jarðarfarir Útför Guðlaugar Bergmann fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. janú- ar, kl. 13.30. Oddgeir Einarsson, Gnoðarvogi 78, verður jarösunginn frá Langholtskirkju þriðjudaginn 26. janúar, kl. 13.30. Bjömfríður Sigurðardóttir, hjúkrun- arheimilinu Seljahlíð, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. janúar, kl. 13.30. Kristinn Eggertsson verður jarðsung- inn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 26. janúar, kl. 13.30. Útför Þóru Briem fer fram frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 26. janúar, kl. 15.00. Guðrún ísleifsdóttir, hjúkrunarheim- ilinu Skjóli, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu mánudaginn 25. janúar, kl. 13.30. Kári Tryggvason, kennari og rithöf- undur frá Víðikeri, Kópavogsbraut 1A, sem andaðist á Landspítalanum laugar- daginn 16. janúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. jan- úar, kl. 15.00. THkynningar Skíöasvæöi Siglfirðinga Skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal verður opið um helgina frá kl. 11-16. Á skíðasvæðinu er nægur snjór og gott færi. Göngubraut fyrir almenning verður troðin við íþróttamiðstöðina að Hóli. Adamson Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suöjrhlíö35 • Sfmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ 'W A » JL11» fýrir 50 árum 25. janúar 1949 Bóndinn átti refinn „Dómur hefir verið kveðinn upp i Hæstarétti í „Refamálinu", en það var fyrsta málið sem flutt var í hin- um nýju húsakynnum réttarins. Var dómurinn á þá leið að eignar- réttur þóndans á refnum væri ekki Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10- 14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið mánud.rfostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl. 9- 22, lagd.-sund. 10-22. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 561 4600. Hafharijörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19. ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugard. kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laud. 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsmgar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar- nesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði er i Smáratorgi 1 Kópavogi alla virka daga frá failinn úr gildi, enda þótt refúrinn hefði gengið laus og verið skotinn af öðrum manni. En í undirrétti hafði skyttunni verið dæmdur eignarrétt- ur á reflnum." kl. 17-23.30, á laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitj- anir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekkl hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólar- hringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólar- hringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfltur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra all- an sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild erfijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-sóknar- tími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsms: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö AkurejTi: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 619 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafti við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nán- ari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasaih Reykjavlkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seþasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-Ðmtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafii fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í janúar. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Bros dagsins Örn Árnason leikari brosti breitt enda eru tíu ár liðin frá því fyrsti Spaugstofuþáttur- inn var sýndur. DV hitti þá félaga þegar þeir voru að taka upp afmælisþáttinn. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúmgripasafiúð við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Spakmæli Kurteisi er tilbúin góðvild Samuel Johnson Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9M8 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafiiar- firði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi íyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjummjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, mið- vd og Ðmmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Úpplýsingar í síma 5611016. Minjasafiiið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið i síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Haftiaifi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstoihana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum , tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 26. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert virkur í dag i samræðum um mál sem þú ert vel að þér um. Vertu þolinmóöur við vini þína þó að þeir geri glappaskot. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú átt rólegan dag framundan og lífið gengur sinn vanagang. Ferðalag gæti komið til tals. iiniturinn (21. mars - 19. apríl): Hugmyndir þínar fá góðar undirtektar í dag og vertu ekki hrædd- ur við að segja fólki hvernig þú vilt haga vinnu þinni. Nautið (20. april - 20. maí): Fólkið í kringum þig er spenntara en þú vegna einhvers sem snertir það, en kemur þér ekki mikið við. Reyndu að hafa góð og uppbyggileg áhrif. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Ef þú ert að hugleiða að skipta um vettvang í starfi eða þínu per- sónulega lífi gæti hjálpað þér að tala við vini og ættingja. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þér berast iréttir í dag sem gefa ef til vill villandi upplýsingar. Þú skalt spyrjast fyrir um þær og fá þær staðfestar áður en þú að- hefst nokkuð. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Þér líöur vel í breyttu umhverfi og ættir helst að leita félagsskap- ar utan þíns venjulega hóps í dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert of viðkvæmur fyrir ákveðinni manneskju i dag og tekur of mikið mark á henni. Farðu þínar eigin leiðir. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ættir aö hugleiða vel ráð sem þér eru gefin og meta aðstæöur með tilliti til þin og þinna nánustu. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Einhver hefur horn í síöu þinni en það ætti ekki að hafa áhrif á þig þar sem þú nýtur stuönings hjá öðrum. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Hvemig sem þú reynir getur þú ekki breytt ákveönum skoöunum annarra og ættir ekki að sóa tímanum í þras um slíkt. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Einhver angrar þig í dag og minnir þig óþægilega á verk sem þú átt eftir að ljúka. Haltu ró þinni. j Á •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.