Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Page 29
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999
29
Ásgrímur Jónsson er einn frum-
herjanna í Listasafni islands.
Fjórir
frumherjar
Síðastliðinn laugardag var Lista-
safn opnað aftur eftir breytingar.
Var sett upp sýning í sal 3 sem ber
heitið Fjórir fhunherjar. Á henni
er að fmna listaverk í eigu safns-
ins eftir Þórarin B. Þorláksson, Ás-
grím Jónsson, Jón Stefánsson og
Jóhannes S. Kjarval. Safnið er opið
frá kl. 11-17 alla daga nema mánu-
daga. Kaffistofa og safnbúð eru
opin á sama tíma.
Sýningar
Fallið í stafi
í dag verður opnuð sérstök sýn-
ing í Skotinu, sýningarsal aldr-
aðra í Hæðargarði 31. Nefnist hún
Fallið í stafi og er um að ræða
innsend verk í opinni samkeppni
höfunda í hönnun göngustafa inn-
an félagsstöðva aldraðra i Reykja-
vík. Ekki var nauðsynlegt að
stafirnir hefðu notagildi en þeim
mun meira lagt upp úr frumleika
og skapandi hugsun og þvi má sjá
ýmsar útlistanir á göngustaf.
Dómnefnd mun veita viðurkenn-
ingar fyrir góða hönnun og frum-
leik þegar sýningu lýkur. Sýning-
in er opin alla virka daga frá kl.
9-16.30 til 23. febrúar.
Fjórði Branden-
burgarkonsertinn
Strengjasveit Tónlistarskólans í
Reykjavík heldur tónleika í kvöld,
kl. 20, í Bústaðakirkju. Á efnis-
skránni eru Brandenburgar-
konsert nr. 4 eftir Bach og Serena-
de op. 48 eftir Tsjaikovskí. Gestir
Tónleikar
og einleikarar á tónleikunum eru
Sigurbjörn Bernharðsson fiðlu-
leikari, Martial Nardeau
flautuleikari og Guðrún Birgis-
dóttir flautuleikari. Stjórnandi er
Mark Reedman.
Rauða ljónið:
Dans og aftur dans
ar til að taka þátt í stórmóti í dansi.
Ágóði af sölu á Rauða ljóninu þetta
kvöld fer í söfnunina, tekið verður
við frjálsum framlögum og seldir
verða happadrættismiðar og fleira.
Samkvæmt lögum er aldurstakmark
inn á Rauða ljónið en það gildir
ekki um torgið sjálft þar sem
skemmtidagskráin fer fram.
Söngkeppni
félagsmiðstöðva
í kvöld verður söngkeppni félags-
miðstöðva haldin i níunda skipti í
íþróttahúsinu Ásgarði í Garðabæ.
Þessi keppni er orðin snar þáttur í
starfi félagsmiðstöðva á íslandi og
vinsældir hennar ótvíræðar og fara
vaxandi. Hundruð unglinga á aldrin-
um 13-16 ára af öllu landinu taka
þátt í undankeppni sem fer fram í fé-
lagsmiðstöðvum landsins en talið er
að fjöldi þeirra unglinga sem fram
koma á úrslitakvöldinu verði um
hundrað manns úr um það bil 35 fé-
lagsmiðstöðvum. Einungis eru seldir
1500 miðar en miðasala fer fram í fé-
lagsmiðstöðvum. Miöaverði er stillt í
hóf. Húsið verður opnað kl. 18.30 og
keppnin byrjar svo kl. 19 og er áætl-
að að henni verði lokið kl. 23.30.
Annað kvöld, á milli kl. 20 og 22,
verður efnt til dansskemmtunar á
Rauða ljóninu. Bestu dansarar
landsins verða með frábær dansat-
riði. Þau sem koma fram eru meðal
annars dansarar úr Grease, söng-
flokkurinn Brooklyn Five, dansarar
úr Dirty Dancing í uppfærslu Verzl-
unarskóla íslands og leikararnir
Halldór Gylfason og Friðrik Frið-
riksson. Þá verður almennur dans
undir stjóm Jóhanns Arnar dans-
kennara.
Skemmtanir
Skemmtunin er haldin til styrkt-
ar íslensku afreksfólki í dansi sem í
febrúar heldur til Kaupmannahafn-
Dansarar úr Grease mæta á Eiðistorgi annaö kvöld.
Veðrið í dag
Stormur norð-
vestan til
Vestur við Hvarf er um 960 mb.
lægð sem þokast norðnorðaustur.
í dag verður hvöss sunnanátt og
rigning vestan til á landinu en lítið
hægari um landið austanvert. All-
hvöss eða hvöss suðvestanátt síð-
degis og sums staðar stormur norð-
vestan til. Skúrir sunnan og vestan
til en þá léttir nokkuð til um landið
norðaustanvert. Hiti viða 4 til 9 stig
í dag.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hvöss suðaustanátt og rigning.
Snýst í allhvassa eða hvassa suð-
vestanátt með skúrum síðdegis. Hiti
5 til 8 stig í dag en kólnar heldur
þegar líður á kvöldið.
Sólarlag í Reykjavík: 17.04
Sólarupprás á morgun: 10.15
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.02
Árdegisflóð á morgun: 5.25
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Bergsstadir
Bolungarvík
Egilsstaöir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurflv.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöföi
Bergen
Helsinki
Kaupmhöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Dublin
Halifax
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
Narssarssuaq
New York
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
skýjaö 3
rigning 4
rigning 3
-5
rigning 1
rigning 7
alskýjaö 1
rigning 6
rigning og súld 6
hálfskýjaö -3
snjókoma -24
skýjaö -7
léttsicýjaö -17
-13
alskýjaö 4
alskýjaó -6
heiöskírt 11
skýjaö 1
alskýjaö 1
súld á síó. kls. 8
skýjaö -13
rigning og súld 4
snjókoma 0
mistur 3
snjóél 1
léttskýjaö 8
þoka -14
snjókoa -8
þokumóöa 1
hálfskýjaó 17
skýjaö 6
skýjaö 5
snjókoma 0
alskýjað 9
heiöskírt -9
Eve's Bayou
Eve’s Bayou sem Bíóborgin sýn-
ir gerist sumariö 1962 og hefst í
veislu sem Batiste-fjölskyldan
heldur. Hin tíu ára Eve (Jumee
Smollett) gantast við móður sína
Roz (Lynn Whitfield) og frænku
sína Mozelle (Debbi Morgan) en
faðir hennar, læknirinn Louis
Batiste (Samuel L. Jackson), dans-
ar við konurnar. Þegar hún sér
eldri systur sina Cisely (Meagan
Good) dansa við föður þeirra
fyllist hún afbrýðisemi og
flýr út í vagna- '////////<
Kvikmyndir
geymslu þar sem hún
sofnar. Hún vaknar við hávaða og
sér að faðir hennar er þar ásamt
einum veislugestinum, Maddy, og
daðra þau hvort við annað. Eve
segir systur sinni frá því hvað
hún hafi séð og fylgjast þær með
því þegar faðir þeirra kemur að
sækja meira vín og hverfur á
braut ásamt Maddy. Þessi atburð-
ur hefur mikil áhrif á Evu sem fer
að skynja betur hlutina í kringum
sig þar sem hjátrúin er mikil og
allir eiga sér leyndarmál.
Nýjar myndir í kvikmynda-
húsum:
Bíóhöllin: Enemy of the State
Bíóborgin: Ronin
Háskólabíó: Spánski fanginn
Háskólabíó: Meet Joe Black
Kringlubíó: The Waterboy
Laugarásbió: Rush Hour
Regnboginn: Rounders
Stjörnubíó: Stjúpmamma
tFrval
A NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
f ÁSKRIFX
í SÍIN/IA
550 5000
Hlutverk og ábyrgð
foreldra við aldarlok
Málþing undir yfirskriftinni Hlut-
verk og ábyrgð foreldra í ljósi lífs-
gilda, trúar og þekkingar verður
haldið á morgun, kl. 13.30, í Nor-
ræna húsinu. Um þetta mál fjalla í
erindum sínum Karl Sigurbjörns-
son biskup, dr. Sigrún Júliusdóttir
félagsráðgjafi og Jónína Þ. Tryggva-
dóttir kennari.
Samkomur
Háskólafyrirlestur
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir
mun flytja erindi um MS-verkefhi
sitt: Sameindahermun milli M-
prótina streptókokka og keratína í
meingerð psoriasis, í boði Rann-
sóknamámsnefndar læknadeildar.
Erindið flytur hún kl.16.15 í dag í
kennslustofu á 3. hæð I Læknagarði.
Samavikan
Odd Mathis Hætta, dósent við Há-
skólann í Finnmörku, heldur fyrir-
lestur um pólitíska stöðu Sama og seg-
ir frá stofnunum sem stuðla að menn-
ingu og þjóðháttum Sama í Norræna
húsinu í kvöld, kl. 20. Eftir fyrirlestur-
inn verða pallborðsumræður um rétt-
inn til óbyggðanna. Þátttakendur: Odd
Mathis Hætta, Noregi, Haraldur Ólafs-
son prófessor og fleiri.
Allgóð
vetrarfærð
Allir helstu þjóðvegir landsins em færir og er all-
góð vetrarfærð á öllum aðalvegum landsins. Hálka
leynist víða og sums staðar er talsverð hálka á veg-
Færð á vegum
um og þá sérstaklega á Norður- og Austurlandi á
vegum sem liggja hátt, til að mynda er veruleg
hálka í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði.
Ástand
Skafrenningur
E3 Steinkast
E1 Hálka
C^) Ófært
E Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarkanir
□ Þungfært © Fært fjallabílum
Dóttir Guðrúnar
og Ingólfs
Þessi litla stúlka er
frumburður Guðrúnar
Katrínar Gunnarsdóttur
Barn dagsins
og Ingólfs Arnars Magn-
ússonar. Hún kom í heim-
inn 16. janúar á fæðingar-
deild Landspítalans. Við
fæðingu vó hún 17,5
merkur og var 53 sm.
Barn dagsins
í dálkinum Barn dagsins eru
birtar myndir af ungbörnum.
Þeim sem hafa hug á að fá birta
mynd er bent á að senda hana í
pósti eða koma með myndina,
ásamt upplýsingum, á ritstjórn
DV, Þverholti 11, merkta Barn
dagsins. Ekki er síðra ef barniö á
myndinni er í fangi systur, bróður
eða foreldra. Myndir eru endur-
sendar ef óskað er.
Gengið
Almennt gengi LÍ 29. 01. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 69,780 70,140 69,750
Pund 114,820 115,410 116,740
Kan. dollar 45,970 46,260 45,010
Dönsk kr. 10,6960 10,7550 10,9100
Norsk kr 9,2920 9,3430 9,1260
Sænsk kr. 8,9700 9,0190 8,6450
Fi. mark 13,3660 13,4460 13,6540
Fra. franki 12,1150 12,1880 12,3810
Belg. franki 1,9700 1,9819 2,0129
Sviss. franki 49,3700 49,6400 50,7800
Holl. gyllini 36,0600 36,2800 36,8500
Þýskt mark 40,6300 40,8800 41,5000
ít. líra 0,041040 0,04129 0,041930
Aust. sch. 5,7750 5,8100 5,9020
Port. escudo 0,3964 0,3988 0,4051
Spá. peseti 0,4776 0,4805 0,4880
Jap. yen 0,599300 0,60290 0,600100
írskt pund 100,910 101,510 102,990
SDR 96,920000 97,50000 97,780000
ECU 79,4700 79,9500 81,5700
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270