Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999
23
Fréttir
Karlmenn - Karlmenn! Konudagurinn
er á sunnudaginn. Þú færð gjöfina
hennar hjá okkur og konfektkassa í
kaupbæti. Cos, Glæsibæ, s. 588 5575.
kPP*
Til sölu GMC Suburban, 5,71, V8,
árg. 1993, dökkblár, 8 manna, ek. 100
þús. mflur, sjálfskiptur, með aukakæli
á skiptingu, rafdr. rúður, hiti í sætum,
brettakantar, álf., ný 33” dekk, ABS,
cruise o.fl. Stórglæsilegur jeppi. Verð
nú aðeins 2.200.000 stgr.
Nánari upplýsingar hjá Bflasölu
Reykjavíkur í s. 587 8888 eða 869 1271.
Ýmislegt
Spásíminn 905-5550.66,50 mín.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
I
S Bílartilsölu
BMW 750 iAL, 12 cyl., ‘90, leður,
allt rafdrifið, geislaspilari, spólvöm,
ABS, bfll með öllu í sérflokki, ekinn
165 þús. km. Tilboð óskast.
Uppl. í s. 892 8527.
Toyota LandCruiser 90 VX, árg. 1997,
ekmn 30.000 km, litur drappl./silfur,
vél 3000, turbo, intercooler, sjálfskipt-
ur. Bfllinn er breyttur fyrir 38” dekk
og er hlaðinn aukabúnaði. Bfllinn er
til sýnis og sölu hjá Toyota notuðum
bflum. Gullfallegt eintak.
Verð 4.250.000.
Sæplast, Dalvík:
Samkeppnisaðilar.
kaupa hlutabréf
DV, Dalvík:
Aðilar tengdir Borgarplasti, eins
helsta samkeppnisaðila Sæplasts hf.
á Dalvík, keyptu nýverið um 10%
hlut í Sæplasti. Um er að ræða fram-
kvæmdastjóra Borgarplasts og eig-
inkonu hans, sem eiga stærstan hlut
í Borgarplasti, og lögfræðing fyrir-
tækisins. Bréfin voru keypt af Kaup-
þingi hf. sem á síðasta ári varð
stærsti hluthafinn í Sæplasti með
Höfn:
Metafli af
síld og
loðnu
DV, Höfn:
Síld- og loðnuveiði hefur geng-
ið vel frá áramótum og aldrei
borist eins mikið af hráefni til
loðnubræðslunnar Óslands á
Höfn á þessum árstíma.
„Við erum búnir að fá 5200
tonn af síld og 4500 tonn af loðnu
í bræðslu frá áramótum. Það er
mesti afli sem við höfum fengið
í janúar og það sem af er febrú-
ar,“ sagði Bjöm Traustason,
framkvæmdastjóri Óslands ehf.
á Höfn.
Metloðnuárið 1996 fékk verk-
smiðjan rúmlega 8000 tonn á
þessum sama tíma. Engin loðna
barst til Hafnar fyrr en 17. febr-
úar í fyrra og síldveiðin þá brást
alveg.
Unnið er af kappi við bygg-
ingu nýju bræðslunnar og á
Bjöm von á að hún verði tilbúin
1. júní eins og áætlað var. -JI
um 11% eignarhlut.
Bréfin vom seld á genginu 4,29
þannig að alis hafa nýju kaupend-
umir greitt um 47 mUljónir króna
fyrir bréfin. Kaupþing hf. seldi
megnið af sínum bréfum nú en alls
em um 400 hluthafar í Sæplasti. At-
hygli vekur hversu stuttan tíma
bréfin eru í eigu Kaupþings, eða
innan við eitt ár, ekki síst fyrir þær
sakir að bréfin eru seld á genginu
4,29, en skráð gengi bréfa í Sæplasti
DV, Dalvík:
Sæplast hf. á Dalvík hefur undir-
ritað umboðssamning við danska
fyrirtækið Danexport um sölu á ker-
um og brettum til Svíþjóðar og
Finnlands. Danexport er hluti af
BHJ-fyrirtækjasamsteypunni sem
er með aðalstöðvar í Graasten í
Danmörku, en auk þess er fyrirtæk-
ið með framleiðslu- og sölufyrirtæki
víða um heim.
er 5,9.
Valdimar Snorrason, stjórnarfor-
maður Sæplasts, segir að í raun sé
ekki margt um þessi kaup að segja.
Sæplast sé á frjáslum markaði og
hver sem er geti keypt hlut í fyrir-
tækinu. „Við fögnum því bara ef
þessir aðilar sjá hag sínum betur
borgið með því að fjárfesta í
Sæplasti frekar en öðrum fyrirtækj-
um.“
hiá
Sæplast hf. bindur miklar vonir
við þessi fyrstu skref fyrirtækjanna
í samstarfi en hér skapast tækifæri
til að vinna með einum öflugasta
sölu- og framleiðsluaðila innan kjöt-
iðnaðarins á Norðurlöndum að frek-
ari sölu og þróun kera inn á þennan
markað, samvinnu i markaðsmálum
í öðrum heimshlutum og sameigin-
legri þátttöku i sýningum innan
þessa iðnaðargeira.
-hiá
Sæplast, Dalvík:
Umboðssamning-
ur við Dani
4 Dyrasímaþjónusta Þ Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. X Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra ~ húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON Geymið auglýsinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Sími: 554 2255 • Bfl.S. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR liMB ÞJ?.N.U.SJA Wc ALLAN Vöskum SÓLARHRINGINN Niðurföllum O.fl. ^ ^q REYNSLA MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. 1 RÖRAMYNDAVÉL J ^ til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. ->3fe£®sDÆLUBÍLL Skólphreinsun EX Stíflðð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 CD Bílasíml 892 7260 1 \
VALUR HELGAS0N V ^ WÝk ,8961100 *568 8806 2—/| ^
m Vinnuvélaréttindi BBIW \ Aukin ökuréttindi M y I , . (meira-próf) |« | | Æ' Almenn ökukennsla ÖKUSKÚfflN Wgr Upplýsingar gefur Svavar Svavarsson ^ ▼ löggiltur öku- og vinnuvélakennari, alla daga vikunnar í símum 893 3909 og 588 4500. BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir Æ5SS5L hurðir
STIFLUÞJQNUSTR BJRRHH
STmar 899 6363 ♦ 554 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlougum,
baðkörum og
(rórennslislögnum.
TST
til aft ástands-
skoáa lagnir
Dælubill
til að losa þrær og hreinsa plön.
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Loftpressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Gerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMOPÍAR HF.,
SIMAR 562 3070 og 892 1129.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GOLFSOGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆGING
N^TÍ^OFTPRESSUBÍLL. NÝTT!
ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288