Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Jón Pálsson guöfræð- ingur, framkvæmdastjóri Biblíufélagsins, prédik- ar. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Foreldrar og aðr- ir vandamenn boðnir hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Prestamir. Áskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Guðrún Kristín Þórsdóttir sett inn í djáknaþjónustu í Ásprestakalli. KafFisala Safnaö- arfélagsins eftir messu. Kirkjubíilinn ekur. Ámi Bergur Sigurbjörnsson. Bessastaðakirkja: Skátaguðsþjónusta kl. 14. Vígsla skáta. Kór Bessastaðakirkju leiöir al- mennan safnaðarsöng. Athugiö að sunnudaga- skólinn fellur inn í athöfnina. Rútan ekur hring- inn fyrir og eftir athöfn. Skátafélagiö veröur meö kaffiveitingar í hátíðasal íþróttahússins aö lok- inni athöfn. Hans Markús Hafsteinsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Organisti Dan- íel Jónasson. Léttar veitingar í safnaðarheimil- inu eftir messu. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Fjöl- breytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Kl. 11. Messa og sunnudaga- skólinn á sama tíma í umsjá Steinunnar Leifs- dóttur og Berglindar H. Ámadóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttar veitingar eftir messu. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Hjalti Guömundsson. Organleikari Mart- einn H. Friöriksson. Föstumessa kl. 14. Altaris- ganga. Prestur sr. Hjalti Guömundsson. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Meögöngumessa kl. 20.30 á konudegi. Hulda Jensdóttir ljósmóðir prédikar. Beðið sérstaklega fyrir verðandi for- eldrum og foreldmm ungbarna. Konur sjá um helgiþjónustuna. Ailir velkomnir. Fyrir hönd hinna, sr. Jóna Hrönn Boliadóttir. Eliiheimilið Grund: Guösþjónusta kl. 14 í umsjá Guöfræðideiidar Háskólans. Fjölnir Ásbjömsson stud. theol. prédikar. Altarisþjónusta sr. Kristján Búason. Rangæingakórinn í Reykjavík syngur. Organisti Kjartan Óiafsson. Féiag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prest- ur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Gideonfélagar taka þátt i guösþjónustunni, lesa ritningariestra og flytja ræðu. Organisti Lenka Mátéová. Bama- guðsþjónusta á sama tima. Umsjón: Hanna Þórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. Fríkirkjan 1 Reykjavík: Barnaguðsþjónusta kl. 11.10 í safnaðarheimilinu. Farið niður að Tjörn í lokm og fuglunum geFiö brauð. Guðsþjónusta kl. 14 í saíhaðarheimilinu. 1. sunnud. í fóstu. Konu- dagurinn. KafFisopi i guðsþjónustulok. Organisti Guðmundur Sigurösson. Allir hjartanlega vei- komnir. Hjörtur Magni Jóhannesson. Grafarvogskirkja: Útvarpsguðsþjónusta í Graf- arvogskirkju ki. 11. Sr. Sigurður Amarson pré- diku* og þjónar fyrir altari. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Sunnu- dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Sr. Vigfús Þór Ámason. Umsjón Ágúst, Signý, Hjörtur og Rúna. Sur.nudagaskólinn i Grafarvogskirkju heimsækir Engjaskóla. Guösþjónusta ki. 14. Prestar sr. Sig- uröir Amarson og Anna Sigríöur Pálsdóttir. Organisti Hörður Bragason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Eftir guösþjónustuna verður ftmd- ur með foreldrum fermingarbama í Hamra-, Húsa- og Rimaskóla. Prestamir. Grensáskirkja: Bamastarf kl. 11. Muniö kirkju- bílinn! Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Einsöngur Ingibjörg Ólafsdóttir. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudagaskólar í Hval- eyrarskóla, Setbergsskóla og safnaðarheimilinu kl. n. Gregorsk messa kl. 11. Prestur sr. Þórhall- ur Heimisson. Molasopi í safnaöarheimilinu eftir stundina. Tónlistarguðsþjónusta kl. 17. Árni Gunnarsson bariton syngur einsöng. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kirkjukór Hafnarfjaröarkirkju leiöir söng í báðum guðsþjónustum dagsins und- ir stjóm Natalíu Chow. Hallgrimskirkja: Fræöslumorgunn kl. 10. Mart- einn og Katrín. Myndir úr heimilislífi Marteins Lút’iers. Dr. Siguijón Árni Eyjólfsson. Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngja._ Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur. Opr.un sýningar á verkum Kristjáns Davíössonar kl. 12.15. Tónleikar kl. 17. Orgel og slagverk. Dou- glas A. Brotchie og Steef van Oosterhout leika. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malm- berg. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga SofFia Konráðsdóttir og Bryndís Valbjöms- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob Haligrims- son. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjallaskóla kem- ur í heimsókn. Stjórnandi Guörún Magnúsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar leiöa safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurösson. Barnaguösþjón- usta kl. 13. Viö minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag, kl. 18. Prestarnir. Kálfatjamarkírkja: Guösþjónusta kl. 14. Kór kirkjunnar leiöir almennan safnaöarsöng. Org- anisti Frank Herlufsen. Sr. Þórey Guðmundsdótt- ir þjónar viö athöfnina. Hans Markús Hafsteins- son. Kópavogskirkja: Bamastarf kl. 11 í safnaðar- heimilinu Borgum. Guösþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja. Kirkja Guöbrands biskups: Messa kl. 11. Unglingakór Selfosskirkju syngur undir stjóm Margrétar Bóasdóttur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. í tilefni af konudeginum bjóða karlar í safhaðar- félaginu upp á vöfllur meö rjóma eftir messu. Aö sjálfsögðu fá konur vöfflurnar ókeypis á þessum degi en karlmenn greiða kr. 200. Barnastarf í safnaðarheimili kl.ll. Umsjón Lena Rós Matthí- asdóttir. Laugarneskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Böm frá leikskólanum Laugaborg taka lagið fyrir kirkjugesti. Kór Laugameskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Lágafellskirkja: Guösþjónusta kl. 14. Minnst 110 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Predikun sr. Sig- uröur Rúnar Ragnarsson. Einsöngur Inga Back- man. Kirkjukaffl í skrúöhússalnum. Bamastarf i safnaöarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleiö fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Skátaguðs* þjónusta kl. 14. Sigfús Kristjánsson, skáti og guö- fræðinemi, og Aöalsteinn Þorvaldsson guðfræði- nemi prédika. Skátar lesa ritningarlestra og bæn- ir. Skátavigsla aö lokinni guösþjónustu. Org- anisti Kristín G. Jónsdóttir. Prestur sr. Halldór Reynisson. Njarðvíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 og fer hann fram í Ytri-NjarövíkurkirKju. Baldur Rafn Sigurðsson. Selfosskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Svavar Stefánsson prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Organisti Glúmur Gylfason. Bamastarf í umsjá Guðrúnar Eggertsdóttur djákna. Sr. Gunnar Bjömsson. Seljakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknar- prestur. Seltjamameskii-kja: Messa kl. 11. Konudagur- inn. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Guðný Hallgrimsdóttir. Stokkseyrarkirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. Ytri-Njarövíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta meö bömum sín- um. Börn sótt að safnaöarheimilinu í Innri- Njarðvik kl. 10.45. Baldur Rafn Sigurösson. Vídalínskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Kon- ur lesa ritningarlestra og sjá um predikun. Kór Vídalínskirkju leiöir almennan safnaöarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli, yngri og eldri deild, á sama tíma í kirkjunni. Hans Markús Hafsteinsson. Afmæli Ingibjörg Hallgrímsdóttir Til hamingju með afmælið 19. febrúar Ingibjörg Hallgríms- dóttir kjólameistari, Stórholti 29, Reykjavík, er áttræö i dag. Starfsferill Ingibjörg fæddist í Svarfaðardalnum en ólst upp á Akureyri. Hún lærði kjólasaum á Akur- eyri og í Kaupmanna- höfn og lauk prófum sem kjólameistari. Ingibjörg starfrækti saumastofuna Rún á Akureyri við upphaf síns starfsferils. Hún flutti til Reykjavíkur 1951. Síðar stofnaði hún, ásamt öðrum, Klæðagerðina Elisu sem hún starfrækti og vann við um árabil. Er Ingibjörg hætti störfum gaf hún saumastofuna til Öryrkjabandalags íslands sem starf- rækir saumastofuna enn í dag sem vemdaðan vinnustað. Ingibjörg var um árabil formaður Kjólameistarafélagsins. Auk þess var hún virkur félagi í SÍBS og Guð- spekifélagi íslands. Hún er heiðurs- félagi í Félagi sveina og kjólameist- ara. Fjölskylda Ingibjörg giftist 7.7. 1950 Bimi Guðmundssyni, f. 10.3. 1916, d. 19.10. 1989, bók- haldara. Hann var sonur Guðmundar Magnússon- ar, bónda í Vopnafirði. Synir Björns frá fyrra hjónabandi em Bergur Björnsson, f. 13.11. 1941, bókhaldari og reikimeist- ari í Danmörku og Noregi og á hann tvö böm; Hrafn Björnsson, f. 31.12. 1945, trésmíðameistari í Reykjavík, kvæntur Björk Gunnarsdóttur og eiga þau fjögur böm. Kjördóttir Björns og Ingibjargar er Halla Kristín Bjömsdóttir, f. 2.8. 1965, starfsmaður við aðhlynningu hjá Reykjavíkurborg, búsett í Reykjavik og á hún eina dóttur. Bræður Ingibjargar vora Jónas H. Traustason, f. 11.3. 1915, d. 1997, framkvæmdastjóri hjá Eimskip á Akureyri, var kvæntur Guðnýju Jakobsdóttur húsmóður og era börn þeirra þrjú; Geirfinnur Trausti Hallgrímsson, f. 2.2. 1930, nú látinn, framkvæmdastjóri efnaverksmiðj- unnar Flóm á Akureyri, var kvænt- ur Friðnýju Friðriksdóttur húsmóð- ur og eignuðust þau eina dóttur. Foreldrar Ingibjargar voru Hall- grímur Finsen Traustason, f. 11.5. 1891, deildarstjóri hjá KEA á Akur- eyri, og k.h., Kristín Jónsdóttir, f. 2.2. 1890, húsmóðm. Ætt Hallgrímur var hálfbróðir Þór- halls, fóðm- Sigurðar, framkvæmda- stjóra Landssambands hestamanna- félaga. Hallgrímur var sonur Geir- frnns Trausta, b. á Fremsta-Felli í Köldukinn Friðfinnssonar, b. á Þór- oddsstöðum í Köldukinn Jónasson- ar, b. þar. Móðir Geirfmns Trausta var Guðrún Sigurðardóttir, b. á Draflastöðum í Fnjóskadal Þor- steinssonar, á Fjöllum í Kelduhverfi Stefánssonar. Móðir Hallgrims var Kristjana Guðný Hallgrímsdóttir, hreppstjóra á Fremsta-Felli Ólafssonar. Móöir Kristjönu var Sigríður Jónsdóttir, b. á Veturliðastöðum Bjamasonar, b. á Reykjum Jónssonar. Kristín var dóttir Jóns, b. á Hóli í Svarfaðardal Björnssonar, b. á Hóli Bjömssonar, b. á Jarðbrú Pálsson- ar. Móðir Björns Björnssonar var Margrét Björnsdóttir. Móðir Jóns var Kristín Jónsdóttir, hreppstjóra í Göngustaðakoti Þorkelssonar, og Margrétar Jónsdóttur. Móðir Kristínar var Ingibjörg Jónsdóttir, b. á Bakka Jónssonar, og Óskar Jóhannesdóttur. Ingibjörg Hallgrímsdóttir. Guðmundur Einarsson Guðmundur Einarsson garð- yrkjubóndi, Heiðarbrún 88, Hvera- gerði, er sjötugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist að Iðu i Biskupstungum og ólst þar upp. Hann gekk í Ingimarsskóla við Lindargötu 1944-45 og stundaði nám við Kennaraskólann 1946. Guðmundur stundaði landbúnað- arstörf að Iðu til 1955 er fjölskylda hans flutti til Vestmannaeyja. Þar vann hann í fiski og var síðan deild- arstjóri í kjötvinnslu Kaupfélags Vestmannaeyja 1960-66. Þá flutti fjölskyldan í Hveragerði en Guð- mundur var síðan garðyrkjubóndi í Gufudal í Ölfusi í þrjátíu ár. Guðmundur var formaður Garð- yrkjubændafélagsins í Hveragerði í nokkur ár, sat í stjóm Sambands garðyrkjubænda í nokkur ár, og var formaður alþýðuflokksfélags Hvera- gerðis í áratug. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 28.6. 1952 Sigfríði Valdimarsdóttir, f. 27.9. 1933, starfsstúlku á elli- og dvalar- heimilinu Ás/Ásbyrgi. Foreldrar hennar voru Valdimar Lúðvíksson og Guðlaug Sveinbjörnsdóttir frá Fáskrúðsfirði sem bæði era látin. Börn Guðmundar og Sigfríð eru Ásdís Birna, f. 30.9.1951, húsmóðir i Kópavogi, gift dr. Sigurði Magnús- syni, starfsmanni hjá Náttúrufræði- stofnun; Ragnhildur, f. 30.7. 1953, húsmóðir í Hveragerði og á hún þrjú böm;Hulda f. 7.11. 1954, hús- móðir í Reykjavík, gift Heiðari Þórðarsyni leigubílstjóra; Einar, f. 12.9.1956, bílamálari í Reykjavík og á hann þrjú börn; Valdimar Ingi, f. 18.4. 1960, garðyrkjumaður í Nor- egi, kvæntur Maríu Bjömsdóttur og eiga þau eina dóttur; Hrefna, f. 9.2. 1965, húsmóðir í Reykjavík en mað- ur hennar er Hjalti Ben Ágústsson rafvirki; Ásta María, f. 17.9. 1969, starfsmaður við endurskoðunar- skrifstofu í Reykjavík en maður hennar er Olav Faaberg verslunar- maður. Bræður Guðmundar eru tveir, samfeðra. Þeir eru Sigurbjöm Ein- arsson, f. 30.6. 1911, biskup, bú- settur í Kópavogi; Sigurfinnur Ein- arsson, f. 3.12. 1912, fyrrv. verk- stjóri. búsettur í Vestmannaeyjum. Foreldrar Guðmundar vom Einar Sigurfinnsson, f. 14.9. 1884, d. 17.5. 1979, bóndi á Iðu í Biskupstungum, og Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 29.4. 1895, nú látin. Ætt Einar var sonur Sigurfinns, bú- stjóra í Háu-Kotey í Meðallandi Sig- urðssonar, b. í Háu-Kotey Jónsson- ar, b. á Þverá á Síðu Sverrissonar, bróður Þorsteins, afa Jóhannesar Kjarvals. Guðmundur og Sigfríð taka á móti vinum og vandamönnum í dag á heimili sínu, Heiðarbrún 88. 90 ára___________________ Sigurveig Jónasdóttir, Túngötu 70, Eyrarbakka. 80 ára Elías Kristjánsson, Gullsmára 9, Kópavogi. 75 ára Guðríður Ármannsdóttir, Austurbyggð 19, Akureyri. Sigrún Haraldsdóttir, Hraunbergi 7, Reykjavík. 70 ára Anna Daníelsdóttir, Vaðlaseli 10, Reykjavík. Erla Ingadóttir, Kirkjusandi 3, Reykjavík. Guðbjörg L. Maríusdóttir, Langholtsvegi 131, Reykjavík. Þórhalla Björgvinsdóttir, Hraunbæ 8, Reykjavík. 60 ára Jón Rögnvalds- son, Hörgslundi 7, Garðabæ. Birgir Guðmundsson, Grasarima 1, Reykjavík. Einar Jónsson, Suðurengi 26, Selfossi. Jósep Matthíasson, Grýtubakka 10, Reykjavík. 50 ára Bima Kjartansdóttir, Bakkaseli 30, Reykjavík. Magnús Sigurðsson, Hjallalandi 1, Reykjavík. Ágúst Pétursson, Breiðvangi 66, Hafnarfírði. Ásta Markúsdóttir, Fumgerði 7, Reykjavík. Baldvin G. Magnússon, Hæðarbyggð 16, Garðabæ. Bjarni Sveinsson, Þemunesi 7, Garðabæ. Helga Viðarsdóttir, Þangbakka 8, Reykjavík. Hrafnhildur Jónsdóttir, Vesturbergi 169, Reykjavík. Ingibjörg Bjarnadóttir, Richardshúsi, Amarneshr. Ingibjörg Svavarsdóttir, Fjarðarbakka 5, Seyðisfirði. Sigrún Toby Herman, Ægisgötu 10, Reykjavík. Sólveig Ólöf Jónsdóttir, Snælandi 4, Reykjavik. Þórunn Guðmundsdóttir, Álftamýri 54, Reykjavík. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir Ingibjörg Vilhjálms- dóttir húsmóðir, Suður- braut 3, Hofsósi, er sextug í dag. Starfsferill Ingibjörg fæddist á Siglufirði en ólst upp í Skagafírðinum. Hún bjó á Hofsósi í þrettán ár og tók þar þátt í ýmsum félags- störfum. Hún flutti síðan Ingibjörg á Sauðárkrók 1972 þar Vilhjálmsdóttir. sem fjölskylda hennar átti heima 1991. Þá fluttu þau aftur á Hofsós og hafa átt þar heima síðan. Fjölskylda Ingibjörg giftist 5.6. 1960 Friðvini Jóhanni Svani Jónssyni f. 11.1.1932, d. 5.1.1999, vélstjóra. Foreldrar hans vora Jón Jónsson, bóndi á Steini á Reykjaströnd, og k.h., Sigfríður Jó- hannsdóttir húsmóðir. Börn Ingibjargar og Friðvins eru Elín, f. 1.4. 1958, húsmóð- ir á Hofsósi og á hún einn son; Jón Sigurður, f. 24.8. 1959, búsettur í Reykjavík; Heimir Öm, f. 24.6. 1961, í foreldra- húsum; Valur Smári f. 26.6. 1964, í foreldrahús- um; Halldór Frosti f. 2.10. 1971, í foreldrahúsum. Systkini Ingibjargar era, Aðcdheiður Bára, nú lát- in, húsmóðir á Hofsósi, var gift Pétri Ólafssyni vélstjóra; Bragi, sjómað- ur á Hofsósi. Hálfsystkini Ingibjargar, sam- mæðra: Hermann Skarphéðinn, nú látinn, verkamaður á Hofsósi; Klara, húsmóðir á Siglufirði; Krist- ín, nú látin, húsmóðir í Reykjavík; Guðmundur Jóhannes, búsettur í Reykjavik; Jón Helgi, verkamaður á Hofsósi; Bragi. Foreldrar Ingibjargar voru Vil- hjálmur Guðmundsson, skipasmið- ur og bóndi á Ingjaldarstöðum á Reykjaströnd, síðar á Hofsósi, og k.h., Elín Hermannsdóttir hús- freyja. Ætt Foreldrar Elínar voru Hermann, b. á Fjalli I Sæmundarhlíð Þor- grímsson og Kristín Una Þorleifs- dóttir. Vilhjálmur var sonur Guðmund- ar, b. í Tungu í Gönguskörðum Þor- leifssonar, b. í Borgargerði í Borgar- sveit Björnssonar, b. á Bessastöðum Þórðarsonar, b. í Dæli Þorleifsson- ar. Móðir Guðmundar var Sigríður Ingimundardóttir, b. í Minni-Vog- um á Vatnsleysuströnd Sigurðsson- ar og Agnesar Jónsdóttur b. á Auðn- um á Vatnsleysuströnd, Jónssonar. Móðir Vilhjálms var Lilja Kristjáns- dóttir, b. á Breiðstöðum í Göngu- skörðum, Gíslasonar, b. á Ipishóli, Jónssonar. Móðir Liiju var Aðal- björg Gísladóttir, b. á Geirmundar- stöðum, Gíslasonar og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur. 40 ára Anna Matthildur Hjálmarsdóttir, Suðurvíkurvegi 8a, Vík. Annel Jón Þorkelsson, Vatnsholti 4a, Keflavík. Auðunn Gísli Ámason, Öldutúni 10, Hafnarfirði. Áslaug Sigríður Svavarsdóttir, Stuðlaseli 33, Reykjavík. Björk B. Helgadóttir, Garðarsbraut 41, Húsavík. Elín Helgadóttir, Funafold 99, Reykjavík. Fjóla Kristjánsdóttir, Birkibergi 20, Hafnarfirði. Guðrún Hanna Scheving, Lækjarbergi 9, Hafnarfirði. Ingibjörg Ólafsdóttir, Snælandi 7, Reykjavík. Jakob Árnason, Byggðarenda 13, Reykjavík. Jón Hjálmarsson, Mánabraut 8, Vík. Ólafur Jón Guðmundsson, Maríubakka 22, Reykjavík. Ólafur Sævar Magnússon, Heiðargarði 24, Keflavík. Sigfús Valdimarsson, Gnoðarvogi 36, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.