Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 39 # Atvinna í boði Hagkaup, Kringlunni, sérvara. Verslun okkar í Kringlunni (2. hæð) bráðvantar fólk til starfa nú þegar. Um er að ræða störf í skódeild, herra- deild og ritfangadeild. Einnig vantar manneskju í 50% starf eftir hádegi í snyrtivörudeild. Vinnutími er frá íl-18 og annan hvern laugardag. Lögð er áhersla á að ráða þjónustulipra og áreiðanlega einstaklinga sem hafa áhuga á að veita viðskiptavinum Hag- kaups góða þjónustu. Upplýsingar um þessi störf gefur verslunarstjóri eða aðstoðarverslunarstjóri á staðnum eftir kl. 14 á fimmtudag og föstudag. íslenski fyrirtækjadiskurinn er að leita eftir sölufólki (þjónustufulltrúar). Skilyrði eru: gott viðmót, reynsla og snyrtilegur klæðnaður. í boði er: góð laun (fóst laun + %), skemmtilegt vinnuumhverfi og góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir hafi samb. í síma 568 2700 eóa 586 1616 (e.kl. 18), biðjið um Friðrik. Iðnaðarstarf. Vegna aukinna verkefna óskast starfsfólk til framleiðslustarfa í verksmiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum, kvöldvöktum og tvískiptum vöktum virka daga vikunnar. Nánari uppl. eru veittar á staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf. Fertug kona sem er verktaki bskar eftir samstarfsaðila á svipuðu reki, með áhuga á sölu á frábærri vöru og ann- arri sem er verið að koma á markað- inn hérlendis. Miklir tekjumögul., mætti hafa aðgang að tölvu/intemeti. Svör sendist DV, m. „Samstarf 9691. Góða sölumenn vantar i kvöldsöludeild, spennandi verkefni fram undan. Ekki yngri en 18 ára. Föst laun + prósentur. Ahugas. hafi samband við Guðbjörgu s. 587 0040 e.kl. 18. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bakarí - framtíöarstörf. Óskum eftir aó ráða starfsfólk, vant afgreiðslu, verö- ur að geta byijað strax. Vinnutími frá 7 til 13 og frá 13 til 19. Sími 568 7350. Gott starfsfólk óskast á leikskóla í vest- urbæ, heils- og hálfsdagsstörf, yngri en 20 ára koma ekki til greina. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 551 4810. Hress og snyrtileg starfsstúlka óskast í sérverslun við afgreiðslu, verður að vera vön saumaskap og geta byijað fljótlega. Uppl. í síma 568 7135. Reyklausan starfskraft, ca 25-35 ára, vantar 1 kvenfataverslun við Laugaveg, ca 70% starf. Upplýsingar í síma 899 4255. Ráöskona óskast í góöa og létta vinnu í nágrenni Reykjavíkur. Æskilegur aldur 30 ára til 45 ára. Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. í síma 862 2558. Starfskraftur óskast til að sjá um léttan hádegisverð ásamt þrifum í borðsal og skrifstofum. Vinnutími frá kl. 11 til 16. Uppl. í síma 540 1303. Traust fyrirtæki óskar eftir jákvæöum sölumanni í heilsdagsstarf við síma- sölu. Góð verkefni fram undan. Góðir tekjumögul. f. réttan aðila. S. 561 4440. Traust og jákvætt sölufólk óskast í símasölu á kvöldin. Mjög þekkt verk- efni og mikil vinna fram undan. Hent- ar fóltó á öllum aldri. S. 561 4440. Vantar fólk í allar stöður. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma, alla virka daga milli kl. 15 og 20. Þórscafé, Brautarholti 20. Viltu vinna heima! Sárvantar fólk í hlutastarf eða fullt starf um aiit land. Miklir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 520 6153 milli 9 og 18 virka daga. Viltu græða? Engin sölumennska, gífúrlegir tekjumöguleikar, lítil fyrirhöfn. Uppl. í símum 568 1147 og 899 5762. Óskum eftir að ráöa bílstjóra á eigin bílum í kvöld- og helgarvinnu. Vinnu- tími frá ki. 17-22. Góð laun í boði. Uppl. í síma 899 1260 eða 897 7759. Óskum eftir sölufólki í áskriftarsölu á kvöldin fyrir vel þekkt tímarit, reynsla ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 561 4440. Vantar förðunarfræðinga eða áhugafólk um fórðun um allt lana - strax! Upplýsingar í síma 699 8111. Vantar þig aukapening án mikillar fýrir- hafnar? Að hika er sama og tapa. Svör sendist DV, merkt ,Aukatekjur 9688’. Óska eftir fólki sem vill læra að taka þátt í alþjóðlegum viðskiptum. Uppl. í síma 567 7789. jjf Atvinna óskast 24 ára, metnaðargjarn, stundvís, reglusamur, duglegur og reyklaus karlmaður óskar eftir dagvinnu. Uppl. í síma 588 7772. Arnar. Tvítugur, reyklaus, reglusamur og stundvís karlmaður óskar eftir vinnu. S. 587 2372 eða 699 6696. idr Ýmislegt Blómasmiðja Hildu, sími 587 9300. Skreytingar við öll tækifæri. Tfek á móti pöntunum í símum 587 9300 og 899 6772. Heimsendingarþjónusta. Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við rekstur, bókhald, skattframtöl og greiðsluerfiðleika. Fyrirgr. og ráðgjöf S. 698 1980. Sætaferðir frá Selfossi og Borgarnesi á útsölu hjá Sævari Karli í Banka- stræti. Útsala fimmtudag og fóstudag. Óskast gefins, vantar allt! Stofuhúsgögn, herbergishúsgögn, heimilistæla. Uppl. í síma 891 8711. f/ Einkamál 39 ára kona óskar eftir kynnum við fjárh. sjálfst., mann. Með áhuga á viðsk. o.m.fl., á aldr. 40-49 ára. Uppl. með mynd sendist DV, merkt Vor ‘99-9690. Alft tii sölu Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfong, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til föndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fós. kl. 9-18, lau. 11-13. Lagerútsala. Lagerútsala á pijóna- gami. Toppgæða-ullargam, angóra og fleira. Mikið úrval, frábært verð. Hafið samband. Uppl. í síma 557 5659. Verslun pmeo Troðfull búð af glænýjum vönduðum og spennandi vömm f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmí titr., viniltitr., fiarstýrðum titr., perlutitr., extra öflugum titr., extra smáum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlumar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig frábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstingshólk- um, margskonar vörur C'samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, bodymálningu, baðolíum, sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kítlum, tímarit, bindi- sett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fös. 10-20, laugard. 10-16. www.islandia.is/romeo E-mail: romeo@islandia.is Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. ASMÁ flfi ? AUGL SINGAR Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Útsala! Útsala! Útsala! Nú rýmum við fyrir nýjum vörum! Meiri háttar útsala á undirfatnaði og kjólum, 20-50% afsláttur. Bijósta- haldarasett, nærbuxur, náttkjólar, samfellur, baby-doll sett, bijóstahald- arar. Komdu og gerðu reyfarakaup fyrir Valentínusardaginn. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía, undirfata- deild, Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. IJrval Landsins mesta úrval af erótískum VHS- og DVD-myndum til sölu. Ný sending. VisaýEuro. Opið 12-20 mán.-fös. og 12-17 lau. Aðeins 18 ára og eldri. Skúlagata 40a, 101 Reykjavík, sími 561 6281. INNKA UPASTOFNUN REYKJA VIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík, -Sími 552 58 00 -Fax 562 26 16 - Netfang: isr@rhus.rvk.is ÚTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum f rafskautsketil ásamt tilheyrandi búnaði og uppsetningu. Ketilkerfið miðast við 12 bara yfirþrýsting og 3 MW afköst. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: kl. 11.00 18. mars 1999, á sama stað. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi 567-1800 ^ Löggild bílasala opiö laugardaga kl.10-5 opið sunnudaga kl.1-5 VW Passat '98, Ijósbl., 5 g., ek. 15 þús. km, hlaðinn aukab. Bílalán getur fylgt. V. 1.750 þús. Toyota Corolla XLi hb '95, 5 g., ek. 83 þús. km. Verð 850 þús. Mazda E2000 sendibfll 4x4 '88, rauður, 5 gíra, ek. 100 þús. km. V. 590 þús. Tilboðsv. 490 þús. M. Benz 230E '91, ek. 170 þús. km, ssk., sóllúga, álfelgur, rafdr. rúður, spólvörn, ABS o.fl. Mjög gott eintak. V. 1.700 þús. Hyundai Accent GLSi '98, 5 g., ek. 22 þús. km, rauður. V. 1.080 þús. Tilboð 970 þús. Opel Astra 1,4i '95, rauður, ssk., spólvörn, ek. 69 þús. km. V. 970 þús. Fallegur bíll. MMC Lancer GLXi '93, rauður, ssk., ek. 83 þús. km. Ný tímareim, spoiler o.fl. V. 760 þús. Mazda 323 LX Hb '97, silfurl., 5 g„ ek. 33 þús. km, gott bílalán getur fylgt. V. 1.100 þús. Subaru Legacy 1800 '94, vínrauður, 5 g., ek. aðeins 27 þús. km. V. 1.290 þús. Cherokee Grand LTD '97, ek. 12 þús. km, leður o.fl. Mjög fallegur bíll, bílalán. V. 3.700 þús. Grand Cherokee Laredo 4,0 I, '93, ssk., ek. 113 þús. km, álfelgur, allt rafdr. o.fl. Tilboðsverð. 1.900 þús. Dodge Caravan SE, 3,3 I, '95, blár, sk., ek. aðeins 41 þús. km. V. 2,1 millj. Gott eintak. Tilboðsverð 1.730 þús. Renault Mégane Classic Opera '98, grænn, 5 g., ek. 15 þús. km. Bílalán getur fylgt. V. 1.420 þús. Nissan Micra '95, 3 d„ 5 g., álf. o.fl. Bílalán geturfylgt (13 þús. á mán.). V. 640 þús. Toyota 4Runner EFi '87, silfurl., 5 g„ ek. 160 þús. km, 35“ dekk, hlutf. 5:29 o.fl. V. 580 þús. VW Golf CL 1,4 station '95, 5 g„ þjófavörn. V. 1.090 þús. Gott bílalán getur fylgt. Vegna mikillar sölu vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Suzuki Vitara JLXi '97, 3 s.t ssk., ek. 34 þús. km. Bílalán getur fylgt. V. 1.450 þús. Toyota Carina E station GLi '94, ssk., ek. 60 þús. km. Verö 1.300 þús. VW Golf CL 1,6 '94, 5 g., ek. 88 þús. km, góður bíll. V. 790 þús. Nissan Pathfinder '88, 5 g., grár, ek. 180 þús. km. V. 595 þús. Flottur sportbíll: Mazda MX-3 1,8 V-6 '93, 5 g., ek. 104 þús. km, rauður. V. 1.250 þús. Mazda 323F GLXi '92, ek. 115 þús. km, ssk., rafdr. samlæs., hiti í sætum, cd. Verð 670 þús. Toyota Corolla touring 4x4 GLi 1800, '96, blár, 5 g., ek. 36 þús. km, álf., vetrard. á felgum o.fl. V. 1.480 þús. Subaru Legacy '95, vínrauður, ssk., ek. 83 þús. km, bílalán geturfylgt. V. 1.480 þús. Dodge Caravan, 7 manna, '98, rauður, ssk., ek. 5 þús. km. Verð 2.490. þús. Daihatsu Applause 4x4 '91, rauður, 5 g., ek. 90 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. V. 640 þús. Tilboðsverð: 550 þús. Nissan Sunny GTi LB '94, 5 g., ek. 100 þús. km, spoilerkit, cd, rafdr. rúður, aukaálf. og dekk. V. 1.240 þús. Toyota Corolla G6 '98, 5 g., ek. 22 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl., svartur. V. 1.450 þús. Citroén BX 4x4 '91, rauður, 5 g., ek. 117 þús. km, bíll í toppstandi. V. 490 þús. MMC Galant GLSi 2,0 I '92, ssk., m/öllu, ek. 115 þús. km. V. 950 þús. MMC Lancer GLX '96, 4 d., ssk., ek. 45 þús. km. V. 1 millj. Nissan Patrol GR dísil ‘93, 5 d., ek. 147 þús. km. V. 1.900 þús. Opel Corsa 16 v '98, 3 d., 5 g., ek. 25 þús. km, álfelgur, spoiler, rafdr. rúður, fjarst. V. 1.100 þús. Bílalán getur fylgt. Subaru Impreza GL 1,6 (2wd) sedan '96, 5 g., ek. 25 þús. km, rauður, rafdr. rúrður, spoiler o.fl. V. 1.100 þús. Opel Vectra '98, 5 g., ek. 24 þús. km, fjarst. læsingar, 15“ álfelgur, sumar- og vetrardekk, spoilero.fi. V. 1.630 þús. Bílalán getur fylgt. Suzuki Vitara V-6 '98, 5 g., ek. 10 þús. km, allt rafdr., 31“ álfelgur o.fl. V. 2.190 þús. Hyundai Pony '93, blár, 5 g., ek. 71 þús. km. V. 390 þús. Peugeot 205 '92, hvítur, 5 g., ek. 100 þús. km, 5 d., V. 340 þús. Tilboðsverð: 260 þús. Nissan Almera SLX '96, grænn, 5 g., ek. 46 þús. km, hlaðinn aukabúnaði, 90% bílalán getur fylgt. Aðeins 100 þús. kr. útborgun. V. 1.250 þús. Toyota Corolla Terra sedan '98, 5 g., ek. 25 þús. km. V. 1.250 þús. M. Benz 309D, kúlubenz '88, rauður, 5 g., ek. 280 þús. km. V. 750 þús. Fiat Uno 45S '91, blár, 5 g., ek. 89 þús. km, 5 d., toppeintak. V. 350 þús. Skipti á dýrari. Ford Ranger STX, V-6 '92, rauður, 5 g., ek. 89 þús. km, 35“ nagladekk, 33“ dekk á álfelgum. Gott bílalán getur fylgt. 17 þús. á mán. V. 1.290 þús. Nissan Patrol GR dísil '96, 5 g., ek. 49 þús. km. V. 2,9 millj. Tilboðsverð á fjölda bifreiða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.