Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1999, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 41 Myndasögur Fréttir " Magnús Björnsson, framkvæmdastjóri BSA. íslenskt grjót, já takk Stórtæk tæknivædd steinefna- vinnsla hófst á íslandi um svipað leyti og dreifbýli hopaði fyrir þétt- býli. Þróunin hefur þó verið hæg en siðastliðin 20 ár hafa hjólin þó farið að snúast verulega i steinefna- vinnslu og þróun á búnaði tengdum henni. “Það skiptir miklu máli hvers konar búnaður notaður er fyrir steinefnavinnslu hérlendis. íslenskt berg er það breytilegt í sér að ef ekki er gætt fyllstu varúðar er ekki hægt að skila af sér gæðavöru. Við hjá BSA sf. bjóðum upp á allt það sem þarf til þess að skila af sér góðu grjóti,“ segir Björn Ólafsson, sölu- stjóri BSA, sem er stærsta fyrirtæki í sölu á grjótmulningsvélum. Fyrir- tækið hefur íslenskt grjót í öndvegi við vinnslu. „Við teljum að hægt sé að gera góða vöru úr íslenskum bergtegundum sé réttur vélbúnaður notaður," segir hann. Kröfur sem gerðar eru fyrir gæði steinefna eru miklar enda nauðsyn- legt við byggingar að ending sé tryggð “Við bjóðum öll þau tæki til grjót- vinnslu og það sem til þarf við vinnslu gæðaafurða úr íslenskum bergtegundum," segir hann. -þt lenBkon bleksprautuprentarar Hágæða útprentun - frábær hönnun ' 'N 1 JP 90 ferðaprentarinn, minnsti prentarinn á markaðnum sem býður upp á möguleika á litaútprentun. 1 JP192 fyrirferðalítill og nettur heimilisprentari, 1 JP 883 prentar í hámarks Ijós- myndagæðum i alltað 1200 punkta upplausn, jafnvel á venjulegan pappír. Olivetti prentaramir bjóða upp á áfyllanleg blekhylki sem dregur verulega úr rekstrarkostnaði, neytendum til hagsbóta. Vérð frá kr. 11.900 með vsk J. ÓSTVALDSSON HF. Skiphotti 33,105 Reykjavik, simi 533 3535 Gæðarúm 3 RB-rÚmÍ á góðu verði Ragnar Bjömsson ehf. Dalshraun 6, Hafnarfirði Sími 555 0397 • fax 565 1740

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.