Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Qupperneq 26
26
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999
Messur
Árbæjarkirkja: Guösþjónusta kl. 11 árdegis.
Altarisganga. Organleikari Pavel Smid. Sókn-
amefndarmenn lesa ritningarlestra. Vænst er
þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra í
guösþjónustunni. Bamaguösþjónusta kl. 13.
Foreldrar og aörir vandamenn hjartanlega
velkomnir meö bömum sínum. Prestamir.
Áskirkja: Bamaguösþjónusta kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 14. KafFi eftir messu. Árni Bergur
Sigurbjömsson.
Breiöholtskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta á sama tíma. Organisti Daníel
Jónasson. Tómasarmessa kl. 20 í samvinnu
viö Félag guöfræöinema og kristilegu skóla-
hreyfmguna. Fyrirbænir og fjölbreytt tónlist.
Kaffisopi í safnaöarheimilinu aö lokinni
messu. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11.
Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Guösþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guö-
mundsson.Pálmi Matthíasson.
Digraneskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl.
11 í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Berglind-
ar H. Ámadóttur. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Léttar veitingar eftir messu.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga.
Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organleik-
ari Marteinn H. Friðriksson. Föstumessa kl.
14, Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organ-
leikari Marteinn H. Friöriksson. Vænst er
þátttöku fermingarbama og foreldra þeirra.
Æöruleysismessa kl. 21, tileinkuö fólki í leit
að bata eftir 12 spora kerfinu. Sr. Karl V.
Matthíasson ræöir um trúna í sporunum 12.
Léttur söngur og fyrirbæn.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15.
Organisti Kjartan Ólafsson. Guömundur Ósk-
ar Ólafsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguösþjónusta kl.
li. Úlfar Guömundsson.
Fella- og Hólakirkja: Guösþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti
Lenka Mátéová. Barnaguösþjónusta á sama
tíma. Umsjón Hanna Þórey Guömundsdóttir
og Ragnar Schram. Prestamir.
Frikirkjan í Reykjavík: Guösþjónusta kl. 14
í safnaöarheimilinu. Bam boriö til skírnar.
Organisti Guðmundur Sigurösson. Allir hjart-
anlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson.
Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli í Grafar-
vogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríöur
Fálsdóttir. Umsjón Hjörtur og Rúna. Sunnu-
dagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Sr. Vigfús Þór
Ámason. Umsjón Ágúst og Signý. Guösþjón-
usta kl. 14. Skátaguösþjónusta. Skátar úr
sKátafélaginu Vogabúum heimsækja söfnuð-
inn. Prstur sr. Vigfús Þór Ámason. Ræöumaö-
ur Hallfríöur Helgadóttir, form. alþjóðar.
Landalags íslenskra skáta. Tónlist öm Amar-
son og Guömundur Pálsson. Skátakórinn
syngur. Prestamir.
Grindavíkurkirkja: Bamastarfið kl. 11.
Messa kl. 14. Fermingarböm aöstoöa. Foreldr-
ar hvattir til aö mæta. Messukaffí i safnaðar-
heimilinu. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson.
Grensáskirkja: Bamastarf kl. 11. Munið
kirkjubílinn! Guðsþjónusta kL 11. Bamakór
Grensáskirkju syngur 'undir stjóm Margrétar
Fálmadóttur. Organisti Ámi Arinbjamarson.
Sr. ólafur Jóhannsson.
liallgrímskirkja: Fræöslumorgunn kl. 10. í
heimsókn til íslenskra fósturbama á Indlandi:
Guömundur Hallgrímsson lyfsali. Messa og
bamastarf kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hall-
grímskirkju syngja. Organisti Douglas A.
Brotchie Sr. Siguröur Pálsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug
Helga Ásgeirsdóttir sett inn í embætti af pró-
fusti, sr. Jóni D. Hróbjartssyni.
Háteigskirkja: Bamaguösþjónusta kL 11. Sr.
Helga Soffla Konráösdóttir og Bryndís Val-
bjömsdóttir. Messa kl. 14. Organisti Jakob
Fallgrímsson. Sr. Helga Soffla Konráösdóttir.
Hjallakirkja: Tónlistarmessa kl. 11. Sr.
Magnús Guðjónsson þjónar. Málmblásarak-
vintett leikur verk eftir J.S. Bach o.fl. Félagar
úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaöar-
söng. Organisti Jón ólafur Sigurösson. Bama-
guösþjónusta kl. 13. Viö minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
Hlévangur: Guösþjónusta kl. 13. Baldur Rafn
Sigurösson.
Kópavogskirkja: Bamastarf kl. 11 í safnaðar-
heimilinu Borgum. Guösþjónusta kl. 11. Kór
Kópavogskirkju syngur. Stólvers syngja Anna
Hafberg og Halldór Bjömsson. Organisti Kári
Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Langholtskirkja: Kirkja Guöbrands biskups.
Messa kl. 11. Unglingakór Selfosskirkju syng-
ur undir stjóm Margrétar Bóasdóttur. Prestur
sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Bamastarf í safnöarheimili kl. 11.
Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir.
Laugarneskirkja: Messa og sunnudagaskóli
kl. 11. Kór Laugameskirkju syngur. Organisti
Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karls-
son. Kyrröarstund kl. 13 í Hátúni fyrir íbúa
Hátúns 10 og 12. Guðsþjónusta kl. 14. Drengja-
kór Laugameskirkju syngur. Organisti Gunn-
ar Gunnarsson. Þjónustuhópurinn annast
messukafflö. Prestur sr. Bjami Karlsson.
Mosfellskirkja: Guösþjónusta kl. 14. Bama-
síarf í safnaöarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mos-
fellsleiö fer venjulegan hring. Jón Þorsteins-
son.
Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Starf fyrir
8-9 ára á sama tíma. Opiö hús frá kl. 10. Guös-
þjónusta kl. 14. Organisti Kristín G. Jónsdótt-
ir. Sr. Frank M. Halldórsson. Tónleikar kl. 17.
Sinfóníuhljómsveit áhugamanna. Einleikarar
Áshildur Haraldsdóttir og Elísabet Waage.
Stjómandi Ingvar Jónsson.
Óháöi söfnuöurinn: Þjóölagamessa kl. 14.
Bamastarf á sama tima. Maul eftir messu.
Selfosskirkja: Messa og sunnudagaskóli kl.
11. Hádegisbænir þriöjud.-föstud. kl. 12.10.
Seljakirkja: Krakkaguösþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfh Óskars-
dóttir prédikar. Altarisganga. Organisti Gróa
Hreinsdóttir. Guösþjónusta í Skógarbæ kl. 16.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Org-
anisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur.
Seltjamameskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tos-
hiki Toma, prestur nýbúa, prédikar. Fundur
meö foreldrum fermingarbama strax aö lok-
inni messu. Halla Jónsdóttlr kennari heldur
fræðsluerindi um samskipti bama og foreldra.
Fermingarböm og foreldrar þeirra sérstak-
lega hvött til aö mæta í kirkjuna sína þennan
dag. Organisti Viera Manasek. Prestamlr.
Bamastarf á sama tíma.
Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 14. Úlfar Guö-
mundsson.
Ytri-Njarövíkurkirkja: Guösþjónusta kl. 14.
Fermingarböm taka þátt í athöfninni.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm
Steinars Guömundssonar organista. Simnu-
dagaskóli kl. 11. Börn sótt aö safnaðarheimil-
inu í Innri-Njarövik kl. 10.45. Foreldrar hvatt-
ir til að mæta meö bömum sínum. Ásta, Sara
og Steinar leiöa söng og leik. Baldur Rafn Sig-
urösson.
Afmæli
Kristín Sæmundsdóttir
Kristín Sæmundsdóttir húsmóö-
ir, Sæbóli, Grindavik, er áttræö í
dag.
Fjölskylda
Kristín og Haraldur Harðar Hjálm-
arsson, f. 18.2. 1919, d. 1.4. 1989, út-
gerðarmaður og lögregluþjónn, hófu
búskap 1942. Foreldrar hans voru
Hjálmar Guðjónsson og Margrét Sig-
urðardóttir.
Kristín og Haraldur bjuggu í Nes-
kaupstað til ársins 1960 er fjölskyld-
an flutti til Flateyrar við Önundar-
Qörð. Þar bjuggu þau til ársins 1969
er þau fluttu til Grindavíkur. Krist-
ín hefur búið þar síðan.
Sonur Kristínar fyrir hjónaband,
sem Haraldur gekk í fóður stað, er
Gunnar Berg Ólafsson, f. 2.2. 1938.
Hann er kvæntur Ólínu Rut Magnús-
dóttur.
Böm Kristínar og Haraldar em
Hjálmar, f. 25.8.1942. Hann
er kvæntur Kristínu Ragn-
heiði Guðmundsdóttur.
Sæmundur, f. 20.9. 1944.
Hann er kvæntur Vilborgu
Ásgeirsdóttur. Marta Mar-
grét, f. 16.7. 1947. Hún er
gift Sæþóri Mildinberg
Þórðarsyni. Unnur Guð-
rún, f. 20.7. 1948. Hún er
gift Jóni Eyjólfl Sæmunds-
syni. Önundur Gretar, f.
11.10.1952. Hann er kvænt-
ur Þorbjörgu Halldórsdótt-
ur. Ágúst Sigulaugur, f.
18.3. 1957. Hann er kvænt-
ur Sólveigu Óskarsdóttur.
Bamaböm Kristínar era 28 og
bamabamabömin 26.
Faðir Kristínar var Sæmundur
Þorvaldsson, f. 4.1. 1882 d. 7.12. 1947,
frá Stóru-Breiðuvík, Reyðarflrði,
bóndi og verkamaður. Móðir Kristín-
ar var Marta Ólína Olsen, f. 11.11.
1891, d. 24.2. 1969, frá
Teigagerðisklöpp, Reyðar-
firði, húsmóðir. Þau
bjuggu á Kaganesi, Helgu-
staðahreppi, Reyðarfirði
og Neskaupstað.
Foreldrar Sæmundar
vom Þorvaldur Eyjólfs-
son, f. 8.6.1851 að Vöðlum
í Vaðlavík, d. 18.6. 1915,
og Þuríður Auðimsdóttir,
f. 19.3. 1855 að Stóra-
Breiðuvík, d. 18.4. 1946.
Foreldrar Mörtu voru
Jens Olsen, f. 31.12.1850 í
Fjellhaugen Bladal í Nor-
egi, d. 15.5. 1928, og Anna S. Olsen,
f. 21.6. 1861 á Breiðuvíkurstekk,
Helgustaðahreppi, d. 7.11. 1928.
Kristín tekur á móti ættingjum
og vinum í húsi Verkalýðsfélags
Grindavíkur frá kl. 16—9 laugardag-
inn 27. febrúar.
Kristín Sæmunds-
dóttir.
Dagbjartur Hannesson
Dagbjartur Hannesson
bóndi, Gljúfurárholti, Ölf-
usi, er áttræður i dag.
Starfsferill
Dagbjartur fæddist að
Stóra-Hálsi í Grafningi og
þar ólst hann upp. Hann
gekk í farskóla eins og þá
tíðkaðist. Hann var vetr-
armaður á ýmsum stöð-
um þ. á m. i Skálholti og
Sólheimum. 1936-1937 var
hann á vertíð frá Grinda-
vik.
Dagbjartur hóf búskap að Stíflis-
dal i Þingvallasveit og bjó þar
1946-1948. Síðan bjó hann að Úlf-
ljótsvatni í Grafningi 1948-1957 en
stundaði áfram búskap til 1958.
Hann var hreppstjóri 1953-1958
og meðhjálpari við kirkjuna.
Dagbjartur keypti jörðina
Gljúfurárholt í Ölfusi og bjó þar
1957-1997 er hann fór á hjúkrunar-
heimilið að Kumbaravogi. Einnig
stundaði hann búskap á jörðinni
Hlíð í Grafningi sem hann hafði á
leigu 1963-1975.
Fjölskylda
Dagbjartur var í sambúð
með Herdísi Guðmunds-
dóttur, f. 3.7. 1920,
1953-1959 og eiga þau
eina dóttur. Brynja, f.
25.9. 54, skólaritari. Hún
er gift Þorleifi Sigurðs-
syni, f. 18.12. 1947, bygg-
ingaverktaka.
Þau eiga tvö böm. Dag-
bjartur, f. 15.11. 1972.
Unnusta hans er Helga
Björg Þorgeirsdóttir. Þor-
leifur, f. 29.6. 1979. Unnusta hans er
Anna Huld Guðmundsdóttir. Dóttir
þeirra er Harpa Eir, f. 10.3.1998.
Þorleifur á tvær dætur frá fyma
hjónabandi. Agnes Elsa, f. 21.8.1967,
er fósturdóttir Brynju. Maður Agn-
esar er Guðmundur H. Halldórsson.
Böm þeirra em Anna Kristín, f.
25.10. 1986, og Amór, f. 6.3. 1995.
Steinunn, f. 21.12. 1971. Maður
hennar er Ingólfur Kolbeinsson.
Þau eiga tvö böm. Gunnar Elvar, f.
16.1. 1992. Sonja Björk, f. 6.5. 1994.
Systkini Dagbjarts era Jóhann, f.
17.11. 1910, d. 1976. Kona hans var
Astrid SkarpEas Hannesson og
eignuðust þau tvö böm. Valgerður,
f. 18.5. 1912. Hún var gift Snorra E.
Gíslasyni, d. 1980, og eignuðust þau
tvö böm. Hannes, f. 27.8. 1913, d.
1984. Hann var kvæntur Þorkötlu
Hólmgeirsdóttur og eignuðust þau
eitt bam. Sigríður, f. 22.5. 1915, d.
1924. Gísli, f. 11.3.1917, d. 1972. Hann
var kvæntur Guðbjörgu Runólfs-
dóttur og eignuðust þau átta böm.
Kjartan, f. 22.9. 1920, d. 1979. Hann
var kvæntur Áslaugu Guðmunds-
dóttur og eignuðust þau sex böm.
Ingólfur, f. 8.1. 1924, d. 1990. Hann
var kvæntur Sigríði Runólfsdóttur
og eignuðust þau flmmtán böm.
Sigurður, f. 16.6.1926, bóndi að Vill-
ingavatni, Grafningi. Ársæll, f. 1.1.
1929, bóndi að Stóra-Hálsi, Grafh-
ingi. Hann er kvæntur Sigrúnu Þor-
steinsdóttur og eiga þau fjögur
böm. Hálfsystir Dagbjarts samfeðra
er Steinunn, f. 12.7.1900, d. 1991.
Foreldrar Dagbjarts vora Hannes
Gíslason, f. 30.11. 1882, d. 20.7. 1949,
bóndi og Margrét Jóhannsdóttir, f.
7.2.1888, d. 26.3.1965, húsfreyja. Þau
bjuggu að Stóra-Hálsi í Grafhingi.
Dagbjartur Hannes-
son.
Tryggvi Pálsson
Tryggvi Pálsson, framkvæmda-
stjóri fyrirtækjasviðs i íslands-
banka, verður fimmtugur sunnudag-
inn 28. febrúar.
Starfsferill
Tryggvi varð stúdent frá MR 1969
og cand. oecon. frá Háskóla íslands,
þjóöhagskjama, 1974, M.Sc. í þjóð-
hagfræði frá London School of
Economics and Political Science
1975. Hann stundaði framhaldsnám í
Queen Mary College við London
University 1975-1976.
Tryggvi var forstöðumaður hag-
fræði- og áætlanadeildar Lands-
banka íslands 1976-1984. Fram-
kvæmdastjóri fjármálasviðs Lands-
banka íslands 1984-1988. Bankastjóri
Verslunarbanka íslands 1988-1989.
Bankastjóri íslandsbanka hf. frá
stofhun bankans 1. janúar 1990 og
framkvæmdastjóri þar frá 1993.
Tryggvi er nú framkvæmdastjóri
fyrirtækjasviðs í íslandsbanka.
Tryggvi var stundakennari í hag-
fræði við verkfræði- og raunvísinda-
deild Háskóla íslands frá september
1977 til janúar 1983 og í almennri
þjóðhagfræði við viðskiptadeild Há-
skóla íslands frá september 1982. Að-
júnkt 1984-1987 og stundakennari
um tíma við Queen Mary CoIIege,
University of Maryland á Keflavík-
urflugveUi og Bankamannaskólann.
Tryggvi var formaður sjötta
bekkjarráðs MR
1968-1969. Hann var í
stjóm Stúdentafélags Há-
skóla íslands 1970-1971. í
utanríkisnefnd Stúdenta-
ráðs Háskóla íslands
1972-1973. í deUdarráði
viðskiptadeUdar Háskóla
íslands 1973-1974. í stjóm
Félags Islendinga í
London 1974-1976. í
stjóm Félags viðskipta-
fræðinga og hagfræðinga
1978-1982, formaður
1980-1982. í stjóm Sfjóm-
unarfélags íslands 1980-1982. Ritari
starfsskUyrðanefndar 1980-1982. I
stjóm Verðbréfaþings íslands
1985-1988. í stjóm Fjárfestingarfélags
íslands hf. 1988-1994. í stjóm Kredit-
korts hf. frá 1988, formaður frá 1990. í
landsnefnd Alþjóða verslunarráðsins
frá 1988. í stjórn Sambands íslenskra
viðskiptabanka frá 1990. í fram-
kvæmdastjóm Verslunarráðs íslands
1990-1992. í stjóm Féfangs hf.
1992- 1993. Formaður Rótarysjóðsins
1993- 1995 og rannsóknar- og tækja-
sjóðs Krabbameinsfélags íslands
1994- 1996. Forseti Rótaryklúbbsins
Reykjavík Austurbær 1996-1997.
Stjómarformennska Europay ísland
1997, stjómarformaður Glitnis hf.
1997-1998, formaður Rótarysjóðsins
1995- 1997, forseti Rótaryklúbbs
Austurbæjar 1996-1997, i stjórn
Krabbameinsfélags íslands frá 1998,
formaður Bresk-íslenska verslunar-
ráösins frá stofhun 1997.
Ritstörf Tryggva: Atvinnu-
þátttaka frá 1960, Fjármála-
tíðindi 21:1 1974; Inflation
och Kreditmarknad pa Is-
land (ásamt Jónasi H.
Haralz), Ekonomisk Revy
25:1 1978; Gjaldeyriskerfi
eftirstríðsáranna, Fjár-
málatíðindi 31:1 1984. Auk
þess hefur Tryggvi skrifað
greinar i blöð og tímarit.
Fjölskylda
Tryggvi kvæntist 3.10. 1970 Rann-
veigu Gunnarsdóttur, f. 18.11. 1949,
stúdent frá MR 1969, exam. pharm.
frá Háskóla íslands 1972, M.Sc. frá
Chelsea CoUege við London Uni-
versity 1976. Hún er lyfjafræðingur
og skrifstofustjóri Lyfjanefndar.
Foreldar hennar era Gunnar Krist-
ján Björnsson, f. 20.1.1924, efiiaverk-
fræðingur og Lovísa Hafberg Bjöms-
son, f. 27.2. 1925, húsfreyja.
Böm Tryggva og Rannveigar era
Gunnar PáU, f. 9.12. 1977, nemi og
Sólveig Lisa, f. 24.3. 1980, nemi.
Foreldrar Tryggva era PáU Ásgeir
Tryggvason, f. 19.2. 1922,
hæstaréttarlögmaður og Björg
Ásgeirsdóttir, f. 22.2.1925, húsfreyja.
Hjónin munu taka á móti vinum
og vandamönnum í Kiwanishúsinu,
Engjateigi 11, sunnudaginn 28. febr-
úar kl. 17-19.
Tryggvi Pálsson.
DV
Til hamingju
með afmælið
26. febrúar
90 ára______________
Eiríkur Jónsson,
Gröf 1, Akranesi.
75 ára
Andrés Ingibergsson,
Álftamýri 26, Reykjavík.
Bergur Bárðarson,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
Fanney Halldórsdóttir,
Hulduhóli 3a, Eyrarbakka.
Þorkell Guðjónsson,
Jóruseli 9, Reykjavík.
70 ára
Skúli Guðjónsson,
Dælengi 1, Selfossi.
60 ára
Aðalheiður Sigiu-ðardóttir,
Sjávargrand 15b, Garðabæ.
Agnar Kárason,
Höskuldsstöðum, Húsavík.
Frímann Hilmarsson,
Hvanneyrarbraut 64,
Siglufirði.
Gunnlaugur Sigurðsson,
Ytra-Hrauni,
Kirkjublæjarklaustri.
Lindis Kr. Hatlemark,
Víðimel 42, Reykjavík.
Magnús Kristján
Halldórsson,
Krummahóliun 6, Reykjavík.
Páll Birgir Símonarson,
Heimahaga 10, Selfossi.
50 ára
Birna Þórðardóttir,
Óðinsgötu 11, Reykjavík.
Björg Árnadóttir,
Hlíðarbyggð 36, Garðabæ.
Hermann Gunnar
Arnviðarson,
Áifhólsvegi 119, Kópavogi.
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Smyrlahrauni 24, Hafiiarfirði.
Kristín G. Vigfúsdóttir,
Sandholti 32, Ólafsvík.
Kristjana S. Bjamadóttir,
Breiðagerði 37, Reykjavík.
Ólafur Kristjánsson,
Geirakoti 2, Selfossi.
Ragnar Gunnlaugsson,
Hátúni 2, Varmahlíð.
Ragnar Sverrisson,
Áshlíð 11, Akureyri.
Þorsteinn Berg,
Ásbraut 19, Kópavogi.
40 ára
Ásdís Thoroddsen,
Bergstaðastræti 28a,
Reykjavík.
Björn Harðarson,
Helgubraut 10, Kópavogi.
Edda Bjömsdóttir,
Frostaskjóli 26, Reykjavik.
Gunnar Óskarsson,
Leirabakka 16, Reykjavík.
Hólmfríður H. Einarsdóttir,
Týsgötu 4b, Reykjavík.
Katrín Björgvinsdóttir,
Gullsmára 5, Kópavogi.
Magni Þór Rósenbergsson,
Búastaðabraut 9,
Vestmannaeyjum.
Páll Lindberg Björgvinsson,
Miðbraut 10, Hrísey.
Steinþór Berg Lúthersson,
Grænugötu 10, Akureyri.
Þórarinn I. Sigvaldason,
Hraunbæ 22, Reykjavik.