Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1999, Blaðsíða 20
24 FIMMTUDAGUR 4. MARS 1999 Fréttir DV Svavar með myndavélina sem hann afhenti lögreglunni á Akureyri. DV-mynd gk Akureyri: Gaf lögregl- unni myndavél DV, Akureyri: Svavar Sigurðsson, sem kunnur er af baráttu sinni gegn fikniefna- neyslu, afhenti lögreglunni á Akur- eyri núna í vikunni vandaða myndavél að gjöf. Myndavélin er af gerðinni Sanyo digital VPC-Z400 og er verðmæti hennar um hundrað þúsund krón- ur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Svavar færir Akureyrarlögreglunni gjafir, en verðmæti þess sem hann hefur lagt til lögreglunnar á Akur- eyri á undaníornum árum fer að nálgast eina milljón króna og ávallt er markmiðið að leggja sitt af mörk- um til að efla lögregluna í barátt- unni gegn fíkniefnum. -gk Lyf sem heftir útbreiðslu inflúensu: Lyfjanefnd fjallar um Relanza Tugir þúsunda íslendinga verða flest ár fyrir barðinu á inflúensu en kunna í framtíðinni að njóta nýs lyfs sem væntanlega kemur á markað í Evrópu á næstunni. Nýja lyfið, það fyrsta gegn inflúensu, gæti komið á markað á íslandi áður en næsta flensutímabil renn- ur upp á nýju árþúsundi. Lyfið heitir Relanza og er framleitt af breska lyfjafyrirtækinu Glaxo Wellcome. Lyfið kom í sölu í Sví- þjóð fyrir nokkrum dögum. Lyfja- eftirlit Bandaríkjanna, FDA, vill frekari sannanir á virkni lyfsins. Meirihluti stjórnar FDA lýsti engu að síður yfir mikilli ánægju með lyfið. Hjörleifur Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Glaxo Wellcome, sagði í gær að lyfið hefði verið sent Lyfjanefnd ríkisins til skoðunar. Ljóst væri að lyfið yrði alla vega ekki á markaði í þeirri miklu flensutíð sem nú gengur yfir þjóð- ina. „Þetta lyf kemur í veg fyrir fjölg- un vírussins og útbreiðslu flensunnar um líkamann. Lyfið er tekið með innöndun þegar sjúkling- ar eru komnir með einkenni. Með þessu móti er komið í veg fyrir að vírusinn berist á milli fruma,“ sagði Birgir Thorlacius, lyfjafræð- ingur hjá Glaxo. Fólk tekur lyfið sem allra fyrst eftir að flensuein- kenna verður vart, því fyrr því betra. Talað er um lyfið sem fyrir- byggjandi en sænska lyfjanefndin vildi ekki veita leyfi á þeim for- sendum. Birgir segir að rannsóknir hafi sýnt að lyfið virkar vel. Hoffman-La Roche og Gilead Sci- ences eru að reyna annað flensulyf, GS4104, að sögn Reuters-fréttastof- unnar og stefna á að komast inn á „flensumarkaðinn" næsta vetur. Reuters-fréttastofan fjallar í fyrradag um nýja flensulyfið. Þar segir að lyfið geti verulega létt sjúklingum lífið, stytt legutímann og komið í veg fyrir þjáningar. Ekki síst sé lyfið gott fyrir eldra fólk. -JBP Fær ekki svar frá ráðherra: Þeir óttast dóm kosningarnar í Valdimar Jóhannesson hefur ekki fengið svar frá yfirvöldum síðan Hæstiréttur dæmdi honum í hag i kvótamálinu gegn ríkinu. Þrívegis hefur hann reynt að fá svar en án árangurs. Nú kærir hann til Umboðsmanns Alþingis og biður hann að freista þess að fá skýr svör. „Það er kannski ekki að undra að ráðuneytið svari ekki, þarna eru varðhundar þeirra manna sem þykjast eiga fiskimiðin og beita mig og fleiri grófri vald- níðslu,“ sagði Valdimar í gær. Hann segist vilja fá afdráttarlaust svar sjávarútvegsráðherra. Já eða nei. - segir Valdimar Jóhannesson „Eg sótti fyrir tveim árum og þrem mánuðum um veiðileyfi og tiltekið magn af fiski sem ég vildi veiða. Þeir neituðu. Ég fór í mál og vann það í Hæstarétti í desember síðastliðnum. Synjun ráðuneytis var dæmd ógild. Síðan hafa þeir ekki svarað mér þótt ég hafi ítrek- að reynt að fá svar,“ sagði Valdi- mar í gær. Valdimar segist ekki í vafa um hvert svarið verði. Dómsmálaráð- herra/sjávarútvegsráðherra, sem Valdimar Jóhannesson, fær ekki svör úr sjávarútvegsráöuneyti þrátt fyrir ítrekaöar tilraunir. fyrir vor ekki virðist skilja lagalega hlið hæstaréttardómsins, muni sjá til þess að ekkert svar komi fyrir kosningar. Þar með verði ekki hægt að hefja önnur málaferli gegn honum. „Þessir menn óttast dóm fyrir kosningar. Það yrði banabiti þess- ara manna sem mætti senda í frí fyrir fullt og fast, þeir vinna fyrir sérhyggjumennina gegn almenn- ingi og skelfast að fá dóm þar sem sjöunda grein fiskveiðistjórnunar- laganna verður útskýrð fyrir þeim á ótvíræðan hátt,“ sagði Valdimar i gær. -JBP Loönu- vinnsla við Breiöafjörö DV, Vesturlandi: Nú þegar loðnan nálgast Snæ- fellsnesið og síldin hefur gert sig heimkomna við nesið ár eftir ár eru menn á Snæfellsnesi famir að velta þvi fyrir sér hvort ekki sé ástæða til þess að huga að vinnslu þessara afurða við Breiðafjörðinn. Fyrir skömmu samþykkti stjóm Framfarafélags Ólafsvíkur áskorun til bæjarstjómar Snæ- fellsbæjar þar sem farið er fram á að bæjarstjórnin leiti samstarfs við sveitarfélögin í Grundarfirði og Stykkishólmi um athugun á möguleikum til vinnslu á síld og loðnu með staðsetningu í Grund- arfirði. Er þar horft til fyrirhugaðra hafnarframkvæmda í Grundar- firði og lengingar hafskipa- bryggju þar en einnig til þess að Grundarfjörður er miðsvæðis á nesinu. Málið er sem sagt komið á umræðustig. -DVÓ UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Álakvísl 66, 4ra herb. íbúð, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Bankastræti 14, 61,3 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð m.m., þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands hf., lögfræðideild, mánu- daginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Eyjabakki 10,4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Guðbjörg Guðbrandsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Flétturimi 25, 90,6 fm íbúð á 2. hæð, merkt 0201, m.m. og stæði, merkt 0009 í bílskýli, þingl. eig. Magnhild E. Jacob- sen, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Funahöfði 17, 301,4 fm atvinnuhúsnæði í V-enda ásamt 187,4 fm skrifstofu- og lag- erhúsnæði á 2. hæð ásamt lóðarréttindum, vélum, tækjum og öðrum iðnaðaráhöld- um sem starfseminni fylgja., þingl. eig. Vélaverkstæðið R.Á.S. ehf., gerðarbeið- andi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Grettisgata 3, 72,5 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Gunnvant Bald- ur Armannsson, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Hraunbær 14, 2ja herb. íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Þorvaldur G. Blöndal, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudag- inn 8. mars 1999 kl. 10.00. Hraunteigur 19, neðri hæð og 1. herb. í NA-hluta kjallara, þingl. eig. Guðrún B. Sigurbjömsdóttir og Astmar Öm Amar- son, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Hvassaleiti 34, ósamþykkt húsnæði undir báðum bílskúram, þingl. eig. Garðar Bergendal, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Kóngsbakki 5, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Steini Bjöm Jóhannsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Kötlufell 7, 3ja herb. íbúð á 4. hæð í miðju m.m., þingl. eig. Guðmundur Þ. Valdimarsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Laugavegur 27A, litla húsið, efri og neðri hæð, þingl. eig. Inger Gunilla Nilsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Lindargata 20, 1. hæð t.v. í au-enda og bílsk., merkt 0102, þingl. eig. Magnús Ögmundsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Lyngrimi 9, þingl. eig. Jón Guðlaugsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Melgerði 8, þingl. eig. Geir Viðar Svav- arsson, gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður og Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Möðrufell 1, 2ja herb. íbúð á 3. hæð í miðju m.m., þingl. eig. Guðmundur Svavarsson og Jennifer Soon Calderon, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Njálsgata 25, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Guðlaugur Kristján Júlíusson, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Strandasel 7, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-1, þingl. eig. Elín Sæmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Vesturgata 16B, þingl. eig. Eugenia Inger Nielsen, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. Viðarás 85, þingl. eig. Þorgrímur Hall- grímsson og Gyða Jónsdóttir, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- _______um sem hér segir:________ Álfabrekka v/Suðurlandsbraut, Þvotta- laugablettur 27, án lóðarréttinda, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 14.00._________________ Karfavogur 42,50% ehl. í 3ja herb. kjall- araíbúð ásamt 1/10 úr þvottahúsi o.fl. í nr. 38, þingl. eig. Bergljót Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 13.30. Skaftahlíð 10, 105,3 fm íbúð í kjallara m.m., þingl. eig. Þorsteinn V. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 8. mars 1999 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.