Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999 21 viöskipti í því sambandi vió Lands- bankann. Voru þaó ekki óeólileg vió- skipti? „Ef öll sú saga væri nú sögð þannig að hún kæmist órugluð til skila, þá yrði nú nýtt að frétta. Það voru byrjuð viðskipti af hálfu Lands- bankans við Hrútafjarðará áður en ég fór í bankann. En ég hliðra mér hjá því að kalla látna ágætismenn sem vitni um það en Halldór Guð- bjarnason keypti dag í ánni þar sem hann var með Steingrími Hermanns- syni þrjú ár.“ Arnar Ragnarsson, Kópavogi: Hvaó œtlaröu aó gera viö kvóta- kerfiö, Sverrir? „Ég ætla að leggja það af alveg, banna gjafakvótaúthlutun og framsal aflaheimilda. Það er ekki nokkur kúnst, bara eitt pennastrik. Það tek- ur tíma, þarf að handstýra til að byrja með. En er það nokkur vandi að leyfa mönnum að sækja í sinn eig- in sjó. Það er ekki meiri vandi að stela þessu af þjóðinni og fá þetta ör- fáum greifum í hendur." Lilja Sigurðardóttir, Reykjavík: Nú varst þú rómaóur sjálfstœöismaö- ur um áratuga skeiö, Sverrir. Varla er allt í stefnu þíns gamla flokks slœmt? „Aðalmálið er að þeir hurfu frá gömlu frjálslyndu stefnunni, einka- framtaksstefnunni, og nú er þetta miðstýringarflokkur og skömmtun- arflokkur, einokunarflokkur eins og sýnir sig á framkvæmd fiskveiði- stjórnunar. Þetta gerði að þeir yfir- gáfu mig, - ekki ég þá. Ég get full- vissað þig um að þegar fólk áttar sig á þessu munu menn á þeim bæ vakna við vondan draum. Hannes Hólmsteinn er aðalhugmyndasmiður flokksins. Þetta veit ég með sönnu." Gyða Hannesdóttir, Hafnar- firði: Er Daviö Oddsson ekki lengur vinur þinn? „Hann var vinur minn og er það. En Davíð hefur hrifist af Thatcher- ismanum. Núna er íhaldsflokkurinn breski að yfirgefa þá stefnu. Hague þessi nýi er að draga í land, sér hvert stefnir." Framsóknarárás Jón Traustason, ísafjarðarbæ: Ertu trúverðugur sem krossfari gegn spillingu vegna meintrar spillingar þinnar viö Landsbankann eöa hef- uröu hreina samvisku? „Ég lét lögfræðing minn fara þess á leit við forsetadæmi Alþingis, en undir það heyrir Ríkisendurskoð- andi, að allt mitt mál yrði skoðað frá grunni og metið af dómkvöddum, óhlutdrægum mönnum. Mér var neitað um þessa sanngjörnu kröfu af stjórnvöldum. Ólafur G. Einarsson hafði nú ekki meiri myndarskap en þetta að hann neitaði þessu. Ég bað um að flett yrði í starfsháttum Landsbankans svona 15 ár aftur í tímann. Ég hafði engu breytt þar, ekki einu einasta atriði um stjórn hans. Allt var þetta á eina bókina lært, framsóknarárás til að bola mér frá störfum svo þeir gætu hreiðrað um sig. En kannski hlær sá best sem síðast hlær. Ég hef algjörlega hreina samvisku. Allir sem mig þekkja vita að ég geri aldrei neitt sem ekki stenst, ég hef aldrei tekið þátt í slíku.“ Birgir Pétursson, Reykjavík: Hvernig stóö á því að þú tókst aö þér það hlutverk aó bjarga Sambandinu? „Ég var að hjálpa Landsbankan- um, bjarga mínum banka. Þetta var óskaplegur háski. Klukkan 12 á mið- nætti 19. júlí 1990 hélt bankastjóri Hambros ræðu yfir okkur Vali heitn- um Amþórssyni. Þar sagði hann okkur að allir hefðum viö verið sam- mála um að uppáskrift Sambandsins jafngilti því að íslenska ríkið skrif- aði upp á. En hann var kominn á aðra skoöun. Þarna voru skuldir upp á 25 milljónir punda sem við vissum ekki um. Þarna fraus í mér blóðið. Það átti að ganga að Sambandinu. Okkur tókst að yfirtaka eignir og Landsbankinn hefur náð öUu sínu fé að kaUa. Þetta var erfiður tími, og ég svona svefnþungur maður átti marg- ar andvökunætur vegna Sambands- ins og ekki síður hags míns banka. Þetta var spurning um 14 miUjarða króna í beinum skuldum og bankinn í stórhættu." -hb/SÁ/hvs/JBP/hlh ráðleggingin hefur verið eins og fram hefur komið um fiskveiði- stjórnun á íslandi, svo ekki sé talað um einkavinavæðinguna." Guðlaugur Aðalsteinsson, Reykjavlk: í sambandi vió orö Dav- íós þarna úti í New York spyr ég: Er ísland heimsveldi? „Það er ósköp dapurlegt að horfa upp á þessa pUta okkar vera að leika einhverja generála. Mér rennur það tU rifja. Við erum engin þjóð sem viU hafa afskipti af hemaði. Ég vU að við tökum fuUan þátt í starfi NATO, en fyrr má nú rota en dauðrota, menn- imir eru svo athyglissjúkir að þeir þurfa að breiða úr sér í sambandi við hernað í Kosovo. Ég blæs á það.“ Grétar Guðjónsson, Reykjavík: Ég hef tapaó heyrn. Ætti Ríkissjón- varpið, sem innheimtir full afnota- gjöld af öllum, ekki aö texta allt efni til aö heyrnarskertir geti líka notiö þess, ekki síst af öryggisástœóum? „Það á að haga öUu sjónvarpi og útvarpi með þeim hætti að þeir sem eiga að njóta geti notið þess. Bæði er tU heymarlaust fólk með öUu og heymarskert og tU þess fólks þarf Sjónvarpið að koma öUu því sem þar fer fram. Það þarf að bæta úr þessu.“ aukning er líka vegna sölu sægreif- anna á veiðiheimildum. Skuldir vegna kaupa á veiðiheimUdum safn- ast upp í greininni eins og þú getur ímyndað þér.“ Guðmundur Jónsson, Akureyri: Mun Frjálslyndi flokkurinn birta í lok kosningabaráttunnar hverjir lögöu fé til flokksins og áttu von á aö endurskoðandinn Halldór Ásgríms- son muni gera þaö? „Við munum birta aUa reikninga og ég vona að HaUdór geri það líka. En ég er ekki sannfærður um að hann geri það.“ Fyllum tómarúm Oddur H. Bjarnason, Selfossi: Veróur Frjálslyndi flokkurinn lang- lífur, er þetta meira en einna kosn- inga flokkur? „Já, það er hann. Við höfum myndað grundvaUarstefnu í öUum höfuðþáttum. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur sá flokkur sem ég var í, langt úti á hægri væng. Þess vegna hefur myndast eyða, tómarúm sem okkar flokkur þarf að fyUa upp í. Framsóknarflokkurinn er bara sér- hagsmunaflokkur sem hneigir sig tU hægri og vinstri eftir því hvemig hagsmunavindurinn blæs í segUn." Sveinn Guðnason, Reykjanesi: Ung blaöakona skrifaöi greinar nokkrum árum síöar um SÍS-máliö og Landsbankann. Varst þú ekki huldumaöurinn sem útvegaöi upplýs- ingarnar? „Ég var ekki heimUdarmaður, eina sem ég gerði var að lesa próf- arkir að greinunum fyrir Styrmi Gunnarsson, það þurfti nánast engu að breyta. Ég lagði aUar fundargerð- ir af jafnóðum í skjalasafnið, enginn mannsheUi getur haft þetta aUt á takteinum. Svo líða tvö eða þrjú ár þegar greinarnar eru skrifaðar. Ég hef mínar grunsemdir í þessu máli, sem ég tek með mér í gröfina." Til skammar Viðar Ólafsson, Reykjavík: Endurspeglast þaö misrétti sem Frjálslynda flokknum er tíörœtt um ekki í þínum eigin ellilifeyriskjörum en þú fœrö vœntanlega allan fina líf- Ekki sendiherra Hafliði Helgason, Reykjavík: Hér hafa veriö kröftugir stjórnmála- menn eins og þú, Sverrir, og Albert heitinn Guómundsson sem lét í sér heyra. Muntu láta þagga nióur í þér eftir kosningar meö því aö láta gera þig aö sendiherra? „Nei, það er ekki hægt. Bæði verð ég viðþolslaus ef ég þarf að vera lengur en viku úti i löndum. Auk þess nálgast ég hröðum skrefum starfslok að aldri tU þannig að þess vegna líka kæmi það ekki tU mála og hefði ekki kom- ið tU mála í neinu faUi.“ Sigfús Tóm- asson, Garða- bæ: Geturöu frœtt mig um þaö hverjir borga í kosn- ingasjóói hefö- bundnu flokk- anna og hve mikiö og síöan hve mikiö sjáv- arútvegurinn skuldar í dag? „Nú er of mikið spurt en fróður maður í þess- um málum sagði að Framsóknar- flokkurinn stefndi í 100 mUljónir í auglýsingum. Því er haldið fram að fyrir LÍÚ hafi stjórnarflokkunum hvorum um sig verið afhentar 100 mUljónir tU að verja málstað sinn svo um munaði en ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti. Skuldir sjávar- útvegsins eru 15 mUljarðar króna og hafa vaxið síðan 1995 um 56%. Þetta er nú öU hagkvæmnin sem þeir guma af þessir herrar. Þessi skulda- ir þinn hlut í Ögurvík? „Ég var neyddur tU að selja þenn- an smáhlut minni í fyrirtækinu. Þá var ekkert framsal komið og Ögur- vík ekki á hlutabréfamarkaði. Þannig að það sést nú ekki með stækkunargleri miðað við það sem menn eru núna að selja. Það er fjarri lagi að tala um kvótabrask hjá mér.“ Þorsteinn Guðmundsson, Ölf- usi: Getur Frjálslyndi flokkurinn átt von á meiru fylgi en núna mœlist í könnunum, þegar þió leggiö ofurá- herslu á einn málaflokk? „Ég held að það mál sé yfirgnæf- andi brýnt. Það er reynt af ótta við vondan málstað að drepa því máli á dreif og það er reynt að hjálpa þeim við það með því að segja að aUir flokkar vUji sættir. En báðir stjóm- arflokkarnir taka fram að sjávarút- vegsstefnan verði í grundvaUaratrið- um óbreytt. Þetta liggur fyrir. Enda er Sjálfstæðisflokknum stjórnað af peningamönnum í LÍÚ og hann kemst hvorki lönd né strönd. HaUdór Ásgrímsson er aðaleigandi að fyrir- tæki sem hefur yfir að ráða 10.800 þorskígUdistonnum, upp á 9 þúsund miUjónir króna, takiði við því! Það er einn þriðji af þingheimi sem á hagsmuna að gæta í kvótabraski, þar á meðal Steingrímur J. Sigfússon sem hluthafi norður á Þórshöfn." Halldóra Björnsdóttir, Reykja- vík: Þú hefur sagt aö flaggskip flokksins sé vestur á Fjöróum. Hvað ef þiö fáiö ekki kjördœmakjörinn mann þar? „Við fáum kjördæmakjörinn þing- mann í Reykjavík og líka á Vest- fjörðum, sannaðu tU. En ef við fáum hvergi kjördæmakjörinn mann þá fáum við engan þingmanninn.“ Hurfu frá gömlu frjálslyndu stefnunni Halldór Sveinsson, Reykjavík: Þú varst gagnrýndur mjög fyrir þitt tómstundagaman, laxveióarnar, og eyrispakkann sem fyrrverandi þing- maður, ráöherra og bankastjóri? „Ég varð nú fyrstur til þess að aUt lagðist saman en ekki aUt greitt, óháð hvert öðru. Það voru aUir fyrir- rennarar mínir á þeim kjörum að þeir gátu stórhækkað í launum með því að hætta að vinna. En svo var ekki með mig. Ég var auðvitað búinn að vinna mér inn áður en ég byrjaði að vinna í bankanum. Ég vann bara 10 ár í bankanum. Þessar stóru upp- hæðir sem verið er að reikna að bankastjóri hafi fengið í einkalífeyr- issjóði sína eiga ekki við um mig. Meirihlutinn af minum lifeyrisrétt- indum er annars staðar írá. En al- mennt má hins vegar segja að hinn mikli mismunur sem var á lifeyris- kjörum þegna þjóðfélagsins er hroðalegasta órétt- lætið í þjóðfélag- inu. Þar bera verkalýðsfélögin þunga sök. Sumir lepja dauðann úr skel. Þetta er tU háborinnar skammar í stór- auðugu þjóðfé- lagi.“ Grétar Guð- jónsson hringdi aftur: Ég sá í stefnu- skrá ykkar um réttarstööu þeirra sem standa höllum fœti og skil þetta nú ekki alveg. Hvaö telur þú að sé eölilegt fyrir hjón meö tvö eða þrjú börn aö hafa hana í milli fyrir utan skatta? „Ég hef nú svo lengi verið fyrir ofan meðallagið, en ég á erfitt með að ímynda mér hvernig svoleiðis fjölskylda getur lifað af mir.na en 180 tU 200 þúsund á mánuði." Jón Pétursson, Reykjavík: Seld- uröu ekki kvóta sjálfur þegar þú seld-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.