Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 41
T>V MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999 53 Myndlistarmennirnir Jasper Morrison, Marc Newson og Mich- ael Young. Alþjóðleg hönn- un og íslenskar ljósmyndir Á Kjarvalsstöðum standa yfir tvær sýningar. Þetta eru sýning á alþjóðlegri hönnun eftir þá Jasper Morrison, Marc Newson og Mich- ael Young og ljósmyndsýning Spessa. Þeir Jasper Marc og Mich- ael eru nú á meðal hinna fremstu á alþjóðavettvangi á sviði hönn- unar. Verk þeirra eru kynnt í öll- um helstu hönnunarritum sam- tímans og listinn yfir þau fyrir- tæki sem þeir starfa fyrir er nær samhljóða skrá yfir virtustu hönnunarfyrirtæki heims. London er hlekkurinn sem tengir verk þeirra, ýmist hafa þeir lært eða búið í borginni sem löngum hefur verið háborg hins iðnvædda heims, markaðstorg viðskipta með fjármagn og hugmyndir. Ekki ber þó að líta á verkin á þessari sýningu sem breska hönn- un. Þess í stað má segja að hér komi saman margvísleg áhrif, vinnuferli og hæfileikar. Sýningar Ljósmyndir Spessa (Sigurþórs Hallbjömssonar) eru myndaröð sem hann nefnir Bensín en hún er myndræn afurð ferðalags Ijós- myndarans og sýnir íslenskar bensínstöðvar frá ýmsum tímum. Myndirnar lýsa afstæðum og mót- sagnakenndum fegurðarsjónarmið- um sem endurspeglast í þessum al- þjóðlegu fyrirbærum og menning- arlegri einangrim þeirra í íslensku landslagi jafnt í sveit sem borg. Sýningamar standa til 24. maí. Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Fannar Örn Litli drengurinn á myndinni, sem fengið hef- ur nafnið Fannar Örn, fæddist 26. janúar síðast- Barn dagsins liðinn kl. 6.27. Við fæð- ingu var hann 3700 grömm að þyngd og 58 sentímetra langur. For- eldrar hans eru Fjölnir Freyr Sverrisson og Berg- lind Guðjónsdóttir og er hann fyrsta barn þeirra. Dollar 73,020 73,400 72,800 Pund 118,040 118,650 117,920 Kan. dollar 49,360 49,670 48,090 Dönsk kr. 10,4590 10,5170 10,5400 Norsk kr 9,3980 9,4500 9,3480 Sænsk kr. 8,7400 8,7890 8,7470 Fi. mark 13,0720 13,1510 13,1678 Fra. franki 11,8490 11,9200 11,9355 Belg. franki 1,9267 1,9383 1,9408 Sviss. franki 48,5500 48,8100 49,0400 Holl. gyllini 35,2700 35,4800 35,5274 Þýskt mark 39,7400 39,9800 40,0302 it. líra 0,040140 0,04038 0,040440 Aust. sch. 5,6480 5,6820 5,6897 Port. escudo 0,3877 0,3900 0,3905 Spá. peseti 0,4671 0,4699 0,4706 Jap. yen 0,610600 0,61430 0,607200 írsktpund 98,690 99,280 99,410 SDR 98,840000 99,43000 98,840000 ECU 77,7200 78,1900 78,2900 Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Sögur í tónum og textum Hörður Torfason segir sögu i tónum og textum í Leikhúskjallaranum í kvöld. Fyrsta dagskrá sum- arsins verður á róleg- um vísnanótum. Landsfaðir vísnatón- listarinnar, Hörður Torfason, segir sögur sínar í tónum og text- um og sérstakir gestir hans þetta kvöld verða vísnavinimir Ómar Diðriksson og Sigurð- ur Guðfinnsson. Hörð þarf ekki að kynna sérstaklega fýr- ir listunnendum lands- ins þvi sú hefð sem skapast hefur í flutn- ingi vísnatónlistar hér á landi væri vart svip- ur hjá sjón ef hans hefði ekki notið við undanfarna áratugi. Textar hans og tónar hafa aftur og aftur hitt í mark og umfjöllunar- efiiin, þetta umrædda kvöld eins og endranær, emm við sjálf og okkar nánasta umhverfi hverju sinni. Gestir Harðar í Lista- klúbbnum á mánudaginn, trúbador- amir Ómar og Sigurður, eru hins vegar í þann mund að springa út sem flytjendur visnatónlistar. Þeir koma fram saman um þessar mund- ir og flytja eins og Hörður eigin lög og texta. Að þessu sinni munu þeir Skemmtanir flytja ný lög af diski sem er rétt í þann mund að koma út og verður kallaður Menn segja sögur. Þar er einmitt kominn samhljómurinn með kynningunni sem Hörður Torfason hefur valið á dagskrá sína fyrir kvöldið - Hörður Torfason seg- ir sögur sínar í tónum og textum. Dagskráin hefst kl. 20.30 en húsið verður opnar kl. 19.20. A * dags^JJ) Gestir í hinu örlagaríka pipar- sveinapartíi. í vondum málum Very Bad Things, sem Laugar- ásbíó sýnir, er svört kómedía sem fjallar á meinfyndinn hátt um pip- arsveinapartí sem fer úrskeiðis. Miðpunktur piparsveinapartísins er Kyle Fisher (Jon Favreau), ung- ur og myndarlegur maður sem er mjög ástfanginn af konuefni sinu, Lauru Garrety (Cameron Diaz). Félagar hans, sem halda honum veislu í Las Vegas, eru ekki allir þar sem þeir eru séðir eins og fljótt kemur í ljós. Meðal þeirra eru vafasamur fasteigna- sali, Boyd (Christi- , , an Slater), Berkow- *'/////// Kvikmyndir |p | bræðurnir, Adam (Daniel Stem) og Michael (Jeremy Piven) og sér- vitur bifvélavirki Moore (Leland Orser). Til að lifga upp á partíið er fengin ung nektardansmey til að skemmta piltunum. En slys eiga sér stað og áður en hinn glaö- væri piltahópur veit af þá sitja þeir upp með líkið af nektardans- meyjvmni. Nýjar myndir 1 kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Payback Saga-Bíó: Jack Frost Bíóborgin: Message in Bottle Háskólabió: A Civil Action Háskólabíó: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: The Faculty Alla og Anna Sigga í Kaffileikhúsinu: Gömul íslensk dægurlög I kvöld munu Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og Aðalheið- ur Þorsteinsdóttir pianóleikari flytja íslensk dægurlög frá árunum um og eftir 1950 á tónleikum í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum. Lögin sem þær munu leika og syngja eru m.a. eftir Hallbjörgu Bjamadóttur, Freymóð Jóhanns- son, Ingibjörgu Þorbergs, Jenna Jóns, Hjördísi Pétursdóttur, Oliver Guðmundsson og fleiri. Sama dagskrá var hér í Kaffileik- húsinu 11. mars og var húsfyllir. Anna Sigga, eins og hún er oftast kölluð, hefur getið sér gott orð fyr- ir hlýja og líflega sviðs---------— framkomu en jafnframt Tónleikar ovenjulega altrodd. ___________________________ með ýmsum sönghópum, svo sem sönghópnum „Emil og Anna Sigga“, og sungið einsöng með Sinfóníu- hljómsveit Norður- lands. Aðalheiður Þorsteins- Anna Sigríður stundaði nám við söngskólann í Reykjavík og síðar framhaldsnám á Ítalíu. Hún hefur komið fram sem einsöngvari við ýmis tækifæri og sungið kirkjulega sem veraldlega tónlist, klassík, blús og gospel. Hún hefur komið fram dóttir stundaði nám við Tónlistar- skólann á Akureyri og síðar Tón- listarskólann í Reykjavík. Hún hef- ur annast undirleik fyrir léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur ásamt fjölda annara kóra og einsöngvara. Tónleikamir hefiast kl. 21. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri léttskýjaó 8 Bergsstaóir skýjað 7 Bolungarvík skýjaö 4 Egilsstaóir 5 Kirkjubœjarkl. súld 9 Keflavíkurflv. skýjaö 9 Raufarhöfn skýjaó 4 Reykjavík úrkoma í grennd 9 Stórhöfói þokumóöa 7 Bergen léttskýjaö 16 Helsinki léttskýjaö 15 Kaupmhöfn léttskýjaö 14 Úsló úrkoma í grennd 16 Þórshöfn súld á síö. kls. 7 Þrándheimur léttskýjaö 11 Algarve skýjaö 19 Amsterdam skýjaó 15 Barcelona mistur 17 Berlín léttskýjaö 18 Chicago heióskírt 3 Dublin rign. og súld 9 Halifax skýjaö 4 Frankfurt skýjaö 16 Glasgow mistur 11 Hamborg skýjaö 16 Jan Mayen súld 1 London skýjaö 16 Lúxemborg skýjaö 13 Mallorca léttskýjaö 19 Montreal heiöskírt 4 Narssarssuaq skýjað 7 New York heiöskírt 7 Orlando skýjað 20 París skýjaö 16 Róm iéttskýjaó 17 Vín skýjaó 16 Washington heiöskírt 6 Þurrt að mestu norðan til Hæg suðlæg eða breytileg átt og súld eða dáhtil rigning með köflum sunnan- og austanlands, einnig dáhtil rigning suðvestan th framan af deginum. Þurrt að mestu norðan til og víða bjart veður. Veðrið í dag Hiti 4 til 10 stig yfir daginn. Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Lárétt: 1 húnn, 8 kona, 9 iðni, 10 kjáni, 11 gæfa, 12 ólæröur, 15 mjúk- ir, 17 tvíhljóði, 18 óhljóð, 19 komumst, 21 kaup, 22 lítil. Lóðrétt: 1 drabb, 2 spil, 3 styrkingu, 4 ráf, 5 reiður, 6 lána, 7 öndunarfær- um, 13 hlífa, 14 risa, 16 utan, 18 sting, 20 hæð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hlýrinn, 7 lúta, 8 ljá, 10 ert- um, 11 ón, 12 seinan, 14 siga, 16 ras, 18 að, 19 ærast, 21 lifur, 22 þó. Lóðrétt: 1 hlessa, 2 lúr, 3 ýtti, 4 raunar, 5 ilmar, 6 nánd, 9 Jónas, 13 eiði, 15 gæf, 17 stó, 20 ar. Gengið Almennt gengi LÍ 23. 04. 1999 kl. 9.15 Eining____Kaup ■ Sala Tollqenqi ék C V *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.