Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Blaðsíða 36
48 MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1999 Hringiðan Einsöngvarinn Finnur Bjarnason og píanó- leikarinn Graham Johnson héldu Ijóða- tónleika í Salnum í Tónlistarhúsi Kópa- vogs á föstudaginn. Björn Þorsteinsson og Sigurður Geirdai, bæj- arstjóri Kópavogs, ræddu máiin fyrir tón- leikana. Skúlptúristinn Anna Sigríður opnaöi sýningu á nýjum verkum í Stöðlakoti á laugardaginn. Reyn- ir Hlíðar og Sigurjón Kristjánsson eru hér ásamt listakonunni við opnunina í þessu fornfræga húsi. Á laugardaginn var Lúðrasveitin Svanur með tónleika í Tjarnar- bíói. Eitthvað fannst systkinunum Haraldi Árna og Hildi Haralds- börnum herðatréin þar f húsi áhugaverð og skoðuðu þau gaumgæfilega. 9. bekkur Hamraskóla hefur náð þeim merka árangri að vera alveg reyklaus. Af því tilefni buðu for- eldrar krakkanna þeim í skemmtiferð á laugardaginn. Þar var m.a. siglt niður Hvítá. Krakkarnir end- uðu svo í Laser Exstream á Bfldshöfðanum. Hér er hluti krakkanna, Torfi, Axel, Jón, Lilja, Elín, Eyrún, Elva Sara, Sunna, Eva, Erna, Oddný, Anna Sigga, Jórunn og Ásta Birna tilbúin í slaginn. Þess má svo geta að Ölgerðin, Olfs, íslandsbanki, Búnaðarbankinn, Landsbankinn og Domino’s pizza styrktu þessa reyklausu krakka til ferðarinnar. Rappið er að ryðja sér til rúms fyrir alvöru á íslandi. Hljómsveit- irnar sem styðja við þessa stefnu eru á leiðinni beint á topp- inn f íslensku tónlistarlífi. Tveir af flottari röppurum íslands, Eyjólfur „Sesar A“ og Erpur „Blazroca” voru í opnunarpartýi tískuvöruverslaninnar „Oneo- one shopping" á Laugaveginum. A laugardaginn opnaði Listasafn íslands sýningu á verkum meist- ara Kjarval, undir yfirskriftinni „Andlit að austan”. Kristín Thor- lacius og Thor Vilhjálmsson rabba við Ástu Eiríksdóttur, sem kemur einmitt úr Borgarfirði eystri og þekkti alla þessa karla sem Kjarval setti á pappír í þessari austurferð sinni. /Steinunn Þórar- / insdóttir opnaði /sýningu á skúlptúr- /um í Ásmundarsal »L/og Gryfju Listasafns Wh? ASI á laugardaginn. Listakonan hér til hægri ræðir við Ingunni Bene- diktsdóttur á opnunardegi sýn- ingarinnar. Anna Einarsdóttir hjá Máli og menningu og Auður Laxness voru á samkomu rit- höfunda og annarra sem að bókaútgáfu koma f Perlunni á laugardaginn. Lúðrasveitin Svanurinn var með konsert í Tjarnar- bíói á laugardaginn. Sérstakur gestur sveitarinnar var saxafónleikarinn Sigurður Flosason, sem hér spilar af mikilli innlifun f Tjarnarbfói á laugardaginn. DV-myndir Hari ' í 1 ,-..r ■ f W!mk H í 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.