Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Page 1
Alæta á íþróttir
Bls. 52
DAGBLAÐIÐ - VISIR
96. TBL. - 89. OG 25. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999
VERÐ I LAUSASOLU KR. 170 M/VSK
Langir fundir lögreglunnar í Reykjavík vegna kjaramála
fjárframiög voru aukin og málið kemur okkur því í opna skjöldu, segir Davíð Oddsson. Bls. 5
ííSJTj í íiij JijiiM ú íljjujjijj^uIíJrl
Nemendur til sóma
Bls. 2
16
síðna blaðauki
um landbúnað
fýlgir DV í dag
Bls. 17-24 og 33-40
Halldór
Ásgrímsson
á Beinni línu DV
- kl.18-20
Halldór Ásgrímsson, formaöur Fram-
sóknarflokksins, verðm- á Beinni línu DV
í kvöld kl. 18.00 til 20.00. Á þeim tíma
gefst fólki kostur á að hringja í síma 550
5000 og spyrja Halldór um ýmis málefni.
Spurningar hringjenda og svör Halldórs
munu birtast í blaðinu á morgun.
Hringjendur skulu byrja á að gefa upp
nafn og búsetu. Við viljum brýna fyrir
fólki að vera stuttort og gagnort, bera upp
eina spurningu og forðast formála að
henni.
Davíð Oddsson á beinni línu DV:
f >«99 Uppskríft
Samfylkingar ógn-
ar stöðugleikanum