Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Page 5
ýr Hressingar- og
f hvíldarferð til Engeyjar
Fyrir alla sjálfstæðismenn og samfylkingar-
inna. Lagt af stað um kl. 8:50 á laugardagsmorgun,
áætluð lending í eynni er um kl. 9:30.
Farið verður í leiki, grillað og margt fleira gert til
gamans. Brottför er áætluð kl. 22:01 og reynt
verður að tryggja að þátttakendur verði komnirtil
síns heima áður en fyrstu tölur birtast í
kosningasjónvarpinu. Á
\ ATH. Aðeins verður farið íþetta eina skipti /
en þó í athugun að endurtaka að /
fjórum árum liðnum.
Eigum við að fara í bíó?
Tveir fyrir einn á allar sýningar
d kvikmyndinni Waking Ned
í Stjörnubíói í dag.
Viltu koma niður að Tjörn
og gefa öndunum brauð?
Merktur framsóknarbíll verður
áTjarnarbakkanum með nóg
brauð fyrir allar endurnar
áTjörninni.
/ daglegu amstri gleymir fólk stundum að taka sér
hlé og njóta stundarinnar.Við viljum bjóða upp á stundina,
nú er komið að þér að taka hlé!
KAFFIBOLLI
Md ekki bjóða þér kaffi?
Okeypis kaffibolli á eftirtöldum
kaffihúsum frá kl. 17 til 19.
Kaffi París, Reykjavík. Rive
Gauche, Kópavogi.
Viltu ekki fá þér
einn lítinn ís?
Millikl. 17 og 19 verður
ókeypis ís með dýfu
í Isbúðinni
/
Alfheimum 2.
SUND
Viltu koma í sund?
Fríttísundfrá kl. 17-19
í Laugardalslaug, Sundlaug
Kópavogs og Sundlaug
Hafnarfjarðar.
BIOMIÐAR
waklns
Gegn framvísun miðans
hér að neðan getur þú
vaíið einn möguleika
og gert þér
gtaian iag[
BLOM
Viltu gefa einhverjum blóm?
Milli kl. 17 og 19 getur þú
keypt rós á 100 kr.
í Blómagallerýinu
Hagamel 67.
Kíipptu út miðann og hafðu hann með þérföstudaginn 7. maíá einhvern einn eftirtalinna staða:
BÍÓMIÐAR
Eigum við að fara í bíó?
Tveir fyrir einn á allar sýningar
á kvikmyndinni Waking Ned
í Stjörnubíói í dag.
SUND
Viltu koma í sund?
Frítt í sund frá kl. 17 - 19
í Laugardalslaug, Sundlaug
Kópavogs og Sundlaug
Hafnarfjarðar.
KAFFIBOLLI
Má ekki bjóða þér kaffi?
Ókeypis kaffibolli á eftirtöldum
kaffihúsum frá kl. 17 til 19.
Kaffi París, Reykjavík. Rive
Gauche, Kópavogi.
ANDABRAUÐ
Viltu koma niður að Tjörn
og gefa öndunum brauð?
Merkturframsóknarbíll verður
á Tjarnarbakkanum með nóg
brauð fyrir allar endurnar
áTjörninni.
ís
Viltu ekki fá þér
einn lítinn ís?
Milli kl. 17 og 19 verður
ókeypis ís með dýfu
í Isbúðinni
Alfheimum 2.
BLÓM
Viltu gefa einhverjum blóm?
Milli kl. 17 og 19 getur þú
keypt rós á 100 kr.
í Blómagallerýinu
Hagamel 67.
UNGT FQLK í FRAMSÓKN
NAFN:
Skrifaðu nafnið þitt hér
7. maí 1999 f ÓkUS
5