Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Síða 19
son leikstjóra til Hafnarfjaröar til aó setja þetta upp og meö honum fylgir lunginn úr sam- starfsfólki hans frá Hermóöi og Háövöru. Egg- ert Þorleifsson leikur hlutverk brjálæöingsins, það sama og Arnar Jónsson lék í síöustu upp- færslu. Þjóöleikhúslö. Sjálfstætt fólk, fyrri hluti: Bjartur - Landnámsmaöur íslands verður sýndur í kl. 20. fyrir þá sem vilja sjá báöa hluta verksins á sama degi. Ingvar E. Slgurös- son leikur Bjart en Margrét Vilhjálmsdóttlr er Rósa kona hans. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragnarsson og samdi hann leikgeröina ásamt Sigríði Margréti Guðmundsdóttur. Óperettan Leöurblakan eftir Jóhann Strauss veröur sýnd í íslensku óperunnl kl. 20. Sögu- sviðið er Reykjavlk samtímans og spannar einn dag í lífi borgarbúa sem lifa bæöi hratt og hátt. Miðað viö viöbrögð þeirra sem horft hafa upp á þessu sýningu er þessi tilfærsla á sögu- sviðinu síst til bóta. Garðar Cortes stjórnaöi tónlistinni og fékk stóðhest aö launum. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, er I hlutverki Rósalindu og Bergþór Pálsson í hlutverki von Eisenstein. Edda Björgvinsdóttir leikkona er í hlutverki fangavarðarins Frosch. Leikstjóri uþpfærsl- unnar er David Freeman, ópersustjóri sem er kunnur fyrir opinskáar uppfærslur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritiö Feguröar- drottnlngln frá Línakrl, eftir Martln McDonagh, á litla sviöi Borgarleikhússins kl. 20.30 Þetta er kolsvört kómedía og aö sjálf- sögöu meö harmrænum undirtóni. Það er metsöluleikstjórinn María Slgurðardóttlr sem leikstýrir, en Margrét Helga Jóhannsdóttir og Slgrún Edda Björnsdóttir leika mæögurnar. Síminn er 568 8000. Áhugaleikfélagiö Leyndir draumar sýnir Her- bergl 213 eöa Pétur Mandólín eftir Jökul Jak- obsson í Möguleikhúslnu viö Hlemm kl. 20.30. Þetta er eitt af síðustu verkum Jökuls. Leikstjóri er Sigurþór A. Heimisson. Spunaverkiö Hnetan veröur sýnt í lönó, kl. 20.30. Spuninn spinnst aö mestu úti I geimn- um og fjallar um leit fimm Islendinga aö plánetunni Hnetunni sem er byggileg mönn- um. Áriö er 2099 um borö í geimflaug og áhorfendur ráða því nokkuö hvert hún fer og í hverju áhöfnin lendir. Leikstjóri er hinn sænski Martin Geljer. Leikarar eru Gunnar Helgason og Hansson, Ingrid Jónsdóttlr, Frlörlk Frlö- riksson og Linda Ásgelrsdóttlr. Nemendaleikhúsiö sýnir Krákuhölllna eftir Einar Örn Guðmundsson. Þetta er slðasta verkið sem sýnt verður í Lindarbæ en nú á að taka húsnæöið undir skjalageymslur. Hllmir Snær er leikstjóri en leikarar eru Eglll Helðar Anton Pálsson, Hinrik Hoe Haraldsson, Jó- hanna Vigdis Arnardóttlr, Laufey Brá Jóns- dóttir, María Pálsdóttlr, Nanna Kristín Magn- úsdóttir, Rúnar Freyr Gíslason og Stefán Karl Stefánsson. Sviðsmynd og búningar eru I höndum Jórunnar Ragnarsdóttur lýsingu hannar Egill Ingibergsson og um hljóðið sér meistari Slguröur Bjóla. Maöur í mlslltum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smlðaverkstæöi ÞJóölelkhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur. Enn eitt gangstykkiö meö „gömlu leikurunum* - að þessu sinni Þóru Friðriksdóttur, Bessa Bjarnasyni og Guörúnu Þ. Stephensen. Sím- inn er 5511200 fyrir þá sem vilja panta miöa á sýningu einhvern tlma I framtíðinni. •Kabarett íslenskar söngspírur reyna sigvið lagalista er- lendra primadonna á Broadway. Þessi sýning er aö slá öll met á þessum stærsta skemmti- staö heimsins. Land&synir leikur á eftir. Helga Braga, Stelnn Ármann, Halll og Laddi flytja Sjúkrasögu slna á Hótel Sögu sinnl. Saga Klass tekkur svo viö. Fyrir börnin Barnasöngleikurinn „Hattur og Fattur, nú er ég hissa“ eftir Ólaf Hauk Simonarson veröur sýndur I Loftkastalanum kl. 14. Þeir sem hafa minni til muna sjálfsagt eftir þessum félögum úr Stundinni okkar frá því fýrir áratug eða tveim. Þeir eru mjög Ólafshaukískir, glettnir trúöar og þjóöfélagslega sinnaðir - ekki ósvip- aöir og Olga Guörún þegar hún syngur efni frá Ólafi. Guömundur Ingl Þorvaldsson og Fellx Bergsson eru Hattur og Fattur. Slmi 552 3000. Borgarleikhúsiö: Pétur Pan er á stóra sviðinu kl. 14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur kapteinn er þó miklu skemmtilegri, eins og vondra manna er siður. Indlánar, haf- meyjar, krókódlll, draumar og ævintýri. Slmi 568 8000. •Opnanir Hópurinn Homo Grafikus opnar myndlistasýn- ingu I plötubúöinni 12 Tónum á horni Baróns- stlgs og Grettisgötu klukkan 15. 6 meölimir klúbbsins sýna þar karllæga graflk. Hljóm- sveitin Akademískt kortér leikur djass viö opnunina. Hana skipa Jón Indriðason, HalF varöur Ásgelrsson og Siguröur Hólmstelnn Gunnarsson. Sérstakur gestur þeirra verður gltarleikarinn Hafdís Kjamml. í Llstasafni Árnesinga opnar Pétur Halldórs- son sýningu á verkum sem eru samsett úr ýmsu myndefni. Pétur rekur auglýsingastofuna P&Ó og notar ýmislegt sem gert hefur veriö á stofunni I myndir sínar, Ijósmyndir, teikningar, kynningar- og prentgögn. Þegar samklippiö er fariö aö minna á blöö úr minningabók málar hann yfir allt saman. Pétur hefur haldiö 9 einkasýningar og tekiö þátt I allmörgum sam- sýningum. Auk starfa sinna sem listamaður og grafiskur hönnuður kennir hann og er próf- dómari viö Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Sýning Péturs stendur til 30 mal. Slgurrés Stefánsdóttir opnar málverkasýn- ingu i Gallerí Listakoti klukkan 14. Hún stund- aði nám við Myndlistaskólann á Akureyri frá 1994 til 1997 og lauk prófum úr málunar- deild. Sigurrós hefur haldiö nokkrar einkasýn- ingar og tekiö þátt I samsýningum m.a. I Skagafirði á vegum Menor og á afmælisári Sauöárkróks „Konur á Króknum". Af þvl tilefni aö tími brúðkaupa fer I hönd ætla þau Tine Buur Hansen og Þormar Þorbergs- son konditorimeistarar aö halda sýningu á brúökaupstertum á Café Konditori Copen- hagen aö Suðurlandsbraut 4. Þetta er I fyrsta sinn sem sllk sýning er haldin. Tine og Þorm- ar luku námi I háborg konditoriheföarinnar Kaupmannahöfn áriö 1995 og tóku þar þátt I anjarðarskýlinu eru kostuleg en myndin dalar eftir að aðalsöguhetjan fer upp á yfirboröiö, einkum eftir aö hann kynnist kvenhetjunni. AE Regnboginn Ever After ★★★ Ævinrýrið um Öskubusku er samkvæmt könnun vinsælasta ævintýri heims- ins og er þaö til I yfir 500 útgáfum. Okkur ætti þvl ekki aö muna um eina útgáfuna til viðbótar og hana fáum við I þess- ari ævintýramynd. Þaö er ferskleiki I myndinni og skemmtilegur húmor I einstaka atriðum og I sllkum atriðum eiga ágætir leikarar góða spretti. Er vert að minn- ast á góðan leik Anjelicu Huston I hlutverki stjúp- móðurinnar. HK The Thln Red Line ★★★★ Þaö er djúp innsýn I persónurnar ásamt magnaöri kvikmyndatöku sem gerir The Thin Red Line aö listaverki - ekki bara áhrifamikilli kvikmynd úr striði, heldur iistaverki þar sem mannlegar tilfinningar lenda í þröngum afkima þar sem sálartetrið er I mik- illi hættu. Þetta undirstrikar Mallick meö því að sýna okkur náttúruna I sterku myndmáli og inn- fædda aö leik. HK Llflö er dásamlegt ★★★★ Lífiö er fallegt er magnum opus Robertos Benigni, hins hæfi- ieikarlka gamanleikara sem meö þessari mynd skipar sér I hóp athyglisveröari kvik- myndageröarmanna samtímans. Myndin er ekki bara saga um mann sem gerir allt til að vernda þaö sem honum er kært heldur einnig áþreifanieg sönnun þess aö kómedian er jafnmáttugur frásagnarmáti og dramað til aö varpa Ijósi á djúp mannssálarinnar. ÁS The Faculty ★★ Vísindatryllir fyrir unglinga er ekki heppileg samsuða ef ekki er hægt að gera betur en hér. Skólarómantikin er fyrir hendi og er henni att gegn ófögnuöi utan úr geimnum sem stundar líkamsþjófnað á borö viö þann sem við þann sem sést I klassíkinni Invision of a Body Snatchers. Aðeins er reynt aö lifga slaka sögu með húmor en þar er ekki haft er- indi sem erfið frekar en á öðrum sviðum kvik- myndagerðar. -HK Stjörnubíó 8MM ★★* Þegarupper staðiö eins og sauður I úlfsgæru, jafn kjánalega og það hljómar; mynd sem á endanum reynist ansi miklu meinleysislegri en hún vill I upphafi vera láta. Ekki skortir svo sem óþverrann og mannvonsk- una, en mikið vantar upp á þá sannfæringu og dýpt sem gerði Seven, fyrri mynd handritshöfundarins Walker, aö meistaraverki. ÁS Waking Ned ★★★★ Þetta er ómenguð vellíö- unar (feelgood) kómedía og ánægjan er ekki hvað slst fólgin I að horfa á hvern snilldarleik- arann á fætur öðrum skapa skondnar persón- ur á áreynslulausan hátt. Það er afskaplega hressandi að sjá bíómynd þar sem gamal- menni fara meö aöalhlutverkin - þessir tilteknu gamlingjar eru sko langt I frá dauðir úr öllum æðum. -ÁS Lífid eftir vmnu nokkrum fagkeppnum, unnu m.a. til athyglis- veröra verðlauna. Tine og Þorma bjóða vænt- anleg brúöhjón velkomin á sýninguna, gefa þeim góö ráð og aö smakka.Sýningin stendur yfir helgina. •Fundir Vorbasar veröur haldinn I Dagdvöl Sunnuhlíð- ar, Kópavogsbraut 1 klukkan 14. Þar veröa seldir ýmsir handgerðir munir, einnig heima- bakaðar kökur og lukkupakkar. Kaffisala verö- ur I matsal Þjónustukjarna og heimabakaö meölæti á boðstólum. allur ágóöi rennur til styrktar starfsemi Dagdvalar, þar sem aldnir Kópavogsbúar dvelja daglangt og njóta marg- háttaðrar þjónustu. Það er tilvalið að líta við á basarnum og fá sér kaffisopa um leið og fólk fer á kjörstaö og styrkja gott málefni á ári aldr- aöra. Kompusala til styrktar fátækum á Indlandi fer í gang I Kolaportlnu I dag. Öllu söluandviröi er variö til styrktar tvennum samtökum sem Hjálparstarf kirkjunnar starfar meö á Indlandi en þau vinna eingöngu meöal hinna fátæk- ustu. Fénu veröur variö til menntunar barna og því aö forða þeim frá vinnuþrælkun. Allir hvatt- ir til að mæta og gera góð kaup. Atvlnnuvegasýning Vesturlands verður haldin á Stykkishólmi 18-20 júní, en I dag veröur haldiö námskeið um markaðsmál fyrir þáttak- endur sýningarinnar. Um 60 aðilar hafa þegar skráö sig til þáttöku og hafin er samkeppnl um nafn og merkl sýningarinnar. Vegleg verö- laun eru I boði. •Sport I dag fer fram árlegur kappróður Kayakklúbbs- Ins um Bessastaöabikarinn. Það er keppt I þremur flokkum og I tveimur vegalengdum, 11 kílómetra og 5 kílómetra. Ræst er klukkan 11 I lengri vegalengdinni á Hausastaðaflöt viö sunnanveröa Skótjörn og róiö umhverfis Álfta- nes. Klukkan 11.40 verður ræst I styttri vega- lengdina frá Sellunnl. Taflfélaglö Helll heldur kosningamót í hrað- skák I göngugötu Mjóddarinnar. Þetta er partur af Vordögum I Mjódd sem nú standa yfir. Fötboltl. Úrslitaleikurinn á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu karla. Þar leiða saman hesta slna KR og Fylkir og veröur leikurinn háöur á KR- vellinum og hefst rimman klukkan 16. KR-ing- ar virðast koma sprækir undan vetri en og það sama verður einnig sagt um Fylkismenn sem leika 11. deild en KR leikur sem kunngt er I úr- valsdeild. Fylkir gæti hæglega velgt KR-ingum undir uggum og þaö er bara vonandi að áhorf- endur fái aö sjá skemmtilegan og vel leikinn fótbolta. •Feröir Feröafélag íslands og Náttúrufræöifélaglð efna til fuglaskoðunar klukkan 101 dag. Mæt- ing er viö Umferöarmlðstöðlna, austan megin. Til að minnast fyrstu ferðar fastráðins lands- pósts um Suðurnes stendur Pósturlnn fyrir sérstökum göngudögum I maí og júní. Gengiö veröur I fimm áföngum á milli pósthúsa allt suöur aö Básendum á Reykjanesi. Fyrsti áfangi verður farinn I dag. Safnast verður sam- an viö pósthúsið í Pésthússtræti klukkan 20 og hátíðin sett. Svo veröur tölt af stað eftir fornri leiö niöurl Skerjafjörö og þaðan sigltyfir á Álftanes. Áfangastaður I þessari lotu er Bessastaölr. Ferðafélag Akureyrar stendur fyrir skfðaferð upp I Gll I Hvalvatnsflrði. Ekiö er að Grýtu- bakka I Höfðahverfi, gengið þaöan á skíðum út yfir Leirdalsheiöi og gist I skála að Gili. Svo er farið heim aftur sömu leiö á morgun. Brott- för klukkan níu frá Strandgötu 23. 9. maí •Krár Kannski spádómurinn Blátt áfram rætist og ríkisstjórn Davlös Oddsonar sitji sem fastast. Frjálshyggiuboltar, Ihaldsmenn og nasistar geta þá skálað yfir úrslitunum á Kaffi Reykja- vík. Hljómsveitin Bítlarnir er fjöl- listahópur, skipaður fjór- um ungum ein- staklingum. Þeir kunna allir þá list að kippa örsnöggt fótunum undan heimsmynd viö- staddra svo þeir I varnarleysi sinu geta ekkert nema gefið frá sér hvellt sundurskoriö óp til aö slaka á spennunni. Sllk athöfn fer fram á Glaumbar í kvöld. í Ásgarðl, Glæslbæ gefur aö líta Caprí-tríólð og grúvar þaö fyrir ykkur fram á nótt. Á Café Romance situr píanóleikarinn Joshua Ell. Aö hlýöa á hann er óborganleg skemmtun, enda ókeypis inn. Gelr Gunnlaugsson og Rúnar Guömundsson heita vaskir sveinar sem halda uppi fjörinu á Krlnglukránnl af listrænu innsæi. Klassík Kór Bústaðaklrkju bregöur á leik þegar prest- urinn er fjarri. Samt er ekki hægt aö segja aö efnisskráin sé neitt voðalega veraldleg, kannski presturinn hafi svona sterkt tak á kórnum. Sungnir veröa þrir Davíössálmar, Ave Maria og fleira flott. Einsöngvarar eru Anna Slgríður Helgadóttlr, Hanna Björk Guðjóns- „ déttlr, Kristín Slgtryggsdðttir, Kristján Val- garösson, Ólína Omarr, Ólöf Ásbjörnsdöttlr, Slgríður E. Snorradéttlr, Þórður Búason og Örvar Már Kristlnsson. Kórstjóri og organisti er Guðni Þ. Guðmundsson. Á tónleikunum kemur einnig fram BJöllukór Bústaðaklrkju og flytur fjögur verk ásamt ungum hljóöfæraleik- urum. Bjöllukórinn hefur starfað um árabil viö kirkjuna og skipaöur unglingum. Kammerkór Kópavogs flytur meö fulltingi Barokksveltar Kópavogs og fimm einsöngv- ara ævintýraóperuna King Arthur eftir Henry Purcell I Salnum í Kópavogl kl. 20.30. Óper- an verður flutt I tónleikaformi. Stjórnandi er Gunnsteinn Ólafsson. Einsöngvarar eru Marta G. Halldórsdóttlr, sópran, Rannveig Sif Slg- urðardóttir sópran, Slbylle Kamphues, alt, Hans Jörg Mammel, tenór, og John Spelght, baritón, sem jafnframt veröur sögumaöur. Óþeran segir frá baráttu Breta og Saxa um yf- - irráðin á Bretlandi á sjöttu öld. Togstreita kon- unganna snýst brátt upp I baráttu um ástir sömu stúlkunnar og þeir beita alls kyns klækj- um til þess aö koma andstæöingi sínum á kné. Inn I atburðarásina fléttast margskonar Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 Gerið spennandi kosningar enn fjörugri með því að fylgjast með þeim á Vísi.is I IWr X99 Vísir.is hefur opnað öðruvísi kosningavef sem unninn er í samvinnu við TölvuMyndir. Gestum Vísis gefst kostur á að finna út hvernig hreyfingar á atkvæðamagni í einstaka kjördæmum breytir skipan þingsæta. wisir.is ■ Fréttir úr heimi stjórnmála * Fréttir úr kjördæmunum * Skýr framsetning á niðurstöðum allra skoðanakannana ■ Framboðin og framboðslistarnir fií Úrslit kosninga frá 1995 ■ Allar upplýsingar varðandi framkvæmd kosninganna ■ Lesendabréf ■ Aðsendar greinar ■ Leiðarar ■ Véfréttir i 7. maí 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.