Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 22
46 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 : Sólgleraugu á húsið - bílinn Ekki bara glæsileikinn, einnig vellíðan, en aðalatriðið er öryggið! Lituð filma innan á gler tekur ca 2/3 af hita og1/3 af glæru, upplitun. VÍo óhapp situr glerið (filmunni og þvi er minni hætta á aðfólk skerist. Asetning meöhita - fagmenn Móiy: Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Utanborðsmótorar YAMAHA Stærðir: 2-250 Hö. Gangvissir, öruggir og endingargóðir YAMAHA faii Sími 568 1044 * Stxrðir: 13" - 14" Stærðir: 13' 14' Stærðir: 14" 1S' Stærðir: 14" 16' 15" 12' Vcið fiá \ 18" | 10.23 B,-itgr. Réttarhálsi 2, sími: 587 5588 Skipholti 35, simi: 553 1055 Þjónustuaðilai um land allt. INNKA UBASTOFNUN REYKJA VIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í verkið: Sundhöll Reykjavíkur, endurbygging á anddyri. Helstu magntölur eru: Steypubrot: 16 m3 Mótauppsláttur: 90 m2 Járnbending: 1450 kg Steypa: 16 m3 Múrhúðun: 150 m2 Málun: 300 m2 Verkinu skal að fullu lokið fyrir 27. ágúst 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 19. maí 1999 kl. 14.00, á sama stað. BGD 59/9 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurgerð 4. hluta lóðar Breiðagerðisskóla. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 26. maí 1999 kl. 14.00, á sama stað. BGD 67/9 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurgerð 1. hluta lóðar Réttarholtsskóla. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 27. maí 1999 kl. 15.00, á sama stað. BGD 68/9 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Úrbætur í umferðarmálum 1999. Verkið felst einkum í staðbundnum aðgerðum til úrbóta í umferðaröryggismálum, m.a. steinlögðum öldum og gerð miðeyja, úrbótum við biðstöðvar SVR o.fl., aðallega hellulögn og gerð steinlagðra niðurtekta á gönguleiðum víðs vegar um borgina. Helstu magntölur eru: 2650 m2 860 m2 560 m2 1000 m2 450 m 140 m Stein- og hellulagðir fletir: Steyptir fletir: Malbikaðir fletir: Ræktun: Lögn á grásteinskanti: Pípulögn 015OST: Síðasti skiladagur verksins er 1. nóvember 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá 18. maí 1999, gegn 10.000 kr skilatr. Opnun tilboöa: 27. maí 1999 kl. 14.00, á sama stað. GAT 69/9 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í malbiksyfirlagnir á umferðargötur í Reykjavík. Verkið nefnist: Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 1999, vestan Kringlumýrarbrautar. Helstu magntölur eru: Útlögn yfirlagna og afréttinga: 48.500 m2 Malbik: 4.850 tonn Lokaskiladagur verksins er 1. október 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá hádegi 17. maí nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 27. maí 1999 kl. 11.00, á sama staö. GAT 70/9 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í malbiksyfirlagnir á umferðargötur í Reykjavík. Verkið nefnist: Malbiksyfirlagnir í Reykjavík 1999 austan Kringlumýrarbrautar. Helstu magntölur eru: Útlögn yfirlagna og afréttinga: 56.000 m2 Malbik: 5.700 tonn Lokaskiladagur verksins er 1. október 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá hádegi 17. maí nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 27. maí 1999 kl. 11.30, á sama stað. GAT71/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboði í verkið: Túnin í Garðabæ Endurnýjun. Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu og síma í Túnunum í Garðabæ ásamt stofnlögn hitaveitu. Helstu magntölur: Skurðlengd: 5.800 m Lengd hitaveitulagna í plastkápu: 5.100 m Lengd plaströra: 4.600 m Lengd símastrengja: 24.000 m Malbikun: 2.800 m2 Steyptar stéttar: 450 m2 Hellulögn: 650 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 18. maí nk. gegn 15.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 25. maf 1999 kl. 14.00, á sama stað. HVR 72/9 F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavík er óskað eftir tilboði í endurnýjun Skúlagötu austan Vitastígs, ásamt Barónsstíg milli Skúlagötu og Hverfisgötu. Verkið felst einkum í endurgerð götu og hol- ræsa ásamt jarðvinnu vegna vatnslagna, rafstrengja og símastrengja. Verkið nefnist: Skúlagata-Barónsstígur. Endurnýjun. Helstu magntölur: Lengd gatna u.þ.b. 370 m Holræsalagnir u.þ.b. 850 m Mulin grús u.þ.b. 3.700 m2 Heliulögn u.þ.b. 2.000 m2 Síðasti skiladagur verksins er 1. október 1999.Útboðsgögn fást á skrif- stofu okkarfrá og með 19. maí nk. gegn 10.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: 1. júní 1999 kl. 11.00, á sama stað. GAT 73/9 Fréttir Tívolíhúsið Hveragerði: Flutt í Þykkvabæ og á Gaddstaðaflatir DV Hveragerði: Tívolíhúsið svokallaða í Hvera- gerði, um 3000 fermetrar að flatar- máli, hefur um margra ára bil staðið autt og ónotað. Gengið hafa ýmsar sögur um hver væri kaupandi og til hverra nota það þætti best og hver hefði keypt. Um tíma var talað um, að Hvítasunnusöfnuðurinn hefði keypt húsið en á bæjarskrifstofum fengust þær upplýsingar að Ásmund- ur Þór Kristinsson úr Reykjavík heföi keypt húsið fyrir alllöngu. í samtali við DV í framhaldi af því, sagðist Ásmundur hafa selt það Djúpárhreppi fyrir rúmu ári. Sölu- verð hússins var 5,8 milljónir króna. Heimir Hafsteinsson, oddviti Djúpárhrepps, sagði, að verið væri að koma með og skoða tillögur um hönnun hússins en til stæði að hluti þess færi í Þykkvabæinn sem íþrótta- og fjölnotahús en hinn hlut- inn yrði fluttur upp á Gaddstaðaflat- ir. Heimir sagðist ekki vita hvenær orðið gæti úr niðurrifi, samningar, hönnun og annað tilheyrandi tæki alltaf langan tíma. Þegar húsið verð- ur loks rifið munu verða boðnar út lóðir undir verslunar- og þjónustu- húsnæði samkvæmt skipulagi Hveragerðis. Verða þá rifin þau „mannvirki" sem enn standa fyrir utan húsið, meðal annars steyptar brautir sem notaðar voru fyrir tívolíbíla og aðrar dýpri fyrir háta. Hefði þó mátt hugsa sér að nota þessar brautir fyrir línuskauta eða svipaðar íþróttir barna og unglinga. -eh Stykkishólmskirkja: Tónleikröð í sumar DV, Stykldshólmi: Nú er undirbúningur að tónleika- röðinni í Stykkishólmskirkju í full- um gangi. Búið er að raöa niður listamönnum og eins og ævinlega sóttu fleiri um en komust að. Lista- mennirnir, sem valdir voru í ár, eru allir af íslensku bergi brotnir eða þá erlendir tónlistarmenn sem starfað hafa á íslandi. Tónleikarnir verða alltaf á sunnudögum og hefjast kl. 17. Trió Suðurlands, sem er skipað þeim Agnesi Löve píanóleikcua, Ás- dísi Stross flðluleikara og Gunnari Björnssyni sellóleikara, verður fyrst á dagskrá 13. júní. 22. ágúst lýkur dagskrá með tónleikum Camiilu Söderberg flautuleikara og Snorra Arnars Snorrasonar sem leikur á lútu og gítar. Ýmsir aðrir listamenn koma fram þar á milli, t.d. Arnaldur Am- arson gítarleikari, Jón Rúnar Ara- son tenór, Guðrún Jóhanna Jóns- dóttir messósópran og 27. júní mun kammerhópur skipaður Áuði Haf- steinsdóttur, Peter Tompkins og Guðríði St. Sigurðardóttur leika vinsæl verk. Að lokum má geta þess að 22. júlí verða sérstakir gestatónleikar þar sem fram kemur „Det liOa Opera- kor“ frá Kaupmannahöfn en kórinn mun verða á tónleikaferðalagi um ísland á þeim tima. Til gamans má geta þess að þegar eru famar að berast fyrirspurnir og umsóknir vegna tónleikanna árið 2000. -BB Fjöldi fólks hefur sótt sumartónleik- ana í Stykkishólmskirkju síðustu misseri. DV-mynd Birgitta Ólafsvík: Vertu til er voriö kallar á þig Konurnar í Kvennakór Bolungar- víkur komu nýverið til Ólafsvikur og héldu tónleika í Ólafsvíkurkirkju. í kómum em um 30 konur. Stjómandi þeirra er Margrét Gunnarsdóttir en undirleikari Guðrún B. Magnúsdóttir. Tónleikamir voru undir heitinu „Vertu til er vorið kaUar á þig“ og á efniskránni vora ýmis lög, aUs söng kórinn átján lög. Þetta voru frábær- ir tónleikar. Bæði var lagavalið skemmtUegt og söngurinn kraftmik- U og faUegur. Formaður kórsins, Soffia Vagns- dóttir, kynnti lögin og sagði frá kórnum. Áheyrendur tóku kórnum mjög vel og söng hann nokkur auka- lög. -PSJ Kvennakór Bolungarvíkur í Ólafsvíkurkirkju. DV-mynd Pétur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.