Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1999, Blaðsíða 32
56 MÁNUDAGUR 17. MAÍ 1999 Hringiðan_________________________ i>v Listamaðurinn Þorri Hringsson opnaði sýningu á verkum sínum bæði í Gryfju og Ásmundarsal Listasafns ASÍ á laugardaginn. Þorri er hér með konu sinni, Sig- rúnu Höllu, við opnunina. Pylsa og svaladrykkur voru í boði fyrir þátttakendur í Landsbankahlaupinu sem haldið var á Laugardalsvell- inum á laugardaginn. Vinkonurnar Tinna Lyngberg Andrésdóttir, Rúna Sif Stefánsdóttir, Nanna Möller og Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir gæddu sér á einni með öllu í iok hlaups. y A laugardaginn opnaði Guðný I Hafsteinsdóttir keramiklista- / kona sýningu í Sverrissal Hafnarborgar. Á myndinni er Kolbrún Sigurðardóttir með listakonunni á opnunardaginn. Hljómsveitin Mínus, sigursveit Músíktilrauna þetta árið, ætlar greini- lega ekki að láta þar við sitja. Strákarnir ætla sér stóra hluti, þar á meðal að verða framlag íslendinga á Hróarskelduhátíðinni. Á föstu- daginn hitaði sveitin upp fyrir Quarashi og annar eins „slammdans" hefur ekki sést síðan ‘92 þegar dauðarokkið var upp á sitt besta. Landsbankahlaupið er alltaf jafn vinsælt hjá ungu kyn- slóðinni. Hlaupið fór fram á Laugardaisvelli og kringum hann og fengu alllr þátttak- endur medalíu í lok hlaups. í flokki 12 ára stúikna sigraði Þórdís Sara Þórðardóttir, sem hér sést koma í mark, örugglega. Leikararnir Guð- mundur Ólafsson og Karl —---------------- Ágúst Úlfsson röbbuðu saman f hléi á frumsýningu söngleiksins Rent sem Þjóð- leikhúsið setur upp í Loftkastalanum. Strákarnir í Quarashi eru mættir aftur til starfa. Eins árs Quaras- hiskortur er liðin tíð og aðdáend- ur hljómsveitarinnar létu sig ekki vanta á kombakk-tónleikana á Thomsen á föstudaginn. Hössi og Steini röppuðu sem aldrei fyrr á Thomsen. DV-myndir Hari Sumarkaffihúsið Café Flóran opnaði í þriðja sinn f Grasa- garðlnum í Laugar- dal á laugardaginn. Einar Ármann, Pétur, Martin og Gunnar Jökull skemmtu sér við gullfiskatjörnina sem prýðir staðinn. J Söngleikurlnn Rent, f leikstjórn f Baltasars Kormáks, var frumsýndur í Loftkastaianum á föstudaglnn. Lilja Pálmadóttir, kona Baltasars, og Míreyja Samper, systir hans, voru að sjálfsögðu á frumsýningunnl. jp* 4' I ; K JM ■ il ■ /k.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.