Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999
11
i son
__________Sviðsljós
æfur út
Camillu
Hjón meö 3 börn og 2 hunda óska eftir
einbýlishúsi til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Allt að 6 mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar gefur Sverrir í símum
421 7530,869 0977 og 552 2903.
Camilla Parker Bowles, ástkona
Karls Bretaprins, brotnaði niður
um helgina þegar greint var frá því
að Tom sonur hennar hefði viður-
kennt að hafa neytt kókaíns i
partíi. Karl hringdi sjálfur í Tom,
sem er guðsonur hans, og skamm-
aði hann.
Prinsinum er mjög annt um Tom
sem er 24 ára. Sagt er hann hafi
meira að segja mynd af piltinum
við rúmið sitt. Fréttirnar um fikni-
efnaneyslu Toms verða ekki til þess
að Karl segi skilið við hann. Prins-
inn er hins vegar sagður hafa les-
ið duglega yfir syni Camillu. Sam-
kvæmt breskum blöðum talaði Karl
í síma við Tom, sem er að störfum
við kvikmyndahátíðina í Cannes, í
15 mínútur.
Karl þurfti einnig að hugga
Karl Bretaprins. Símamynd Reuter
Mexíkóska kynbomban Salma Hayek veit sem er að til að standa undir nafni
verður hárgreiðslan að vera í lagi. Salma er í kvikmyndaborginni Cannes
þessa dagana og sótti þar meðal annars frumsýningu mexíkóskrar myndar
sem gerð er eftir sögu Marquesar, Liðsforingjanum berst aldrei bréf.
Rúnturinn í Cannes:
Norsk vekur athygli
Norska klámstjarnan Tanya frá
Jessheim vakti mikla athygli á
rúntinum í kvikmyndaborginni
Cannes um daginn þegar hún fór út
meðal fólksins til að kynna myndir
sínar. Ljósmyndarar voru svo að-
gangsharðir að lá við uppþoti.
Eins og öllum sönnum klám-
myndastjörnum sæmir er Tanya
kona þrýstin með eindæmum og því
við hæfi að danskir sjónvarpsmenn
spyrðu hana hvort brjóstin væru
silikonfyllt.
„Nei, þau eru sko aldeilis ekta,“
svaraði Tanya frá Jessheim þá að
bragði en af svipbrigðum viðstaddra
mátti þó sjá aö fæstir tóku orð henn-
ar trúanleg.
Tanya með ekta brjóst, að því er hún
segir sjálf frá.
Camillu. Skötuhjúin voru á sveita-
setri prinsins þegar Tom hringdi og
varaði þau við væntanlegum frétt-
um bresku sunnudagsblaðanna af
fikniefnaneyslu hans.
„Camilla brotnaði niður og fór að
gráta. Þegar hún róaðist að lokum
og gat sagt Karli hvað hefði gerst
varð hann alveg mállaus," hefur
breska blaðið Sunday People eftir
kunningja Karls og Camillu.
Bretar eru hneykslaðir vegna
þess að Tom hefur umgengist Vil-
hjálm prins talsvert og oft boðið
unga prinsinum með sér í sam-
kvæmi. Vinur Toms segir hann
hins vegar alltaf hafa hegðað sér vel
þegar Vilhjálmur er með.
Fyrir fjórum árum fékk Tom við-
vörun frá lögreglu fyrir að hafa haft
hass og E-pillur í fórum sínum.
Jagger vill fá
Jerry sína aftur
Aðalrollingurinn Mick Jagger og
eiginkonan bráðum fyrrverandi
hafa leitað til hjónabandsráðgjafa í
úrslitatilraun sinni til að bjarga
hjónabandinu frá því að fara í
hundana. Breska blaðið Daily Mail
segir að Jagger hafi tekist að sann-
færa Jerry um ágæti þess að leita á
náðir sálfræðings.
Á sama tíma eru lögmenn þeirra
að kýta um hversu mikið af auðæv-
um Jaggers Jerry á að fá komi til
skilnaðar.
Bílasala
Bílakaup
Innfluttningur
Malarhöfða 2
Sími: 577 3344
GSM: 896 4411
VILTU SPARA MILLJÓN !
(Þessi er á 3.550 þús.)
árg. 1998, ekinn 7 þús. km. Dökkblár, sjálfskiptur, topplúga,
rafm. í öllu, ABS, spólvöm, álfelgur, loftkæling, 4 hauspúðar,
4 air bag, hiti í sætum, micro lykill með þjófavöm og
fjarstýringu o.fl. Nýr bfll með þessum búnaði kostar 4.550 þús.
Ath. fleiri góö tilboö á heimasíðu okkar. draumabillinn.is
Visa og Eura raögreiöslur
Canoii
Q"kkó «hf.
Gragarvogs
KNICKERBOX
KARL K. KARISSON
Hárstofo
Miöasala
BROADVTO
borða-
pantanir:
Dagleaa frá
kl. 13-17
á Broadway.
HÓTEL fSLANDI
Miða- og borðapantanir í síma 533 1100. - Verð 5.900, matur
og sýning. 2.200, á skemmtiatriði og keppni, kr, 1500 á spariball.
^ sem haldin verbur ó Broadway, fostudaginn 21. maí
23 stúlkur taka þótt í keppninni.
Stúlkurnar koma fram þrisvar og- eru í aöalhlutverkinu.
Dansai-ar frá Danssport sýna glæsfleg' dansatriði undfr
stjórn Kadi'i Hint. Hinir ungu og' stórefnOegu söng-varar
úr ABBA og' Príniadoimusýnmgunum, BO'gitta Haukdal
og' Kristján Gíslason flytja dúetta og- hug'ljúfar ballöður,
auk óvæntrai' uppákomu. Hljómsveitm Skítamórall leikur
á spariballi til kl. 03:00. Kynnir er Bjarni Ólafur
Guðmundsson.
Framkvæmdastjóri: Elín Gestsdóttir.
Sviðssetning og' þjálfun: Kadi'i Hint.
Líkamsrækt: Dísa, World Class.
Hái'greiðsla: Spes og' Karitas hárstofi
Förðun: FACE.
Neglui': Heilsa og Fegurð.