Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1999
41
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Garðsláttur og giröingar! Slæ allar
gerðir garða og tek að mér ýmsa garð-
vinnu. Einnig smíðum við girðingar,
sólpalla og þess háttar. Uppl. í síma
567 9940 og 698 1610.
Garösláttur.
Alhliða garðsláttur íyrir einstaklinga,
fyrirtæki og húsfélög. Gerum verðtil-
boð. S. 862 0603 og 553 7795.
j£ Hreingerningar
Húsfélög - stigahús - fyrirtæki. Getum
bætt við okkur fóstum verkefhum í
ræstingu, hreingern. o.fl. Áratuga-
þjónusta. Borgarþrif, s. 896 5978.
CXXX3
i i
i i
i i
íxxxi
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið-
stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.
£
Spákonur
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517.
Spái í spil oq bolla alla daga vikunnar,
fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma og gef góð ráð. Tímapantanir
í síma 553 3727. Stella Guðm.
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjörnuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mln.
Þjónusta
H-Bjarg ehf., alhlioa byggingaþiónusta.
Getum bætt við okkur verkefnum
bæði utanhúss og innan. Erum vanir
allri smíðavinnu. Gerum tilboð ef
óskað er. Símar 896 1014 eða 5614703.
Getum bætt viö okkur almennum
múrviðgerðum, flísalögnum, málning-
arvinnu og parketlögnum. Uppl. í
síma 862 1353,897 9275 og 699 1353.
Loftnetaþjónusta, breiöbandstengingar,
viðhald, uppsetning gervihnattadiska,
hreinsun á faxtækjum og ljósritunarv.
Fljót og góð þjónusta. S. 898 8345.
Meindýraeyöing. Tek að mér alla al-
menna eyðingu á meindýrum: stara,
geitungum o.fl. Öll tilskllin réttindi.
Vönduð vinna. Simi 861 9704 e.kl. 16.
Smiöir geta bætt við sig verkefnum.
Inni- og útivinna. Tilboð, tímavinna.
Jón, sími 898 2062, og Guðmundur,
sími 897 1389.______________________
Húseignaþjónustan.Tökum að okkur
viðgerðir og viðhald á húseignum, s.s.
múr- og þakviðgerðir, háþrýstiþvott,
málun og fl. S. 892 1565 og 552 3611.
Smioir, verktakar geta bætt við sig
verkefhum. Uppl. í síma 896 8318.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impeza '99,
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera '97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjarnason, Nissan Primera
2000, '98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi
'97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Toyota Avensis '98,
s. 557 2493,852 0929.
Árni H. Guðmundsson, Hyundai
Elantra '98 s. 553 7021, 893 0037.
Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz.
Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bfl.
Eggert Valur Þorkelsson ökukennari.
S. 893 4744,853 4744 og 565 3808.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra '99. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 892 0366.
1
f' \ or, \
fÓM^niHMR
©0 UTIYlSf
Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi i Ranqárnar, Hvolsá og Stað-
arhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk
til sölu. Veiðiþjónustan Strengir,
sínú/fax 567 5204 eða 893 5590.
Leigjum út nokkrar vel búnar íbúöir í
miðbæ Rvíkur, frá 2-6 manna, með
öllum húsbúnaði. Skammtímaleiga.
Uppl. í síma 861 9200 og 588 0350.
Heilsa
Átakshópurinn Frábært líf. Getum bætt
við 30 manns sem eru tilbúnir í
heilsuátak með nýrri og endurbættri
vöru, 100% náttúruleg, 98% árangur
í megrun, óflugur stuðningur & ráð-
gjöf hjúkrunarfr. S. 862 4761/565 2177.
Bjargaðu þér sjálfur. Hver er hress og
duglégur en hefur þó ekki nægar tekj-
ur fyrir skuldum? Engin sala heldur
vera með í spennandi dæmi og fá aðra
til þess líka. Símar 891 6379/869 9693.
Nýtt, nýtt, nýtt. Það er komið nýtt. Þú
getur grennst og borðað það sem þig
lystir.. Óskum eftir 17 manns til að
prófa nýja megrun. Komdu þér í lag
fyrir 200 kall á dag. Uppl. í s. 587 4562.
Athugið!. Nýtt, nýtt!
Óskum eftir 53 manns til að prófa
nýja megrunarvöru. Ótrúlegur árang-
ur. Frá 200 kr. á dag. Uppl. í s. 555 1746.
Grönn 2000-klúbburinn. Megrunarbelg-
ir, megrunartóflur, megrunarte. Ódyrt
og fljótvirkt. Pantanir í síma
899 7764 og 863 1957._______________
Til hamingju.
Kæru lesendur. Nú heyra slit og
appelsínuhúð sögunni til.
Pöntunarsími 587 4562.______________
Öll aukakilóin burt. Viltu ná raunveru-
legum árangri? Þarftu góðan stuðn-
ing? Ný vara ótrúlegur árangur. Ef
svo er hringdu þá í s. 698 9173. Kristín.
Aukakílóin, við leitum að 30 manns sem
vilja missa alla sína vigt.
Hringiði í síma 897 4789.
V
Hestamennska
Eftirtaldir stóðhestar eru í húsnotkun
að Fáksbóli 8, Víðidal:
Garpur 95187053, Auðsholtshjáleigu,
stóð efstur 4 v. stóðhesta á vorsýningu
í Gunnarsholti. Hann hefur hlotið
frábæran dóm sem fjögurra v. hestur.
Hann stendur hesta best í kynbótaspá
m/127 stig f/sýn. Einkunn, bygging:
7,5-8,0-8,0-8,0-8,0-8,0-8,5=8,03.
Hæfil.: 8,5-8,0-8,0-9,0-8,5-8,5-8,5=8,37.
Aðaleinkunn: 8,20.
Reykjavík til 1/6 '99, Hólar 1-15/6.
Hektor 84165012, Akeyri, hefur hlotið
1. verðlaun bæði sem einstakl. og fyr-
ir afkvæmi. Fyrir byggingu: 8,18.
Hæfileikar: 8,64. Samtals: 8,41.
Hann hefur 121 stig í kynbótamati.
Maí i Rvík, síðan Auðsholtshjáleiga
1/6-15/6.
Vængur 94187053, Auðsholtshjáleigu.
Reykjavík/Auðsholtshjáleiga.
Uppl. í s. 557 3788/567 3285,892 0344.
Opið Hraðkaupsmót í hestaíþróttum i
Borgarnesi. Dagana 29.-30. maí nk.
halda hestamannafélögin Skuggi og
Faxi opið mót í hestaíþróttum. Keppt
verður í öllum greinum og 150 m
skeiði. Skráning í síma 437 0180, Rósa,
og 437 1866 og 897 7113, Ásberg.
Skráningu lýkur 26. maí, kl. 22._______
Verðsprengja til 17. iúní.
Sölvi - gæðahnakkur m. öllu á 60.000
(prufuhnakkur í boði), vandað höfuð-
leður, 1.300, nasamúll, 1.300, leður-
þyngingar, 2.800, leðurtaumar, 1.990,
o.m.fl. Kíkið inn og nýtið ykkur ein-
stakt tækifæri. Sendum um allt land.
Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000.
Djákni frá Votmúla,
4ra vetra, hlaut fyrstu verðlaun í
Gunnarsholti, h. 8,03, b. 8,00, a.e. 8,01.
F. Baldur frá Bakka, m. Garún frá
Stóra-Hofi. Er í húsnotkun að
Faxabóli 12 á félagssvæði Fáks. Uppl.
í síma 897 1072 og 893 7475.__________
Gæðingakeppni Harðar verður haldin
5. og 6. júní. Keppt verður í A- og B-
flokki, 1, flokki og áhugamanna-
flokki, unghrossakeppni, 150 m og 250
m skeiði og tölti. Tölt og skeið opið.
Skráning í Harðarbóli 31. maí og
l.júní.frákl. 19-22.________________
Hestamenn, ath. Ef þú átt þægan hest
sem þú notar ekki í sumar þætti okk-
ur vænt um að fá hann lánaðan f.
Reiðskólann á Reykjalundi í Mosfells-
bæ. Skólinn starfar frá byrjun júní-
ágústloka. Góð aðstaða, næg beit. S.
899 6972 eða 566 6672. Berglind.
Hesthús til sölu. Skemmtilegt 23 hesta
hús er til sölu í hesthúsahverfi Gusts
í Kópavogi, að Smáraholti 9. Nýlegar
innréttingar og allt í „toppstandi.
Auðvelt að sldpta í minni einingar.
Allar uppl. hjá íshestum í s. 565 3044.
Gæðingakeppni Andvara haldin dag-
ana 29 og 30. maí. Skráning í félags-
heimilinu þriðjud. 25. og miðvd. 26.
maí, frá kl. 20 til 22. Ath. aðeins þessa
daga og á þessum tíma. Mótanefhd.
Nökkvi frá Vestra-Geldingaholti. Laus
plás undir 1. verðlauna stóðhestinn
Nökkva 90188031 á húsi. Uppl. og
pantanir í s. 486 6055 og 894 1855.
Einnig til sölu góð hross.
Reiðskólinn Vestra-Geldingaholti!
Reiðskólinn Geldingaholti auglýsir
reiðnámskeið sumarið 1999.
Uppl. og pantanir í síma 486 6055.
Lengi býr að fyrstu gerð.
854 7722 - Hestaflutningar Harðar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Árnes- og Rangvs.
Uppl. í síma 854 7722. Hörður.________
Spónaveisla. Eigum til þurrkaða
gæðaspæni í 120 lloftæmdum
umbúðum. Verð kr. 1.250 m/Vsk.
Astund, Austurveri, sími 568 4240.
Hesthúsapláss til sölu. 5 pláss í 12 hesta
húsi til sölu í hverfi Gusts í Kópa-
vogi. Uppl. í síma 567 5704 og 854 0475.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.PL.
I.)
Bátar
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðum. 33.
Þar sem leitin byrjar og endar.
Vegna mikillar sölu og eftirspurnar
óskum við nú þegar eftir þorskafla-
hámarksbátum og sóknardagabátum
af öllum stærðum og gerðum á sölu-
skrá. Höfum kaupendur og leigjendur
að þorskaflahámarkskvóta. Höfum til
sölu öfluga þorskaflahámarksbáta
með allt að 200 tonna kvóta. Einnig
til sölu þorskaflahámarksbátar,
kvótalitlir og án kvóta. Höfum úrval
af sóknarbátum og aflamarksbátum,
með eða án kvóta, á söluskrá. Sjá bls.
621 í Textavarpi. Skipamiðlunin Bátar
og kvóti, löggild skipasala, með lög-
mann ávallt til staðar og margra ára-
tuga reynsla af sjávarútv., Síðumúla
33, s. 568 3330, 4 linur, f. 568 3331,
skip@vortex.is www.vortex.is/~skip/
Skipasalan Bátar ogbúnaður ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Áratuga reynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og
fiskiskipa á skrá, einnig þorskafla-
hámark og aflamark. LöggUd skipa-
og kvótamiðlun, aðstoðum menn við
tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið
faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa-
og kvótaskrá á textavarpi, síða 620.
Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt
fleiru á heimasíðu: www.isholf.is/skip.
Sími 562 2554, fax 552 6726.__________
Skipasalan ehf. - kvótamiðlun, auglýsir:
Viðskiptavinir athugið: Höfum fengið
nýtt heimilisfang: Hverfisgötu 84,
101 Rvík. Nýtt símanúmer er 511 3900.
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala.
Aralöng reynsla & traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf, Hverfisgötu 84,
101 Rvík, s. 511 3900/fax 511 3901.
• Útgerðarmenn, ath.l Höfum m.a. á
skrá eftirfarandi báta í þorskaflahám-
arki: Gullfallegur Sómi 860 '97, m/350
ha Cummings, 67 tonn. Sómi 870 '98,
m/430 ha. Cummings (sá öflugasti),
ath. skipti. Sæstjarna, 5,9 tonn, öflug-
ur bátur m/20 tonn. Víking 700 m/15
tonn. Sómi 860 '92, m/100 tonn, 5,9
tonna Mön/Fisherman m/50 tonn o.fl.
Báta- og kvótasalan ehf., Borgart. 29,
sími 551 4499, fax 551 4493.__________
• Útgerðarmenn, ath! Höfum m.a. á
skrá eftirfarandi sóknardagabáta: 5 t
Gaflari, með handfæraleyfi (23 dagar),
Sómi 860 '95, m/350 ha Yanmar og
pílu, bátur í toppstandi, lítur út sem
nýr, m/handfæraleyfi (23 dagar). Mik-
ið breyttur Færeyingur, m.a. allur út-
sleginn, nýtt stýrishús, ný vél, fallegur
bátur, o.fl., o.fl., m/handfæraleyfi (23
dagar). Báta- og kvótasalan ehf.,
Borgart. 29, sími 5514499, fax 5514493.
Dagabátar.
Til sölu Sómi 800, árg. 1987, vél 200
ha. Volvo Penta, góður bátur, nýleg
tæki, er með 23 daga. Til sólu 5,9 tonna
pólskur bátur, á 40 dögum/30 tonn.
Möguleg skipti á hraðfiskibát í
þorskaflahámarki. Vantar allar teg.
dagabáta á skrá. Skipasalan Bátar og
búnaður, Barónsstíg 5, s. 562 2554 og
fax 552 6726._______________________
Porskaflahámark.
Vantar þorskaflahámark, varanlegt,
má vera veitt. Vantar þorskafiahá-
mark á leigu. Höfum mikið úrval af
bátum í þorskaflahámarki, með allt
að 100 tonna kvóta. Skipasalan Bátar
og búnaður, Barónsstíg 5, s. 562 2554
ogfax 552 6726.____________________
Perkins bátavélar. Stærðir frá 65 hö-
300 hö., til afgreiðslu strax eða með
stuttum fyrirvara, með eða án gírs og
skrúfubúnaðar. Góðar vélar - gott
verð. Viðgerðir og varahlutaþjónusta.
Vélar & tæki ehf., Tryggvagötu 18, s.
552 1286 og 552 1460._______________
Þorskaflahámarksbátur.
Til sölu Sómi 860, árg. 1991, vél 300
ha. Cummins, árg. 1996, útslegnar síð-
ur, flotkassi og síðustokkar. Báturinn
er með beindrifi og í mjög góðu standi.
Skipasalan Bátar og búnaður, Bar-
ónsstíg 5, s. 562 2554 og fax 552 6726.
Óska eftir að kaupa Johnson- eða
Evinrude-utanborðsmótor, mætti vera
með lélega eða ónýta vél. Upplýsingar
í síma 4311348.
Fiskiker fyrir minni báta, gerðir 300-350
og 450. Línubalar, 70-80 og 100 lítra
m/traustum handfóngum.
Borgarplast HF, sími 561 2211.
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjóiinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Óska eftir bíl á ca 450-600 þús. Er með
Peugeot 405 GR 1900 '88, listaverð 300
þús. + pen. Einnig til sölu Escort '84,
nýsk. '00, tóluvert endurnýjaður, v.
50 þús. Skoða öll skipti, á bíl, hjóli
eða bein sala. S. 699 3858 e.kl. 18.
Nissan Sunny '91 sedan til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 107 þús. sk, í topp-
standi. V. 590 þ. Ath! Skipti á ódýrari
bíl, sem má þarfhast lagfæringar.
Uppl. í síma 564 1223 og 842 1973.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._____________
M-Benz 500 SE og Citroén BX '92. Benz
500 SE m/óilu, '82. Citroen BX 16 TZS
'92, ssk. Bílar í góðu ástandi, ath.
ódýrari. Uppl. í síma 898 2021.
Nissan Sunny coupé '88, topplúqa,
vökvastýri, spoilerkit, álfelgur, parih.
minni háttar lagf. Verðh. 100 þ. Uppl.
í síma 698 7741.
Stór - vorútsala!! VW Golf '88, 1,6, 5
g., toppeint, v. 110 þ. Daih. Coure '87,
3 d., 5 g., v. 38 þ. Corolla '88, 5 d., sem
ný, sk. á ód. S. 899 3306 og 552 3519.
Til sölu Chrysler Neon LE '95 ekinn 9
þ. km, blár, einn eigandi.
Cherokee Laredo '91, ekinn 76 þ. km,
einn eigandi. Uppl. í síma 554 6043.
Til söiu Suzuki Fox '86, verð 40 þús.
Benz 300 dísil '81, með mæli, ný vetrar-
dekk, númerslaus. Verðtilboð. Uppl. í
síma 586 8388
Vegna flutninga til útlanda er BMW 316
'85, með aukabúnaði, til sölu, skoðað-
ur og ynrfarinn. Verð 170 þús. kr.
Uppl. í síma 553 4814 (símsvari).
Volvo 260 SE '92, sjálfsk, 102 hö., reyk-
laus dekurbíll, ekinn aðeins 85 þ. km.
Verð 830 þ. M. Benz 230 E '82, ek. 40
þ. á vél. Verð 380 þ. S. 899 9088.
Útsala. Góð MMC Tredia 4x4 '87, 4
dyra, 5 g., lítur vel út, sk. '00, verð 65
þús. Subaru Justy '88, 3 d., sk. '00,
verð 65 þús. S. 699 7287 og 557 1440.
Til sölu Nissan Sunny 1988, sjálfskipt-
ur, grænn að lit, skoðaður 1999, verð-
tilboð. Uppl. í síma 587 2338 á kvöldin.
Mitsubishi
MMC Lancer GLX 1,5, árg.'88, í mjög
góðu standi, sk. '00-9, ekinn 144 þús.
Sumar- og vetrardekk. Lltið ryð. Verð
155 þús. stgr. Uppl. í síma 566 7170. "**
Subaru
Odýrt. Til sölu Subaru station '87,
ekinn 147 þ. km, verð aðeins 130 þ.
stgr. Uppl. í síma 896 3002.___________
Subaru Legacy 2,2, árg. '90, til sölu.
Uppl. í síma 4311910 og 862 2978.
®) Toyota
Til sölu Toyota Corolla '87,
ný-vélarstilltur og nýir demparar að
aftan, nýskoðaður. Uppl. í síma 565
1682._____________________________
Til sölu Toyota Corolla XLI '95.
Upplýsingar í síma 555 2717.
Mazda
100 þ. stgr. Til sölu Mazda 726 2,0 '85,
sjálfskipt, nýskoðuð, fallegur og góður
bíll. Uppl. í síma 869 8119.
©
Mercedes Benz
M. Benz 560 SEC '86, ekinn 245 þ. km,
16" álfelgur, blár, 2 dyra, topplúga,
CD, kraftmagnari, bassahátalari, leð-
ursæti, hleðslujafnari, ABS, sími, flest
rafdrifið. S. 898 0974 og 896 4720.
(vw) Volkswagen
Volkswageneigendur! Varahlutir í
flesta Wkswagenbíla. Allar árgerðir
frá gömlu bjöllunni til þeirrar nýju.
BSA, Skemmuvegi 6, sími 587 1280.
Bílaróskast
Oska eftir bíl á ca 450-600 þús. Er með
Peugeot 405 GR 1900 '88, Hstaverð 300
þús. + pen. Einnig til sölu Escort '84,
nýsk. '00, tóluvert endurnýjaður, v.
50 þús. Skoða öll skipti, á bfl, hjóli
eða bein sala. S. 699 3858 e.kl. 18.
Pick-up-sendibíll. Óska eftir að kaupa
ódýran pick-up eða Econoline, helst í
skiptum f. Peugeot 405 '89 eða BMW
528i '85 S. 862 3367 og 565 8979.
Fjórhjól
Til sölu Suzuki Quadracer 250, árg. '87,
í góðu standi, selst hæstbjóðanda.
Suzuki Dakar og Yamaha WR250, árg.
'94, h'tið ekið. S. 565 0546,699 0876.
Matador-vörubílahjóibaröar.
Tilboð þessa viku.
12R 22,5 MP 537, kr. 26.500 stgr.,
11R 22,5 MP 460, kr. 24.900 stgr.,
315/80R 22,5 MP 100, kr. 29.900 stgr.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, s. 5 444333.
Mikið úrval af notuðum hjólböröum og
felgum á flestar gerðir
bifreiða. Einnig Low Profile dekk.
Vaka ehf., Eldshöfða 6, simi 567 7850.
Nýjar 15" álfelgur og dekk fyrir MMC,
Lancer, Colt og Carisma. Uppl. í síma
893 7250.
J3D
Hjólhýsi
Hjólhýsi, fellihýsi. Viltu versla ódýrt? Er
í Þýskalandi og Hollandi frá 26. mai-9.
júni að kaupa fyrir fólk. 20 ára reynsla.
Allar nánari uppl. í s. 554 3040.________
Jeppar
CB-talstöðvar - GPS-tæki.
Nýkomin sending af CB-talstöðvum,
40 rása AM/FM, mikið úrval af
loftnetum. Gott verð. Einnig
Magellan GPS-tæki, vönduð tæki fyrir
þá sem vilja öryggi. Mikið úrval. ift
Aukaraf, Skeifunni 4, s. 585 0000.
Má bjóða þér sæti
Messina stóll, klæddur mjúku
vísundaleðri.
Bíldshöfði 20 - 112 Rvfk - S:S10 8000
V
HÚSGAGNAHÖLUN