Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1999, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1999 51 Jarðarfarir Hörður S. Gunnarsson verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 10.30. Ragnheiður Guðmundsdóttir frá Króki í Ásahreppi, Stífluseli 11, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 26. maí kl. 10.30. Ingvar Jón Guðbjartsson frá Kollsvík, Berugötu 26, Borgarnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 26. maí kl. 15. Áslaug Kristinsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 25. maí kl. 15. Kristinn Runólfsson, Hraunteigi 26, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 13.30. Ingólfur Árnason, áður til heimil- is á Grundargötu 4, Akureyri.verð- ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 13.30. Tapað/Fundið Gosi er týndur Ljósgulbröndóttur kisustrákur, ný- fluttur í Drápuhlíðina frá Langholts- vegi, hvarf að heiman 18. maí að nóttu til. Hann gæti hafa lokast inni í skúr eða farið í könnunarleiðang- ur. Gosi er átta ára kelirófa og er mjög sárt saknað. Ef einhverjir hafa orðið hans varir þá með fyrirfram- þakklæti hafið samband við okkur. Síminn er 561-0652 og 897-4368. Adamson \m \\\(^ ^r\ Ht) —i Persónuleg, alhliöa útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suöjrhlíö35 * Sími 581 3300 allan sblarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ VISIR fyrir 50 árum 25. maí 1949 Svalbakur reyndur í dag Síðasti togarinn, af þeim 32, sem samið var um smíði á skömmu eftir styrjöldina, verður afhentur eigendum sínum þann 31. þ.m. Er hér um togarann Svalbak, eign Útgerðarfélags Akureyrar, að ræða. Sval- bakur fer væntanlega í reynzluför í dag, en leggur af stað heimleiðis, ef engar ófyrirsjáanlegar tafir verða, fyrstu dagana íjuní. Slökkvilið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið aUt er 112. Hafiiarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjukrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjukrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Seltjarnarnes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarbr. um helgar og frídaga, síma 1770. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tilkL 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 5631010. Sjúkrahus Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahuss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin aJJan sólarhringinn, simi 525 1111. Afallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Alftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-3 næsta morgun og um helgar, simi 5551328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Ég segi Lall þetta seinna. Við skulum lofa honum að slaka aðeins á áður en hann fer aö æsa sig. Apótckið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. . Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 5517234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-föstd. frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingóifsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 5511760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvaliagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergj 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kL 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótckið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9_18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apötek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka daga. Stjörnu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Selrjarnarnes: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 5251000. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 112, Hamarfjörður.'sími 5551100, Keflavík, sími 4212222, Vestmannaeyjar, sími 4811666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk, Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 5251914. Grensásdeild: Mánd-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimL Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Heppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, HafnarfJrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Iímdspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Sími 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundií sima 8817988. Alnæinissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjór trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. UppL í síma 553 2906. Arbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fímmtud. kl. 9-21, föstud. kL 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kL 11-17. Foldasarh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Spakmæli Meðar brúðarskórnir eru heilir, ræður hún í húsinu. Þýskur-Austurríki Ingibjörg Hinriksdóttir læknir og Andrés Ragnarsson sálfræðingur kenndu les- endum að matreiða Ijúffenga rétti í helgarblaði DV. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Lis t asafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alladaga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. i síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfjrði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritimc Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofhun Arna Magnússonar, Arnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækninganúnjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesr. Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Mlnjasamið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kL 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selfjarnar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 4611390. Suð- urnes, simi 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaevjar, simi 4811321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðurn., sími'5513536. Vamsveitubiknir: Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 4211555. Vestmannaeyjar, simar 4811322. Hafharfj., shni 555 3445. Síinabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidógum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við ulkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáln gildir fyrir niiövikudaginn 26. maí. Vatnsbcrinii (20. jan. - 18. febr.): Einhver biöur þig um að lána sér fjármuni. Það kann að vera allt í lagi ef vel er gengið frá málunum. Fjárhagur þinn fer batnandi. Fiskarnir (19. febr. - 20. mais): Þú hefur óþarflega miklar fjárhagsáhyggiur. Fjármálin standa ekki eins illa og þú heldur. Þú ættir að bregða út af vananum og sletta ærlega úr klaufunum einu sinni. Hrúturinn (21. mars -19. apríl): Ástin blómstrar þessa dagana og það er greinilegt að sumarið er komið hjá þér. Þaö væri ekki svo vitlaust að fara í smáferðalag. Nantiö (20. aprii - 20. mai): Vinur þinn er eitthvað niðurdreginn þessa dagana og þarf á þér að halda. Talaðu við hann og reyndu að benda honum á björtu hliðarnar á tilverunni. Tvtburarnlr (21. mat - 21. iunl): Niðurstaða fæst í dag eða næstu daga í máli sem hefur lengi beö- ið úrlausnar. Niðurstaðan er þér mikill léttir og er svo sannarlega tilefni til að halda upp á það. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Gefðu þér betri tíma fyrir siálfan þig en þú hefur gert undanfar- ið. Þú þarfnast þess. Taktu kvöldinu rólega í faðmi fjölskyldunn- ar. Ijónið (23. júli - 22. ágúst): Þér lætur betur að vinna með öðrum en einn i dag. Þú nærð góö- um árangri í vinnunni og sjálfstraust þitt eykst tfl muna. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú færð nýtt áhugamál sem á eftir að færa mikla gleði inn í líf þitt. Þú kynnist áhugaverðri persónu i tengslum viö þetta áhuga- mál. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þeir sem eru ástfangnir gætu lent í smávægilegri deilu. Þeir sem eru ekki ástfangnir verða það von bráðar. Næstu dagar verða fjöl- breyttir og skemmtilegir. Sporodrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Misskilningur gæti orðið á miili manna og röng skilaboð borist. Fjölskyldan stendur þétt saman ef erfiðleikar koma upp. Bogmaðuruin (22. nóv. - 21. des.): Þú tekur þér eitthvað n^tt fyrir hendur í dag. Það er ekki vist að þér litist vel á það i byrjun en líklega venst þú þessu fljótt. Gamlir vinir kætast saman í dag og fréttir berast af gömlum vini. Steingeitin (22. des. -19. jan.): Þú sinnir truarþörf þinni meira en þú hefur gert undanfarið. Gættu þess að gleyma engu ef þú ert á ferðalagi eða aö skipu- leggja ferðalag. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki séö í langan tima.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.