Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1999, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 TW ég á mér draum Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur i ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriöum ver- iö breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. Það er draumur að vera maður - segir Ámi Johnsen. þingmaður og skáld fímm breytingar 5552. 1. verölaun: Tasco 7x50 sjónauki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.900. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verúa sendir heim. Mcrkið umslagið með lausniimi: Finnur þú fimm breytingar? 520 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík „Ég man að þegar ég var lítill drengur, svona þriggja ára, þá var draumurinn að komast norður fyrir Heimaklett. Ég trúði því þá að öll veröldin væri fyrir norðan klett- inn,“ segir Ámi Johnsen alþingis- maður sem af mörgum er talinn mikill draumóramaður." Það eru margir sem kalla mig draumóra- mann en ég held frem’ur að ég sé hispurslaus. Ég segi það sem mér dettur í hug og ég framkvæmi það einnig." Draumurinn að yrkja Draumur Áma í dag er hins veg- ar að geta skrifað, helst að skriftim- ar verði hans aðalstarf. „Mig dreymir mikið um það að geta skrif- að. Mig langar mikið til þess að gefa út skáldsögu en ég er ekki kominn svo langt að tímasetja hvenær af því getur orðið. Svo hef ég verið að dunda mér við það að yrkja ljóð og hef verulega gaman af því. Yrkisefh- in era mörg hver hefðbundin, fólk- ið, náttúran og auðvitað ástin.“ Blaðamaður bað skáldið um Ijóð og fékk bónina uppfyUta. Fagra blóm Fagra blóm sem blœrinn svalar blíöga sólstaflr í hlíö hjájjallalœk aó mildi malar morgunstundin undurblíö. Landiö mitt og Ijósiö bjarta Ijóöa saman gleöisöng. Tœrum litum tindar skarta töfra sumarkvöldin löng. Þú ert blómiö fegurst blóma meö brosiö hlýtt og augun skœr augu sem af öllu Ijóma atlot mild sem vorsins blær. Hversu lífiö okkur leiöir liggja saman okkar spor ástarstjarnan sœla seiöir sumar, vetur, haust og vor. Árni segir að væri hann ekki þingmaður vUdi hann helst af öUu skrifa og semja tónlist og það er augljóst að listin á hug hans aUan.“ Ég er ekki lærður tónlistarmaöur," segir þingmaðurinn, „en var i kór Kennaraskólans á sínum tíma og Jón Ásgeirsson ber ábyrgð á öllum mínum söng.“ Finnur þú fimm breytingar? 520 Árni Johnsen segir drauma sína ágerast með aldrinum en til þess að láta drauma rætast þurfi að fá gott fólk í lið með sér og fylgja málum eftir. Draumur að veruleika Það er eitt að eiga sér draum og annað að láta hann rætast. Draum- ar verða ekki aUtaf að veruleika og í því er fegurð þeirra ef til viU fólg- in. Það eru ekki allir sem kunna listina að láta draumana rætast. En Árni kann rétta ráðiö eins og endranær. „Maður fær gott fólk til liðs við sig og verður að vera dug- legur að ganga á eftir málunum. Það hef ég gert enda hef ég látið svo margt rætast. Ég er í nokkmm mál- um núna, þar á meðal að láta byggja stafkirkju i Eyjum. Hún verður aldamótagjöf Norðmanna til okkar.“ Ámi segir það að ná árangri vera draum sinn og það er eflaust draum- ur allra. Á hann við árangur fyrir cdla? „Nei, ekki árangur fyrir aUa. Árangur fyrir sem flesta því að maður getur aldrei glatt aUa.“ Landsþekktur draumur þing- mannsins er göng miUi lands og Eyja en það er sá draumur hans sem ekki er enn orðinn að vem- leika. „Líkumar á því að sá draum- ur rætist eru um sjötíu prósent en óvissan liggur í hinum jarðfræði- lega þætti.“ Draumarnir ágerast „Mig dreymdi ekkert sérstakt sem ungur maður, bara drifkraft," segir Ámi þegar hann er spurður um æskudraumana. Dreymdi Áma ekki einu sinni ungar stúlkur? „Ég hef alltaf verið hrifinn af konum, það er veruleiki frekar en draum- ur.“ Hann segir drauma sína áger- ast með aldrinum og fmnst sorglegt að horfa upp á drauma deyja eftir því sem aldurinn færist yfir menn. En dreymir Eyjamenn meira en aðra? „Ég veit það ekki, það er kannski frekar að þeir séu léttlynd- ari en aðrir og þar spila andstæð- umar inn í. Það em miklar og sterkar andstæöur 1 Vestmannaeyj- um, til dæmis í veðrinu og náttúr- unni. Eyjamenn hafa lent í ýmsum raunum sem hcifa styrkt þá og um leiö valdið því að þeir em léttir í lund. Tyrkjarániö og eldgos eru dæmi um þetta.“ Draumar eru væntíngar Draumar em að mörgu leyti flók- ið fyrirbæri og það er ekki auðvelt að festa hendur á það hvað draum- ar raunverulega eru. Hvað era draumar í huga. Árna Johnsen? „Draumar era lífsfylling. Þeir era sköpun, það að gefa og þiggja. Draumar era væntingar. Það er draumur að vera maður.“ -þor sssz Þú getur ekki ímyndað þér hvernig mér líður þessa dagana. Ég kemst aldrei út á meðal manna. Vinningshafar fyrir getraun númer 518 eru: Nafn:' Heimili: l.verðlaun: Svava Karlsdóttir, Grænamörk 10-Bl. 810 Hverageröi. 2. verðlaun: Nína Sveinsdóttir, Bólstaðarhlíö 42. 105 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Patricia Comwell: Point Of Origin. 2. Maeve Binchy: Tara Road. 3. Minette Walters: The Breaker. 4. Fiona Walker: Snap Happy. 5. Nick Homby: About a Boy. 6. Catherine Alliott: Rosie Meadows Regrets. 7. Terry Pratchett: The Last Continent. 8. Ruth Hamilton: The Corner House. 9. Lisa Jewell: Ralph's Party. 10. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. John O'Farrell: Things Can Only Get Better. 2. Antony Beevor: Stalingrad. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Sean O'Callaghan: The informer. 5. Chris Stewart: Driving Over Lemons. 6. Amanda Foreman: Georgiana: Duchess o Devonshire. 7. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 8. Star Wars Episode 1: The Making Of The Phantom Menace. 9. Ted Hughes: Birthday Letters. 10. Frank McCourt: Angela’s Ashes. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Jilly Cooper: 1 Scorel 2. Terry Brooks: Star Wars Episode 1: The Phantom Menace. 3. Wilbur Smith: Monsoon. 4. David Gemmell: Midnight Falcon. 5. James Herbert: Others. 6. Lindsey Davis: One Virgin Too Many. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. David West Reynolds: Star Wars Episode 1: The Visual Dictionary. 2. David McNab & James Younger: The Planets. 3. Terry Pratchett et al: The Science of Discworld. 4. David West Reynolds: Star Wars Episode 1: Incredible Cross - Sections. 5. Roy Shaw: Pretty Boy. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot’s Wife. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Bemhard Schlink: The Reader. 4. Wally Lamb: I Know This Much Is True. 5. John Irving: A Widow for One Year. 6. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya-Yr Sisterhood. 7. Allce McDermott: Charming Billy. 8. Billie Letts: Where the Heart Is. 9. Judy Blume: Summer Sisters. 10. James Patterson: The Midnight Club. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. William Pollack: Real Boys. 2. Jared Dlamond: Guns, Germs and Steel. 3. James P. Comer & Alvin E. Poussaint: Dr Atkins New Diet Revolution. 4. lynla Vanzant: One Day My Soul Just Opened up. 5. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 6. Nuala O'Faolain: Are You Somebody? 7. Richard Carison: Don’t Sweat the Small Stuff... 8. Ruth Reichl: Tender at the Bone. 9. Ariene E. Eisenberg: What to Expect When You're Expecting. 10. The Onion: Our Dumb Century. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: L Terry Brooks: Episode One: The Phantom Menace. 2. Janet Fitch: White Oleander. 3. Mary Higgins Clark: We'll Meet Again. 4. John Sandford: Certain Prey. 5. E. Lynn Harris: Abide With Me. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: í. Mitch Albom: Tuesdays With Morrie. 2. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 3. Thomas L. Friedman: The Lexus and the Olive Tree. 4. Tom Clancy: Every Man A Tiger. 5. Bill Bryson: l’m a Stranger Here Myself. (Byggt á The Washington Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.