Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999
ifþgurð
Ingvar Sigurðsson.
uga til samstarfs við sig.
Við eigum auðvelt með að afsaka
eða réttlæta gerðir fallega fólksins
en erum snögg að dæma þá sem
ófríðir eru og gera þeim upp nei-
kvæða eiginleika, eins og leti eða
græðgi. Við vitum auðvitað að það
eru engin tengsl milli fegurðar og
góðsemi en viðbrögð okkar stjórn-
ast ekki alltaf af rökhugsun. En
hvort sem fegurðin er góð eða ekki,
þá kallar hún fram góðmennsku hjá
öðrum. Við viljum þóknast fallegu
fólki án væntinga um að það svari í
sömu mynt. Fallegt fólk er líklegra
til að sigra i rökræðum og fá fólk á
sitt band. Við treystum því frekar
fyrir leyndarmálum og almennt nýt-
ur fallegt fólk jákvæðari framkomu
frá öðrum.
Lífið leikur við fallega
fólkið
Fallegt fólk er öruggara með sig, af-
slappað innan um aðra og óttast síður
neikvæða afstöðu en ófrítt fólk. Það
er líklegra til að álíta sig hafa stjóm
á lífi sínu og óttast síður að verða
fórnarlamb aðstæðna. í einni rann-
sókn var fólk beðið að taka þátt með
því að fara í viðtal til sálfræðings. í
miðju viðtalinu var annar sálfræðing-
ur látinn koma inn til að trufla. Fal-
lega fólkið lét þetta yfir sig ganga að
meðaltali í þrjár mínútur og tuttugu
sekúndur áður en það kvartaði en
ófríða fólkið beið í níu mínútur áður
en það kom með athugasemdir.
Við reiknum með því að fallegt fólk
sé betra í öllu, hvort heldur sem það
er að stjórna flugvélum eða í rúminu.
Við höldum að hjónaböndin þeirra
séu betur lukkuð, þau hafi skemmti-
legri vinnu og búi við betra andlegt
jafnvægi og líkamlegt heilsufar. Við
teljum það almennt betra í öllu sem
það tekur sér fyrir hendur.
Mismununin byrjar strax í bam-
æsku. í einni könmm, sem gerð var í
Missouri í Bandaríkjunum, voru
kennarar í fiögur hundruð bekkjar-
deildum fengnir til að meta börn í
fimmta bekk. Mjög ítarleg skýrsla
fylgdi hverjum nemanda þar sem
fram komu upplýsingar um einkunn-
ir, ástundun, hegðun og mætingu en
við hverja skýrslu var hengd mynd af
röngum nemanda. Þrátt fyrir ítarleg-
ar upplýsingar hafði útlit nemend-
anna áhrif á mat kennaranna. Þeir
álitu fallegu nemendurna greindari,
skemmtfiegri og vinsælli. Þetta kem-
ur heim og saman við rannsóknir
sem sýna að faUegt fólk er almennt
talið greindara.
FaUegt fólk er líklegra tU að kom-
ast upp með hvað sem er, allt frá
búðahnupli og prófsvindli tU alvar-
legri glæpa. Það er ólíklegra að tU-
kynnt sé um brot þeirra og ef það er
tilkynnt er ólíklegra að það verði
kært eða fái dóm.
Fallegt fólk álitið
spennandi bólfálagar
Þegar kemur að samskiptum
kynjanna verður útlitið seint ofmet-
ið. Jafnvel böm velja sér helst fal-
lega vini. Á unglingsámnum er
reiknað með því að faUega fólkið sé
vinsæUa og öruggara með sig. Það
er líka álitið spennandi bólfélagar,
reyndara og ævintýragjarnara.
Karlmenn reikna með áð fagrar
konur hafi mikla kynorku og vilji
miklar tUbreytingar í kynlífi. Það er
almennt álitið að faUegt fólk af báð-
um kynjum hafi meiri sjéns, verði
oftar ástfangið og byrji snemma að
lifa kynlífi.
Hins vegar er það svo að faUegt
fólk hefur engan einkarétt á fjöl-
breytni í kynlífi, þótt það hafi vissu-
lega fleiri tækifæri tU að stunda það
og hafi því meiri reynslu, enda kem-
ur fram í rannsóknum að faUegir
karlmenn em líklegri til að full-
nægja konum sem þeir eru með en
þeir sem ófríðari eru.
Ekkert rangt við að vera
fallegur
En munum við einhvern tímann
hætta æskudýrkuninni?
Það er auðvitað mannlegt að vUja
vera gimUegur og mannlegt að vUja
ekki muna fifil sinn fegri. Konur
hafa reynt að halda í æskuljómann
á öllum tímum og gengur það betur
í dag en nokkurn tímann áður. Ein
ástæðan fyrir því er að konur vita
að karlmenn hafa mikla ánægju af
því að horfa. Það er eðlislægt og því
hvorki gott né slæmt.
Hins vegar verðum við að skUja
fegurðina og hvað ræður mati okk-
ar tU þess að verða ekki ofurseld
henni. Við eigum að véfengja þá
fullyrðingu að faUegt sé gott sem
gerir fátt annað en að veita fólki
réttlætingu á því að laðast að feg-
urð. Slíkt er höfnun á þeirri fiöl-
breyttu flóru sem mannlífið er. Þó
verðum við að varast að heimfæra
fegurð upp á það sem vont er. Það er
ekkert félagslega rangt við að vera
faUegur og metinn fyrir það. í stað
þess að tala niðrandi um þennan
eina þátt á valdsviði kvenna, væri
skynsamlegra fyrir femínista að
nýta sér hann í baráttunni. Sú skoð-
un að fegurðin skipti ekki máli eða
sé einhver tUbúningur ber vott um
fordóma frá andstæðingum fegurð-
armats og felur í sér afneitun á eðl-
islægri kynhegðun karla og kvenna.
Það kostar tíma og peninga að
rækta fegurð og konum er umbunað
ríkulegar fyrir útlit en annað sem
þær hafa til að bera. EðlUegast væri
að þær notuðu sínar aðferðir tU
þess að leggja rækt við fegurðina.
AUt tal um að konur myndu ná
lengra ef þær þyrfti ekki að eyða
tíma í útlitið er buU. Konur munu
ná lengra þegar þær hafa náð laga-
legum og fiárhagslegum réttindum á
við karlmenn, að ekki sé talað um
forréttindi - þar með meira valdi og
ánægju - en ekki þegar þær hafa út-
rýmt fegurðinni. AUar konur munu
njóta fegurðarinnar meira þegar
þær fara að líta á hana sem einn af
þeim þáttum sem þeim er umbunað
fyrir.
Unnið upp úr bókinni
„Prettiest" eftir Nancy Etcoff.
og rúmlega það!
ftHSÍl
afsláttur
Nú rýmum við fyrir nýjum
vörum og seljum því allt að
1.000 vörutegundir
með 30-70% afslætti
meðan birgðir endast. .
Nú gerir þú afbragðsgóð
kaup - og rúmlega það!
OPIÐ ALLA DAGA
10:00- 18:30 VIRKA DAGA
10:00 - 17:00 LAUGARDAGA
12:00 - 17:00 SUNNUDAGA
- fyrir alla muni
Guðrún Bjarnadóttir.