Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Qupperneq 33
UV LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 41 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sandblásturskassi meö skilju, ætlaður fyrir glerduft, og 6001 á mínútu loftpressa, mjög öflugt tæki. Uppl. í síma 586 1947 og 897 9828. Bamagæsla Óska eftir pössun allan daginn í sumar fyrir 1 árs gamlan dreng, búum í hverfi 104. Upplýsingar i síma 588 2563 og 898 2563.______ ^ Bamavömr Græn Emmaljunga-kerra m/skyggni og svuntu, 10.000, systkinapallur sem passar á flestar teg. af kerrum, 2.500, 12 1/2” reiðhjól, 2 ára gamalt, 2.500, biár gæru-kerrupoki, 1.000. Uppl. í síma 861 3416.________________________ Emmaljunga-kerruvagn á 5 þús., rimla- rúm á 5 þús., Fisher Price-bílstóll frá 9 mánaða á 10 þús., tvær strætókerrur á 1000 kr. stk. og Ibmmy kalltæki á 3 þús. Uppi, í síma 554 2112 og 891 7617. Chicco-kerruvagn til sölu, vel með farinn. Seist á 20 þús. Uppl. í síma 699 0210, Herdís.______________ Til sölu vel meö farinn Simo-kerruvagn með burðarrúmi, regnslá fylgir. Uppl. í síma 557 7106,________________ Mothercare-barnavagn/kerra til sölu. Upplýsingar í síma 861 1645. ctfy Dýrahald Nutro - Nutro - Nutro. Bandarískt þurrfóður í hæsta gæðaflokki fyrir hunda og ketti, samansett til að bæta húð og feld. • Nutro - aðeins fyrsta flokks úrvals- hráefni. • Nutro - engin rotvamareíni (rotvar- ið með C- og E-vítamínum). • Engin soja, engin litarefhi. • Ekkert „by product úr kjúklingi (s.s. höfúð, fætur, innyfli, fiður). • Nutro - hefúr reynst sérlega vel gegn húð- og feldvandamálum. • Nú fáanlegt Chicken/rice/oatmeal f. hunda með meltingartruflanir. Nutro - einfaldlega eitt besta fóður sem fáanlegt er í heiminum. Ibkyo, sérverslun f. hunda og ketti, Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Ert þú að hugsa um að fá þér hund? Viltu ganga að því visu að hann sé hreinræktaður og ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu samband við skrifstof- una í síma 588 5255. Opið mánud. og föstud., frá kl. 9-13, þriðjud., mió- vikud. og fimmtud., frá kl. 14-18.____ English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskhundar, bh'ðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði- himdar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126. Persneskir kettlingar til sölu, chinchilla og shaded, silfur og golden kettlingar. Verð 40-60 þúsund. Uppl. í sfma 891 9750.________________ Víking cats og Snæliós, fyrsta flokks kattaræktendur. Hönnn nú til sölu persneska ketti og Exotic (bláir). Símar 564 4588 og 552 3719.___________ Hreinræktaðir silki-terrier-hvolpar til sölu, skemmtilegir smáhundar. Uppl. í síma 586 8381.________________ Boxer-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 861 7102. ____________ Fatnaður Elnfaldleikinn er fallegastur. Öðmv. brúðarkj. í öllum st. Glæsil. mömmudr., alit f. hr. Fatal. Gbæ., s. 565 6680. Óp. lau. 10-14, 9-18 v. daga. Heimilistæki Góöur ísskápur, 185 cm á hæö, góóur kælir og frystir, nýlegur. Upplýsmgar í síma 587 2275.____________________ Til sölu Blomberg-þurrkari á 11 þús. AEG-þvottavél með bilaðan mótor getur fylgt. Uppl. í síma 587 0394. ____________________Húsgögn Hvítt, hringlaga eldhúsborö, stækkanlegt upp í 2 m, með 2 plötum + 6 stólum til sölu, hvítt, bogalagað jámrúm, 90x200, með dýnu, fúrubamarúm, með dýnu, stór brún marmaraplata, tvö hvít Ikea-eldhús- borð. Uppl. í síma 551 6634 og 862 6241. Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfiröi. Óskum eftir sófasettum, homsófúm og öómm húsmunum í umboðssölu eða til kaups. Ódýr notuð húsgögn. Full búð af húsgögnum. Sækjum og sendum. Visa/Euro. Uppl. í s. 555 1503. Til sölu v/flutninga: brúnt leðursófasett, 3+2+1, og glerborð í stíl, og 6 manna, ljóst borðstofúsett. Einnig lítil upp- þvottavél sem hægt er að koma fynr uppi á borði. Uppl. 1 síma 566 7053. Til sölu v/flutnings: nýlegt svefú- herbergissett ur eík frá Frakklandi, þ.e.a.s. hjónarúm, 2 náttborð, 3ja hurða fataskápur og stór kommóða. Gott verð. Uppl. í síma 588 6965.______ Vegna flutninga eru til sölu dönsk borð- stofúhúsgögn, skenkur úr tekki, 2 hvítir fataskápar, Gram-ísskápur með stórum frysti, gamall postuh'ns- lampi og lítið sófaborð. Sími 568 8685. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af núsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í síma 557 6313 eða 897 5484. Búslóö tll sölu v/flutn. af landinu: stólar, skrifborð, eldhústæki, fót, CD o.m.fl. Funafold 107. Opið lau. og sun. 10-17. Einnig Nissan Micra ‘89. S. 587 8705. Dúndurgóö skrifstofuhúsgögn til sölu, gott verð. Uppl. í síma 570 9115. Eru til sýnis mánudag e.kl. 17 að Hest- hálsi 6-8. Frumheiji, bifreiðaskoðun. Gullfalleg, klassfsk, ensk .borðstofuhúsgögn til sölu: borð, skápur, skenkur og 10 stólar. Verð samkomulag. Uppl. í síma 554 6016. Hjónarúm frá Ragnari Björnssyni, 1,60x200, og svo 4 baststólar með krómfótum. Uppl. í síma 553 6790 og 695 0671._____________________________ Til sölu falleg hillusamstæöa, ljós í skápum, hiilur svartar og mahóníhurðir. Uppl. í síma 588 4595 og 896 2216.___________________________ Til sölu mjög vel meö faríö 2ja ára gamalt borðstofusett úr kirsubeija- viði, 6 stólar með háu baki og borð stækkanlegt. Sími 565 3225 & 898 9925. Amerískt rúm, queen-size, með óvenjufmlegum höfðagafli, til sölu. Sem nýtt. Uppl. f síma 553 6567. Hef til sölu vel með fama eldri hillusamstæóu. Upplýsingar gefur Heiðar í síma 555 1658 eða 892 6782. Tíl sölu hvitt boröstofusett, skenkur og 6 stólar ásamt borði. Verð 10.000. Upplýsingar í síma 896 3596.___________ Vandaö tekkhjónarúm meö gafli, Ijósum og náttbórðum til sölu. Uppl. í síma 567 6908. Til sölu Ijóst leöursófasett, 3+1+1. Verð 25 þús. Uppl. í síma 891 6843. Q Sjónvörp Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnets- búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjónusta. S. 567 3454 eóa 894 2460. Video Lítiö notuö JVC GR-DVX digital video- tökuvél m/litaskjá til sölu, fæst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 898 3072. ÞJÓNUSTA Agif) Garðyrkja Qaröúöun - Meindýraeyöir. Úðum garða gegn maðki og lús. Eyð- um geitungum og alls kyns skordýrum í híbýlum manna og útihúsum, svo sem húsflugu, silfurskottum, ham- bjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum starrahreiður. Með leyfi frá Hollustu- vemd. Uppl. í s. 561 4603/897 5206. Garöaúðun - garösláttur. 13 ára farsæl reynsla. Höfúm að sjálfsögðu tilskilin leyfi. Grímur Grímsson (og Ingi Rafn garðyrkjum.). Sími 899 2450 og 552 4030._____________ Úöi - Garöaúöun í 25 ár- Úöi. Ömgg og góó þjónusta. Illgresiseyðing og ráðgjöf. Úði, Brandur Gíslas. garðyrkjum. Uppl. f síma 553 2999._________________ Garðaúðun - Garöaúöun - Garöaúöun. Tökum að okkur að úða garða. Góð og örugg þjónusta. 14 ára reynsla með leyfi frá Hollustuvemd. Valur Bragason, s. 557 2353/869 1522. Get bætt viö mig verkefnum: • Hellu- og hitalagnir. • Sólpalla-og girðingasmíði. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 864 0950, Kristinn Wuum. Garöaúöun, garðaúöun. Nú er rétti tíminn til að eiturúða garðinn. Við höfúm reynsluna og réttindin, Sogafl ehf,, s. 896 5860,896 6549 og 586 1389. Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfúm með fleyg og jarðvegsspor, útvegum holtagijót og öll fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum gmnna. Sími 892 1663. Steinlagnir sf. Alhliða garðverktaki. Gemm föst verðtilboð. Sími. 898 2881. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086, 698 2640 og 552 0856.__________________ Garöúðun, þekking á gróöri og reynsla. Fljót og góð þjónusta. Sími 557 1205,698 0805 og 698 6282. Ný Stiga-sláttuvél til sölu, kraftmikil 18 hestafla vél. Upplýsingar f síma 893 6508. Hreingemingar Alhliöa hreingemingaþj., flutningsþr., vegg- & loflþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Inniömmun Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir rammar, plaggöt, íslensk myndlist. Opið 9-18. Rammamiðstoðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. £ Kennsla-námskeið Hagnýt stæröfræöi 100-600. Tilgangur námsins er að búa nemendur undir árangursríkt háskólanám. Nánari upplýsingar í síma 552 7200. Stærðfræði- og Tölvuþjónustan. 0 Nudd Trimform, Svæöanudd (iljanudd), Reiki. Bætir andlega og lfkamlega líðan. Gunnvör, símar 566 8066 og 899 4726. & Spákonur Spákona starfar á kaffistofu Lífslindarinnar að Ármúla 34. Sími 553 1777. Lífslindin, ný og fersk verslun, ilmandi staður fyíir þig. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Teppaþjónusta Eru teppin óhrein? Efnabær ehf. er öflugt fyrirtæki sem sérhæfir sig í teppahreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Hringdu og fáðu frekari upplýsingar. Efnabær, Smiðju- vegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381. 0 Þjónusta Sprunguviðgerðir með iðndælingar tækni (engin sögun), viðurkennt af verkfræðistofúm, 99,9% árangur. Dælum undir gólf og flísar. Geymið auglýsinguna. Heimasíða: http. www.islandia.is/basfell/ Básfell, sími 567 3560, fax 567 3561. Hjálparhöndin. Smáviðgerðaþjónusta heimilanna úti jafnt sem inni. Ódýrustu fagmenn landsins vinna verkið. Upplýsingar í síma 869 4663. Háþrýstiþvottur, 600 bar. Þvottur - slamm - strípun. Vönduð vinna - gott verð. 5 ár í faginu. Sími 869 3733 og 853 2003. Tek aö mér þrif í heimahúsum, stigagöngum og fleira Einnig smáheimilisaðstoð. Uppl. í síma 553 6111. Tek aö mér aö slípa og olíubera veðraðar útihurðir. Vönduð vinna. Geri tilboð. S. 551 9893 og 861 9893. @ Ökukennsla • Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Toyota Carina E, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Björn Lúðvíksson, Toyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, Suzuki Baleno “98, s. 588 5561 og 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Læróu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. Ökukennsla, æfingaakstur á Toyota C. Skoðið netfang: simnet.is/okukennsla TÓMSTUNDIR OG UTIVIST \ Byssur Æfingar í cal. 22 Silhouette eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19-22. Kennsla á staðnum. Haglabyssuvellir opnir alla daga kl. 18-22. Um helgar kl. 11-15. Kennsla fyrir byijendur. Úpplýsingar á staðnum. Skotfélag Reykjavíkur. ^ Ferðalög Til lelgu raöhús á Spáni. Lágmark vika í einu. Húsið er nýtt, niðri eru 2 herb. + stofa + bað og stór inniverönd. Uppi er stór verönd með útsýni og með afdrepi í mesta hitanum. Húsið er í hverfi sem er byggt í kringum golfvöll. Veitingastaðir, matvöru- verslanir, læknar, bankar, vatns- rennibrautagarður í hverfinu. 5 km í stærsta stórmarkaðinn Continente og McDonald’s. Frír aðgangur að sund- laug. Mikil öryggisgæsla. 10 km á ströndina og aðalbæinn Tbrreveija, 60 mín. til Alicante, 90 mín. til Benidorm. Uppl. í síma 869 6365. Feiðaþjónusta Runnar, Borgarfiröi. Glæsileg aðstaða fyrir hópa, gistiiými, eldunaraðstaða, heitur pottur og gufúbað. Góð tjald- stæði. Sími 435 1185 og 869 1200. X) Fyrir veiðimenn Dajwa-sjóstanga-veiðisett. Sjohjól: SL-600 H. Sjóstöng: 50-80 lbs. m/rúllulykkjum. Climax-gimi: 400 m, 0,80,0,90,1,00. Tilboð kr. 25.900. Sendum í póstkröfu. Seglagerðin Ægir, sími 5112200,________ Ocean Neoprane vöölur, grænar, og camo, Fishers Motion, Gore-tex- vöðlur og jakkar, vöðluhengi. Veiðileyfi í Korpu (Úlfarsá). Skóstofan, Dunhaga 18, s. 552 1680. Barbour-vöölujakkar, 13.700 -20% afsl. Barbour-neoprenhanskar, Barbour- hattar, frotté-treflar o.fl. í veiðina. Breska búðin, Laugav. 54, 552 2535. Hofsá, Vopnafirði! Lausir dagar á silungasvæðunum með laxavon. Uppl. í Syðri-Vfk í síma 473 1199/473 1449. Á sama stað er hægt að kaupa gistingu, Snæfellsnes. Veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu. Lax og silungur. Gisting og sundlaug á staðnum. Uppl. á Lýsuhóli og í Hraunsmúla, s. 435 6716,435 6707. Eigum enn örfá laus veiöileyfi i Grenlæk í Landbroti, svæði 4. Vesturöst, Laugavegi 178, s. 551 6770. Stórir ánamaðkar til sölu, spriklandi og sprækir. Uppl. í síma 462 3440 og 892 5339.______________________________ Þvottaklöpp, laxveiðileyfi Hvítá í Borgarfirði, Veiðihús - gisting. Úppl. í síma 898 9244 og 437 0007.___________ Á dálítiö af möökum, sanngjamt verð. Sími 587 6067. Ánamaökar til sölu, spriklandi og sprækir. Uppl. í síma 893 2288. Geymið auglýsinguna. Laxamaökar til sölu. Uppl. í síma 862 9696._________________ Silungsveiöi í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044, Veiöileyfi á vatnasvæöi Lýsu til sölu. Upplýsingar í síma 565 6394. þ=1 Gisting Sólgaröaskóli, Fljótum Skagafiröi! Gisting, svefnpokapláss eða uppbúin rúm, veitingar ef pantað er með fyrir- vara. Sundlaug og heitur pottur á staðnum. Uppl. í s. 467 1054/467 1060. Góð gisting á hóflegu veröi á besta stað í bænum - gegnt Sundlaug Akureyrar og fjölskyldugarðinum. Gistiheimilið Gula Villan, Akureyri, s. 461 2860. Stúdió-ibúð á Akureyri til leigu, með flestöllu, frá 1. maí, í einn eða fl. daga. Verð pr. sólarhr.: virka d. kr. 4000, 6000 kr. um helgar, Uppl. í s. 897 0213. Til lelgu snyrtileg 2ja herbergja íbúö í Seljahvefi í Breiðholti, með öllum húsbúnaði. Skammtímaleiga. Uppl. í síma 557 6181 og 897 4181. Heilsa Þarftu aö koma þyngdinni í lag og/eða heilsunni? Er með heilsuvömr til sölu, einnig hár-, húð- og snyrtivörur. Hringdu og fáðu að heyra frábærar reynslusögur. 27 millj. manna bera vitni um árangur. 30 daga skilafrestur + 98% árangur. Ráðgjöf - stuðningur - aðhald. Svava, s. 552 9062/898 8881.____________ Friskar og fjörugar vel þéttar konur á öllum alari, sem vilja losna við auka- kíló án fyrirhafnar í frábærum félags- skap annarra á sama báti, óskast strax. Áhugas. hafí samb. í s. 699 6497. Vlltu þyngjast/léttast? Aukna orku? Ný og öflug vara!! Fríar prufur. Þú prófar vöruna og ef þú finnur ekki árangur þá færðu endurgreitt innan 30 daga. Úppl. í síma 699 3449._________ Breyttu um lífsstíl, þaö bjargaöi mér. Herbalife. Upplýsingar gefur Edda Jónsdóttir í síma 560 4161 eða eftir klukkan 16 í síma 554 5249._____________ Viltu léttast og losna viö slen? Frábærum stuðningi heitið. Hef reynslu. Hringdu í síma 564 4796/ 862 5920 R. Georgs._____________________ Nýtt, heilsudrykkur, fullur af vítamínum. Getur meðal annars hjálpað exem- og asmasjúklingum. Hringdu núna, sím- inn er 869 9693, 869 7388 eða 421 5639. Vil kaupa fæðubótarefni i stórum stíl á lágmarksverði, t.d. Herbalife, Natures o.s.frv. Uppl. í síma 898 2265. Hestamennska Verðsprengja heldur áfram. Vegna gífurlegrar eftirspurnar höfum við fengið Sölva hnakka og framlengj- um tilboðið á meðan birgðir endast. Sölvi - gæðahnakkur m. öllu á 60.000 (prufuhnakkur í boði). Kíkið inn og nýtið ykkur einstakt tækifæri. Sendum um allt land. Reiðlist, Skeifan 7, Rvk, s. 588 1000. Er hnakkurinn þinn harður? Viltu mýkra og þægilegra sæti? Við höfum fausnina fyrir þig. Nýja hnakkyfirdýnan er einstaklega þægileg og auðveldlega smeygt á sætið. Sendum um allt land. Reiðlist, Skeifan 7, Rvík, s. 588 1000. Bildshöfði 20 -112 Reykjavik Simi 510 8000 Verið velkomin í Húsgagnahöllina. Úrval, gœði og þjónusta. HÚSGAGNAHÖLUN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.