Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Page 37
JjV LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Erum reyklaust og reglgsamt par að
norðan, annað á leið í HI, hitt í vinnu,
bráðvantar litla íbúð. Aðstoð við
heimilishald kemur til greina. Skilv.
gr. heitið. S. 466 3165, v. 466 1832.
Ung, traust og góð mæðgin vantar íbúð
til leigu frá og með 1. sept. nk. Ef þig
vantar góða leigjendur þá höfum við
þörf fyrir þig. Greiðslugeta 30-35 þús.
Jórunn Arna, 695 1438, hs. 588 1434.
35 ára karlmaður óskar eftir lítilli íbúð
í Hafnaríirði eða á Rvíkursvæðinu.
Góð umgengni og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 421 4680. Binar._________
35 ára reglusöm kona óskar eftir 2ja
herb. íbúð til leigu í a.m.k. 1 ár, skil-
vísar greiðslur. Vinsamlegast hringið
í síma 568 3316, Ámý.
Bráðvantar 2-3 herb. íbúö á leigu frá
1. ágúst. Reglusemi og öruggum
gi'eiðslum heitið. Uppl. í síma
898 3942, Bjöm._______________________
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkrlr:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Einstæð móöir óskar eftir 2 herb. ibúð
á svæði 101 eða 105. Greiðslugeta
30-35 þ. á mán. Uppl. í síma
869 1988, María.______________________
Herbergi eöa litil íbúö óskast með
aðgangi að eldhúsi og baði. Skilvísar
greiðslur. Upplýsingar gefur Svavar í
síma 861 4222 og 564 2336.____________
Hjón m/eitt barn óska eftir 3ja herberaja
íbúð sem fyrst í ca 5-6 mánuði, heist
á svæði 101 eða 107 en annað kemur
til greina. S. 565 6736 eða 565 8284.
Hjón um þrítugt, meö barn, óska eftir
2ja til 3ja herþ. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu frá og með ágúst. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 564 1207.___
Húsnæöismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850.
Miöaldra kona, reglusöm og reyklaus,
óskar eftir 2ja herbergja íbúð í aust-
urbæ Kópavogs 1. ágúst. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 868 1141.
Par á þrítugsaldri óskar eftir íbúð,
erum reglusöm og lofum skilvísum
greiðslum. Uppl. gefa Ragna og
Trausti í síma 896 6676 og 696 6670.
Rafvirki/tækniskólanemi utan af landi
óskar eflir góðri 2ja herbergja íbúð á
svæði 108 eða 104. Uppl. í síma
898 5410._____________________________
Reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð á höfuðborgarsvæðinu í 8-12
mán. sem fyrst, fyrirframgr. eða skil-
visum greiðslum heitið. S. 862 7510.
Reyklaus og reglusamur háskólamaður
óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðbsv.
frá og með mánaðam. ágúst-sept.
Skilv, gr. heitið. S. 481 2433._______
Reyklaust og reglusamt par óskar
eftir 2-3 herbergja íbúð eða stúdíó-
íbúð frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma
568 1906 og 697 6972.____________
Traustur, ábyggilegur og heiöarlegur
32 ára maður óskar eftir litlu en
snyrtilegu húsnæði. Uppl. í síma
862 1679._____________________________
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í
Rvik, reyklaus, reglusöm, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. 1 vs. 555 4855
f.kl. 16, hs. 565 7246 e.kl, 16. Snæbjöm.
Óska eftir 4ra herb. íb. í Rvik, frá miðjum
ágúst til maíloka. Skilvísum gr. og
góðri umgengni heitið. Vinsaml. hafið
samband í s. 899 2079/453 8179.
Óskum eftir stórri íbúð eða einbýlis-
húsi. Erum reyklaus og reglusöm,
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 554 2487 eða 899 3276.___________
Herbergi með snyrtiaöstöðu óskast á
leigu íyrir ungan mann. Uppl. í síma
699 7428 eftir klukkan 17.____________
Háskólanemi óskar eftir húsnæði.
Reyklaus og reglusamur. Skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 472 1399._____
Óskum eftir 2ja herbergja íbúö í
Grafarvogi. Bjami, sími 567 1525.
4* Sumarbústaðir
Sumarbústaöaeigendur, athugið: Allt
efni til vatns- og skólplagna fyrir
sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita-
kútar, blöndunar- og hreinlætistæki.
Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020.
Til sölu sumarbústaöur í Borgarfirði,
eldri hluti tilbúinn, viðbygging
fokheld, samtals ca 42 fm. Eignarlóð,
mikið kjarri vaxin. Verðhugmynd kr.
1.900.000. Upplýsingar í síma 555 3621.
Til sölu vel með fariö 48 fm
KR-sumarhús á fallegri skógi vaxinni
eignarlóð í Svarfhólsskógi (við Vatna-
skóg). Heitt vatn væntanlegt. Verð 4,3
millj. S. 897 9136 og 552 0553.______
Eitt meö öllu, hjólhýsi.
Til sölu 19,5 feta amerískt hjólhýsi,
árg. ‘98: Eitt með öllu. Uppl. í síma
566 8848 eða 893 2303._______________
Höfum til leigu sumarhús í Borgarfiröi,
sólarhring, viku eða eftir
samkomulagi. Uppl. í síma
435 1218 eða 893 0218._______________
Nú er sólin hér!
Sumarbústaðir til leigu á
Austurlandi og nú siglir Lagarfljóts-
ormurinn, Uppl, í síma 475 6798._____
Nýtt bjálkahús. Til sölu nýtt bjálkahús,
ca 50 fm, með svefnlofti. Til afhending-
ar strax fullbúið. Mjög gott stgrverð.
Uppl. í síma 896 5441.
Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeym-
ar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaílot-
bryggjugerðar. Borgarplast hf., Seltj-
nes, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370.
Sumarbústaðarlóðir til leigu,
skammt frá Flúðum, fallegt útsýni,
heitt og kalt vatn.
Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683.
Sumarbústaðarlönd til sölu, ca 55 km
frá Rvík. Einnig til sölu 2 íbúðir í
sama húsi í Vogum, Vatnsleysuströnd.
Seljast helst saman. Uppl, í s. 898 8479.
Sumarhúsalóöir. Eigum enn nokkrar
einstaklega fallegar lóðir til leigu í
Stóra-Ási, Borgarfirði. Heitt og kalt
vatn, rafmagn á staðnum. S. 435 1394.
Til sölu vandaðar þýskar kamínur
fyrir sumarbústaði eða sólstofur á
góðu verði. Uppl. í síma 566 8197
eða 898 9697,_________________________
Sumarhúsalóðir í Aðaldal,
Suður-Þingeyjarsýslu. Uppl. í síma
464 3574 eða 852 9718 á kvöldin.
Til sölu góð sumarbústaðarlóð (leigu-
lóð) í Eilífsdal í Kjós. Verð 300.000.
Uppl. í s. 899 6326 og 421 6328. Einar.
Heimsins stærsti framleiöandi og
dreifingaraðili Aloe Vera-vara er að
opna á íslandi og vantar okkur því
kraftmikið og duglegt fólk til að
standa í fremstu víglínu. Mjög góð
laun fyrir rétta fólkið. Áhugas. hafi
samb. við H. Karlsson Import í síma
0045 6535 3949/GSM 0045 2032 3949.
Umsóknarfrestur er til og með 6.7. ‘99.
Domino’s Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í hluta- og fullt
starf við útkeyrslu. Æskilegt er að
umsækjandi hafi bíl til umráða. Góð
laun í boði fyrir gott fólk. Umsóknir
liggja fyrir hjá útibúum okkar, Grens-
ásvegi 11, Höfðabakka 1, Garðatorgi
7, Ánanausti 15, Fjarðarg. 11._________
Ertu heimavinnandi og vilt fara út á
vinnumarkaðinn á ný? Er ekki
upplagt að prófa háfs dags afgreiðslu-
starf? Starfið er laust í ágúst eða
september. Vinsamlegast sendið svör
með nafni og símanúmeri til DV fyrir
15. júlí, merkt „H-10177”._____________
Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9,
Er 3ja deilda skóli, 49 böm samtímis.
Við óskum eftir matráði sem fyrst eða
eftir samkomulagi. Einnig óskum við
eftir áhuga- og reglusömu starfsfólki
með áframhaldandi starf í huga. Uppl.
gefur leikskólastjóri í s. 551 4860.___
Erótísk atvinna hjá þér...
Vissirðu þetta? RTS (Rauða Ibrgið
Stefnumót) er með sérstaka þjónustu
fyrir fólk sem býður upp á erótíska
atvinnu. Leggðu inn auglýsingu og
vitjaðu skilaboða í síma 535 9999._____
Leikskólinn Kvistaborg, Fossvogi:
Oskum eftir að ráða áhugasaman og
hressan starfskraft í 50% stöðu eftir
hádegi frá og með 10. ágúst.
Nánari uppl. gefur leikskólastjóri
í síma 553 0311._______________________
Alhliöa þrif ehf. óska eftir að ráða starfs-
fólk í dagræstingar og starfsmann í
stigagangaræstingar, enn fremur er
óskað eftir starfsfólki í hreingeming-
ar, teppahreinsanir o.fl. Sími 695 1515.
Föröunamámskeið! Leita að 10 dugleg-
um aðilum til að aðstoða við forðun-
amámskeið, þekking á snyrtivörum
ekki skilyrði, góðar tekjur í boði.
Viðtalspantanir í síma 566 6420._______
Herbalife, Dermajetics, colour.
Klara og Hafsteinn, sjálfstæðir dreif-
ingaraðilar, sími 898 1783 og 898 7048,
hringdu eftir vörum og/eða kynntu
þér viðskiptatækifæri í 44 löndum._____
Ræstingar. Veitingahúsið ftalía óskar
eftir folki í, ræstmgar. Vinnutími frá
kl. 8 til 13. Áhugasamir komi á staðinn
vegna nánari, uppl. í dag kl. 14-17.
Veitingahúsið ítaha, Laugavegi 11.
Alþjóölegt fyrirtæki, sem er aö opna á
fslandi, leitar að fólki. Hlutastarf
50.000+ á mán. og fullt starf 150.000+
á mán. K. Rickson, s. 698 0174.________
Au pair - Mílanó, frá sept. ‘99. Au pair
óskast til að gæta 2 stráka og vinna
létt heimilisstörf frá sept. ‘99. Svör
sendist DV, merkt „Mflanó 10174,_______
Bráðvantar dreifingaraðila á vinsælli
vöru, ekki megrunarprógramm.
Hafðu samband. Jóhanna, s. 699 6397,
og Herdís, s. 698 2153.________________
Bónusvideo óskar að ráða hresst og
heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða
eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir
á næstu Bónusvideo-leigu.______________
Ef þú ert hress og duglegur getur þú
unnið þér inn mikla aukapeninga.
Hringdu núna, síminn er 869 7388,
869 9693 eða 421 5639._________________
Gríptu tækifærið. Vantar sölufólk
strax, frábærar vörur á góðu verði,
þær breyttu mér, því ekki þér. Sími
560 4161 eða e.kl. 16 í s. 554 5249. Edda.
Heilsugóðir og reglusamir steypubíl-
stjórar og traflerbífstjóri óskast. Uppl.
í afgreiðslu Steypustöðvarinnar,
Malarhöfða 10 (ekki í síma).
Kvöldræsting.
Laus 2-5 tíma störf e.kl. 17.
Uppl. á skrifstofu Securitas,
Síðumúla 23.
Pizza 67, Nethyl 2, óskar eftir bílstjórum
í útkeyrslu. Eiginn bíll ekki skilyrði.
18 ára aldurstakmark. Uppl. í síma
567 1515. Björn/Óskar.
Fólk óskast til starfa í framleiðslu-
eldhúsi, kokkar, kjötiðnaðarmenn,
fólk til pökkunar, vörufrágangs og
verðmerkinga. 555 4676 & 891 8116 v.d.
Starfskraftur um tvítugt óskast á
sólbaðsstofu við þnf á ljósabekkjum
og öðru tilfallandi. Svör sendist DV,
merkt „Sól-10168.
Sumarstarf.Til 15.09. Ræsting og vinna
í býtibúri. Vinnutími kl. 13-19. Æski-
legur lágmarksaldur 20 ár. Uppl. á
sknfstofii Securitas, Síðumúla 23.
Óska eftir 30 manns hvar sem er á
landinu. Léttum okkur skynsamlega.
Átakshópar, stuðningur, ráðgjöf.
Þrúður, sími 566 7654 og 899 7653.
Óska eftir starfskrafti, 25 ára eða eldri,
sem hefrn- kunnáttu á trimform og
ásetningu gervinagla. Uppl. í síma
698 0161 og 587 2161.___________________
Efnalaug í Hafnarfiröi óskar eftir
starfsmanni hálfan daginn. Uppl. í
síma 696 2999, 696 3435 og 555 2999.
Trésmiðir eða menn vanir
mótauppslætti óskast. Uppl.
í síma 892 5933.
Taekifæri!
Áttu pening? Vdtu láta þá ávaxta sig?
Uppl. í síma 891 8054 eða 869 3788.
Ég er 19 ára strákur og mig vantar
vinnu, er með bíl til umráða.
Uppl. í síma 554 6146 og 894 6992.
Óskum eftir starfsmanni með
meirapróf. Vaka ehf., sími 567 6700.
Vantar aðstoð viö förðunamámskeiö.
Uppl. í síma 899 6640.
Atvinna óskast
Halló. 26 ára maður sem býr á Akur-
eyri en vill flytja suður óskar eftir
vinnu hjá byggingarfyrirtæki. Er með
réttindi á byggingarkrana og 2ja ára
reynslu. Er með stóra vinnuvéla-
prófið. Frekari uppl. í s. 462 1886 eða
símb. 842 4553, Sveinn.
Erótísk atvinna fyrir þia...
Vssirðu þetta? RTS (Rauða Tbrgið
Stefnumót) er með sérstaka þjónustu
fyrir fólk sem leitar erótískrar
atvinnu. Leggðu inn auglýsingu og
vitjaðu skilaboða í síma 535 9999.
Eldri iðnaöarmaöur óskar eftir vinnu,
gengur í flest störf, s.s. málningar-
vinnu, tréverk, múrverk, vatnsvið-
gerðir, dúka- og flísalagnir. Hafið
samb.ís. 562 3414 e.kl. 17.
19 ára röska og stundvísa stúlku
vantar vinnu strax, allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 587 8106
og699 8106.__________________________
Hjálp! hjálp! hjáln! , , .
Ungt par með bam a hraðleið í henn-
inn óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð
til leigu. Uppl. í síma 864 2300.
Tek aö mér þrif í heimahúsum,
stigagöngum og fleira.
Einnig smáheimilisaðstoð.
Uppl. í síma 553 6111.
ff*______________________Si#
Vantar barnapíu (12-14 ára) til starfa í
sveit sem fyrst Uppl. í síma
486 5557, Svala.
Get tekið börn í sveit,
ekki eldri en 10 ára. Uppl. í s. 475 1312.
Sjómennska
Til sölu tvær gráar færarúllur, DNG.
Uppl. í síma 565 1807 go 698 2279.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
14r Ýmislegt
Skúta - Sealbretti - Kafaragræjur.
Til sölu skúta, Terhi 375, á kerru -
kafaragræjur og seglbretti með öllu.
Uppl. í s. 695 3431,553 2418. Kristján.
Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók-
hald, skattframtöl og greiðsluerfið-
leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980.
Tökum að okkur þýðingar úr þýsku,
stórt og smátt. Uppl. í síma 864 0470.
EINKAMÁL
%) Einkamál
Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn
frá Trúnaði breytt því. Gefðu pér tíma
til að ath. málin. Sími 587 0206 eða
netfang vennus@centrum.is
Rúmlega tvítugur karlmaður óskar eftir
að kynnast kvenmanni á aldrinum
18-25 ára. Svar sendist DV ásamt
mynd, merkt „Trúnaður-10178”.________
Tangó. Argentínskur tangódansari
er að leita kvendansfélaga, ca 175 cm,
til þess að æfa argentínskan tangó,
salsa og sömbu. Uppl. í síma 896 6213.
Símaþjónusta
Sönn frásögn! Ótrúlega djörf!
Það er jafn gott beggja vegna!
Ég segi þér frá því og (XXX) mér á
meðan! Hringdu í mig núna í
síma 905 5001,(66,50 RT).____________
Amor. Vönduð þjónusta fyrir konur
og karlmenn sem leita vinskapar,
rómantískra stunda eða varanlegra
kynna. Síminn er 535 9900.___________
Flugfreyjan! Játningar ungrar flugfreyju
sem lendir í ótnílegu ævintýri í út-
löndum! Hringdu og hlustaðu í
sfma 905 5001,(66,50 RT).____________
Foxy! Þú sást hana á sviðinu! Hún
dansaði fyrir þig en þú heyrðir aldrei
í henni - ekki fyrr en núna! Njóttu
hennar í síma 905 5060 (66,50 RT).
Gay sögur og stefnumót.
Þjónusta fynr homma og aðra sem
hafa áhuga á erótík og erótískum
leikjum með karlmönnum. S. 535 9911.
Hún er á miöjum aldri en hún kann svo
sannarlega að njóta sín! Hringdu
strax, hlustaðu og komdu með henni
í síma 905 5678! (66,50 RT)._________
Konur í leit að tilbreytingu, athugið:
Rauða Torgið Stefnumót býður fram
þjónustu sína í síma 535 9999. Algjör
persónuleynd í boði. RTS - er betra.
Ég (xxx) mér - bara fyrir þig!
Ég vil að þú komir þegar ég kem. Ég
vil að þú komir með mér! Hringdu í
mig strax í síma 905 2122 (66,50).
Ég geri allt fyrir þig! Ég segi þér
æðislegar sögur og svo (xxx) ég mér
líka - bara fyrir þig! Hringdu í mig
núna f síma 905 2090 (66,50),________
Ég ligg á eldhúsborðinu og (xxx) mér
með(xxx). Hlustaðu á mig og komdu
með mér - oft! Hringdu í mig núna í
síma 905 5987 (66,50).
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
mtiisöiu
Sumarblað Húsfreyjunnar!
Bára Magnúsdóttir, dansari og eig-
andi Jassballettskóla Báru, er í aðal-
viðtali blaðsins sem var að koma út.
Fjölmargir fleiri koma við sögu í blað-
inu s.s. Bjami Ái-mannsson í FBA,
Margrét í Pfaff, Árni Magnússon, að-
stoðarmaður iðnaðar- og viðskipta-
ráðherra, Sophia Loren, Ingrid Berg-
man og franski spillikötturinn Edith
Cresson. Samskipti kynjanna, korkta-
flan og krossgátan eru á sínum stað,
auk gimilegra uppskrifta sem taka
mið af því að húsfreyjur landsins eiga
ekki að standa sveittar yfir pottum
iegar gesti ber að garði. Saman við
>etta blandast svo fiðrildi og flugur,
íikinf og borðskreytingar og könnun
á kímnigáfu. Nýir ásknfendur ársins
‘99 fá 3 eldri blöð í kaupbæti.
Áskriftarsíminn er 551 7044.
Lftið notuö Weider-heimaæfingastöð
til sölu á sanngjömu verði. Einnig til
sölu Combi-tjaldvagn (á stærri dekkj-
um), með fortjaldi. Sanngjamt verð.
Uppl. í síma 553 2872.
Feröasalerni - kemísk vatnssalerni
fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta.
Átlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155,
pósthólf 8460,128 Rvík,
12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt.
gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900.
S. 892 8705 og 588 6570 á kv. Visa/Euro
Fasteignir
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 535 8088.
Smíðum íbúöarhús og heilsársbústaði
úr kjörviði, sem er sérvalinn, þurrkuð
og hægvaxin norsk fura. Húsin eru
einangruð með 5” og 6” íslenskri
steinull. Hringdu og við sendum þér
fjölbreytt úival teikninga ásamt
verðlista. Íslensk-skandinavíska ehf.,
RC-hús og sumarbústaðir, Þverholti
15, 105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Smáauglýsinaa
deild DV
er opin:
• virka daga kl. 9-22 -
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir
birtingu.
Attl. Smáauglýsing I
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
o\\t nrilf/ hirry^
Smáauglýsingar
550 5000