Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Side 44
52 LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 113 "V" •étt/r 17. júní-hátíð í Brussel: Gjafir frá Krakka- klúbbi DV íslandsfélagið í Belgíu hélt þjóð- lagarði í Brussel sunnudaginn 20. hátíðardaginn hátíðlegan í kasta- júní. 55 ára afmælis lýðveldisins Guðný Buch með öldunginn í fanginu. DV-mynd gk Aldurhniginn köttur: Flóvent orðinn 17 ára DV, Akureyri: Á bænum Einarsstöðum í Reykjahverfi í S-Þingeyjar- sýslu býr kötturinn Flóvent en hann er sennilega með elstu köttum landsins enda ekki al- gengt að kettir verði tæplega tvítugir. Flóvent fagnaði 17 ára af- mæli sínu í fyrradag. Hann fór þó ekki til veiða í tilefni dags- ins, enda orðinn þungur á sér J og er lítið úti við. „Hann er orðinn ansi gamall og lúinn, greyið, og er svo til eingöngu inni við,“ segir Guðný Buch sem býr á Einarsstööum og er eigandi kattarins aldna. -gk , var minnst með hefðbundinni dagskrá. Hátiðin hófst kl. 15 með skrúð- göngu þar sem gestir sungu ætt- jarðarlög undir undirleik Vil- helmínu Ólafsdóttur. Þennan dag var ekta þjóðhátíðarveður þar sem það rigndi hressilega rétt eins og 1944. Jenný Davíðsdóttir, formaður ís- landsfélagsins í Belgíu, flutti þjóð- hátíðarávarp, fjallkonan, Unnur Gunnarsdóttir, flutti ávarp og séra Flóki Kristinsson var með hugleið- ingu. Stór þáttur af hátíðinni var að bjóða upp á ísiensk veisiuföng og var boðið upp á SS-pylsur með SS- sinnepi og Prince Polo, allt flutt beint frá íslandi til Brussel með ís- landsflugi. íslendingarnir létu rigningunæa ekki á sig fá enda vanir því að nota regnhlífar ■ Belgfu. Börnin voru andlitsmáluð og skemmtu sér vel í ýmiss konar leikjum. Allir fengu glaðning frá Nóa-Síríusi og DV færði krökkunum gjafir frá Krakka- klúbbi DV. UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Sumarbústaður, Bláskógar 7, Svarfhóls- skógi, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Hafþór Guðmundsson, gerðarbeið- andi Reynir Ásgeirsson, miðvikudaginn 7. júlí 1999, kl. 11._______ S ÝSLUMAÐURINN í BORGARNESl UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Leirubakki 36, 108 fm geymsluhúsnæði í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 8. júlí 1999 kl. 13.30. Leirubakki 36,135 fm geymsluhúsnæði í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 8. júlí 1999 kl. 14.00. Leirubakki 36, 174,8 fm iðnaðarhúsnæði í kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 8. júlí 1999 kl. 14,30._____________________ Leirubakki 36, 244,9 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Vonameisti ehf., gerðar- beiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 8. júlí 1999 kl. 15.30. Leirubakki 36, 54,8 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeið- andi Samvinnulífeyrissjóðurinn, fimmtu- daginn 8. júlí 1999 kl. 15.00. Flugleiðir kynna nýtt merki: Ný ímynd og nýtt merki Flugleiðir kynntu í fyrradag nýtt merki og einkennisliti félagsins. Nýja merkið er þróun af gamla Flugleiðamerkinu sem hefur fengið nýjan lit, meiri dýpt og meiri hreyf- ingu. Gullnir vængir og nafn Flugleiða Leirubakki 36, 55,9 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 8. júlí 1999 kl. 15.15. Leirubakki 36, 88,6 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Samvinnu- lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 8. júlí 1999 kl. 14.15. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Súðarvogur 32, 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðarbeiðandi Valborg Bjamadóttir, miðvikudaginn 7. júlí 1999 kl. 13.30. Vesturgata 27, steinhúsið, 15,5% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Höfðagrill ehf„ gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður- inn, miðvikudaginn 7. júlí 1999 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK á djúpbláum grunni mynda nýtt merki félagsins. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, sagði að gullni liturinn ætti að tákna eldmóð starfs- manna og vísa í Islenskt sólarlag. Blái liturinn hefði hins vegar bæði tilvísun í gæði og norrænt yfir- bragð. Nafn félagsins er einnig letr- að í nýrri og nútímalegri stafagerð. með því að færa ýmsa nýja og gamla þjónustuliði í ferskara horf. Hin nýju gildi félagsins eru: auk- in skilvirkni, viðbragðsfljótt, alþjóð- legt og jákvæð reynsla. Félagið hyggst einnig leggja aukna áherslu á að fiölga ferðamönnum til íslands og að auka Saga Business Class far- þegum á alþjóðaleiðum. -hvs Fleiri til íslands og á Saga Class Breytingamar munu taka formlega gildi í nóvember næst- komandi. Þá er von á fyrstu vél félagsins með nýja útlitinu, bæði að utan og innan. Nýir einkennisbúning- ar verða kynntir í jan- úar á næsta ári. Ekki er kostnaður breyting- anna á reiðum hönd- um þar sem hann mun haldast í hendur við hefðbundna endurnýj- un. Gert er ráð fyrir því að eftir rúmlega eitt ár verði allt fyrir- tækið komið í nýjan búning. Flugleiðir ætla sér þó ekki ein- ungis að breyta útliti heldur allri ímynd- inni. Á undanförnum tiu árum hefur félagið verið endumýjað og endurbyggt fyrir um 30 milljarða króna. Vinna næstu missera mun miða að því að styrkja ímynd þess Sigurður Helgason forstjóri kynnti nýja stefnu og enn á alþjóðamarkaði nýtt merki Flugleiða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.