Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Síða 47
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 55 Til hamingju með afmælið 4. júlí 95 ára Guðný Ólafsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík. 85 ára Guðrún Jakobsdóttir, Víkingavatni 2, Kópaskeri. Guðrún Magnúsdóttir, Hálsum, Borgarnesi. 80 ára Ámi Breiðfjörð Guðjónsson, Kögurseli 12, Reykjavík. 75 ára Áskell Jónsson, Stekkjarholti 5, Akranesi. Einar Magnússon, Suðurhólum 14, Reykjavík. Erlendur Björgvinsson, Fellsási, Breiðdalsvík. Guðmundur Sigurgeirsson, Fossgötu 7, Seyðisfirði. Haukur Sigurjónsson, Þelamörk 8, Hveragerði. Magnús Bjarnason, Seljalandi 1, Reykjavík. 70 ára Guðrún Jörgensdóttir, Hlíðarhjalla 24, Kópavogi. Helga Stefánsdóttir, Smáragrund 6, Sauðárkróki. Konráð Antonsson, Vesturgötu 11, Ólafsfirði. 60 ára Hreinn Guðnason, Hofteigi, Akureyri. Örn Guðmundsson, Lindarbyggð 11, Mosfellsbæ. 50 ára Bjarney K. Friðriksdóttir, Gnoðarvogi 48, Reykjavík. Bjarni Ásgeirsson, Ásgarði, Búðardal. Bjarni Björnsson, Suðurgötu 24, Hafnarfirði. Emilía L. Ólafsdóttir, Esjuvöllum 9, Akranesi. Helgi Þórhallsson, Stafnaseli 5, Reykjavík. Hugborg Sigurðardóttir, Búðarstíg 16, Eyrarhakka. Jónína Birna Halldórsdóttir, Melbæ 43, Reykjavík. Miriam Adda Rubner, Skeljagranda 5, Reykjavík. Ómar Sævar Karlsson, Fagrabergi 18, Hafnarfirði. Runólfur Bjamason, Kjarrmóum 15, Garðabæ. 40 ára Birgir Örn Birgisson, Hraunteigi, Selfossi. Guðrún Erla Magnúsdóttir, Esjugrund 19, Reykjavík. Hafdís Helgadóttir, Eikjuvogi 7, Reykjavík. Jóhann Gröndal, Njálsgötu 5, Reykjavík. Jón Árni Konráðsson, Bylgjubyggð 18, Ólafsfirði. Jón Valgeirsson, Hilmisgötu 13, Vestmannaeyjum. Jónina Sveinbjörnsdóttir, Sunnuhlíð 11, Akureyri. _> Katrín Björk Bergmundsdóttir, Flétturima 35, Reykjavík. Pétur Hlöðversson, Suðurgötu 55, Siglufirði. Ragnhildur Zoéga, Sjafnargötu 5, Reykjavík. Sigrún Ögmundsdóttir, Ránargötu 12a, Reykjavík. Þorsteinn Ingvarsson, Birkiflöt, Hellu. Qéttir Kaupfélag Þingeyinga: Neitar að borga orlof DV, Akureyri: Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík hefur ekki fengist til að greiða starfsmönnum sínum, sem eru inn- an Verkalýðsfélags Húsavíkur, orlof sem þeir hafa áunnið sér og kaupfé- lagið hefur tekið af launum þeirra. Á sama tíma sendir kaupfélagið þessum sömu starfsmönnum reikn- inga vegna vöruúttekta sem í mörg- um ef ekki flestum tilfellum eru mun lægri en þær upphæðir sem starfsmennimir eiga inni hjá kaup- félaginu vegna orlofs. Kaupfélagið hefur tjáð forsvars- mönnum Verkalýðsfélags Húsavík- ur að upphæð orlofspeninganna, sem starfsmenn eiga þar inni, sé um 12 milljónir króna en hefur að öðru leyti ekki viljað gera grein fyrir þeirri upphæð eða sundurliða hana gagnvart hverjum einstökum laun- þega sem í hlut á. Verkalýðsfélagið hefur á sama tíma þrýst á um að or- lofsféð verði greitt eða í versta falli að það fái sundurliðað hvað hver og einn á háa upphæð hjá kaupfélag- inu. Aðalsteinn Baldursson: „Framkoma KÞ fyrir neðan allar hellur." „Þetta höfum við gert til þess að við getum í framhaldinu leitað til Áhyrgðasjóðs launa til þess að fá þetta greitt en sjóðurinn ætti síðan aftur kröfu á kaupfélagið. Fólk hef- ur reiknað með að hafa þessa pen- inga handa á milli þegar það fer í sumarleyfi en við fáum nánast eng- in svör frá kaupfélaginu. Það hefur orðið til þess að við höfum gert kröfu á Ábyrgðasjóð launa um að hann greiði okkur ákveðna upphæð sem við byggjum á félagsgjöldum þeirra sem starfa hjá KÞ en það er allmiklu hærri upphæð en KÞ segist skulda þessum starfsmönnum vegna orlofs. Það verður þá að vera hlutverk Ábyrgðasjóðs að fá orlofs- upphæðirnar fyrir hvern og einn sundurliðaðar fyrst við fáum ekki þær upplýsingar," segir Aðalsteinn Baldursson, formaður Verkalýðsfé- lags Húsavíkur. Á sama tíma og KÞ borgar ekki starfsmönnum orlofspeningana sem þeir eiga inni hjá kaupfélaginu sendir kaupfélagið þessum sömu starfsmönnum innheimtuseðla vegna úttekta starfsfólksins og er hótað vöxtum, dráttarvöxtum og til- heyrandi verði ekki greitt á tilskild- um tíma. „Mér finnst þetta vægast sagt kaupfélaginu til vansa og þetta er auðvitað fyrir neðan allar hell- ur,“ segir Aðalsteinn Baldursson. -gk Toyota Nissan Range Rover Ford Chevrolet Suzuki Cherokee JeepWillys Land Rover Musso Isuzu 3E (JD ALLT PLAST Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Framleiðum brettakanta. sólskyggni og boddíhluti á flestar gerðir jeppa. einnig boddlhlutí í vörubíla og vanbila. Sérsmíði og viðgerðir. MED 5 SESTASTJORNUM \ FRÁ EISTLANDI HÁTOARSÝNING FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 1100 kr. fyrir fullorðna 700 kr. fyrir börn LAUG. 10/7 +SUN.11/7KL. 14.30 HÁSKÓLABÍÓ > IUMFERÐAR RÁO Sundmeistaramót Islands: Krakkar úr skólagörðunum á Seltjarnarnesi ásamt Sæmundi Pálssyni lög- regluþjóni. Fyrir framan þá eru brunarústir kofanna sem krakkarnir hafa ver- ið að smíða en einhverjir óprúttnir náungar kveiktu í. DV-mynd S Seltjarnarnes: Kveikt í kofum Sími 530 1919 Miðasala opin fra kl 16.30 23.15 Kveikt var í kofum sem krakkar í skólagörðum úti á Seltjamarnesi hafa verið að smíða. Höfðu einhverj- ir komið í skjóli nætur, skvett bens- íni á kofa krakkanna og kveikt í. Um sextíu krakkar hafa verið að smíða kofa á svæðinu og alvarlegt ef afraksturinn fær ekki að vera í friði. Krakkarnir höfðu verið með kaninur á svæðinu en þær voru píndar og hálflemstraðar eftir ein- hverja eldri krakka en það er upp- lýst. Ekki hefur tekist að hafa hend- ur í hári þeirra sem kveiktu í kof- unum en krakkarnir ætla sér að endurreisa kofana sem brunnu. -EIS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.