Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1999, Side 54
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1999 TIV
62 Qbgskrá laugardags 3. júlí
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Einkum
ætlað börnum að 6-7 ára aldri.
10.30 Skjáleikur.
16.25 íþróttasaga (2:7) (Blood Sweat and
Glory). Bandarískur myndaflokkur þar
sem saga íþróttanna er rakin. Þýðandi
Gísli Ásgeirsson.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 FJör á fjölbraut (22:40) (Heartbreak High
VII). Ástralskur myndaflokkur sem gerist
meðal unglinga í framhaldsskóla.
18.30 Nlkkl og gæludýrið (9:13) (Ned's Newt).
19.00 Fréttir, fþróttir og veður.
19.45 Einkaspæjarinn (5:13) (Buddy Faro).
20.30 Lottó.
20.35 Hótel Furulundur (7:9) (Payne). Banda-
rísk gamanþáttaröð um starfsfólk og gesti
á gistihúsi í Kaliforníu og ýmsar skondnar
uppákomur þar.
21.05 Dalva (Dalva). Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1996 byggð á sögu eftir Jim Harrison
um unga konu með indíánablóð í æðum
og ævilanga þrá hennar eftir manninum
sem hún elskaði og syninum sem vartek-
lSIÚB-2
09.00 TaoTao.
09.20 Heimurinn hennar Ollu.
09.45 Líf á haugunum.
09.50 Herramenn og heiöurskonur.
09.55 Sögur úr Andabæ.
10.15 Villingarnir.
10.35 Grallararnir.
11.00 Bangsi litli.
11.10 Baldur búálfur.
11.35 Úrvalsdeildin.
12.00 NBA-tilþrif.
12.25 Ævintýri á eyöieyju (e) (Beverly Hills
Family Robinson). Aöalhlutverk: Dyan
Cannon og Martin Mull. Leikstjóri: Troy
Miller. 1997.
13.50 Dýrkeypt frelsi (1:2) (e) (The Siege at
Ruby Silver). Framhaldsmynd mánaðarins
er um hjónin Randy og Vicki Weaver sem
reyndu aö segja sig úr lögum viö samfélag-
ið og fluttu í afskekktan fjallakofa þar sem
þau hugðust ala upp börn sín og lifa af
landinu. Síðari hluti verður sýndur annað
kvöld. Aðalhlutverk: Laura Dern, Randy
Quaid og Kirsten Dunst. Leikstjóri: Roger
Voung. 1996.
15.15 Flugsveitin (e) (Tuskegee Alrmen).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1995 um
fyrstu flugsveitina í síðari heimsstyrjöldinni
sem var eingöngu skipuð blökkumönnum.
Aðalhlutverk: Laurence Fishburne, Cuba
Gooding, Jr. og Andre Braugher. Leikstjóri:
Robert Markowitz.1995.
16.55 Oprah Winfrey
17.40 Sundur og saman í Hollywood (5:6)
(Hollywood Love and Sex).
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20.
20.05 Ó, ráöhúsl (22:24) (Spin City)
20.35 Vinir (15:24)
21.05 Hart á móti hörðu: Mannrán (Harts In
High Season). /Stefanie Power og Robert
Wagner fara með aðalhlutverk hjónanna
Jennifer og Jonathans Harts sem flækjast í
net fjárkúgunar og morðs. Aðalhlutverk:
Stefanie Powers, Robert Wagner og
James Brolin. Leikstjóri: Christian Nyby
11.1995.
22.45 í djörfum leik (Dirty Mary, Crazy Larry).
Sjá kynningu. Bönnuð börnum.
00.20 Laugardagsfárið (e) (Saturday Night
■VRB Fever). Bíómyndin sem
kórónaði diskóæðið á átt-
unda áratugnum með frábærri tónlist Bee
Gees og einstæðum diskótöktum Johns
Travolta á Ijósum prýddu dansgólfinu. Tra-
volta var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir
leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: John
Travolta, Barry Miller og Karen Lynn Gorn-
ey. Leikstjóri: John Badham.1977.
02.15 Tölvudraugurinn (e) (Ghost in the
Machine). Spennumynd um raðmorðingja
sem heldur áfram störfum eftir aö dagar
hans eru taldir. Aðalhlutverk: Karen Allen,
Chris Mulkey og Ted Marcoux. Leikstjóri:
Rachel Talalay.1993. Stranglega bönnuð
börnum.
03.50 Dagskrárlok.
inn af henni og gefinn til ættleiðingar.
Leikstjóri: Ken Cameron. Aðalhlutverk:
Farrah Fawcett, Peter Coyote, Rod Stei-
ger og Powers Boothe.
22.50 Lífið og ástin (About Last Night). Banda-
rísk bíómynd frá 1986
byggð á verðlaunaleikriti
eftir David Mamet. Sjá kynningu
00.35 Útvarpsfréttir.
00.45 Skjáleikur.
Gestgjafarnir á Hótel Furulundi fá til sín
alls kyns gesti.
Skjáleikur.
18.00 Jerry Springer.
19.00 Suður-Ameríku bikarinn (Copa America
1999). Bein útsending frá leik Brasilíu
og Mexíkós í B-riðli.
21.00 Allt í botni (Pump up the Volume).
Mark Hunter er óánægður með lífið.
Fjölskyldan er nýflutt frá New York til
Arizona og Marks bíður nýr skóli og nýir
vinir. Honum gengur illa að vingast við
krakkana en dettur þá í hug það snjall-
ræði að koma á fót útvarpsstöð. Út-
sendingarnar fá sterk viðbrögð hjá ungu
kynslóðinni en fara mjög fyrir brjóstið á
þeim eldri. Útvarpsstöðin er rekin í leyf-
isleysi en nú vilja siöprúðir menn loka
stöðinni og ná í skottið á útvarpsmann-
inum. Leikstjóri: Allan Moyle. Aðalhlut-
verk: Christian Slater, Ellen Greene,
Annie Ross, Samantha Mathis og Scott
Paulin.1990. Bönnuö börnum.
22.45 Hnefaleikar - Naseem Hamed (e). Út-
sending frá hnefaleikakeppni í
Manchester á Englandi. Á meðal þeirra
sem mætast eru prinsinn Naseem
Hamed, heimsmeistari WBO-sam-
bandsins í fjaðurvigt, og Paul Ingle, Evr-
ópu- og Samveldismeistari í sama
þyngdarflokki.
00.45 Emmanuelle. Ljósblá kvikmynd um
Emmanuelle og ævlntýrl hennar.
Stranglega bönnuð börnum.
02.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Lygin mikla (The Ultimate
Lie) 1996.
08.00 Krakkalakkar (Kidz in the
Wood) 1994.
10.00 Skríðandi fjör (Joe’s Aparl-
ment) 1996.
12.00 Lygin mikla (The Ultimate Lie) 1996.
14.00 Krakkalakkar (Kidz in the Wood) 1994.
16.00 Skríðandi fjör (Joe’s Apartment) 1996.
18.00 Ástir á stríðsárum (e) (In Love and War)
1996. Bönnuð börnum.
20.00 Jeffrey 1995. Bönnuð börnum.
22.00 Handbók eiturbyrlara (e) (Young Poi-
soner’s Handbook) 1995. Bönnuð börnum.
00.00 Ástir á stríðsárum (e) (In Love and War)
1996. Bönnuð börnum.
02.00 Jeffrey1995. Bönnuð börnum.
04.00 Handbók eiturbyrlara (e) (Young Poi-
soner’s Handbook)1995. Bönnuð bömum.
11.00 Barnaskjárinn.
13.00 Skjákynningar.
16.00 Bak við tjöldin með Völu Malt.
16.35 Bottom (e).
17.05 Sviðsljósið með Aerosmith.
18.15 Mouton Cadet matreiðslukeppnin 1999.
18.25 Skjákynningar.
20.30 Pensacola.
21.15 Já, forsætisráðherra (e). 3. þáttur.
21.50 Bottom.
22.25 Veldi Brittas (e). 4. þáttur.
23.00 Með hausverk um helgar (e).
01.00 Dagskrárlok og Skjákynningar.
I
leik
Stöð 2 kl. 22.45:
ijörfum
Stöð 2 sýnir bandarísku bíó-
myndina í djörfum leik, eða
Dirty Mary, Crazy Larry.
Lcirry Reider er skapmikill og
ör maður sem elskar hasar og
hamagang. Hann rænir dóttur
verslunarmanns, krefst lausn-
argjalds og fær það. Hann
stingur af með peningana og í
för með honum slæst ástkona
hans Mary Coombs, sem líka
sækist eftir hasar og spennu.
Með aðalhlutverk fara Peter
Fonda, Susan George og Adam
Roarke. Leikstjóri myndarinn-
ar er John Hough.
Sjónvarpið kl. 22.50:
Ástin og lífið
Bandaríska bíómyndin Astin
og lífið eða About Last Night er
frá 1986 og er byggð á verð-
launaleikriti eftir David
Mamet. Ungur maður og kona
hittast á bar í Chicago og eiga
saman nótt í framhaldi af því.
Svo gerist það sem hvorugt
þeirra bjóst við; þau langar að
hittast aftur. Þau verða síðan
ástfangin og fara að búa saman
þótt vinir þeirra reyni með öll-
um tiltækum ráðum að stía
þeim í sundur. Leikstjóri er Ed-
ward Zwick og i aðalhlutverk-
um eru Demi Moore, Rob
Lowe, James Belushi og Eliza-
beth Perkins.
RIKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
7.30 Fróttir á ensku.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Páttur um
náttúruna, umhverfiö og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Aftur á miövikudagskvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 í mörg horn að líta. Sápa eftir
Gunnar Gunnarsson. Sjöundi
þáttur.
11.001 vikulokin. Umsjón: Porfinnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
(Aftur í fyrramálið.)
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Aftur annað kvöld.)
14.30 Borgin og mannshjartað. Fjórði
og síöasti þáttur. Umsjón: Hjálm-
ar Sveinsson. (Aftur á mánudag.)
15.20 Sáðmenn söngvanna. Sjötti
þáttur. Umsjón: Hörður Torfason.
(Frá því á fimmtudag.)
16.00 Fréttir.
16.08 Vísindi í aldarlok.
16.20 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson. (Aftur á
miðvikudagskvöld.)
17.00 Sumarleikhús barnanna: Sitji
Guðs englar eftir Guðrúnu
Helgadóttur. Þriðji þáttur. Leik-
gerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Tónlist: Stef-
án S. Stefánsson. Leikendur: Rú-
rik Haraldsson, Þóra Friðriksdótt-
ir, Edda Heiörún Backman, Bryn-
hildur Guðjónsdóttir, Gunnur Þór-
hallsdóttir, Eyþór Rúnar Eiríks-
son, Davíö Steinn Davíðsson,
Sigríður María Egilsdóttir og
Valdimar Örn Flygenring o.fl. (Aft-
ur á föstudag.)
17.30 Allrahanda.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Smásaga: Barn er oss fætt,
faöir er oss borinn eftir Ephraim
Kishon. Róbert Arnfinnsson les
þýöingu Ingibjargar Bergþórsdótt-
ur. (Áður á dagskrá árið 1980.)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Hljóðritasafnið.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Frá því í gærmorgun.)
20.30 Menningardeilur á millistríðs-
árunum. Fjóröi þáttur.
21.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars
Jónssonar. (Frá því á sunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Sigríður Valdi-
marsdóttir flytur.
22.20 Gamalmennin. Smásaga eftir
Alphonse Daudet í þýðingu Guð-
mundar Kambans. Kristján
Franklín Magnús les. (Áður á
dagskrá 30. apríl sl.)
23.00 Dustað af dansskónum. Hjördis
Geirsdóttir, Örvar Kristjánsson,
Álftagerðisbræður o.fl. leika og
syngja.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
7.00 Fréttir.
7.05 Laugardagslíf. Farið um víðan
völl í upphafi helgar. Umsjón:
Bjarni Dagur Jónsson og Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagslíf.
9.00 Fréttir.
9.03 Laugardagslíf.
10.00 Fréttir.
10.03 Laugardagslíf.
11.00 Tímamót. Saga síðari hluta ald-
arinnar í tali og tónum í þáttaröð
frá BBC. Umsjón: Kristján Róbert
Kristjánsson og Hjörtur Svavars-
son. (Aftur mánudagskvöld.)
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni Magnús R. Einarsson á
línunni með hlustendum.
15.00 Tónlist er dauðans alvara. Um-
sjón: Arnar Halldórsson og Bene-
dikt Ketilsson. (Aftur fimmtudags-
kvöld og í næturútvarpi). 16.00
Fréttir
16.08 Með grátt í vöngum. Sjötti og
sjöundi áratugurinn í algleymingi.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
(Aftur aðfaranótt miðvikudags.)
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
Músík að morgni dags í um-
sjón Svanhildar Jakobsdóttur
er á dagskrá RÚV klukkan 7.05.
19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum.
21.00 PZ-senan Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarna-
son.
22.00 Fréttir.
22.10 PZ-senan.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 12.20, 16.00, 18.00,
19.00,22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2,
5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg
landveöurspá á rás 1 kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá á rás 1kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 16.00, 18.00, 18.30
og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Laugardagsmorgunn. Guð-
mundur Ólafsson fjallar um at-
burði og uppákomur helgarinnar,
stjórnmál og mannlíf. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Bylgjulestin um land allt. -
16.00 íslenski listinnKynnir er ívar
Guðmundsson og framleiðandi er
Þorsteinn Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.0 Það er laugardagskvöld.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Að lokinni dags
2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá
árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar.
12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma-
donnur ástarsöngvanna. 18.00-
24.00 Laugardagskvöld á Matthildi.
24.00-09.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Kiassísk tónlist allan sólarhringinn.
22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC:
Rupa Lucia - Child of Romania eftir
Ad de Bont. Hollenska leikskáldið Ad
de Bont er þekkt fyrir að lýsa átaka-
tímum frá sjónarhorni barna. Að
þessu sinni fjallar hann um ástandið
í Rúmeníu undir lok valdatíma
Ceausescus.
GULL FM 90,9
9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Bob Murray
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson.
15-19 Björn Markús Þórsson. 19-22
Maggi Magg mixar upp partíið. 22-02
Karl Lúðvíksson.
X-ið FM 97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 ítalski plötusnúðurinn
MONO FM 87,7
10-13 Dodda. 13-16 Si,gmar Vil-
hjólmsson. 16-20 Henný Arna. 18-20
Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01
Þröstur.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓
05.00 Hollywood Safari: Bigfoot 05.55 The New Adventures Of Black Beauty 06:25
The New Adventures Of Black Beauty 06:50 Kratt’s Creatures: Big Rve Little Rve
07:20 Kratt's Creatures: City Critters 07.45 Kratt’s Creatures: Swimming With
Sharks 08.15 Going Wild With Jeff Corwin: Belize Rainforest 08.40 Going Wild With
Jeff Corwin: Belize Reef 09.10 Profiles Of Nature: Camouflage 10.05 Birds Of
Australia - Woodlands 11.00 Judge Wapner's Animal Court 11.30 Judge Wapner’s
Animal CoOrt 12.00 Hollywood Safari; Muddy's Thanksgiving 13.00 Lassie: Dad's
Watch 13J30 Lassie: Responsibility 14.00 Animal Doctor 14.30 Animal Doctor 15.00
Going Wild With Jeff Corwin: Los Angeles 15.30 Going Wild With Jeff Corwin: Baja
16.00 Horse Tales: Star Event 16.30 Horse Tales: Wild Horses 17.00 Judge Wapner's
Animal Court. Goat In The Lhring Room 17.30 Judge Wapner’s Animal Court. Vet Kills
Dog.Maybe? 18.00 (New Series) Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest The
Hidden Worfd 18.30 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Probosds Monkey
19.00 Champions Of The Wild: Ring-Tailed Lemurs With Lisa Gould 19.30
Champions Of The Wild: Orang-Utans With Birute Galdikas 20.00 Spirits Of The
Rainforest 21.00 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: Rainforest Drought
21.30 Hutan - Wildlife Of The Malaysian Rainforest: The Fruiting Party 22.00
Emergency Vets 22.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
16.00 Game Over 17.00 Masterclass 18.00 DagskrOrlok
TNT ✓ ✓
04.00 Adventures of Tartu 06.00 Betrayed 08.00 The Little Hut 09.30 Mrs Miniver
12.00 The Band Wagon 14.00 National Velvet 16.00 Betrayed 18.00 Key Largo 20.00
TNT Interview with Michael Caine 20.15 Get Carter 22.45 Telefon 00.45 The Mask of
Fu Manchu 02.00 Once a Thief
HALLMARK ✓
06.00 Lonesome Dove 06.45 Anne of Green Gables 08.20 Anne of Green Gables
09.55 Hartequin Romance: Love with a Perfect Stranger 11.35 Lonesome Dove
12.20 Comeback 14.00 Doom Runners 15.30 Stranger in Town 17.00 Alice in
Wondertand 18.35 What the Deaf Man Heard 20.10 A Day in the Summer 21.55
The Fixer 23.40 Harlequin Romance: Magic Moments 01.20 Lady lce 02.55 Glory
Boys 04.40 Isabel's Choice
Cartoon Network ✓ ✓
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Magic Roundabout 05.00 The Tidings
05.30 Blinky Bill 06.00 Flying Rhino Junior High 06.30 Looney Tunes 07.00 The
Powerpuff Girls 07.30 The Sylvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexteris Laboratory
09.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 10.00 Cow and Chicken 11.00 The Flintstones 11.30 Looney
Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00 Animaniacs 13.30 The Mask
14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries
15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00
Freakazoid! 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Superman 19.00 Captain
Planet
BBC Prime ✓ ✓
04.00 TLZ - the Birth o< Calculus 04.30 TLZ - Only Four Colours 05.00 Dear Mr
Barker 05.15 Forget-Me-Not Farm 05.30 Williams Wish Wellingtons 05.35 Playdays
05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 The Wild House 07.05 The Borrowers 07.35
Dr Who: Stones of Blood 08.00 Classic Adventure 08.30 Style Challenge 09.00
Ready, Steady, Cook 09.30 Who'll Do the Pudding? 10.00 Ken Hom's Chinese
Cookeiy 10.30 Ainsley's Barbecue Bible 11.00 Style Challenge 11.30 Ready,
Steady, Cook 1^00 Wildlife 12.30 EastEnders Omnibus 14.00 Gardeners' Worid
14.30 Dear Mr Barker 14.45 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter 15.30 Top of the
Pops 16.00 Dr Who: Stones of Blood 16.30 Country Tracks 17.00 Scandinavia
18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Harry 20.00 Ruby Wax
Meets. .. 20.30 The Young Ones 21.05 Top of the Pops 21.30 Sounds of the 70s
22.00 The Smell of Reeves and Mortimer 22.30 Later With Jools Holland 23.30 TLZ
- Dœs Science Matter 00.30 TLZ - Seeing with Bectrons 01.00 TLZ - Welfare for
All? 01.30 TLZ - Yes, We Never Say 'no’ 02.00 TLZ - Eyewitness Memory 0240 TLZ
- A Matter of Resource 03.30 TLZ - Orsanmichele
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Polar Bear Alert 11.00 The Shark Files 12.00 Perfect Mothers, Perfect
Predators 13.00 Eagles: Shadows on the Wing 14.00 Gorilla 15.00 Jaguar Year of
the Cat 16.00 The Shark Files 17.00 Eagles: Shadows on the Wmg 18.00 Restless
Earth 19.00 Nature’s Nightmares 20.00 Natural Bom Killers 21.00 The Battle for
Midway 22.00 Mysterious World 22.30 Mysterious Worid 23.00 Asteroids: Deadly
Impact 00.00 Natural Bom Killers 01.00 The Battle for Midway 02.00 Mysterious
World 02.30 Mysterious Worid 03.00 Asteroids; Deadly Impact 04.00 Close
MTV ✓ ✓
04.00 Kickstart 0740 Fanatic 08.00 European Top 20 09.00 Top 100 Weekend
14.00 Totál Request 15.00 MTV Data Videos 16.00 News Weekend Edition 16.30
MTV Movie Special - Movie Award Special 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Disco
2000 20.00 Megamix 21.00 Amour 22.00 The Late Lick 23.00 Saturday Night Music
Mix 01.00 Chill Out Zone
Sky News |/ |/
05.00 Sunrise 08.30 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 09.30 Fashion TV
10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review - UK 11.00 SKY News Today 12.30
Answer The Question 13.00 SKY News Today 13.30 Fashion TV 14.00 News on the
Hour 14.30 Global Wlage 15.00 News on the Hour 15.30 Week in Review - UK
16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the
Hour 1940 Answer The Question 20.00 News on the Hour 20.30 Fox Files 21.00
SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on
the Hour 23.30 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00
News on the Hour 01.30 The Book Show 02.00 News on the Hour 02.30 Week in
Revlew - UK 03.00 News on the Hour 03.30 Answer The Question 04.00 News on
the Hour 04.30 Showbiz Weekly
cnn ✓ ✓
04.00 World News 04.30 Inside Europe 05.00 Worid News 05.30 Worid Business
This Week 06.00 Worid News 06.30 World Beat 07.00 Wortd News 07.30 Worid
Sport 08.00 Worid News 08.30 Pinnacle Europe 09.00 Worid News 09.30 Worid
Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update / Your heaith 11.00 Worid News 1140
Moneyweek 12.00 News Update / Worid Report 12.30 Worid Report 13.00
Perspectives 13.30 CNN Travel Now 14.00 Worid News 14.30 World Sport 15.00
Worid News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larry King 16.30 Larry
King 17,00 Worid News 17.30 Fortune 18.00 Worid News 18.30 Worid Beat 19.00
Worid News 19.30 Style 20.00 Worid News 20.30 The Artclub 21.00 Worid News
21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Inside Europe 23.00 Worid News
23.30 News Update / Your health 00.00 The Worid Today 00.30 Diplomatic License
01.00 Larry King Weekend 01.30 Larry King Weekend 02.00 The Worid Today
02.30 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 Worid News 03.30 Evans, Novak, Hunt
& Shields
TRAVEL ✓ ✓
07.00 Voyage 07.30 The Food Lovers' Guide to Australia 08.00 Cities of the Worid
08.30 Sports Safaris 09.00 Go Greece 09.30 A River Somewhere 10.00 Going
Places 11.00 Go Portugal 11.30 Into Africa 12.00 Peking to Paris 12.30 The
Flavours of France 13.00 Far Flung Floyd 13.30 Cities of the Worid 14.00 Beyond
My Shore 15.00 Sports Safaris 15.30 Ribbons of Steel 16.00 Wild Ireland 16.30
Holiday Maker 17.00 The Flavours of France 17.30 Go Portugal 18.00 Going Places
19.00 Peking to Paris 19.30 Into Africa 20.00 Beyond My Shore 21.00 Sports
Safaris 2140 Hoiiday Maker 22.00 Ribbons of Steel 22.30 Wild Ireland 23.00
Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 Dot.com 06.30 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre 07.30
Europe This Week 08.30 Asia This Week 09.00 Wall Street Joumal 09.30
McLaughlin Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This
Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00 Storyboard 16.30
Dot.com 17.00 Trme and Again 18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno
20.00 Late Night With Conan O'Bpen 21.00 CNBC Sports 23.00 Dotcom 23.30
Storyboard 00.00 Asia Thls Week 00.30 Far Eastem Economic Review 01.00.Time
and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe This Week 04.00 Managing Asia 0440 Far
Eastem Economic Review 05.00 Europe This Week
Eurosport ✓ ✓
06.30 Xtrem Sports: Yoz Mag - Youth Only Zone 07.30 Motorcycling: Worid
Championship - Dutch Grand Prix in Assen 08.30 Motorcyding: Worid
Championship - Dutch Grand Prix in Assen 09.00 Motorcyding: Worid
Championship - Dutch Grand Prix in Assen 13.00 Formula 3000: Fra Formula 3000
Intemational Championship in Nevers 14.30 Superbike: Worid Championship in
Misano, San Marino 15.30 Four Wheels Drive: Formula 4x4 Off Road in Akureyri,
lceland 16.00 Football: Women's Worid Cup in the Usa 18.00 Tractor Pulling:
European Cup in Bemay, France 19.00 Strongest Man: Full Strength Challenge
Series in Beirut, Lebanon 20.00 Motorcycling: T.t. Race on the Isle of Man 21.00
Motorcyding: World Championship - Dutch Grand Prix in Assen 22.00 Bowling:
1999 Golden Bowling Ball in Frankfurt/main, Germany 23.00 Darts: American Darts
European Championship in Linz, Austria 00.00 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits of... George Michael 08.30 Talk Music
09.00 Something for the Weekend 10.00 The Millennium Classic Years: 197311.00
Ten of the Best: Duran Duran 12.00 Greatest Hits of... Kylie Minogue 1240 Pop-up
Video 13.00 American Classic 14.00 The VH1 Album Chart Show 15.00 A-z of the
80s Weekend 19.00 The VH1 Disco Party 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Gail
Porter's Big 90's 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Spedal 23.30 Pop Up Yideo
00.00 A-z of the 80s Weekend
ARD Þýska ríklssjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
RaiUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska rikissjónvarpið. |/
Omega
09.00Bamadagskrá (Krakkar gegn glœpum, Krakkar ó ferö og flugi, Gleðistöð-
in, Porpiö hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandaö efni.
14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glaepum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöð-
in, Þorplð hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreyndabankinn,
Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn,
Trúarbær). 20.30 Vonaríjós. Endursýndur þáttur. 22.00 Boðskapur Central Bapt-
ist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað
efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP