Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 11 Fréttir Gatnamótin Miklabraut - Skeiöarvogur: Ekki krafa um að unnið sé allan sólarhringinn Engar kröfur voru gerðar í útboðs- lýsingu vegna mislægra gatnamóta við Miklubraut og Skeiðarvog um að unnið væri við mannvirkið allan sól- arhringinn. Að sögn Árna Vals Garð- arssonar, framkvæmdastjóra Spalar, sem sér um gerð gatnamótanna, voru gerðar kröfur um vinnu 12 tíma á dag. „Það væri ekki hægt að vinna alla hluta verksins með því að starfa allan sólarhringinn þvi ákveðnir verkþættir hanga saman,“ sagði Ámi, en hann telur engu að síður að hægt væri að vinna verkið á skemmri tima, væri unnið allan sól- arhringinn. Víða erlendis eru brýr og gatna- mót unnin með öðrum hætti en á ís- landi. T.a.m. á flestum Norðurlönd- um eru brýrnar forsteyptar og fluttar á staðinn en íslendingar hafa ekki enn tekið upp á því. „Hér hafa aldrei verið forsteyptar brýr eins og sjá má í borginni því hver brú er hönnuð sérstaklega," segir Ámi. Hann telur að hægt hefði verið að vinna verkið á skemmri tíma ef brúin hefði verið Gerð mislægra gatnamóta við Miklubraut og Skeiðarvog. - Engar kröfur eru í útboðslýsingum hér á landi um að unnið sé við stór mannvirki, sem hafa truflandi áhrif á umferð, allan sólarhringinn. hönnuð öðruvísi en miðað við núver- un og unnið eins og best verður á andi hönnun sé allt samkvæmt áætl- kosið, tímalega séð. -hb Utsolo Utsolo Utsolo Gltarinn Laugavegi 45 — sími 552 2125 GSM 895 9376 407« Allt að aFsláttur aF kassagíturum O Trommusett Frá 45.000 RaFgítarar Frá 9.000 RaFbassar Frá 15.000 Pokar Frá 990 Samgönguráðherra um umferðartafir: Framkvæmdir nýtast ekki á þessu ári Eins og fram hefur komið urðu gífurlegar umferðartafir sl. sunnu- dag þegar ökumenn þurftu að bíða sumir hverjir hátt í tvo tíma til að komast inn fyrir borgarmörkin frá Vesturlandsvegi. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra telur að flestar framkvæmdir sem standa yfir núna og eiga að auka afköst umferðar- mannvirkja á stofnbrautum innan höfuðborgarsvæðisins muni ekki nýtast á þessu ári. „Umferðin að og frá höfuðborginni mun því verða hæg og mikið um biðraðir á mestu álagstímum í sumar. Við þessar að- stæður er einungis hægt að leggja áherslu á góða umferðarstjórnun og hvetja ökumenn til að sýna bið- lund,“ segir Sturla. Hann sagði enn fremur að þeir sem gætu valið ferðatímann að og frá borginni ættu að ferðast utan mesta annatímans til þess að álaginu væri dreift sem mest yfír daginn. Aðspurður um aukið fjármagn til vegafram- kvæmda sagði Sturla að engar ákvarðanir hefðu verið teknar um það. -hb Sturla Böðvarsson samgönguráð- herra hvetur þá sem geta valið um ferðatíma að og frá höfuðborginni að reyna að ■ ferðast utan mesta annatímans. ítölsk gæðavara NOVA Sjókajakar úr polyethylene og fiberglas verð frá kr. 54.700.- m/vsk. Straumvatnskajakar frá kr. 39-600.- m/vsk. Kanóbátar 3ja manna kr. 77.200.- m/vsk. Einnig til sölu ýmsir fylgihlutir t.d. árar, svuntur, björgunarvesti, vatnþétt símahulstur, vatnsþétta fata- eða geymsiupoka, uppblásanleg flotholt í stafii og skut, öryggisflotholtfyrir árar og lúfl’ur o.fl. Verðum með sýningarbáta í Nauthólsvík 08.07.1999 frá kl. 20.00 til 22.00 B.J. Trading ehf. heildverslun. Faxafeni 10, kjallara, s. 581 1440 eða 892 5005 VERÐ- ÆKKUN £0 Hieðsluborvél ^ GSR12VE-2 gm ö* ATH! 47 Nm jgg 15.920 andslfpivél GVS 350 AE Stingsög GST100 Slmirokkur ipiror S 14- GW 125C Fræsari G0F900A Hefill Lofthöggborvel GBH 2-24 DSR Vélsög GKS54 GH0 31-82 FD BOSCH Handverkfærí fagmannsins! Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar BRÆÐURNIR Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Söluaðilar: Vélaverkstæðið Víkingur, Egilsstöðum.Vélar og þjónusta, Akureyri. Vélsmiðja Hornafjarðar, Hornafirði. Hegrl, Sauðárkrókl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.