Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 Sparnaður um 5,2% af bensínkostnaði - ef menn velja ódýrustu leiðina 15.000 20.000 25.000 30.000 sé 2 kr. afsláttur en þó er það mis- jafnt eftir þensínstöðvum, meira að segja innan einstakra olíufélaga. þensínkostnaði á því að dæla alltaf sjálfur á þílinn þar sem þensínið er ódýrast. Af ýmsum grundvallarástæðum kjósa margir að kaupa ódýrasta bensínið sem fæst hverju sinni. Hagsýnir neytendur hljóta að gera slíkt en margir kunna hins vegar að meta þá þjónustu sem veitt er á hefðbundnum bensinstöðvum og eru tilbúnir að greiða fyrir slíkt. Undir mörgum kringumstæðum vilja menn ekki og geta jafnvel ekki dælt sjáifir. Landsbyggðin undanskilin íbúar landsbyggðarinnar eiga í flestum tiifellum ekki kost á því að kaupa ódýrt bensín. Hins vegar þurfa þeir gjarnan að dæla sjálfir bensíni á bíla sína vegna skorts á starfsfólki og verri þjónustu víða úti á landi. Af þessum sökum geta margir íbúar landsins ekki nýtt sér þann spamað sem fólginn er í því að dæla sjálfir bensíni á bílinn. Hins vegar geta þeir sem dæla sjálf- ir sparað meira en 5 prósent af bensínskostnaði sem getur í mörg- um tilfellum verið veruleg upphæð, sérstaklega hjá þeim sem keyra mikið. Hlutfallslega spara menn þó alltaf jafnmikið. -bmg Sparnaður miðað við bíl sem eyðir 10 I á hundraðið Hvað spara ég mikið? Það fer eftir akstri og eyðslu hversu mikið menn spara. Ef tekið er dæmi um bil sem eyðir 10 lítrum á hundraðið og ekinn er 15.000 km á ári þá er spamaður á ári 5.850 kr. Munurinn eykst síðan stöðugt eftir því sem akstur og eyðsla eykst. Sá sem á bil sem eyðir 20 lítrum og ek- inn er 30.000 km á ári sparar 24.000 kr. á ári. Hér er ekki um neinar stórkostlegar upphæðir að ræða en f 1 e s t a Sparn- aður fólginn í að bóna reglu- lega Þegar menn eiga nýlega bíla er full ástæða til að hafa endursölu- verð þeirra bak við eyrað. Eitt mikilvægasta atriðið varðandi endurseljanleika bíla er að lakkið sé í góðu ástandi. Lykilatriði til að halda lakkinu góðu er að bóna reglulega. Almennt má segja að nauðsynlegt sé að bóna bíl einu sinni í mánuði ef halda á lakkinu í fullkomnu lagi. Yfir sumartím- ann, þegar ekki er salt og druOa á götunum, er nóg að bóna bílinn á tveggja mánaða fresti. Málið snýst sem sagt ekki um að vera á sífellt á gljáfægðum bíl tO að gorta sig af heldur er þetta beinlínis spurning um peninga. Ef fólk þarf að láta sprauta bílinn sinn vegna skemmda, ryðs eða annars sem bón getur fyrirbyggt, þá er sá kostnaður margfaldur á við reglu- legt viðhald. Ef menn eiga hins vegar eldri bíla með þreytt lakk getur verið sniðugt að láta sprauta bOinn. Það kostar vissulega sitt en getur skOað sér fljótt í auðseljanlegri og betur útlítandi bO. Þetta verða menn hins vegar aö vega og meta vandlega því kostnaður við bíla- sprautun og staða á bílamarkaði getur haft sitt að segja um hvort svona fjárfesting myndi skila sér. -bmg „Ég bjó lengi í Noregi og þar dæla menn aOtaf sjálfir bensíni á bílinn. Það má því segja að ég hafi vanist þessu þar. Ég dæli sjálfur á bílinn í 99% til- feOa og spara ef- laust á því. Hins vegar veit ég ekki hversu mikið en ég fylgist vel með bens- ínverði. í mínu starfi þarf mikla nákvæmni og ég fylgist með bensínverðinu af sömu ná- kvæmni og ég sinni starfinu," seg- ir Bjarki Þórarinsson svæfingalæknir. Það má spara umtals- verðar upphæðir á ári ef menn kjósa að dæla sjálf- ir bensíni á bOinn. Það fer vissulega eftir akstri og eyðslu bíla hversu mikill sparnað- urinn er. Þeir sem aka mest Fi°ldi km Sparnaður miðað við bíl sem eyðir 15 I á hundraðið 10.000 15.000 20.000 og eyða mest eknir á ári: 25.000 30.000 spara eðlOega mest á því að dæla sjálfir. Til að skoða hver sparnaður- inn er að því að dæla er heppOegast að taka hæsta og lægsta bensínsverð. Hjá olíufé- lögunum kostar lítri af 95 oktana bensíni 79,70 kr. Hjá OB og Orkunni kostar lítri 75,80 kr. en oft mun- ar um 10 aurum hjá þeim sem er óveru- legt í þessum samanburði. Ef menn kjósa að dæla sjálfir hjá gömlu ol- íufélögunum er algengt að veittur munar samt um aurana. raun má segja að mað- ur spari 5,2% af heild- ar- : „Eg dæli alltaf sjalfur og spara verulega á því. Ég fylgist vel með bensínverði," segir Bjarki Þórarins- son svæfingalæknir. DV-mynd S Fjöldikm 10.000 eknir á ári: IPV „Eg þríf alltaf sjálf“ - bæði ódýrt og fljótlegt „Það er fljótlegt og ódýrt að gera þetta sjálfur. Ég er 10 mínútur að þrifa bOinn og skO ekki fólk sem borgar stórfé fyrir að láta gera þetta fyrir sig. Ég fer mikiö út úr bænum og bíOinn verður fljótt skítugur. Ég þríf bílinn nokkuð oft eða á um tveggja vikna fresti. Þar að auki er þetta nýlegur bOl sem ég á og það borgar sig að halda honum hreinum og vel bónuðum. Slíkt kemur til góða síðar meir þegar ég endumýja bílinn og í því er fólginn spamaður. Ég borga 400 kr. fyrir aðstöðuna hér við Holtagarða en svo bóna ég alltaf sjálf heima hjá mér,“ sagði Svan- hildur Ástþórsdóttir, sem var að ljúka við að þrífa bilinn sinn ásamt frænda sínum, Viktori RittmiOler. „Með þvi að gera þetta sjálf spara ég bæði tíma og peninga, auk þess sem bOlinn heldur sér betur í verði,“ segir SvanhOdur. Verulegar upphæðir Ef við gerum ráð fyrir að bOar séu þrifnir og bónaðir einu sinni í mánuði má án efa spara með því að gera slíkt sjálfur. Ef ávallt er farið á bónstöð og það kostar 1200 kr. þá kostar það 14.400 kr. á ári ef þrifið er einu sinni í mánuði. Ef menn hins vegar kjósa gera þetta sjálfir fyrir um 400 krónur á mánuði þá er kostnaðurinn innan við 5000 kr. á ári við að halda bílnum hreinum og lakkinu endingargóðu. Þá má spara um 10.000 kr. á ári. Ef menn tOeinka sér þennan hugsunarhátt - dæla „Ég þríf alltaf sjálf. Það er bæði ódýrt og fljótlegt," segir Svanhildur Ástþórsdóttir. DV-mynd S sjálfir bensíni og þrífa sjálfir - er vissulega hægt að spara verulegar upphæðir á ári. AOt eru þetta ein- faldir hlutir sem aOir ættu að geta og því er ekki eftir neinu að bíöa að fara gera hlutina sjálfur. -bmg Tími er ingar pen „Fyrir mér er tími peningar. Ég læt þrífa fyrir mig vegna tímaskorts," segir Jóhann Pétur Kristjánsson. inn í þessu sparnaður," segir Jó- hann Pétur Kristjánsson glaðbeittur í hreina bílnum. -bmg „Ég læt yfirleitt alltaf þvo bOinn fyrir mig. Það tek- ur enga stund að láta renna bOnum í gegnum þvotta- stöðina og ég fæ hann nýbónaðan og hreinan á eftir. Ástæða þess að ég geri þetta er ekki sú að ég sé latur. Ég hef einfaldlega ekki tíma til að gera þetta sjálfur. Ég vinn svo mik- ið og fyrir mér er tími peningar. Mér finnst þetta ódýrt en ég borga 1200 kr. fyrir hvert skipti. Ég læt þrífa fyrir mig um það bO einu sinni í mánuði og fyrir mér er fólg-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.