Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1999, Blaðsíða 32
36 FIMMTUDAGUR 8. JÚLÍ 1999 DV !s a vantrua spekinga „Ég geri ráö fyrir aö það fari af staö einhverjir spekingar sem segja aö þetta skekki samkeppnisstöðu og sé til þess fallið , að draga úr hag- kvæmni í sjávar- útvegi. Ég blæs á það tal, hér er um 1500 tonn að ræða sem er ætlað að bregðast við vá í einstökum byggðarlögum." Einar Kr. Guðfinnsson alþing- ismaður, um byggðakvót- ann, í Morgunblaðinu. Hræsni Kananna „Bandarískt samfélag þolir ekki að einn einasti hermaður falli í vopnaviðskiptum erlendis en er sjálft svo þrælvopnað og svo rækilega stillt inn á notkun vopna að innanlands hefur hálf milljón manna fallið fyrir byssu- kúlum sL fjörutíu ár. Árni Bergmann rithöfundur, ÍDV. Erfitt og óskiljanlegt „Það er dapurlegt að þurfa að standa í langvinn- um deilum við Samkeppnisstofn- , un, sem illu heilli hefur það eitt að markmiði að tryggja neytend- um lágt verð, um það hvort við megum láta verðlækkanir koma fram gagnvart okkar neytendum." Þórarinn V. Þórarinsson, for- stjóri Landssímans, í Degi. Hugmyndakerfi „Einkenni á varanlegum hugmyndakerfum eru þau að hvorki er unnt að sanna þau né afsanna.“ Jónas Bjarnason efnaverk- fræðingur, í DV. Samruni fyrirtækja „Það er sérkennilegt að dá- sama samruna fyr- irtækja eins og eitthvert krafta- verk en síðan eft- ír sameminguna er strax byrjaö að reyta það í sundur." Pétur Sigurðsson, form. Alþýðusambands Vest- fjarða, í DV. Hætta að selja, byrja að kaupa „Framleiðsla íslandshrossa er orðin það mikil hér á meg- inlandinu að menn fara frekar að snúa sér að því að kaupa hesta hér. Þeir eru að auki lausir við exem.“ Herbert Ólafsson, sölumaður hesta í Þýskalandi, í DV. Magnús Aðalsteinn Sigurðsson, minjavörður Vesturlands og Vestfjarða: Fornleifar eru hluti cif umhverfi okkar DV, Vesturlandi: „Mér líst mjög vel á nýja starfið. Þetta er svo til alveg nýtt, það þarf að byggja það upp og móta alveg frá grunni. Og ekki er verra að vera við Breiðafjörðinn," segir Magnús Aðal- steinn Sigurðsson, nýráðinn minja- vörður Vesturlands og Vestfjarða til fimm ára. Aðsetur hans er í Ráðhús- inu í Stykkishólmi. Magnús lauk BA- gráðu i sagnfræði með landafræði sem aukagrein frá Háskóla íslands, vorið 1993. Lauk M.Litt. gráðu í sjáv- arfomleifafræði frá St. Andrews há- skólanum í Skotlandi, sumarið 1996. Magnús hefur meðal ann- ars unnið að fomleifa- uppgreffi í Grikklandi, á Bessastöðum, í Flatey á einnig í sér umsjón og eftirlit með friðlýstum stöðum og öðrum fomleif- um, auk merkingar þeirra. Minja- vörður skal hafa umsjón með og ann- ast, effir því sem aðstæður leyfa, fomleifaskráningu, koma með tillög- ur um friðlýsingar og framkvæma minni háttar fomleifarannsóknir. Hann annast mnhverfismat og er til ráðuneytis um meðferð og umgengni við friðaðar fomleifar og við skipu- lagningu byggðar og veitulagnir. Á sama hátt skal hann hafa náið samband við ferða- málayfirvöld svæðis- ins hvað snertir Maður dagsins Breiðafirði og mynni Laxárdals á Mýnun. Síðan Magnús lauk námi hefur hann búið hjá frændum vorum í Kaupmannahöfn þar sem eiginkona hans var við nám í forvörslu' „Ég sóttist efttr starfinu vegna mikils áhuga á fomleifafræði og minja- vemd. Einnig hafði ég mikinn hug á að vera hér á Vesturlandi, sem með Vestfjörðum em eitt áhugaverðasta minjasvæði landsins. Bæði mannlífið og sagan hafa verið með sérstakasta móti hér en allt of lítið hefur verið rannsakað, sérstaklega á Vestfjörð- um.“ Magnús segir að i starfi minja- varðar felist umsjón og varðveisla með fomminjum: „Starfið felur fomleifar og aðr- ar menning- arminjar og um- gengni ferðamanna um þær. Minjavörð- ur er byggðasöfnvun og minjasöfnum á svæðinu til ráðuneytis og aðstoðar og sam- ræmir störf þeirra, söfnun og sýningar. Minjavörður á að fylgjast með ástandi friðaðra bygginga. Einnig skal hann líta effir kirkjugripum og skráningu þeirra.“ Magn- ús telur að fólk sé ekki nógu mikið frætt um gildi fomminja: „Það virðist gleym- ast í allri umræðunni mn umhverfis- vemd að fomleifar em partur af um- hverfi okkar og ekki síður mikilvæg- ar. Þær em jafnvel viðkvæmari en náttúran því að þegar þær em famar er ekkert hægt að gera. Því miður hefur allt of mikið ferið forgörðum undanfarin ár. Áhugamál mín em náttúrlega fyrst og fremst fornleifafræðin, en fyrir mörgum ámm fékk ég köfunarbakteríu og hef stundað köfun síðan og endaði með því að fara i sjáv- arfornleifa- fræði.“ Sambýl- iskona Magnús- ar er Ragnheið- ur Valdimars- dóttir forvörð- ur: „Enn sem komið er erum við barnlaus en það stendur allt til bóta.“ -DVÓ , Fagott, selló og súpa A, 5. Annað kvöld verður leik- unni í kaffihúsinu Nönnu- in ljúf stofútónlist með súp- koti í Hafnarfirði. Kristin MjöR Jakobsdóttir leikm- á fagott, Ásdís Amardóttir á selió og súpxma lagar Nanna Hálfdánardóttir. Þær stöllur leika dúetta eft- Skemmtanir ir Mozart og frá barokktimanum, en innifalið í aðgangseyri er ljúffeng súpa að hætti hússins eða kaffi og kökusneið. Vissara er að panta sæti því oftar en ekki hefur fólk þurft frá að hverfa þeg- Kristín Mjöll Jakobsdóttir og Ásdís ar tónlistarkvöld em í Arnardóttir leika í Nönnukoti. Nönnukoti. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2445: Viðræður Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Andrea Gylfadóttir og Eðvarð Lár- usson ætla að vera í sveiflustuði í Deiglunni í kvöld. Andrea á heitum fimmtudegi Andrea Gylfadóttir og gítarleik- ararnir Eðvarð Lámsson og Guð- mundur Pétursson sjá um sveiflu- hitann í kvöld á Listasumri á Akur- eyri í Deiglunni og hefjast tónleik- amir kl. 21.30. Það er Jazzklúbbur Akureyrar sem stendur á bak við þessa tónleika. Á efnisskránni eru m.a. sígildir söngvar Billie Holiday og lög eftir Mingus, Sting og Ell- ington, auk íslenskra laga. Andrea hefur fyrir löngu sung- ið sig inn í hugi og hjörtu djassá- hugafólks og er tvímælalaust ein af okkar fjölhæfustu söngkonum sem notið hefúr mikilla vinsælda. Eðvarð er útskrifaöur frá Tónlist- arskóla FÍH. _, " ~ Hann er af TOIlleikar mörgum tal----------------- inn einn af okkar snjöllustu og sérstæðustu gítarleikurum síðari tíma. Eðvarð hefur leikið með, og tekið upp með flestum okkar þekktustu tónlistarmönnum. Guðmundur Pétursson nam gít- arleik við Tónlistarskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar hjá Einari K. Einarssyni. Hann er landslið- blúsari og hefur leikið hér á landi og erlendis með blústónlistamönn- um m.a frá Chicago, eins og Pinet of Perkins og Jimmy Dawkins. Aðgangur er ókeypis. Bridge í flestum tilfellum tapa spilarar á því að svíkja um lit en það er þó ekki algild regla. Nýverið gerðist atvik í Danmörku sem lítur sérkennilega út. í þessu spili standa sex spaðar á hendur NS vegna hinnar hagstæðu legu i hjartalitnum. Spilið kom fyrir á Danmerkurmóti yngri spilara í sveitakeppni. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og enginn á hættu: 4 Á53 4» G4 4 K1053 * Á643 4 94 v K 4 DG642 * G10852 4 KD10762 * ÁD5 4 Á97 * 7 Vestur Norður Austur Suður Madsen Ortmann Christia. Schaltz pass pass pass 14 3 * 4 4 pass 4 grönd pass 5 v pass 6 4 p/h Suður var djarfur spilari og keyrði sþilið alla leið upp í slemmu. Hins vegar leist honum ekki á blik- una þegar hann barði blindan aug- um því hann taldi víst að vestur ætti hjartakónginn eftir hindrunarsögn- ina. Útspil vesturs var tígulátta og sagnhafi drap drottningu austurs á ás. Hann velti fyrir sér möguleikum sínum um sfimd, spilaði síðan laufi á ásinn og tromp- aði lauf. I þessari stöðu henti vestur hjartatvisti en leið- rétti sig strax og setti laufdrottning- una. Sagnhafi, Martin Schaltz, kallaði strax til keppnisstjóra og bað um að hjarta- tvisturinn væri refsispil. Samkvæmt reglum varð vestur að setja tvistinn næst þegar hjarta var spilað. Schaltz spilaði því sigurreifur litlu hjarta á gosann í blindum en varð fyrir áfalli þegar austur setti kónginn. Sagnhafi fór því einn niður á upplögðu spUi vegna litarsvika vesturs. Þá vaknar upp sú spurning hvort það sé mögu- leiki að vestur hafi svikið lit vUj- andi, sjáandi þessa stöðu fyrir?! ísak Öm Sigurðsson 4 G8 4» 10987632 4 8 * KD9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.