Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 3. ÁGÚST 1999
39
*
Domino’s Pizza óskar eftir hressum
stelpum og strákum í hluta- og fullt starf
við útkeyrslu. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi bíl til umráða en þó ekki nauð-
synlegt. Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Umsóknir liggja fyrir hjá útibúum
okkar, Grensásvegi 11, Höfðabakka 1,
Garðatorgi 7, Ánanaustum 15, Fjarðarg.
11.___________________________________
Fasteignasala - mjög góö laun. Fasteigna-
sala óskar nú þegar eftir að ráða söiu-
mann til starfa, aðeins aðili sem getur
selt, er með þekkingu og reynslu kemur
til greina. Möguleiki á mjög góðum laun-
um fyrir þann sem getur selt fasteignir
þar sem um ákvæðisvinnu er að ræða.
Munnleg starfsumsókn óskast í síma
839 1491,_____________________________
Veitingastaðimir American Style, Skip-
holti 70, Rvík, Nýbýlavegi 22, Kóp., og
Dalshrauni 13, Hf., óska eftir starfsfólkl
í sal og grill. Athugið að eingöngu er ver-
ið að leita að fólki sem getur unnið fullt
starf. Umsækjandi þarf að vera 19 ára
eða eldri, vera ábyggilegur og hafa góða
þjónustulund. Umsóknareyðublöó liggja
frammi á veitingastöðunum,____________
Veitingastaðimir American Style, Nýbýla-
vegi 22, Kóp. og Dalshrauni 13, Hf, óska
eftir starfsfólki í sal og grill. Athugið að
eingöngu er verið að leita að fólki sem
getur unnið fullt starf. Umsækjandi þarf
að vera 19 ára eða eldri, vera ábyggíleg-
ur og hafa góða þjónustulund. Umsókn-
areyðublöð liggja frammi á veitingastöð-
unum._________________________________
Ertu óánægö/ur m/launin?
Ertu vanmetinn á vinnustað?
vantar 37 manns strax sem vilja hafa
góðar tekjur fyrir gefandi vinnu.
Þjálfun og frítt ferðal. til L.A.
í boði fyrir duglegt fólk
Viðtalspant. í s. 898 3000.___________
Kænan veitingastofa, Hafnarfiröi, óskar
eftir að ráða starfsmann í 60% starf, um
er að ræða afgreiðslu í sal og alm. eld-
hússtörf. Æskilegt er að viðkomandi hafi
einhveija reynslu í þessum störfum. Vin-
samlega hafið samband við Auðunn í
síma 898 8801 og 565 1550.____________
Súfistinn, kaffihús, Hafnarfiröi. Súfistinn
óskar eftir starfsfólki, 20 ára eða eldra,
til afgreiðslustarfa. 100 % dagvinnu-
störf. Einnig örfá hlutastörf í boði.
Áhugasamir komi strax í Súfistann,
Strandgötu 9, Hafnarfirði og fylli út um-
sóknareyðublöð._______________________
Óska eftir aöstoö við afgreiðslu og matar-
gerð í mötuneyti Borgarholtsskóla, Graf-
arvogi. Einungis er unnið á kennsludög-
um. Starfið hefst um miðjan ágúst. Uppl.
um aldur og fyrri störf sendist DV,
merkt: „Snarlhollt- 76708“, fyrir 7/8 ‘99.
Reyklaus vinnustaður._________________
Au pair - Cambridge i Englandi. Við erum
ensk/íslensk fjölskylda, þar af 2 strákar,
7 og 4 ára. Okkur vantar heimilishjálp
frá 1. sept. Létt vinna, mörg tækifæri til
náms o.fl. Uppl. í síma 554 6766.
Netfang: ihm@kings.cam.ac.uk__________
Biikksmiöja Gylfa óskar eftir starfsfólki.
Handlagni, stundvlsi og áreiðanleiki
nauðsynlegt. Framtíðarstarf fyrir réttu
aðilana. Mörg verkefni fram undan.
Blikksmiðja Gylfa, Bíldahöfða 18. S. 567
4222/897 9167.________________________
Ertu óánægö m/launin. Ertu vanmetinn á
vinnustað, vantar 40 manns strax sem
vilja hafa góðar tekjur fyrir gefandi
vinnu. Þjálfun og frítt ferðal. til L.A. í
boði fyrir duglegt fólk. Viðtalspant. í s.
898 3000.____________________________
Stundvís, reyklaus starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa í matvöruverslun. Um
er að ræða fullt starf. Einnig vantar
starfskraft til útkeyrslu og annarra
starfa í kjötvinnslu. Úppl. í s. 553 8844.
Kjöthöllin, Háaleitisbraut 58-60._____
18-30+. Ert þú á aldrinum 18-30+? Tal-
ar þú ensku eða önnur tungumál? Hefur
þú gaman af ferðalögum? Hlutastarf,
30-110 þús. Fullt starf 110-350 þús.
Uppl. í s. 891 6837.___________________
Alþjóölegt stórfyrirtæki. Erum að opna
nyja tölvudeild. Þekking á intemeti og
tungumálakunnátta æskileg. Frí ferða-
lög í boði. Upplýsingar í síma 868 2708,
861 2261. E-mail: lasi@simnet.is______
Bakari óskast til starfa sem fyrst í skóginn
hjá Hérastubbi bakara í Grindavík.
Uppl. gefur Sigurður í síma 426 8111.
Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr.
11598_________________________________
BETTIS ísbúð og sölutum, Borgarholts-
braut 19, Kópavogi, óskar að ráða starfs-
fólk í fiillt starf, einnig fólk í hlutastörf á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 695
3998 og 554 3560, Kristinn.___________
Bílstjórar Nings. Bílstjórar óskast á eigin
bíl tíl útkeyrslu á mat. Góður vinnutimi
og kjör. Hentar vel með skóla eða sem
aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða
899 1260.____________________________
Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu.
Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi.
Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán.
Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán.
Uppl. gefur Sigríður í síma 699 0900.
Starfsfólk vantar um kvöld og helgar í
sölutum og myndbandaleigu. Reyklaus
vinnustaður. Ekki yngri en 18 ára. Um-
sóknareyóublöð á staðnum. Ríkið,
Snorrabraut 56,_______________________
Óskum eftir hressu og áreiöanlegu starfs-
fólki í vaktavinnu við afgreiðslustörf og
fleira. Framtíðarvinna. Uppl. gefur Sig-
rún í síma 557 3700. Bakarameistarinn
Mjódd.
Óskum eftiraö ráöa starfsfólk í eftirfarandi
stöður: Aðstoðarmaður í eldhús, ræsting-
ar og uppvask. Uppl. em gefhar á Café
Victor, Hafharstræti 1-3.
Eldhús - mötuneyti Landspítalans.
Starfsmenn óskast í eldhús Landspítal-
ans og mötuneyti. Uppl. veittar í síma
560 1543, netfang: bergtora@rsp.is
Föröunarfræöingur, snyrtifræöingur og
áhugafólk um forðun. Okkur braovantar
hjálp strax.
Hringið í Ingvar Öm f s. 698 8678.
Gakktu í herinn. Söluherinn nær árangri.
Hafðu samband og við ræðum spennandi
atvinnumöguleika. Sími 520 2000 og 896
1404.
Herba... hvaö?
Meiri orka - aukið úthald - betri h'ðan -
fin vinna - mun grennri. Prófaðu að
hringja. G. Margrét, sími 869 8134.
Hefur þú erótískt starf í boði? Leitar þú að
erótísku starfi? Nýttu þér atvinnuaug-
lýsingar Rauða Tbrgsins. Síminn er 905-
2987 (66,50 mín).______________________
Los Angeles 2000.
Frítt far og gisting.
Viltu vita meira?
Uppl. í símum 891 7475 og 695 1393.
Atv. framtíöar. Viltu starfa m/ hressu og
skemmtil. fólki, ákv. þín laun. Engir
launat. Markaðsk. framtíðar, 19 ára fyr-
irt. Unnið f 44 lönd. Ema. 898 3025.
Takiö eftir. Viltu skipta á 3-10 kílóum á
mánuði og 300 kalli á dag? Uppl. í síma
564 4419 og 695 4519.__________________
Sölumenn. Föst laun og bónus fyrir rétt
fólk. Leitum að duglegu og áreiðanlegu
fófki í framtfðarstörf. Sími 520 2000.
Bráövantar duglegt fólk í hlutastarf. Ath.
sölustarf. Uppl. í síma 551 1458 og net-
fang: ingo-johanna@islandia.is
Hraölestin, money express! Mikil vinna,
world wide. Upplýsingar í síma. 699
8924 og 698 9294,______________________
Starfsfólk óskast í kvöldræstingar. Hent-
ar vel samhentu pari eða hjónum.
Uppl. í s. 862 2823. ______________
Starfskraftur óskast í söluturn í Kópavogi,
yngri en 20 ára koma ekki til greina.
Upplýsingar í síma 553 0839.
Tækifæri lifs þíns!
Vantar þig 900 pund á viku.
Upplýsingar í síma 0044 411 648 000.
Óskum aö ráöa vana gröfumenn, á hjóla-
gröfu. Mikil vinna. Uppl. í símum
437 1134 og 898 0703.__________________
Fólk vant þýöingum óskast til að þýða
kvikmyndir. Uppl. í s. 577 1777.
Kaffi Nauthóll. Starfsfólk óskast. Reynsla
æskileg. Uppl. gefur María í s. 562 9910.
Sjómenn. Viltu komast í land?
S. 863 2432.___________________________
Trésmiöur óskast í vinnu, mikil vinna fram
undan. Uppl. í síma 893 1424.
Pt Atvinna óskast
Vélarverksfæöismaöur. 40 ára fjölskmað-
ur óskar eftir starfi hið fyrsta, er vanur
hvers kyns vélaviðgerðum og rafsuðu.
Uppl. í s, 8612563._________________
Ábyrö og bamgóö stúlka (12ára) óskar eft-
ir að gæta hama í Hafnarfirði eða
Reykjavík til ágústloka. Vinsaml. hring-
ið í síma. 565 4865.
39 ára reyklaus maður óskar eftir máln-
ingarvinnu. Allar nánari upplýsingar í
síma 555 0066 eftir kl. 18.
Tvítugan mann vantar vinnu sem fyrst.
Ymiss konar reynsla. Uppl. í s. 869 9799.
EINKAMÁL
37 ára kona meö 2 börn óskar eftir að
kynnast myndarlegum og fjárhagsiega
sjálfstæðum manni á svipuðum aldri,
með vináttu eða nánari kynni í huga.
Svör sendist DV merkt: Jfram-
tíðl4924“
t/ Einkamál
Kona um fertugt óskar eftir kynnum við
fjárhagslega sjálfstæðan, heiðarlegan
mann á aldrinum 39-48 ára, reglusam-
an, með margvísleg áhugamál. 100%
trúnaður. Sem flestar uppl. sendist DV,
merkt Æélagi o.fl.-22702“.__________
Kona! Loksins getur þú tekiö upp þínar
eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða
Tbrgið hvenær sólarhings sem er og með
fullkominni persónuleynd! Þú getur látið
allt flakka hjá Kynórum Rauða Tbrgsins
1 síma 535 9933.
Til erótískra nuddkvenna: Rauða Torginu
berast sífellt fyrirspumir um erótískt
nudd. Leggið inn auglýsingu ókeypis í
síma 535 9922,______________________
Maöur á góöum aldri óskar eftir að kynn-
ast konu með erotískt nudd í huga. Trún-
aði heitið. Tilboð sendist DV, merkt
„sumar-210574“.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
C Símaþjónusta
Gay-sögur og stef numót - fyrir homma og
aðra sem hafa áhuga á erótík og erótísk-
um leikjum með karlmönnum. S. 905
2002 (66,50).
Konur, ath. Ókeypis þjónusta og fullkom-
in persónuleynd fyrir konur íleit að til-
breytingu! Rauða Tbrgið Stefnumót
(RTS), sími 535 9922.
■Vír
MYNPASMÁ-
AUGLYSINGAR
Pöntunarlistar. Þægilegasti verslunar-
mátinn.
•Kays: nýjasta vetrartískan á alla fjöl-
skylduna, litlar og stórar stærðir, kr.
400.
•Argos: búsáhöld, ljós, skartgripir,
leikfóng, gjafavara o.fl., kr. 600.
•Panduro: allt til fóndurgerðar, kr.
600.
Pöntunarsími 555 2866, fást einnig í
bókabúðum. B. Magnússon verslun,
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
Sorptunnuskýli. Einnig ruslakassar
fyrir poka. Sendi hvert á land sem er.
Uppl. í síma 892 4624.
Hár og snyrting
Microlift-andlitslyfting
Æöisleg stinningar- og yngingar- með-
ferð. Mánaðarkort.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar,
sími 561 8677.
Stinning og grenning
arkort.
Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristín-
ar, sími 561 8677.
^ Líkamsrækt
Æfingatækjaleigan Heimatrimform Berg-
lindar býður þér að leigja hágæða æf-
ingatæki sem þú getur náð árangri á
heima: hlaupabrautir, spinning-hjól,
þrekhesta o.fl. Visa/Euro.
Sími 586 1626 og 698 9091.
g^~ Ýmislegt
tfiM SPEKI
ii
, %
ÞÚ SIÆRÐ INN
FÆÐINGARDAG
ÞINN OG FÆRÐ
DÝRMÆTA
VITNESKJU UIVJ
PERSÓNULEIKA
ÞINN OG
MÖGULEIKA
ÞÍNA í
^FRAMTÍÐINNI
Spásíminn 905 5550. 66,50 mín.
Félagsfundur verður haldinn í JR
3. júlí, kl. 20, í húsnæði ÍSÍ, Engja-
vegi 6, við hliðina á Laugardalsh.
(vesturendi). Fundarefni: sumar-
starfið. Allir velkomnir, keppendur
og aðrir starfsmenn eru velkomnir á
fundinn. Stjórn JR.
Tveir 7 manna fjölnotabílar. Plymouth
Grand Voyager SE árg. ‘97, AWD (4x4),
6 cyl., sjálfsk., allt rafdr., loftkæling,
líknarbelgir, ABS, fjarstart, fjarlæsing,
þjófavöm, útvarp/kassetta, álfelgur, lit-
að gler og skíðabogar. Dodge Caravan,
árg. ‘97, 4 cyl., sjálfsk., rafdr. rúður,
loftkæling, fjarstart, fjarlæsing, líkn-
arb., ABS, skíðabogar, litað gler, út-
varp/kassetta. Uppl. í síma 577 1777,
899 8477 og 899 8644, Óli og Ingi,
Ford Mustang GT, 4,6 L, árg. ‘97,
ek. 20 þús. m., 5 gíra, leðurinnr., 18“
léttmfelgur, lækkunargormar, kubb-
ur í vél. Ekki tjónbíll. Verð 2.995 þ.
kr.
Uppl. í síma 699 5515.
Gullfallegur BMW Z3 til sölu. Módel
‘97, kolsvartur, beinskiptur, ekinn 31
þús. Ýmsir aukahl., ekki lent í tjóni
og reyklaus. Einn eigandi frá upp-
hafi. Verð 2.450.000. Uppl. í síma
699 3733.
Peugeot 406 st. ‘99. 2,0 1. Sjálfsk.
ABS. Spólvörn, dráttarkrókur o.fl.,
álfelgur og vetrardekk á felgum. Ek.
8 þús. km. V. 2.250 þús., engin skipti.
S. 894 7003.
Pontiac Trans Am Ram Air, árg.
‘96, ek. ca 16 þús. km, sjálfskiptur, T-
topþur, með öllu. Verð 3.000 þús.
Samkomulag. Uppl. 1 síma 567 2277
og 861 4840.
Tll sölu Honda del sol 1600 VTi,
árg. ‘92, 17“ álfelgur. Uppl. í síma
899 8602.
ieppar
V8 Grand ‘94. SJÁIÐ VERÐIÐ! 1890 stgr.,
lán í 48 m., 1540 þ., ssk., ný dekk, ÁBS,
m. öllu, airb., A/C. Öflugur dráttarb.,
tjónlaus, grænn, ek. 110 þ. km, engin
skipti, ekkert prútt. S. 893 9169.
í
x
1