Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 43i Andlát Emelía Margrét Guðlausdóttir, frá Þverá, lést á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grand fimmtudaginn 29. júlí. Halldór Ólafsson, Hvammi, Húsa- vík, áður til heimilis á Kópaskeri, lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 23. júlí síðastliðinn. Útforin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Elísabet Helgadóttir Starr lést á heimili sínu í Waakegan, Illinois, USA, 23. júlí síðastliðinn. Útforin hefur farið fram. Jarðarfarir Þorgerður Bergmimdsdóttir verð- ur jarðsungin frá Laugarneskirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 13.30. Sigtryggur Júlíusson rakarameist- ari, Byggðavegi 99, Akureyri, verð- ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. ágúst kl. 13.30. Stefán P. Sigurjónsson bifreiðar- stjóri, Uppsalavegi 9, Húsavík, verð- ur jarðsunginn frá Húsavikurkirkju 5. ágúst kl. 14.00. Tapað/fundið Hvítur hálfstálpaður köttur með svart skott, svartan koll og græna hálsól fannst í Laugardalnum í vik- unni. Ef einhver saknar hans getur hann haft samband við starfsfólk Tjaldstæðisins í Laugardal í síma 568-6944. Adamson LOS ANGELES 2000 Leitum að jákvæðu og duglegu fólki í fullt starf eða hlutastarf og þér gefst tækifæri að fara fritt til LOS ANGELES í febrúar árið 2000. Góð laun í boði. Áhugasamir hafi samband við undirritaða. Guðmundur Örn Jóhannsson s. 698-4200 (ris Gunnarsdóttirs. 898-9995 iris@mmedia.is Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands SuCurhlf635 • Sfml 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ fýrir 50 árum 3. ágúst 1949 ísrael og Arabar vinna nú ásamt S.Þ. að varanlegum friði í Palesfínu í fréttum frá Los Angeles segir, að Israels- menn og Arabar hafi fallist á að vinna með sáttanefnd S.Þ. til þess að koma á varanlegum friði í Palestínu. Nú þegar samningar hafa tekizt milli Isra- elsríkis og allra Arabaríkjanna um frið, liggur næst fyrir að greiða úr þeim vanda- málum, sem beðið hafa úriausnar. Slökkvilið - lögregta Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keílavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og S-abifreið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki 1 Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyija: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, simapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. (O bi) o ,*2S tfen? Mamma viil tala við þig, hún vifl heyra umlið I þér. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, Ðmtd.-föstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lvíjabúð, Mosfb.: Opiö mánud.Tostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. loitað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kl. 9-19.30 og iaugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstd. kL 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 9J8.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fiaröarapótek opið mánd-föstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyd: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, HaftiarQörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akurejni: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hrmginn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffjáls. Landakot: Öldrunard. ftjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. ki. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú viö vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundn síma 8817988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafifleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alia daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Ópið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safitið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, föd. kl. 11-19, Bústaðasaih, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.Timd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Hún Þórey Edda Elfsdóttir er komin f úrslit í stangarstökki á Evrópumóti 20 - 22 ára. Afram Þórey. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Listasafn Sigutjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgrlms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við fflemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Aö ferðast er að lifa. H. C. Andersen. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafit: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafiist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Himiksson, Maritnne Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækmngaminjasafinð í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. IVfiitjasafhlð á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágústkl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og sunantinjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. m Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 4. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Fólk treystir á þig og leitar ráöa hjá þér í dag. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Happatölur þínar eru 7, 11 og 24. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Varastu að sýna fólki tortryggni og vantreystu þvl. Þér gengur betur í dag ef þú vinnur með fólki heldur en að vinna einn. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú þarft að gæta þagmælsku varðandi verkefni sem þú vinnur að. Annars er hætt við að minni árangur náist en ella. Nautið (20. april - 20. mal): Þú átt erfitt með að taka ákvörðun í sambandi við mikilvægt mál. Einhver bíður þess að þú ákveðir þig. Hugsaðu máliö vel áöur en þú anar að einhvetju. Tviburarnir (21. mai - 21. júni): Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiöar ákvaröanir. Ekki gera neitt aö óhugsuðu máli og þiggöu aðstoð frá þínum nán- ustu. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Eitthvað sem hefur breyst i fjölskyldunni hefur truflandi áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp á nýtt. IJónið (23. júli - 22. ágúst): Morguninn veröur frekar rólegur og þú eyðir honum í ánægjuleg- ar hugleiðingar. Vertu óhræddur viö aö láta skoðanir þínar í ljós. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fjölskyldan þarf að taka ákvörðun og mikil samstaða ríkir um ákveðið málefni. Félagslifiö tekur mikið af tíma þínum á næst- unni. Vogtn (23. sept. - 23. okt.): Þú hefur í mörgu að snúast í dag. Þú færð hjálp frá ástvinum og það léttir þér daginn. Viðskipti ganga vel seinni hluta dagsins. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú sýnir mikinn dugnað í dag. Þér veröur mest úr verki fyrri hluta dagsins, sérstaklega ef þú ert að fást við erfitt verkefni. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum. Einhver leiði er yfir þér í dag og þú þarft á einhverri upplyftingu aö halda. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Fjármálin þarfnast endurskoðunar og þú vinnur að þvi í dag að breyta um stefnu í þeim efnum. Happatölur þír.ar eru 2, 23 og 26.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.