Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 29
1 I I>V ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 45 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: da iggfupi w m Sigurrós Stefánsdóttir hjá einu verka sinna. Sumar- stemning í Lónkoti Sigurrós Stefánsdóttir hefur opnaö sýningu í Galleríi Sölva Helgasonar í Lónkoti i Skagafirði. Sýningin stendur til 15. ágúst. Yf- irskrift sýningarinnar er Sumar- stemning í Lónkoti. Verkin eru öll unnin á þessu ári og eru til sölu. Flestar myndimar eru unnar með olíu á striga. Sigurrós útskrifaðist úr Myndlistaskólanum á Akur- eyri 1997 og er sýningin hennar áttunda einkasýning. Sigurrós er fædd og uppalin á Ólafsfirði en býr nú í Kópavogi Vínflösku- tappasýning Félag íslenskra guUsmiða stendur fyrir vínflöskutappasýn- ingu i landgangi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Um er aö ræða sam- keppni FÍG og Samtaka iðnaðar- ins um hönnun og smiði á vín- flöskutappa sem væri tUvalin gjöf Sýningar í stórafmæli, brúðkaup o.s.frv. Keppt var í tveimur flokkum og voru vinningshafar Anna María Sveinbjörnsdóttir, í flokknum Kvenlegur tappi og PáU Sveins- son, í ílokknum Karlmannlegur tappi. AUs tóku sautján guUsmiðir þátt í samkeppninni og skUuðu inn 35 smíðisgripum. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Hitastig- á 12 tíma bW 14 c° 12 10 8 6 4 2 0 mán. þri. miö. fim. fös. Vmdhraði 12m/s 10 8 6 • N NNA mán. þriö. miö. fim. fös. Úrhoma -á 12 tíma bW 19 mm 16 14 12 10 8 6 4 2 0 . m — — mán. þri. miö. fim. fös. Klassískir gítarhljómar Á tónleikum í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 leikur gítarleikarinn Jörgen BriU- ing frá Þýskalandi verk eftir Astor PiazzoUa, Nicolo Paganini, Manuel Maria Ponce og Augustin Barrios-Mangoré. Jörgen BriUing lauk masters- prófi í tónlistar- og listfræði frá háskólanum í Hamborg og er auk þess lærður tónlistarkennari. Hann stundaði auk þess nám í klassískum gítarleik í Hamborg og Moskvu. Tónleikar BriUing hefur tekiö þátt í hin- um ýmsu tónlistarkeppnum og komist í úrslit í Alþjóðlegri gítar- keppni Norðurlanda í Finnlandi árið 1989 og Alþjóðlegu gítar- keppninni Frechen í Þýskalandi árið 1993. BriUing hefúr hlotið skólastyrki frá Johannes Brahms stofhuninni í Hamborg. BriUing hefur leikið með Sinfóníuhljóm- sveit Hambórgar, ýmsum kamm- ersveitum og komið fram á mörg- um tónlistarhátíðum, meðal ann- ars í Eutin og i Husum, þá hefur hann verið ötuU við að flytja verk nútímatönskálda. Þess má að lok- um geta að Jörgen BrUling hefur leikið inn á þrjár hljómplötur við mikið lof gagnrýnenda. Jörgen Brilling leikur á gítar í Sigurjónssafni í kvöld. 12”(J y' 13°rx 0 15(* 17"3 = 14° 16”3 • 15« V « 11°^ v 9 v 9 Hægviðri um allt land Hægviðri og bjart veður verður rigningu síðdegis. Hiti verður yfir- norðanlands en skýjað sunnanlands leitt 11 til 16 stig en aUt að 20 stig í og hætt við skúrum eöa litils háttar innsveitum norðanlands. Veðrið í dag Veðrið kl. 12 Akureyri Bergsstaðir Bolungarvík Egilsstaðir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfói Bergen Helsinki Kaupmhöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Orlando París Róm Vín Washington Winnipeg á hádegi í gær: léttskýjað 12 þoka 8 8 alskýjaö 14 þokumóöa 11 heiðskírt 11 þokumóóa 13 súld á síð.kls. 10 súld 12 léttskýjaö 16 léttskýjaó 19 þokumóöa 17 19 alskýjaö 8 skýjaó 11 heiöskírt 22 heiöskírt 17 mistur 25 léttskýjaö 18 heiöskírt 28 þokumóöa 13 þoka 16 léttskýjað 18 léttskýjaö 16 alskýjaó 4 skýjaö 17 léttskýjaö 16 léttskýjaö 24 heiðskírt 22 skýjaó 10 þokumóða 26 heiðskírt 26 léttskýjaö 18 þokumóöa 20 léttskýjaö 18 léttskýjaö 23 heiöskírt 21 Myndgátan - f.SLAPPlÐ AF .. o A' S f-'N/ oty a/kJ/ö aAe?A á \ - j ECr O'1" , L o 'ÍT 'Vf rj/> HAnyt /'o/trra- t'J _ „„ y. 47/ ^jy/zsrr) sr/v/fjJjy Veit allt um málið Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. Alexandra Dahlström leíkur Elínu sem elst upp í smábænum Ámál. Fucking Ámál Fucking Ámál' sem Háskólabíó sýnir segir af Elínu sem er 14 ára og er ein af svölu stelpunum í skólanum í Ámál. Hún er álitin lauslát af öðrum krökkum en stað- reyndin er sú að hún hefur aldrei „gert það“ með strák. Alveg búin að fá nóg af smáborgarlífinu þráir hún eitthvað nýtt og spennandi. Agnes er 16 ára, flutti tU Ámál fyrir nokkrum árum en hefur þó ekki eignast neina vini þar. Hún hefur fengið , lesbíustimpU á sig ////////f Kvikmyndir fyrir að umgangast ekki aðra unglinga, allra síst stráka. StimpUlinn á svolítið við rök að styðjast því hún er ofboðs- lega skotin í Elínu. Það er svo fyrir slysni að Elín endar uppi sem eini gesturinn í afmælispartíinu hennar Agnesar. Stúlkunar fara út á lífið tvær sam- an og komast að því að þeim líkar ógurlega vel hvorri við aðra. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Wild Wild West Saga-Bíó: The Mummy Bíóborgin: Matrix Háskólabíó: Notting Hill Háskólabtó: Fucking Ámál Kringlubíó: Wing Commander Laugarásbió: Austin Powers Regnboginn: Virus Stjörnubíó: Gloria Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 20 21 Lárétt: 1 öruggur, 7 þjark, 8 maðks, 10 undrafljót, 12 valdi, 14 gruna, 15 beljan, 17 kynstur, 18 elska, 19 titUl, 20 tvíhljóði, 21 fifl. Lóðrétt: 1 andúð, 2 meUa, 3 þak- skegg, 4 endanlega, 5 raninn, 6 við- vikjandi, 9 framendi, 11 sífeUt, 13 kæpa, 16 fisk, 18 forfeður. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vönd, 5 los, 7 ágerast, 9 ari, 10 ofur, 11 fattan, 13 leit, 15 Una, 17 árangur, 19 tíð, 20 aumt. Lóðrétt: 1 vá, 2 ögra, 3 neiti, 4 drottna, 5 laf, 6 strý, 9 aflát, 12 augu, 14 er, 16 art, 18 að. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 07. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,490 72,860 74,320 Pund 117,510 118,110 117,600 Kan. dollar 48,170 48,470 50,740 Dönsk kr. 10,4270 10,4850 10,3860 Norsk kr 9,3320 9,3830 9,4890 Sænsk kr. 8,8610 8,9090 8,8190 Fi. mark 13,0508 13,1293 12,9856 Fra. franki 11,8296 11,9006 11,7704 Belg. franki 1,9236 1,9351 1,9139 Sviss. franki 48,6100 48,8700 48,2800 Holl. gyllini 35,2119 35,4235 35,0359 Pýskt mark 39,6746 39,9130 39,4763 ít. líra 0,040080 0,04032 0,039870 Aust. sch. 5,6392 5,6731 5,6110 Port. escudo 0,3871 0,3894 0,3851 Spá. peseti 0,4664 0,4692 0,4640 Jap. yen 0,629400 0,63320 0,613200 írskt pund 98,527 99,119 98,035 SDR 98,930000 99,53000 99,470000 ECU 77,6000 78,0600 77,2100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.