Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1999, Blaðsíða 28
Jþ 44 ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 1999 Afmæli , Vilhjálmur Pálmason Vilhjálmur Pálmason, umsjónar- maður fasteigna hjá HÍ, Háaleitis- braut 38, Reykjavík, er fimmtugur i dag. Starfsferill Vilhjálmur lauk búfræðiprófi frá Hólum í Hjaltadal árið 1966. Hann tók sveinspróf í múrsmíði á Sauðár- króki áriö 1975 og fékk meistarabréf í þeirri iðn árið 1978. Hann sat í stjóm Múrarafélags Skagafjarðar og var lengi formaður og sat einnig í stjórn Múrarasambands íslands. Vilhjálmur sat í bæjarstjóm Blönduóss frá 1990 til 1994. Hann fluttist til Reykjavikur árið 1996. Staifar hann nú sem umsjónarmaður fasteigna Háskóla ís- lands. Fjölskylda Vilhjálmur kvæntist árið 1971 Ingibjörgu Jó- hannesdóttur, f. 19.9. 1948. Foreldrar hennar eru Jóhannes Haralds- son, f. 28.5. 1928, veghef- ilsstjóri á Sólvöllum, Skagafirði, og Guðveig Þórhallsdóttir, f. 23.5. 1929. Böm Vilhjálms og Ingi- bjargar eru Hafdís, f. 18. 3. 1972. Maki hennar er Einar Kolbeinsson bóndi og eiga þau eitt bam; Pálmi, f. 15. 3. 1975. Systkini Vilhjálms eru Hrafnhild- ur, f. 1948; Guðrún, f. 1951; Þorgrím- ur, f. 1954; Ólöf, f. 1956; Elísabet, f. 1958; Bryndís, f. 1959. Vilhjálmur er sonur Pálma Ólafs- sonar, f. 12.10.1916, bónda i Holti, og Aðalbjargar Guðrúnar Þorgrims- dóttur, f. 20.4. 1918. t Elskulegur eiginmaður minn, faSr okkar, afi og langafi Guömundur Ólafsson frá Dröngum, Borgarholtsbraut 27, Kópavogi, sem lést 24. júlí, verðúr jar&unginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 4. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður í GufuneskirkjugarS. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuðen þeim sem vilja minnast hans er bent á aðláta hjúkrunarheimiliðSunnuhlíðnjóta þess. Valborg V. Emilsdóttir Ólafur Kr. GuSnundsson Kristjana Emilía Guðmundsdóttir Unnsteinn GuSnundsson Rósa V. Guðmundsdóttir Kristín Björk Guðmundsdóttir og fjölskyldur Herdís Jónsdóttir Jón H. Sigurffeson Hildigerður Skaftadóttir Kári Þórðurson Friðbjörn Örn Steingrímsson A Auglýsing um breytt aðalskipulag og deiliskipulag í Kópavogi. Dalvegur. Endurvinnslustöó Sorpu. Tillaga að breytingu á aóalskipulagi Kópavogs 1992-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í tillögunni felst að lóö núverandi endurvinnslustöðvar er stækkuð nokkuð og að svæðið veróur skilgreint sem iðnaðarsvæði skv. gr. 4.7.1 i skipulagsreglugerð nr. 400/1998 í stað opins svæðis áöur.Þá auglýsist jafnframt tillaga að deiliskipulagi lóðannnar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. í tillögunni feLst m.a. að núverandi lóðarmörkum og aðkomu er breytt. Ofangreindar tillögur, ásamt skýringarmyndum, verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 2, 4. hæð frá kl. 9-15 alla virka daga frá 3. ágúst til 1. september 1999. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist eigi síðar en kl. 15.00 miðvikudaginn 15. september. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tiLskiLins frests teljast samþykkir tillögunum. Skipulagsstjóri Kópavogs. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl, 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrir kl. 17 á föstudag aW mil//' hirryns X Smáauglýsingar ir»ra 5S0 5000 HAPPDR^TTI dae -þarsem vinninganiirfást Vinningaskrá 12. útdráttur 29. júlf 1999 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000___Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 44656 Ferðavinningnr Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 10637 | 20002 55181 69626 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1232 18164 25954 28651 61333 65521 2379 22665 27731 34855 63561 65950 Húsbúnaðarvinningur 443 9251 14543 31539 40207 50749 62432 70339 1947 10302 16452 32030 41056 50857 62650 70505 2665 11015 16734 32750 41137 52046 62819 70961 2924 11042 18279 33273 41361 52470 63853 72164 3244 11380 18325 33536 42968 53320 64872 72414 4315 11450 20900 33866 45657 54522 67744 74266 5201 12201 21107 34619 46428 56413 68095 74830 5554 12364 24479 34838 47143 56989 68101 75337 5601 12646 24529 35907 47914 58309 68895 78624 6330 13060 26205 37277 48822 61094 69260 7184 13176 26409 38117 49442 61920 69382 7510 13844 26488 38415 50122 61948 69438 7533 14467 27427 39766 50721 62101 70321 Húsbúnaðarvinningnr 124 11255 21363 33643 45564 56753 62246 73848 268 12371 21412 34132 45663 56894 62810 73987 469 13328 21485 35770 46380 57221 63098 74141 904 13388 22086 36057 46486 57253 63104 74265 1855 14359 22364 36075 467 13 57538 63328 74282 2018 14382 22379 36658 47105 57727 63350 74379 2113 14401 22382 36659 47410 58109 63872 74682 2321 14738 22698 36825 47492 58126 64087 75705 3315 14794 23508 37513 47865 58295 64092 75777 3597 15096 23620 38280 48689 58366 64399 76564 4274 15101 23963 38465 49131 58392 64416 76589 4387 15455 24056 38510 50159 58431 64747 76897 4868 15830 24361 38591 50671 58544 64916 77427 5033 16784 24586 38724 51102 58697 65658 77782 5313 16926 26597 39695 51538 58971 65951 77800 5643 17128 26939 39717 51874 59231 66060 77887 6396 17847 27100 39877 51957 59345 66739 78286 6442 17853 27176 40298 52213 59427 66807 78447 6760 17921 27974 40451 52380 59965 67529 78832 6973 18092 27998 41065 52944 59970 67591 78869 7229 18747 28072 41315 52969 60238 69308 79284 7296 18753 28773 41466 53443 60316 69455 79358 7610 19507 29151 41559 53560 60490 70520 79490 8262 19895 29448 42016 53767 60553 71560 79547 8315 20380 29680 42270 5461 1 60576 71946 79550 8550 20390 30068 43564 54734 60620 71989 79793 8624 20437 30335 44282 55027 60908 72230 8920 20658 30655 44342 55708 61077 72618 9691 20685 30856 44488 55757 61634 72750 9753 20730 31526 44682 55844 61939 72835 10898 20989 31838 44820 56412 62015 72914 11004 21208 32041 45059 56652 62082 73277 Næstu útdrættir fara fram 6.12.19. & 26. ágúst 1999. Heimasíöa á Interncti: www.das.is Tll hamingju með afmælið 3. ágúst 80 ára Friðgeir Guðjónsson, Holti, Þórshöfn. 75 ára Dómhildur Guðmundsdóttir, Rauðalæk 25, Reykjavík. Ingimar Sigurðsson, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. Steinunn Jóhannsdóttir, Goðatúni 12, Garðabæ. Þorsteinn Sigurðsson, Móaílöt 15, Garðabæ. 70 ára Anna Kristjana Þorláksdóttir, Stekkjarflöt 2, Garðabæ. Guðrún P. Karlsdóttir, Gaukshólum 2, Reykjavík. Nikulás Guðmundsson, Stóragerði 23, Hvolsvelli. Sverrir Benediktsson, Öldugötu 6, Reyðarflrði. Valgerður Ólöf Adólfsdóttir, Fellsenda, dvalarh., Búðardal. 60 ára Elísabet Kristjánsdóttir, Grundartanga 1, Mosfellsbæ. Filippus Jóhannsson, Skeggjagötu 21, Reykjavík. Inga Jónsdóttir, Furugerði 7, Reykjavík. Kristjana Þuríður Andrésdóttir, Þórufelli 18, Reykjavík. Ólöf Ósk Sigurðardóttir, Hraunbæ 38, Reykjavik. Ólöf verður að heiman á afmælisdaginn. Svanhildur Hilmarsdóttir, Glæsibæ 11, Reykjavík. 50 ára Ásta Svandsen, Dalbraut 17, Bíldudal. Björn H. Tryggvason, Kirkjubraut 17a, Akranesi. Brynja Arthúrsdóttir, Þverholti 28, Reykjavík. Hafsteinn E. Ingólfsson, Heiðarbraut 7h, Keflavík. Jóhanna Gunnarsdóttir, Unufelli 2, Reykjavík. Jón Gunnar Pálsson, Hæðarbyggð 5, Garðabæ. Jón Konráð Kjartansson, Aðalgötu 24, Keflavík. 40 ára Anna K. Vilhjálmsdóttir, Hrísmóum 5, Garðabæ. Anna Sigrid Karlsdóttir, Búhamri 39, Vestmannaeyjum. Ágúst Bogason, Borgarlandi 13, Djúpavogi. Bryndís Hreinsdóttir, Skógarhjalla 19, Kópavogi. Daði Halidórsson, Furugrund 14, Akranesi. Dagbjartur Pálsson, Logafold 173, Reykjavík. Guðmundur Kristján Ólafsson, Dofrabergi 9, Hafnarflrði. Inga Sæland Ástvaldsdóttir, Sæviðarsundi 21, Reykjavík. Jón Pálmason, Bakkaflöt 14, Garðabæ. Jónína Þórarinsdóttir, Leiðhömrum 38, Reykjavík. Karl Sigfús Lauritzson, Koltröð 10, Egilsstöðum. Ríkarður G. Hafdal, Glæsibæ 2, Akureyri. Sigurður Hafsteinsson, Fagrahjalla 10, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.