Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Side 7
ÞRIÐJÚDÁGUR 17. ÁGIJST 1999 Fréttir Hestaskólinn á Ingólfshvoli: Námskeið á 440 þúsund kr. fullbókað út árið „Þetta hefur gengið vonum framar. Það er fullbókað út árið,“ sagði Bryndís Halldórsdóttir, einn eigenda Hestaskólans á Ingólfs- hvoli í Ölfusi, en þar kostar nám- skeiðið 440 þúsund krónur og stendur í tiu vikur. „Hér koma menn bara með tannburstann sinn og reiðstígvél og fá allt annað hjá okkur. Þetta er ekkert venjulegt reið- námskeið heldur alhliða kennsla í öllu sem snertir íslenska hestinn. Við erum með 14 nemendur í hverju námskeiði og 46 hesta. Hver nemandi fær þrjá frumtamda hesta til að kljást við og svo einn gæðing til að ríða út á,“ sagði Bryndís. Aðeins örfáir íslendingar hafa sótt námskeiðin á Ingólfshvoli en verð fyrir íslendinga er 420 þús- und krónur. 95 prósent nemenda eru konur á aldrinum 19-33 ára og koma þær flestar frá Svíþjóð. „Við kynntum Hestaskólann á heimsmeistaramótinu í Ki'euts á dögunum og fengum feikigóðar viðtökur. Það er bjart fram undan hér í Ölfusinu," sagði Bryndís Halldórsdóttir sem er systir skóla- stjórans, Hafliða Halldórssonar. Auk þeirra og maka þeirra standa ábúendurnir á Ingólfshvoli að Hestaskólanum í Ölfusi. -EIR Hafliði Halldórsson, skólastjóri Hestaskólans á Ingólfshvoli, á Valiant frá Heggsstöðum. vv ‘'k-' .-Áú: TILBOÐS-DÁGAR íl-RégMW lOtíma Ijósakort 2.595k w * ATH. Síortiö aildlr f 3 mám / (C^uéé&aé m*\m Klipping....... 1.395 kr. C Landsvirkjun www.lv.is Við viljum þakka öllum þeim þúsundum gesta sem heimsóttu okkur í virkjanir um helgina. Starfsfólk Landsvirkjunar Þið sem ekki komust Velkomnin í Hrauneyjar, Kröflu, Blöndu og Laxá alla eftirmiðdaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.