Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999
9
Utlönd
Glæsilegur bíll. Verð 3.850.000
Chrysler Vision, árg. 1997,
ekinn 600 km,
hvítur.
bíll meö öllu.
Sjón er sögu ríkari. Verð 2.750.000
Óvissa á N-írlandi eftir morð á meintum uppljóstrara:
Sebastian Obermaier, þýskur prestur ■ Villa Adela í Bólivíu, eys vatni yfir bæði menn og hunda og blessar þá. Hunda-
eigendurnir og uppáhaldsdýrin þeirra höfðu áður sótt sérstaka messu til heiðurs heilögum Roque, verndardýrlingi
allra dýra. Hundruð manna og skepna sóttu athöfnina í El Alto, nærri höfuðborginni La Paz.
Braut IRA vopnahléið?
- Sinn Fein rekið frá samningaborði ef svo er
Mo Mowlam, Norður-írlands ráð-
herra bresku ríkisstjómarinnar,
hitti i gær öryggisráðgjafa til við-
ræðna um hvort írski lýðveldisher-
inn, IRA, hefði brotið vopnahlé með
morði á 22 ára gömlum kaþólikka í
júlí. Morð mannsins þykir minna
um margt á aftöku en hann hafði
verið sakaður um að vera uppljóstr-
ari lögreglu.
Mowlam sagði fjölmiðlum að hún
myndi ekki hika við að reka
pólitískan arm IRA, Sinn Fein, frá
samningaborðinu á Norður-Irlandi
ef rannsókn leiddi í ljós brot IRA á
vopnahléssamningum.
Ráherrann sagðist þurfa einn eða
tvo daga til að hugsa sig um og hver
sem ákvörðunin yrði myndi hún
vera tekin á grundvelli sönnunar-
gagna.
„Ef ég þarf að grípa til aðgerða -
líkt og ég hef áður gert - mun ég
gera það. Ég mun ekki víkjast und-
an þeirri skyldu," sagði Mowlam
við fjölmiðla fyrir fundinn í gær.
Með þessum orðum átti Mowlam
við það þegar Sinn Fein var meinað
að taka þátt i samningaviðræðum
fyrir samkomulagið fóstudaginn
langa í apríl á síðasta ári.
Einnig hefur vopnasmygl IRA frá
Bandaríkjunum, sem komst upp um
í vetur, vakið hörð viðbrögð stjóm-
valda.
IRA segir smyglið ekki hafa verið
samþykkt af forystu samtakanna og
að ekki sé hægt að segja að vopna-
hléið hafi verið brotið með morðinu
á kaþólikkanum unga, sem þau
neita ekki að standa á bak við.
Af orðum forystu Sinn Fein mátti
skilja að IRA túlkaði vopnahléið sem
hlé á hernaði, þ.e. árásum á London
og öryggissveitir, en ekki að morðum
á uppljóstrumm skyldi hætt.
Mo Mowlam segist ekki munu hika
við að grípa til aðgerða.
Allar nánarí uppfýsingar á Bflasöíunní Bill.is,
símí577-3777
Bílasalan hill.is Malarhöfða 2 Sími: 577 3777 Fax: 577 3770
Netfang: bill@bill.is Heimasíða: www.bill.is
Nú má Milosevic fara að vara sig:
zBi A
Vandaðir verðmætaskápar
fyrir heimili og fyrirtæki!
Stærð: H-56,5
B-37,0
D-47,0
Þyngd:45
Tvær helstu fylkingar stjórnar-
andstæðinga í Serbíu staðfestu í
gær að þær myndu taka þátt í mikl-
um fjöldafundi sem ætlað er að
þjappa andstæðingum Slobodans
Milosevics Júgóslavíuforseta saman
og krefjast afsagnar hans. Ýmsir
aðrir flokkar voru tvístígandi.
Seint í gærkvöld greindu skipu-
leggjendur mótmælafundarins í
Belgrad, hins fyrsta i höfuðborg
Júgóslavíu, frá því að Endurnýjun-
arhreyfing Serbíu, flokkur hins óút-
reiknanlega Vuks Draskovics, hefði
tilkynnt þátttöku sína. Draskovic er
aftur kominn í stjómarandstöðu eft-
ir stutta veru i stjórn Milosevics.
Fyrr um daginn hafði Samfylk-
ingin fyrir breytingum lýst yfir
ásetningi sínum að vera með á fund-
inum.
„Samfylkingin mun taka þátt í
fjöldafundinum 19. ágúst óháð því
Fullorðin albönsk hjón fengu leyfi
friðargæsluliða til að að fara yfir
brúna sem skiptir bænum Mitrovica
í hverfi Albana og Serba.
hverjir aðrir verða með,“ sagði Vla-
dan Batic, einn forystumanna henn-
ar, á fundi með fréttamönnum. „Við
vitum ekki hverjir verða með. Sam-
fylkingin mun taka þátt í öllum
mótmælafundum sem henni er boð-
ið til þar sem þjóðin kemur saman
til að krefjast afsagnar stjórnarinn-
ar.“
í bænum Mitrovica í Kosovo
tókst leiðtogum albanska meirihlut-
ans að afstýra hugsanlegum vand-
ræðum í gær þegar þeir fengu æst-
an hóp manna til að fara til síns
heima.
Mitrovica er skipt í hverfi Albana
og Serba og hefur mikil spenna ver-
ið þar allt frá því serbneskar her-
sveitir hurfu brott úr héraðinu eftir
lofthemað Atlantshafsbandalagsins.
Sameinuðu þjóðirnar skipulögðu
viðræðufundi þjóðarbrotanna i gær
en lítill árangur varð af þeim.
Stærð: H-24,0cm.
B-37,0 cm.
D-25,0 cm.
Þyngd: 12 kg.
Jeep Cherokee TSi, árg. 7/1999,
ókeyrður bílf,
vél 4,0 I, svartur,
leðurklæddur,
cruisecontrol,
ABS.
Stærð: H-39,0cm. "**%*$&
B-37,0 cm.
D-33,0 cm.
Þyngd: 30 kg.
Sérverslun og verkstæöi með lykla, læsingar og skyldar vörur
Sendum um land allt.
NEYÐAR
ÞJONUSTAN
lykla og lásasmiðjan
Laugavegi 168, 105 Reykjavík, Sími: 562 5213, Fax: 562 5278
Batnandi manni er best að lifa:
Blair gefur fé
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, hefur gefið barnaspít-
ala í Toscanahéraði á italíu hálft
fjórða hundrað þúsund króna.
Var það gert í þakklætisskyni fyr-
ir móttökumar sem Blair-fjöl-
skyldan hefur fengið í Toscana
þar sem hún var í sumarleyfi.
Blair hafði sætt nokkurri gagn-
rýni bæði ítalskra og breskra íjöl-
miðla fyrir þann kostnað sem
ítalskir skattgreiðendur þurftu að
bera af öryggisgæslu fjölskyld-
unnar. Blair og fjölskylda hans
dvöldu í glæsihúsi á baðströnd
nærri borginni Pisa.
Einnig var deilt um hversu
miklum hluta strandarinnar
þurfti að loka á meðan forsætis-
ráðherrafjölskyldan dvaldi við
sjávarsíðuna. Hún er nú farin
annað.
Draskovic með
í mótmælunum