Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999
11
Hringiðan
Hreimur,
söngvari
hljómsveit-
arinnar
Land & syn-
ir, var í
góðu stuði i
Skautahöll-
inni á laug-
ardags-
kvöldið.
Hijómsveit-
in spilaði
þar á balli í
tilefni af 5
ára afmæli
Símans
GSM. Stelp-
urnar fremst
við sviðið
vildu helst
ekki sleppa
söngvaran-
um.
DV-myndir
Hari
Utvarpsstöðin Mono er laus við bleiuna og snuðið
en heldur fast í brjóstið. Svo hljóðaði boðsmiðinn á
elns árs afmæli stöðvarinnar sem haldið var á laug-
ardaginn. Hér færa starfsmenn stöðvarinnar séffan-
um Pálma Guðmundssyni gjafir í tilefni dagsins.
■ Hljómsveitin Land og
B synir skemmtu á balli
y sem Sfminn GSM stóð
/ fyrir í Skautahöllinni á
/ iaugardaginn. Andrea,
Ása og Guðrún voru
ánægðar með ballið.
JÍIfiSi
Græni herinn lét til sín
taka á laugardaginn.
Svo létu hermenn hans
til sín taka í Straumn-
um á laugardagskvöld-
ið. Enda ball með
Quarashi og Stuð-
mönnum f listasmiðj-
unnl.
MC Bjarni Böö! breikaði
undir taktfastri tónlist
Stuðmanna í Straumnum
á iaugardaginn. Eins og .
sjá má á áhorfendaskar- I
anum tóku áhorfendur |
ekki iila f breikarann. *
Vinkonurnar Elma, Hugrún,
Stefff og Þórunn skemmtu
sér vei á stórdansleiknum
sem Milljónamæringarnir og
flestir söngvaranna sem
stigið hafa með þeim á svið
héldu á Broadway á laugar-
dagskvöldið.
Ekki eru allir eins og sumir
eru meiri aðdáendur Star
Wars en aðrir. Þessi ungi
maður er sjálfsagt frekar
mikill aðdáandi enda mættur
f gervi illmennisins Darth
Maul í fyrsta hluta Stjörnu-
stríðsbálksins.
Uinsamlega
athugið að
síðasti skiladagup
auglýsinga er
föstudagurinn
y. ■% 4 V / Sveitaballastemning
V- ' .|j \ W s' myndaðist í Listasmiöjunni
VÁ'' P Straumi á laugardaginn. Þá
spiluðu Stuðmenn og Quarashi
fyrir dansi. Græni herinn hafði látið til
sfn taka fyrr um daginn og þau sem tóku þátt í gróðuruppbygging-
unni gátu djammað stoit af afreki dagsins.
Umsjón efnis hefur Hörður Kristjánsson, sími S50 5812.
Umsjón auglýsinga: Selma Rut, símí 550 5720, eða
Dagný Jóhannesdóttir, sími 550 5729.
Þeir sem fóru með GSM-símann sinn í verslanir Símans fengu miða
á ball með Landi og sonum í Skautahöllinni á laugardagskvöldið.
Ellý og Strákarnir voru f góðum gír.
Miðvikudaginn 25. ágúst mun aukablað um skóla, námskeið og heilsurækt fylgja DV
Meðal efnis: Listi yfir námskeið sem
eru í böði fyrir almenning.
Uppiýsingar um Jþjónustu heilsu- og
líkamsræktarstöðva/j^i^. ' Y'
Smafréttir um nýjungafffroðleikúri
um nám og líkamsrækt, viðtö! o.fl.