Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Side 21
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999
29
Bátar
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síðum. 33.
Þar sem leitin byijar og endar.
Vegna mjög mikillar sölu og eftirspumar
óskum við nú þegar eftir öllum gerðum
báta og fiskiskipa á söluskrá. Höfum
ávallt mikið úrvai þorskaflahámarks og
dagbáta á skrá. Sendum söluskrár strax
á faxi eða með pósti. Erum einnig alltaf
með ferska söluskrá á bl. 621 á
textavarpinu. Heimasíða okkar er
http://www.vortex.is/~skip/. Löggild
skipasala og margra áratugareynsla af
sjávarútvegi sem og frágangi skjala.
Skipamiðlunin Bátar & kvóti, sími 568
3330, fax 568 3331, skip@vortex.is
Síðumúla 33.
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554.
Áratugareynsla í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir báta og
fiskiskipa á skrá, einnig
þorskafiahámark og aflamark. Löggild
skipa- og kvótamiðlun, aðstoðum menn
við tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið
faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og
kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt!
Skipaskrá og myndir ásamt fleiru á
heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562
2554, fax 552 6726._____________________
Skipasalan ehf.-kvótamiðlun, auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og
aflamarksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala.
Aralöng reynsla & traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Hverfisgötu 84,
sími 511 3900, fax 511 3901.____________
Til sölu er utanborðsmótor, 5 hestafla, í
mjög góðu lagi, sanngjamt verð. Uppl. í
síma 698 0442.
jS Bílartilsölu
MMC Pajero ‘86, langur, ek. 148 þ. km, sk.
‘00, upptekinn gírkassi, allt nýtt í drifi og
hjólabún. 31“ siunar- og vetrard. á
felgum. V. 590 þ. Ath., aðeins 2 eig. frá
upphafi. Einnig Ford Escort ‘85 í ágætu
lagi (biluð kúpling), sumar- og
vetrardekk. V. 50 þ. S. 462 6514.
Dodge Ram + pallhús. Dodge Ram 1500
318 bensín, sjálfsk., ekinn 3800 km.
Sunlite-pallhús m/öllum fáanlegum
búnaði, skráningarmán. 6/98, sem nýtt.
V. 4.350 þús. Aðalbílasalan, Miklatorgi,
s. 551 7171.
Til sölu Nissan Sunny SLX, árg. ‘93, ek. 80
þús., 4 dyra, sjálfsk. Góður Díll. Gangv.
790 þús. Fæst á 670 þús. stgr. Ath.
Visa/Euro-raðgr. Uppl. í síma 557 5722.
Til sölu Benz 230E ‘83, góð vél og
skipting, selst ódýrt. Einnig Benz 230E
‘83, biluð vél en gott boddí. S. 486 3302
eða 853 4565.___________________________
Subaru Justy ‘90 til sölu, ssk., 5 dyra, ek.
59 þ. km. Einn eigandi, reyklaus bíll.
Staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í síma
553 4065.
Ranae Rover ‘79, dísil, til sölu, vél Nissan
2,8 I, 6 cyl., hækkaður á boddíi. Grænn
‘99, þarfnast smálagfæringa, verð 100
þús. Uppl. í síma 896 1515.
Bílasíminn 905 5511.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 5511 (66,50). www.bilar.is
Ótrúlega sparneytinn Suzuki Swift ‘88,
ek.125 þús., selst ódýrt. Nýsk. ‘00, verð
105-110 þús. Uppl. í síma 699 7377,
Sigurgeir.
Peugeot 205, árg. ‘88, tveir tveggja hólfa
blöndungar, bemskiptur. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 557 5035.
Til sölu Peugeot 405 ‘88, Lada Sport ‘87,
skoðuð ‘00, og Tbyota Hiiux ‘81, breyttur.
S. 483 1546.
Nissan Sunny ‘87 til sölu, þarfnast
smálagfæringar, tilboð óskast. Uppl. í
síma 868 3628.
(JJ) Honda
Til sölu Honda Civic árg. ‘98,3ja. dyra, ek.
22 þús. km. Tbpplúga. 1,5 Vtec. Engin
skipti, Uppl, í síma 863 9418.______
Honda Civic ‘88, vélarvana en annars í
ágætu standi, sanngjamt verð. Uppl. í
síma 898-3577.
ímazoal Mazda
Ásett verö 85 þús. Til sölu Mazda 626
með öllu, sk. „00, góður bíll á góðu verði,
símar 567 6502 og 893 1176.
(X) Mercedes Benz
Til sölu Benz 309D, ek. 425 þús. km.
Mikið endumýjaður, ryðlaus, gott lakk.
Uppl. í síma 554 1535 eða 893 4394.
Mitsubishi
Til sölu MMC Galant 2,0 ‘87 beinskiptur,
rafdr. í öllu, topplúga, álfelgur og
dráttarkrókur. Veðhugmynd 270 þús.
Uppl. í síma 554 3580 og 899 6526.
MMC Colt árg. ‘90, ek. 123 þ.km.
Vel með farinn og góður bíll. Uppl. í síma
898 6688.
b'in-d.t'l Nissan / Datsun
Fjölskyldubíll. Nissan Sunny 1600 sedan,
4x4, eldnn 180 þús., brúnsans., gott
eintak. V. 240 þús. Uppl. í s. 587 1135,
Þorsteinn, 566 7427 á kvöldin.
Opel
Opel Rekord 2,0 ‘83, gylltur, rafdr. rúður,
samlæsingar, útvarp + segulband, 7
dekk fylgja, þar af 4 á álfelgum. Mikið
endumýjaður: m.a. nýr bensíntankur,
vatnskassi, rafmagnsloft.net, nýir
demparar, nýtt bremsukerfi, ný miðstöð,
nýryðvarinn, ný Michelin-dekk, nýjar
felgur og koppar og fleira og fleira. Sjá
myndaauglýsingu. Sjón er sögu
ríkari.Uppl. í s. 553 3572 í dag og næstu
daga. Geymið auglýsinguna.
^ Plymouth
Plymoth Grand Voyager SE, árg. ‘92, 31,
sjalfsk., allt rafdr., 7 m., 4 stólar,
nýskoðaður, ný dekk, demparar og
bremsuklossar. S. 898 0410.
TT+j+) Subaru
Subaru Legacy st. ‘97, afmælistýpa,
sjálfsk, álfelgur, CD, dráttarkrókur o. fl.
Ek. 46 þús., verð aðeins 1.550 þús., stgr.
Uppl. í síma 554 3087 og 898 9307.
Subaru station wagon ‘987, skoðaður ‘00,
í góðu standi. Upþl. í síma 557 7322.
<&) Toyota
Toyota Corolla XL ‘88 (nýrra lagið), nýsk.
‘00, ek. 165 þ., fallegur og góður bíll, verð
155 þ. stgr. Uppl. í síma 891 9093.
Toyota Corolla ‘85 til sölu, ekin 80 þús.,
sjálfsk., 5 dyra. Verðhugmynd 800 pús.
Uppl.ís. 554 3189.
(^) Volkswagen
VW Polo ‘96, ek. 75 þ., 5 d., 5 g.,
dökkgrænn, cd, þjófavöm, saml., bílalán
upp á 400 þ., ca 15 þ. á mán. Verð 790 þ.
Uppl. í hs. 587 1697/vs. 568 3377. Pétur.
Jetta ‘87, keyrður 180 þús., þarfnast
smá-lagfæringar. Einnig 8 ára gamalt
sófasett, 3+2, frá TM og nýl. svefhsófi til
sölu. S. 567 6777 og 898 8986.
,§§ Bílaróskast
Vantar Cadillac-vél eöa bíl til niðurrifs.
Uppl. í s. 899 9097.
/fcGQ Fombílar
Volvo station 145, árg. ‘72, upphækkaður, toppgrind, snjódekk á felgum, sk. ‘00. Tilboð óskast. Uppl. í síma 462 3072.
Húsbílar
Húsbfll. MMC L-300, ‘85, sjálfsk., með Galant vél 2000, svefnpláss fyrir 2, nýskoðaður. Uppl. í síma 551 4748.
71" V leppar
Nissan Terrano II árg. '96,3ja dyra, 2,4 bensín, vínrauður, álfelgur, 30“ d., dráttarkr. Ek. aðeins 21 þ. km. Gullfallegur bfll.' Uppl. í síma 862 0601.
& Lyttarar
Vantar þig ódýra, notaöa varahluti?
Eigum til niðurrifs 2 stk. Steinbock 2,5
t. rafmagnslyftara, árg. ‘79 og ‘80,1 stk.
Lansing 2,5 t rafmagnslyftara, árg. ‘88.
Einnig mastur, mótora og heila úr Stili
EFG 1,5 t rafmagnslyftara, árg. ‘76.
Gerið verðtilboð. Fyrstur kemur -
fyrstur fær. Lyftaramarkaður Kraftvéla
ehf.,
Dalvegi 6-8, 200 Kópavogi, s. 535 3500,
fax 535 3519, GSM 893 8409 og
e-mail: amisi@kraftvelar.is
Mótorhjól
Allar viögerðir og þjónusta við mótorhjólið
og manninn. Ertu að missa af
tækifærinu í sumar? Komdu til okkar og
við aðstoðum þig við að velja rétt. Við
höfum reynsluna. Gullsport,
Brautarholti 4,
sími 511 5800.
Til sölu Kawasaki Vulcan árgerð ‘97.
Fæst á mjög góðu verði. Nánari
upplýsingar í síma 696 6560.______
Til sölu Honda CRXi 1,5 L, árg. ‘84, verð
120 þúsund. Uppl. í síma 873 8347.
Tjaldvagnar
Tilboö óskast f gamlan tjaldvagn. tjaldið
rifið en sterkur undirvagn og skúffa. Á
sama stað óskast 12 v sólarrafhlaða eða
vindmylla. Uppl. í síma 554 1045.
Síöustu fellihýsinn og tjaldvagnarnir af
árg. ‘99, seljast á góðu verði og á
hagstæðum greiðslukjörum. Uppl. í
s.587 6644. Gísli Jónsson ehf.
Get tekið fellihýsi, hjólhýsi og tjaldvagna í
geymslu í vetur. Uppl. í síma 891 7794.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
/ Varahlutir
Rallý Reykjavík.
Fyrri skráningarfrestur fyrir þátttöku
í Rallý Reykjavlk, sem verður 2.-4.
sept, hefur verið framlengdur til kl. 22
næstkomandi miðvikudag þann 18.8.
Skráning fer fram í íþróttamiðstöðinni
í Laugardal, að Engjavegi 6. Uppl. í
síma 588 9100 og 899 4963. _______
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Eigum varahl. í flestar gerðir bifreiða,
m.a. Sunny 4x4 ‘88-’94, Nissan twin cam
‘88, Micra ‘88, Subaru 1800 ‘85-’91,
Impreza ‘96, Justy ‘88, Lancer-Colt
‘85/-’92, Galant ‘87, Honda Prelude
‘83-’87, Accord ‘85, Civic ‘85-’88, Benz
123, Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626,
E2200 ‘83-’94, Golf ‘84-’91, BMW 300,
500, Volvo 360, Monza, Ifercel, Escort,
Fiesta, Fiat, Favorit, Lancia Y10,
Peugeot, 309, 205. Ódýrir boddíhlutir,
ísetn. og viðgerðir. Kaupum bíla til
niðurrifs og viðgerða. Opið 9-19, lau.
10-15.__________________________________
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20.
Sími 555 3560. Varahlutir í Corolla
‘86-’99, Benz 190D, Primera ‘91-’99,
Sunny ‘88-’95, Subaru E12 ‘91-’99,
Lancer/Colt ‘88-’97, Hyundai Accent
‘93-’99, Toyota Tburing, VW
Transporter, Pajero, Polo, Renault
Express, MMC, Volvo 740, Nissan,
Tbyota, Mazda, Daihatsu, Subaru,
Peugeot, Citroen, BMW, Cherokee,
Bronco II, Blazer S-10, Ford, Volvo og
Lödur. Kaupum bxla tii uppg. og
niðurrifs. Erum m/dráttarbifreið.
Viðg./ísetningar. Visa/Euro.____________
Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, s. 565
2688. BMW 300 ‘84-’97, Baleno ‘95-’99,
Swift ‘85-’96, Vitara ‘91, Almera ‘96-’98,
Sunny ‘87-’95, Accord ‘85-’91, Prelude
‘83-’97, Civic ‘85-’95, CRX ‘87, Gaiant
‘85-’92, Colt/Lancer ‘86-’93, Mazda
323(232F) ‘86-’92, 626 ‘87-’92, Pony
‘92-’96, Charade ‘86-’93, Subaru 1800
(turbo) ‘85-’91, Corolla ‘86-’92,
Golf/Jetta ‘84-’93, Favorit, Justy, Tbrcel,
Audi 100, Samara, Escort, Oreon, Tercel,
Ch. Monza ‘87. Trooper ‘86.
Kaupum nýi, tjónabíia. Op. 9.30-18.30.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
Erum að rífa VW Jetta ‘91, Golf‘88-’97,
Polo ‘91-’98, Vento ‘97, Audi 80 ‘87-’91,
Sunny ‘92, Applause ‘91, Charade
‘88-’92, Tbrios ‘98, Uno ‘88-’93, Mazda
323 F ‘92, 626 ‘88, Galant GLSi ‘90,
Lancer ‘87-’91, Accent ‘98, Peugeot 406
‘98, 309 ‘88, Felicia ‘95, Civic ‘92, CRX
‘91, Aries ‘88. Bíihlutir, s. 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84—
’88, touring ‘89-’96, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’98, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’98, HiAce ‘84-’95,
LiteAce, Cressida, Starlet. Kaupum
tjónbíla. Opið 10-18 virka daga,________
Partasalan, Skemmuvegi 32m, 557 7740.
Volvo 440,460 ‘89-’97, Astra ‘99, Mégane
‘98, Corolla ‘86-98, Sunny ‘93, Swift ‘91,
Charade ‘88, Aries ‘88, L-300 ‘87,
Subaru, Mazda 323, 626, Tercel, Gemini,
Lancer, Tredia, BMW, Polo ‘95- 98,
Express o.fl.___________________________
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérhæfum okkur í jeppum og Subaru,
fjarlægjum einnig bílflök fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Flytjum einnig
skemmda bíla. S. 587 5058. Opið mán-
fim, kl. 8.30-18.30 og fóst. 8.30-17.
Ath. Ath. Til sölu 302 Ford, nýupptekinn,
69 árg. hedd, 72 árg. stimplar og 77 árg.
blokk, Nýlegur Holly er með öllu utan á
+ 4g. kassa og millik. Dana 44A+F, er í
grind og gangfær, verð 80 þ/tilboð. S. 483
4427,697 3259,862 7582._________________
Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer/Colt ‘87-’95, Charade ‘87-’92,
Sunny ‘87-’95, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subaru ‘86-’89, Accord ‘85-’87,
Micra ‘88, Vanette ‘89._________________
Vélar oa skiptingar til sölu. V8, 5 lítra
Oldsmobile-vél, GMC fram- og
afturhásingar, skiptingar 400 GMC, 6
Ford, 904 Dodge o.m.fi. í ameríska bíla.
5. 424 6781.____________________________
Bílakjallarinn, s. 565 5310. Eigum varahl.
í: Toyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subaru, Renault og fl. bíla.____________
Ath! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.________________
Eigum til vatnskassa og bensíntanka
í flestar gerðir bifreiða. Einnig viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020._________________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir
bifreiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða
6, s. 577 6090.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir
bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum
einnig sílsalista. Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömubiikk,_____________
5871442. Bílabjörgun - partasala.
Eigum varahluti í flestar gerðir bíla.
Viðgerðir/ísetningar. Visa/Euro.
Opið 9-18.30 og lau. 10-16.______________
Aöalpartasalan, sími 565 9700, erum
fluttir að Kaplahrauni 11.
Varahlutir í flestar gerðir bfla.
Kaupum nýlega tjónbíla. S. 565 9700.
Óska eftir aö kaupa siálfskiptingu í Toyota
Carina II ‘90-’92, Upplýsingar í síma
896 6084.
Bílapartasalan Partar, varahlutasala,
Kaplahi-auni 11, s. 565 3323/
fax 565 3423. Eigum varahluti í flestar
gerðir bifreiða. Sérhæfum okkur í:
hurðum, stuðurum, rúðum,
afturhlemm. Einnig vélar, gírkassar o.fl.
o.fl.
Vörubilar
Notaöur bílkrani til sölu, afgerðinni HMF
1000, árg. ‘91. Upplýsingar í símum 898
8928 og 894 2424.
Atvinnuhúsnasði
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Fasteignir
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
g Húsnæði i boði
Stór 5 herb. sérhæö, meö bilskúr, í
Hafnarfirði. Leigist frá 24. ágúst til 13.
nóv. ‘99. Staðgreiðsla fyrir fram fyrir allt
tímabilið. Uppl. í s. 565 5669 og
899 5669, milli kl. 17 og 20.
Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarrá eða lestu inn þína
eigin auglýsingu. 905 2211.66,50.____
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._____
Herbergi á svæöi 109 m/húsgögnum,
aðgangur að Stöð 2, Sýn, eldhúsi,
þvottahúsi (þvottavél) og síma. Uppl. í
síma 898 2866._______________________
Herbergi til leigu fyrir reglusama og
reyklausa stúlku. Leiga greidd með
húshjálp. Uppl. í síma 567 7865 e.kl. 20.
Húsnæði óskast
Viö erum par meö eitt bam sem
bráðvantar 2-3 herb. íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Við erum reyklaus,
áreiðanleg og með öruggar greiðslur.
Fyrirframgr. engin fyrirstaða. S. 553
m
1513.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200,
Bráðvantar 2 íbúðir i Hafnarfiröinum! eina
3-4 herb. og eina 2 herb., fyrir
starfsmenn Byrgisins. Byrgið, kristilegt
lfloiarf. S. 565 3777/ 899 1768 og 698
3412,________________________________
Hæ, ég er 27 ára, meö 3 ára dóttur, og
bráðvantar 3 herbergja íbúð á svæði 107
eða 101. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
898 8007.______________________________
Bræöur sem eru á leið i nám í Rvík
bráðvantar 3 herb. íbúð frá 1.9.
Reyklausir. Hugsanleg framtíðarleiga.
Uppl. í síma 869 4450._________________
Símabær óskar eftir aö leigja 2-3
herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík. Uppl. í
síma 862 2600._________________________
Óska eftir íbúö eða húsi til leigu í
Gerðahreppi. Uppl. í síma 864 1636.
Vinsamlegast óskast 2 herb. íbúð sem
fyrst til leigu. Uppl. í síma 899 3645.
Sumarbústaðir
Borgarfjöröur / Vesturland! Veitum þér
ókeypis upplýsingar um sumarhús,
sumarhúsalóðir og þjónustu við
sumarhúsaeigendur. Opið alla daga.
Sími 437 2025 eða borg@isholf.is.
# Atvinnaíboði
Mc Donald’s vantar starfsfólk í fifllt starf
og einnig í hlutastarf á virkum dögum áí 'r
daginn.
1. Veitingastofur Mc Donald’s eru á
Suðurlandsbraut 56, Austurstræti 20 og
frá og með 30. sept. í Kringlunni.
2. Við borgum 20% álag á dagvinnu, 33%
álag á kvöldvinnu og 45% álag um
helgar.
3. Starfsþjálfun og möguleiki á
launahækkun.
4. Mc Donald’s er stæsta
veitingahúsakeðja heims með 25.000
veitingastaði um allan heim. Viltu vera
með? Umsóknareyðublöð fást á
veitingastofunum. Frekari uppl. gefa:
Magnús, s. 581 1414, Vilhelm, s. 551
7400 og Pétur, s. 551 7444.