Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999
31
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sárvantar fólk.
1000-2000$ hlutastarf.
2500-5000$ fulltstarf.
Viðtalspantanir í síma 899 0985._______
18-30+. Ert þú á aidrinum 18-30+?
Talar þú ensku eða önnur tungumál?
Hefur þú gaman af ferðalögum?
Hlutíistarf, 30-110 þús. Fullt starf
110-350 þús. Uppl. í s. 891 6837.
BM Vallá ehf. óskar eftir starfsmönnum á
lager, tun er að ræða framtíðarstarf.
Æskilegt er að umsækjendur hafi
reynslu af lyftaravinnu. Uppl. í s. 585
5050.__________________________________
Hrói höttur.
Óskum eftir bílstjórum á eigin bílum í
kvöld- og helgarvinnu. Einnig eru lausar
fastar vaktir á fyrirtækjabílum. Hrói
höttur, Smiðjuvegi 6, sími 554 4444.
Starfsfólk vantar á leikskólann Rofaborg í
Árbænum. Um er að ræða fullt'starf og
50% starf eftir hádegi. Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 587 4816 eða 567
2290 milli kl. 9 og 16 daglega.________
Alþjóðlegt stórfyrirtæki. Erum að opna
nýja tölv'udeild. Þekking á Intemeti og
tungumálakunnátta æskileg. Frí
ferðalög í boði. Upplýsingar í síma 868
8708,861 2261. E-maiI: lasi@simnet.is
Verkam,- Góð laun. Óska eftir
verkamönnum í byggingarvinnu, góð
laun fyrir vana menn. Upplýsingar í
sfma 897 5307._________________________
Leikskólinn Funaborg, Grafarvogi, óskar
eftir starfsfólki. Um er að ræða störf e.
hádegi og ræstingar. Uppl. gefur
Sigríður leikskólastjóri f s. 587 9160,
Stór garöur þarfnast umhirðu. Tilvabð
aukastarf fyirir fullorðinn starfskraft
sem vill ráða sínum tíma. Vinsamlegast
hringið í s. 510 8002._________________
U.S. International. Bráðvantar fólk.
50-150 þús. kr. hlutastarf.
200-350 þús. kr. fuilt starf.
Viðtalspantanir í s. 898 9995._________
Förðun!
Óska eftir fórðunarfræðingum og
áhugafólki um fórðun, um allt land,
strax. Uppl. í síma 699 8111.__________
Viltu breyta til og auka tekjurnar?
Hafðu samband og fáðu upplýsingar.
Okkur vantar ÞIG í hópinn.
Þórunn, s. 587 1945 og 861 7245._______
Alþjóöafyrirtæki!
50.000 - 150.000 kr. hlutastarf.
200.000 - 350.000 kr. fullt starf.
Hringdu í 887 7612,____________________
Los Angeles 2000. Viltu starfa með
hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín
laun. Frítt far og gisting. Uppl. gefúr
Ema Pálmey í síma 898 3025.____________
Verka-vélamenn. Hlaðbæ-Colas vantar
nú þegar verkamenn og vélamenn til
starfa. Mikil vinna fram undan. Uppl. í
s. 565 2030 og 893 2380._______________
Bakari. Starfskraftur vanur afgreiðslu
óskast frá kl. 13-19 virka daga og í
aukavinna aðra hveija helgi. Verður að
geta byijað strax. Uppl. í síma 568 7350.
Hefur þú erótískt starf i boöi? Leitar þú að
erótísku starfi? Nýttu þér
atvinnuauglýsingar Rauða Tbrgsins.
Síminn er 905-2987 (66,50 mfn).
Starfsfólk óskast til að vinna við
skapandi félagsstarf f. þroskahefta 2 til 5
sinnum í viku. Vinnut. oftast
15.30-19.30. Uppl, í sfma 897 7768.
Ath. Húsmæður og aörir. Viltu vinna
heima, fullt starf, hlutastarf? Vertu
fjárhagslega sjálfstæð/ur.
Viðtalspantanir í síma 896 1746._______
US International bráövantar fólk, 50-150
þ. hlutastarf, 200-350 þ. ftdlt starf.
Óflug starfsþjálfun. Viðtalspantanir í
síma 896 1746._________________________
Laaermaöur óskast til starfa hjá
útflutningsfyrirtæki við pökkun,
útkeyrslu o.fl. Framtíðarstarf. Umsóknir
sendist til DV, merkt „S-318087“, f.
25,ágúst._______________' __________
Vantar hresst og duglegt starfsfólk í
stóran sölutum í úthvem austurbæjar
Rvíkur, í dagvinnu, sem fyrst.
Uppl.is. 862 5796._____________________
Óskum aö ráöa verkamenn til
hitaveituframkvæmda í Stykkishólmi og
Reykjavík. Mikil vinna. Uppl. í símum
437 1134 og 898 0703.__________________
Óska eftir starfsfólki til afgreiöslustarfa.
Um er að ræða bæði heilsdagsstörf og
hlutastörf. Uppl. á staðnum. Pítan,
Skipholti 50c._________________________
Vantar haröduglega menn i hellulagnir og
gangstéttasteypu. Mikil vinna fram
undan. Uppl. gefur TVausti í síma 892
9177. Fjölverk - verktakar.____________
Söluturninn Eiöistorgi. Óskum eflir að
ráða ábyggilegt starfsfólk virka daga frá
kl. 12-18 og um helgar, ekki yngra en 18
ára. S, 5611919 eða 698 8980.__________
Starfskraftur óskast á skyndibitastaö í
Hafnarfirði og Reykjavik. Þarf að geta
unnið undir álagi. Uppl. í s. 695 0056 og
586 1840.______________________________
Starfsmenn óskast í steinaverksmiöju,
bæói í tímabundin og föst störf. Einnig
óskast maður með meirapróf. Uppl. í
síma 863 4252._________________________
Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu
og á vélar. Góð laun í boði fynr
samviskusamt fólk. Uppl. í síma 565-
3474 ogí 896-0310 eftirkl, 18._________
Okkur vantar starfsfólk á fullar vaktir.
Góð laun fyrir gott fólk. Úppl. hjá
Pizzahúsinu, Kóp., Hæðarsmára 4,
s. 564 6220.
Traust fyrirtæki óskar eflir fólki í
símasölu á daginn. Mikil vinna fram
undan. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétt
fólk. Uppl. í síma 5614440._____________
Ertu hress og skemmtileg(ur)? Viltu
vinna sjálfstætt? Aukatekjur - ferðalög -
þjálfun - stuðningur. Sími 695 9541/562
1811. Siguijón._________________________
Óska eftir starfskrafti í sölutum, ábyrgum
' og heiðarlegum. Meðmæli óskast. 100%
starf, Uppl, í s. 565 5703 og 896 4562,
Duglegur starfskraftur óskast í fjölbrerft
starf. Góð laun í boði fyrir ábyrgan aðíla.
Efnabær ehf., sími 587 1950.____________
Bakarí Sandholt, Grafarvogi. Óskum eftir
rösku og reglusömu fólki í afgreiðslu og
bakarí. Uppl. í síma 695 4346.__________
Hrói Höttur í Grafarvogi óskar eftir fólki á
fyrirtækisbíl og pitsubökurum.
Vaktavinna. Uppl. í s. 893 9947.
Óska eftir bifreiöarstjórum, mönnum með
vinnuvélaréttindi og verkamönnum.
Hreinsitækni, s. 893 6959.______________
Starfsmaður óskast í söluturn, þarf að
geta byijað starx. Uppl. í s. 862 5908 eða
698 2619._______________________________
Óska eftir vönum beitningamönnum á 6
tonna bát í Sandgerði. Uppl. í síma
864 1636._______________________________
Óska eftir aö ráöa starfsmann í
jámabindingar. Uppl, í síma 897 1901.
Vantar mann á bónstöö.
Ökupróf skilyrði. Uppl. í síma 587 3560.
Óska eftir duglegum manni í vinnu við
þrif á bílum. Uppl. í s. 869 7878.
jík Atvinna óskast
25 ára með ágætis almenna
tölvuþekkingu. á leið í nám í margmiðlun
og þrívíddargraflk, óskar eftir vinnu því
tengdu með náminu. Uppl. í síma 699
3964.________________________________
Tvítugur maöur óskar eftir starfi, helst í
Hafnarfirði, margt kemur til greina,
ekki sölumennska. Uppl. í síma 698
4805 eftir kl. 13.___________________
Stúlka á 18. ári óskar eftir atvinnu eftir
hádegi eða á kvöldin, vill ekki vinna um
helgar. Uppl, f sfma 551 7952,
Rafvirkjanemi, langt kominn í námi,
óskar eftir vinnu. Svör sendist DV, merkt
„vinna 252976“.
_________________Ýmislegt
Erótískar videóspólur. Pakkatilboö 5
spólur á 2.500. Bónusspólur.
Fáðu frían verðlista, við tölum íslensku.
Visa/Euro. Sigma, RO. Box 5, DK-2650
Hvidrove, Danmark Sími/Fax 0045 43
42 45 85. E-maiI: SNS@post. tele. dk
EINKAMÁL
f/ Einkamál
Kona! Loksins getur þú tekiö upp þínar
eigin erótísku fantasíur fyrir Rauða
Tbrgió hvenær sólarhings sem er og með
fullkominni persónuleynd! Þú getur látið
allt flakka hjá Kynórum Rauða Tbrgsins
í síma 535 9933.
Til erótískra nuddkvenna: Rauða Tbrginu
berast sífellt fyrirspumir um erótískt
nudd. Leggið inn auglýsingu ókeypis í
síma 535 9922.
^ Símaþjónusta
Gay-sögur og stefnumót - fyrir homma og
aðra sem hafa áhuga á erótík og
erótískum leikjum með karlmönnum. S.
905 2002 (66,50)._____________________
Konur, ath. Ókeypis þjónusta og
fullkomin persónuleynd fyrir konur í leit
að tilbreytingu! Rauða Tbrgið Stefnumót
(RTS), sími 535 9922.
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
% Hár og snyrting
Ameríska naglasnyrtistofan. Höfum
opnað naglasnyrtistofu að Þverholti 15.
Áhýlneglur: Álm. verð 5200 - okkar
verð 4200. French Manicure: Alm. verð
1000 - okkar verð 800. Vant fólk
m'áralanga reynslu. Sími 511 1015.
Sumarbústaðir
Þessi litli, snotri sumarbústaöur, ca 30
fm + svefnloft, er til sölu og flutnings.
Verð ca 1,0 millj. Þeir sem hafa áhuga
sendi inn nafn, síma og heimilisf. til
DV, merkt „S-3258U“, fyrir 20.08.
1999.
g Ýmislegt
Rallý Reykjavík.
Fyrri skráningarfrestur fyrir þátttöku
í Rallý Reykjavík, sem verður
2.-4.sept., hefur verið framlengdur til
kl. 22 næstkomandi miðvikudag þann
18.8. Skráning fer fram í
íþróttamiðstöðinni í Laugardal að
Engjavegi 6 Uppl. í síma 588 9100 og
899 4963.
Rallý Reykjavík.
Fyrri skráningarfrestur fyrir þátttöku
í Rallý Reykjavík, sem verður 2.-4.
sept, hefur verið framlengdur til kl. 22
næstkomandi miðvikudag þann 18.8.
Skráning fer fram í íþróttamiðstöðinni
í Laugardal, að Engjavegi 6. Uppl. í
síma 588 9100 og 899 4963.
Opel Rekord 2,0 ‘83, gylltur, rafdr.
rúður, samlæsingar, útvarp+
segulband, fylgja 7 dekk þar af 4 á
álfelgum. Mikið endurnýjaður: m.a.
nýr bensíntankur, vatnskassi,
rafmagnsloftnet, nýjir demparar,
nýtt bremsukerfi, ný miðstöð, ný
ryðvarinn, ný Michelin-dekk, nýjar
felgur og koppar og fleira og fleira.
Sjá myndaauglýsingu. Sjón er sögu
ríkari.Uppl. í s. 553 3572 í dag og
næstu daga. Geymið auglýsinguna.
Til sölu Toyota Hiace 4x4 dísil
árgerð ‘98, ek. 59 þús. km. Skráður
fyrir 10 farþega, 13 skólabörn.
Úpphækkaður, vetrar + sumardekk,
2x álfelgur, sérlega snyrtilegur. Verð
2,5 milljónir. Til sýnis og sölu á
Höfðahöllinni, Vagnhöfða 9, sími 567
4840.
Alfa Romeo 145 twin spark til sölu
v/flutninga, árgerð ‘99, eldrauður,
m/topplúgu, fullkomin þjófavörn,
vetrardekk og geislaspilari. Verð 1,5
milljón. U.þ.b. 400 þús. út og afg. á
léttum mánaðarlegum greiðslum.
Uppl. í síma 863 7414.
Chervolet Camaro V6, SFi, árg. ‘94,
ekinn 100 þús. km, rauður, fluttur
inn án tjóns, verð 1450 þús. Skoða
skipti á Golf, Toyota eða
sambærilegum bíl. Góður
stgrafsláttur. Lán getur fylgt með.
Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 695
1323.
3 á góöu veröi! • M. Bens 560 SEC,
með öllu. ‘86. V. 1.650, sk. á ódýrari.
• MMC Lancer ‘89, GLX, ssk., rafdr.
rúður, sentral. V. 320 þ. stgr.
Toppbíll.
• Vblvo 850 2,0 1, ‘95, ssk.V. 1.290,
áhv. 500. S. 896 0144, Högni.
Jeep Wagoneer V8, sjálfskiptur,
árg.‘81,
til sölu. Skoðaður ‘00. Verð 150
þúsund. Uppl. í síma 565 0922.
Til sölu WV Golf Gl Grand, árgeró
‘96, álfelgur, topplúga, cd, sumar- og
vetrardekk. 100 þús. út + bílalán.
Uppl. í síma 698 3222.
Til sölu Toyota LandCruiser GX,
árg. ‘93, ekmn 139 þús. Toppbíll,
innfluttur af umboði. Uppl. í síma
892 0461.
Til sölu Hyundai Coupé 2000 FX
‘97, ekinn 50 þús. Verð ca 1.200 þús.
stgr.Uppl. í síma 897 3637.
Aöeins 160 þús. stgr. Til sölu
Toyota Celica GT ‘87, góður bíll,
skoðaður ‘00. Uppl. í síma 699 6673.
Til sölu MMC Galant ‘90, GLSI 2,0
4x4, ek. 147 þús., álfelgur og
vetrardekk fylgja. Verð 780 þús.
Upplýsingar í síma 869 6176.
Til sölu glæsilegur M Benz C 220
Elegance ‘94, með öllu, skipti. Uppl. í
síma 897 3527 og 557 3127.
ieppar
Til sölu Nissan Terrano II 2,7 TDI, árg.
‘98, ekinn 33.000 km. Breyttur 35“
dekk. Vel búinn aukahlutum.
Glæsilegur bfll. Verð 3,3 millj. Bein
sala. Uppl. í síma 863 3555.
Til sölu einn sá glæsilegasti Musso
1998, ek. 18 þús., hvítur, 31“ dekk á
álfelgum, Aukahlutir: krómgrind
með 4 kösturum, fjarstart og
þjófavörn, filmur o.fl. Úppl. í síma
893 6900.
Mótorhjól
Til sölu þetta gullfallega Intruder 750
‘89, ekið um 12 þús. mílur. Til sýnis hjá
Gullsporti. Sími 511 5800.
tgákkfia Pallbílar
M. Benz 307 D ‘84, gott eintak, með
skápum og krana á palli, ekinn 120 þ.
Verð 500 þ. Ath., ekki vsk-bfll. Uppl. í
síma 864 0950.