Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1999, Page 30
38
dagskrá þríðjudags 17. ágúst
ÞRIÐJUDAGUR 17. AGUST 1999
SJONVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.50 Leiðarljós.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Beverly Hills 90210 (30:32).
f!8.30 Tabalugi (12:26).
19 00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Becker (16:22).
20.10 Héðan til ómælis.
21.05 Morð í Kingsmarkham (4:4).
22.00 Sönn íslensk sakamál (3:6).
22.30 Friðlýst svæðl og náttúruminjar.
Beverly Hills er á skjánum í dag
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
Isrm
13.00 Samherjar (19:23) (e)
13.45 Verndarenglar (8:30) (e)
14.30 Caroline í stórborginni (9:25) (e)
14.55 Ástir og átök (3:25) (e)
» 15.15 Hér er ég (e)
' 15.35 Simpson-fjölskyldan (13:24) (e)
16.00 Köngulóarmaöurinn
16.20 Sögur úr Andabæ
16.45 í Barnalandl
17.00 Áki já
18.00
18.50
19.10
20.00
20.55
23.05
00.10
01.00
Dýrlingurinn (The Saint).
Breskur myndallokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
Sjónvarpskringlan.
Strandgæslan (9:26) (e) (Water Rats).
Myndaflokkur um lögreglumenn í Sydn-
ey í Ástralíu.
Hálendingurinn (22:22) (Highlander).
Spennumyndaflokkur um hinn ódauð-
lega Duncan MacLeod, bardagamann
úr fortíðinni sem lætur gott af sér leiða í
nútímanum.
Saga tveggja borga (A Tale of Two
Cities).
Fjögurra stjarna mynd sem er byggð á
kunnri skáldsögu eftir Charles Dickens.
Sögusviðið er Frakkland á tímum bylt-
ingarinnar. Charles Darnay er sakaður
um njósnir og á dauðadóm yfir hötði
sér. Lögmaðurinn Sydney Carton tekur
að sér mál hans en Carton er fullur rétt-
lætiskenndar og hrifst þar að auki af
unnustu Darnays. Lucie Manette. Leik-
stjóri: Jack Conway. Aðalhlutverk: Ron-
ald Coleman, Elizabeth Allan, Edna
May Oliver, Reginald Owen og Basil
Ratbone.1936.
Enski boltinn.
Glæpasaga (e) (Crime Story).
Dagskrárlok og skjáleikur.
I Simpson-fjölskyldunni eru mik-
il ólíkindatól.
17.10 Slmpson-fjölskyldan (86:128)
17.35 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Sjónvarpskringlan
18.30 Nágrannar
19.00 19>20
20.05 Hill-fjölskyldan (King Of the Hill)
Ný teiknimyndasyrpa sem notið hefur
mikillar hylli um viða veröld og jafnvel
skyggt á vinsældir Simpson-fjölskyld-
unnar. Aðalpersónurnar eru Hank Hill,
eiginkonan Peggy og sonurinn Bobby
sem er klaufabárður hinn mesti.
20.35 Dharma og Greg (8:23)
21.00 Gúlagið (2:3)(Gulag)
Heimildamynd f þremur hlutum um
Gúlagið, hinar illræmdu fangabúðir
sem Stalín kom á fót víðs vegar um
Sovétrikin til að stuðla að iðnvæð-
ingu. Hrottaleg meðferð á föngunum
kostaði milljónir þeirra lífið en í þáttun-
um er rætt við nokkra sem liföu fanga-
vistina af. Einnig er rætt við menn
sem að fangabúðunum stóðu og fjall-
að um áhrif Gúlagsins á Rússland í
dag. Pað var Angus Macqueen sem
stóð að gerð þessara þátta. 1997.
22.00 Daewoo-Mótorsþort (17:23)
22.30 Kvöldfréttlr
22.50 Annarlegir dagar (e) (Strange Days)
Hörkuspennandi bandarísk bíómynd
sem gerist í Los Angeles um næstu
aldamót. í undirheimum borgarinnar
er komið fram nýtf nautnalyf. Lenny
Nero er sölumaöur mannlegrar
reynslu, hann selur fólki 30 mínútna
k brot af upplifunum og þeir sem kaupa
‘ verða gjörsamlega háðir þessari Iffs-
reynslu. Aðalhlutverk: Angela Bas-
sett, Juliette Lewis, Ralph Fiennes.
Leikstjóri: Kathryn Bigelow. 1995.
Stranglega bönnuð bömum.
01.10 Dagskrárlok
06.00 Tölvuþrjótar (Hackers).
08.00 Til hamlngju með afmællð, Gill (To
Gillian on her 37th Birthday).
10.00 Angus.
12.00 Tölvuþrjótar (Hackers).
14.00 Til hamingju með afmælið, Gill (To
Gillian on her 37th Birthday).
16.00 Angus.
18.00 Á fornar slóðir (The Proprietor).
20.00 Reki (Driftwood).
22.00 Óvinur samfélagsins (Public Enemy).
00.00 Á fornar slóðir (The Proprietor).
02.00 Reki (Driftwood).
04.00 Óvinur samfélagsins (Public Enemy).
1
16.00 Tónlistarefni RAPP.
17.00 Dallas (e). 52. þáttur.
18.00 Tónlistarefni.
19.00 Dagskrárhlé og skjákynningar.
20.30 Pensacola (e).
21.30 Bak við tjöldin með Völu Matt (e).
22.05 Hausbrot.
23.05 Dallas (e). 53. þáttur.
00.05 Dagskrárlok.
Vísindamenn leita að deyjandi sólstjörnum.
Sjónvarpið kl. 20.10:
Héðan til
ómælis
I bresku heimildarmyndinni
Héðan til ómælis frá BBC er
fjallað um nýjar kenningar vís-
indamanna um eðli alheims-
ins. Vitað er að sólstjarna
rennur sitt skeið á enda á fárra
sekúndna fresti einhvers stað-
ar í alheimi með sprengingu.
Vísindamönnum hefur hins
vegar ekki tekist að fylgjast
með slíkum stjörnum fyrr en
nú að tveir hópar stjarnvís-
indamanna hafa fundið leið til
þess. Fyrir öðrum hópnum fer
ungur stjarneðlisfræðingur,
Saul Perlmutter. Vísindamenn-
irnir sem upphaflega efuðust
mest um kenningar hans beita
þeim nú einnig í leit að deyj-
andi ofurstjömum. Stjamvís-
indamenn þurfa að endurskoða
heimsmynd sína í ljósi þessara
athugana sem kunna að bregða
ljósi á endalok alheims.
Stöð 2 kl. 20.05:
Hill-fjölskyldan
er komin!
Margir hafa reynt að feta í
fótspor Simpson-fjölskyldunn-
ar vinsælu en engum tekist
það almennilega nema
Hill-fjölskylunni sem
slær jafnvel fyrirrenn-
urum sínum við. Stöð
2 tekur nú til sýningar
myndaflokkinn banda-
ríska, King of the Hill,
sem fjallar um þessa
fyrirmyndarfjöl-
skyldu. Hér segir af
hjónunum Hank Hill,
eiginkonu hans,
Peggy, og syninum
Bobby sem er dálítið
villtur en heldur sig
þó oftast réttum megin
við strikið. Hjóna-
kornin em afskaplega
stolt af Bobby og þótt
uppátæki hans geti
verið vafasöm þá sjá
þau ekki sólina fyrir honum.
Þættirnir verða vikulega á dag-
skrá Stöðvar 2.
Stöð 2 hefur nú tekið bandaríska mynda-
flokkinn um Hill-fjölskylduna til sýningar.
RIKISUTVARPID FM
92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
Falstaff, sinfónísk stúdía í c-moll
eftir Edward Elgar. Hljómsveitin
„English Northem Philharmonia“
leikur, David Lloyd-Jones stjórn-
ar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson
og Sigríður Pétursdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
■fc 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind,
þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú.
Jónas Jónasson sendir hlustend-
um línu.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Zinaida
Fjodorovna eftir Anton Tsjekov.
Kristján Albertsson þýddi. Jón
Júlíusson les (2:12).
14.30 Nýtt undir nálinni.Tónlist eftir
Mikhail Alperin. Moscow Art-tríóið
flytur.
15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalínan. Landsútvarp
svæðisstöðva.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn.
yf Fimmti þáttur um Herbert von
Karajan. Umsjón: Magnús Magn-
ússon (aftur í kvöld).
17.00 Fréttlr - íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur. eftir
Ernest Hemingway í þýöingu
Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig-
urösson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pótur
Grótarsson.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Ums
Jóhannsdóttir (frá því í morgun).
20.20 Sperrið eyrun.
Spurningaleikur kynslóðanna.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
(Áöur á fimmtudag.)
21.10 Tónstiginn.
Umsjón: Magnús Magnússon.
(Frá því fyrr í dag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
Þórhallur Pórhallsson flytur.
22.20 Kammertónleikar á Kirkjubæj-
arklaustri 1999.
Hljóðritun frá tónleikum á Kirkju-
bæjarklaustri 13. ágúst sl.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjal.l
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
íslensk tónlist, óskalög og af-
mæliskveðjur. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.00 Fróttir.
14.03 Brot úr degi.
Lögin við vinnuna og, tónlistar-
fróttir. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið.
- Barnatónar. Segðu mér sögu:
Áfram Latibær.
20.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkland.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
(Endurtekið frá sunnudegi.)
24.00 Fréttir.
Landshlutaútvarp á rás 2.
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og
24. ítarleg landveöurspá á rás 1
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
Þáttur Alberts Ágústssonar,
„Bara það besta“, er á dagskrá
Bylgjunnar í dag kl. 12.15.
22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30
og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 King Kong.
Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Bjarnar Grótarsson eru
óborganlegir, ósvífnir, óalandi,
óferjandi og ómissandi.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12..15 Bara það besta.
Albert Ágústsson leikur bestu
dægurlög undarfarinna áratuga.
13.00 fþróttlr eltt
Það er íþróttadeild Bylgjunnar og
Stöövar 2 sem færir okkur nýjustu
fróttirnar úr íþróttunum.
13.05 Albert Ágústsson.
Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í
þessum fjölbreytta og frísklega
tónlistarþætti Alberts Agústsson-
ar.
16.00 Þjóðbrautin.
Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir,
Helga Björk Eiríksdóttir og Svavar
Örn Svavarsson
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
18.00 Hvers manns hugljúfi
Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir
pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.00 19 >20
Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100.7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin.
12.05 Klassísk tónlist.
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjöriö og fréttimar.
11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það nýjasta
í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu.
11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík
23:00 fönkþáttur Þossa (cyberfunk).
01:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn
- tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19 Topp
10 listinn kl. 12,14,16 & 18
MONO FM 87,7
07-10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víö-
isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal.
16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Arnar Albertsson.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓✓
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black
Beauty 05:55 Hollywood Safari: Fool's Gold 06:50 Judge Wapner’s Animal Court.
Lawyer Vs. Ostrich Fann 07:20 Judge Wapner’s Animal Court. Hit & Run Horse
07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Sonoran Desert, Arizona 08:15 Going Wild With
Jeff Corwin: Yellowstone National Park, Montana 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet
Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Man Eating Tigers 11:00 Judge Wapner’s Animal
Court. Dognapped Or.? 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Jilted Jockey 12:00
Hollywood Safari: Quality Time 13:00 Breed All About It 13:30 Breed All About It:
Pointers 14:00 Good Dog U: Table Manners 14:30 Good Dog U: Barking Dog 18:00
Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harry's Practice 17:30 Harrys Practice 18:00
Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapner's Animal Court. It CoukJ
Have Been A Dead Red Chow 19:30 Judge Wapner’s Animal Court. No More Horsing
Around 20:00 Country Vets 20:30 Country Vets 21:00 Country Vets 21:30 Country
Vets 22:00 Deadly Season
Computer Channel ✓
Þriðjudagur 16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips
With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskr-rlok
Discovery ✓✓
07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Connedions 2 By James Burke:
Sentimental Journeys 07:55 Connedions 2 By James Burke: Getting It Together
08:25 Arthur C. Clarke's Mysterious World: The Missing Apeman 08:50 Bush Tucker
Man: Stories 01 Survival 09:20 Rrst Rights: Supersonic Bombers - The Elusive
Search 09:45 Life On Mars 10:40 Ultra Science: Cosmic Collision 11:10 Top
Marques: Volvo 11:35 The Diceman 12:05 Encydopedia Galadica: Into Space - The
Future 12:20 River Of Doubt: New Explorers 13:15 Adventures Of The Quest:
Beyond The Glass 14:10 Disaster: Firetrap 14:35 Rex Hunfs Fishing Adventures
15:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15:30 Walker’s World: lceland 16:00 Classic
Bikes: Made In Germany 16:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal 17:00 Zoo
Story 17:30 The World Of Nature: Great White! Part 2 18:30 Great Escapes: Cave
Rescue 19:00 Historys Mysteries: The Shroud Of Turin 19:30 Historys Mysteries: The
Hoty Grail 20:00 (Premiere) Black Shirt 21:00 Egypt: The Resurredion Machine 22:00
Hitler's Generais: Paulus And Canaris 23:30 Great Escapes: Deadline 00:00 Classic
Bikes: Made In Germany 00:30 Treasure Hunters: Doomsday In Port Royal
TNT ✓✓
04:00 Cairo 05:30 The Day They Robbed the Bank of England 07:00 Saratoga 08:45
Follow the Boys 10:30 Girl Happy 12:15 The Joumey 14:30 The King's Thief 16:00
The Day They Robbed the Bank of England 18:00 The Maltese Falcon 20:00 The
Prize 22:45 Slither 00:45 Sol Madrid 02:30 Battle beneath the Earth
Cartoon Network ✓✓
04:00 Wally gator 04:30 Rintstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs
06:00 Droopy Master Detedive 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon!
07:30 The Fliqjstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator
09:30 Rintstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzílla 11:00 Centurions 11:30
Pirates of Darkwater 12:00 What A Cartoon! 12:30 The Flintstones 13:00 Tom and
Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy
Master Detedive 15:30 The Addams Family 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny
Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and Jerry 18:00 Scooby Doo 18:30 2
Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detedive 19:30 The Addams Family 20:00 Flying
Machines 20:30 Godzilla 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and
Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - Cult Toons 23:30 AKA - Space Ghost Coast
to Coast 00:00 AKA - Freakazoid! 00:30 Magic Roundabout 01:00 Rying Rhino Junior
High 01:30 Tabaluga 02:00 Blinky Bill 02:30 The Fruitties 03:00 The Tidings 03:30
Tabaluga
HALLMARK ✓
05.50 For Love and Glory 07.30 Change of Heart 09.00 The OkJ Man and the Sea
10.35 Veronica Clare: Naked Heart 12.05 Gunsmoke: The Long Ride 13.40 Murder
East, Murder West 15.20 The Christmas Stallion 17.00 Joe Torre: Curveballs Along
the Way 18.25 National Lampoon's Attack of the 5'2* Women 19.50 A Father’s
Homecoming 21.30 Blind Faith 23.35 Assault and Matrimony 01.10 Money, Power and
Murder 02.45 The Gifted One 04.20 Harrys Game
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Call of the Coyote 10.30 Keepers of the WikJ 11.30 Animal Minds 12.00 Living
Sdence 13.00 Lost Worlds 14.00 Extreme Earth 15.00 On the Edge 15.30 On the
Edge 16.00 Keepers of the Wild 17.00 Lost Worlds 18.00 Bear Attack 18.30 Monkeys
in the Mist 19.30 The Third Planet 20.00 Natural Bom Killers 20.30 Natural Bom Killers
21.00 The Shark Rles 22.00 Wildlife Adventures 23.00 The Shark Rles 00.00 Natural
Bom Killers 00.30 Natural Bom Killers 01.00 The Shark Files 02.00 Wildlife
Adventures 03.00 The Shark Rles 04.00 Close
MTV ✓✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show
17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative
Nation 00.00 Night Videos
Sky News ✓✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Wortd News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour
15.30 SKY WorkJ News 16.00 Live at Frve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at
Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News
on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report
02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 CNN This Moming 04.30 Workl Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 World Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 World
Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 World Sport 08.00 Larry King
09.00 World News 09.30 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition
10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian
Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid
News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 WorkJ Beat 16.00 Larry King 17.00
Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Business Today
19.00 WorkJ News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 Asian Edition
00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00
Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneyline
THETRAVEL ✓✓
07.00 Travel Live 07.30 The Flavours of Itah; 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2
09.00 On Top of the Worid 10.00 Cities of the Worid 10.30 A River Somewhere 11.00
Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Live 12.30 The Rich Tradition
13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the Worid 15.00
Stepping the World 15.30 Sports.-Safaris 16.00 Reel Worid 16.30 Tribal Joumeys
17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Brítain
19.00 Holiday Maker 19.30 Stepping the Worid 20.00 On Tbp of the World 21.00
Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Worid 22.30 Tribal Joumeys 23.00
Closedown
NBC Super Channel ✓✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Maiket Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US
Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight
22.30 NBC Nightty News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box
01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓✓
06.30 Siflierbike: Worid Championship in Misano, San Marino 08.00 Football:
Women's Worid Cup in the Usa 10.00 Motorcyding: Offroad Magazine 11.00 Touring
Car Btcc at Donington Park, Great Britain 12.00 Triathlon: Itu Intemational Event in
Marseille, France 13.00 Fishing: ‘98 Mariin Worid Cup, Mauritius 14.30 Football:
Women's Worid Cup in the Usa 16.30 Motorsports: Formula 18.00 Grand Touring: Fia
Gt Championships in Hockenheim, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing
21.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (basho) in Tokyo, Japan 22.00 Golf: Us Pga
Tour - Buick Classic in Rye, New York 23.00 Sailing: Sailing Worid 23.30 Close
VH-1 ✓✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30
Vh1 to One: Janet Jackson 16.00 Vh1 Live 17.00 Greatest Hits of... A-ha 17.30 VH1
Hits 20.00 Bob Mills’ Big 80’s 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1 Spice
23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 AJbum Chart Show 01.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska ríkissjónvarplð.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk mennlngarstöð og
TVE Spaenska ríklssjónvarplð .
Omega
17 30Ævlntýrl I Þurragljúfri. Barna- og ungllngaþáttur. 18 00 Háalofl Jönu. Barnaelnl.
18 30 Uf (Orölnu meö Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þtnn dagur meö Benny Hlnn. 19.30
Freltlakalllð meö Freddle Fllmore. 20.00 Kaerielkurlnn mikllsverðt meö Adrian Rogers.
20 30 Kvöldljós. Beln útsending. SQómendur þáttarins: Guölaugur Laufdal og Kotorún Jóns-
dóttir. 22 OOLif (Orðlnu meö Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hlnn.
23 00 Lf» (Orðlnu meö Joyce Meyer. 23.30 Loflö Orottin (Pralse the Lord). Blandað efnl
frá TBN sjónvarpsstöðlnni. Ýmsir gestlr.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu w
/Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP