Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 57 Myndasögur Veiðivon Nú ættu þau^) aö vera tilbúin/ til árásar... Pí (d CV^' fl N - >H cd Z'áSiðtofirm TAM4N* E-< !*!«*•< t>. t*!#* K'«Y» »* t**1 ** & • rH w Hugsa sérl Ég verð aö reyna aö læöast I vinnuna, á morgnana áöur en hann \ vaknar! Annar lendi ég íf aö þurfa) að þjóna” honum I , langan tlmal éfl ... aö ég standi mig ails s, ekki nógu vel i tlmum? J r. Má ég til dæmis ekki henda strokleöri í hausinn á Venna vin á tólf metra i færi? Ásgeir Jóhannsson með fallegar bleikjur úr Hópinu fyrir fáum dögum en ágæt veiði hefur verið þar og mikið af fiski. Veiöiárnar í Dölunum: Það þarf stórrigningar - fréttir víöa af svæöinu Það sem þarf núna til að hleypa lífi í veiðiskapinn síðustu vikumar eru stórrigningar. Vestur í Dölum hefur lítið rignt í margar vikur og það er farið að hafa áhrif víða í ánum. Við heyrðum aðeins hljóðið í mönnum á svæðinu í gærdag. „Það dró fyrir sólu fyrir nokkrum dögum og þá kom skúr og byijaði strax að veiðast," sagði veiðimaður sem var við veiðar í Miðdölum, í Miðá í Dölum. „Við erum komnir með 520 laxa hérna í Laxá í Dölum og maðka- hollið veiddi 50 laxa. Við þurfum miklar rigningar héma við Laxá,“ sagði Björgvin kokkur í veiðihúsinu Þrándargili við Laxá í Dölum. „Haukadalsá hefur gefið ríflega 480 laxa og fyrir fáum dögum var bjart í nokkra daga samfleytt og þá veiddist ekki bein,“ sagði okkar maður við Haukadalsá í Dölum og bætti við, „það myndi ekki skemma neitt þótt það færi að rigna og það fljótlega," sagði hann meðal annars. Stærsti lax- inn i Haukadalsánni í sumar er 17 pund og íslendingar voru að hætta veiðum í ánni, þeir fengu 15 laxa. Það er þónokkuð af fiski víða um ána en eins og einn veiðimaður sagði að vatnið í ánni væri orðið „fúlt“ og það vantaði............ Yfir 50 laxar í Krossá á Skarðsströnd „Við erum komnir yfir 50 laxa og í morgun veiddist 12 punda lax,“ sagði Trausti Bjarnason á Á á Skarðsströnd er við spurðum um Krossá á Skarðs- strönd. Flekkudalsá á Fellsströnd er komin með næstum 100 laxa og hún er víst orðin frekar vatnslaus eins og fleiri laxveiðiár á svæðinu. „Við vorum að koma úr Hvolsá og Staðarhólsá í Döl- um og veiddum vel af silungi. Einn lax veiddum við líka en ámar hafa gefið 16 laxa og um 800 bleikjur," sagði veiðimaður sem var að koma úr Saurbænum. „Regn væri vel þegið á svæðinu, ég keyrði fram hjá mörgum veiðiám og þær eru eru orðnar ansi vatnslitlar sumar hverjar. Engin þó eins og Laxá í Dölum,“ sagði veiði- maðurinn Fáskrúð í Dölum hefur gefið 85 laxa og þar eins og víða þarna um slóðir er vatnsmagnið farið að minnka all- verulega. Regnleysið teygir sig víða eins og Skógarströndina, árnar eru orðnar vatnslitlar þar, en þetta stendur víst allt til bóta. Það er spáð rigningu næstu daga. CXPRESS HAGLASKOTIN - HíH BETUR Sjörnubrotin plasthylki Plastbolla forhlöð 16-24mm sökkull VECTAN-hágæða púður 36, 42 og 46 gr. hleðsla 3% ANTIMONY-högl Stærðir 1, 3, 4, 5 Hraði: 1375 fet/sek. ClP-gæðastaðall Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383 OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND SPORTVORU GERÐIN HE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.