Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999
Tyrklandsfari:
Tyrkirnir eru
einstaklega
hjálplegir
„Mér fannst sérstakast hvað að-
stæðumar voru hræðilega hörmu-
legar og rústirnar miklar. Það sem
tók mest á mig var hve íbúarnir
sjálfir, fólk t.d. frá Istanbúl, nemar
og aðrir, vom hjálpsamir og gerðu
allt sem í þeirra valdi stóð til að
hjálpa okkur að
leita og koma
okkur á svæði
sem þeir vissu að
ekki var búið að
kanna,“ sagði
Höskuldur Sverr-
ir Friðriksson,
neyðartæknir hjá
Slökkviliðinu í
Reykjavík.
„Ég hef unnið
við svona starf
lengi og horft á
fullt af fólki
deyja. Líka komið að fólki sem er
búið að vera dáið í talsverðan tíma.
En þegar komið er á stað þar sem
fólk er undir svona miklu af þungu
efni, eins og byggingum, þá sér mað-
ur hvað við erum hjálparlaus. Mann
langar að gera meira en maður get-
i _ ur. Það fór mest 1 mann að geta ekki
m alveg nýtt allt sem maður gat nýtt í
þá hjálp sem á þurfti að halda. Engu
að síður var þetta mjög góð reynsla.
Við vorum mikið í kringum Banda-
ríkjamenn núna. Gerist þetta aftur
held ég að við munum geta unnið
meira sjálfstætt.
Það hefði líka verið mikill plús að
koma fyrr. Bandaríkjamennimir
sögðu að þeir hefðu mikið þurft á
okkur að halda sólarhring áður en
við komum," sagði Höskuldur
Sverrir. -Ótt
Nánar á bls. 4
Akranes:
finnast við
húsleit
Höskuldur
Sverrir Friðriks-
son
Lögreglan á Akranesi gerði húsleit
í gærkvöldi og fann talsvert magn af
eiturlyfjum. Húsleitin tók um fjóra
tima og fannst bæði hass og am-
fetamín. Nokkrir voru handteknir og
teknir til yfirheyrslu en aðeins einn
var enn í gæslu þegar DV fór í prent-
un. Allt voru það ungir Skagamenn
sem voru handteknir Að sögn lög-
reglu hefur eiturlyfjaneysla aukist á
Akranesi en þeir sem færu í harða
(^.neyðslu eins og það er kallað fara til
Reykjavíkur til þess að geta verið
innan um sína líka. -EIS
Tyrklandsfararnir frá SVFÍ-Landsbjörgu, Slökkviliðinu og Sjúkrahúsi Reykjavíkur fengu veitingar og góðar móttökur
á Slökkvistöðinni í Skógarhlíð í gær þegar farangur hópsins var flokkaður eftir heimkomuna. Það var létt yfir hópn-
um sem hafði staðið í ströngu ytra, séð margt og hlotið mikla reynslu frá því á fimmtudag án mikillar hvfldar.
DV-mynd S
Borgarbyggð:
Hafnar kröfu
um skaða-
bætur
DV, Vestnrlandi:
Á síðasta fundi bæjarráðs Borgar-
byggðar var framlagt bréf Sigurðar
Georgssonar hrl. dags. 10. ágúst 1999
fyrir hönd skjólstæðings sins. Lögð
var fram skaðabótakrafa vegna ráðn-
ingar í stöðu aðstoðarskólastjóra í
framhaldi af dómsniðurstöðu frá 6.
janúar sl. Kona úr Reykjavík sem
sótti um stöðuna fannst framhjá sér
gengið. Hún taldi að hún hefði meiri
menntun í starfið en karlmaður sem
var ráðinn og kærði ráðninguna tO
jafnréttisráðs og það komst að þeirri
niðurstöðu að ekki hafi rétt verið
staðið að ráðningunni. Jafnréttisráð
beindi þeim tilmælum tO bæjarráðs
að konunni yrði veittar miskabætur.
Hún fól Sigurði Georgssyni hrl. að
innheimta þessa kröfu. Bæjarráð
ákvað á fundi sínum þann 19. ágúst
að hafna kröfunni og fól lögfræðingi
bæjarins að svara erindinu. Það
stefnir því í það að konan fari með
málið fyrir dómstóla tO að innheimta
kröfu sína en á sínum tíma fjaOaði
DV ítarlega um málið og þá kom fram
í máli konunnar að hún ætlaði að
leita aOra ráða tO að fá kröfu sinni
framgengt. -DVÓ
Finnur Ingólfsson viðskiptaráðherra um rannsókn á Kaupþingi:
Á valdi Fjármálaeflirlits
„Ég ætla ekkert mat að leggja á
það. Málið er það að það væri Fjár-
málaeftirlitið sem ætti að taka
slika hluti tO skoðunar. Það er
sjálfstætt og getur þess vegna tekið
það upp hjá sér,“ sagði Finnur Ing-
ólfsson viðskiptaráðherra.
DV spurði viðskiptaráðherra
hvort hann teldi að rannsókn ætti
að fara fram á starfsemi Kaup-
þings í framhaldi af ummælum for-
sætisráðherra um fyrirtækið og
hvort hann myndi hafa frumkvæði
að því að slík rannsókn færi fram.
„Það er eðlOegt að einhver sem
telur sig vera hlunnfarinn vegna
þessara viðskipta mundi óska eftir
rannsókn á þeim. Ég tel að ef slík
ósk kæmi fram hljóti að vera til-
efni til opinberrar rannsóknar á
því hvort fyrirtækið hafi misnotað
stöðu sína gagnvart viðskipta-
mönnum sínum sjálfu sér til ólög-
mæts fjárvinnings," segir Jón
Steinar Gunnlaugsson hæstaréttar-
lögmaður við DV aðspurður hvort
hann teldi vera tilefni tO opinberr-
ar rannsóknar á viðskiptum Kaup-
þings með hluta-
bréf í FBA.
Jón Steinar
segist ekki hafa
fengið skýr svör
við þeim spurn-
ingum sem hann
beinir tO Sigurð-
ar Einarssonar,
forstjóra Kaup-
þings, um þessi
viðskipti. Jón
Steinar spyr hvort Kaupþing hafi
látið aðOa sem fyrirtækið hafði
fjárvörslu fyrir kaupa hlutabréf í
FBA á grundveOi almenns umboðs
og látið þessa sömu aðOa selja sér
bréfin á eftir á grundveOi sama
umboðs. Hann spyr hvort við-
skiptamönnunum hafi verið kunn-
ugt um þessi viðskipti áður en þau
áttu sér stað og hvort Kaupþing
hafi hagnast á þeim.
„í yfirlýsingu forstjóra Kaup-
þings er ekki enn að finna nein
svör við því sem verið er að tala
um. Þar eru bara útúrsnúningar.
Það er verið að tala um hvort fyr-
Finnur Ingólfs-
son.
irtækið hefur
sjálft keypt af
þessum skjól-
stæðingum sín-
um og hann vík-
ur aldrei að því.
Hann talar ein-
ungis um að
menn geti ekki
Jón Steinar
_ , ettir a þo þeir
Gunnlaugsson. hafl seh bréf
Það er bara enginn að tala um það.
Menn vilja vita hvort í þessu geti
verið fólgið eitthvert refsivert brot
gagnvart fólki sem búið er að trúa
fyrirtækinu fyrir fjármunum sín-
um,“ sagði Jón Steinar.
Bjarni Ármannson, forstjóri
Fjárfestingarbanka atvinnulífsins,
sagði í morgun að hann gæti að
svo stöddu ekki lagt mat á hvort
bankinn hefði hlotið skaða af
þeirri umræðu sem verið hefði
undanfarið.
Hins vegar er ekkert launungar-
mál að gengi á hlutabréfum endur-
speglar að jaftiaði hug fjárfesta tO
Veðrið á morgun:
Áfram súld
sunnanlands
Á morgun er búist við suðvest-
lægum vindi, víðast 5-8 metrum á
sekúndu, en hægri, breytOegri átt
á Austurlandi. Súld verður öðru
hvoru vestan tO á landinu og skýj-
að við suðurströndina en skýjað
með köflum eða léttskýjað austan-
lands. Bjart verður norðan tO. Hiti
verður 10 tO 15 stig vestan tO að
deginum en allt að 22 stig í inn-
sveitum austanlands.
Veðrið í dag er á bls. 61
einstakra fyrir-
tækja. í fyrradag
lækkaði gengi
FBA um 5,5% og
var sú lækkun
rakin til nei-
kvæðrar um-
ræðu, einkum
frá ráherrum.
Gengið hækkaði
lítOega i gær.
Þvi má ekki
gleyma að undir mörgum kring-
mnstæðum getur hlutabréfaverð
sveiflast nokkuð mikið frá degi tO
dags þó svo að tO langs tíma leiti
gengið upp á við. Því gæti hér ver-
ið um minni háttar skammtíma-
sveiflu að ræða. Ljóst er að hagn-
aðarhorfur FBA eru mjög góðar og
nýlegt mOliuppgjör var afar gott.
Því gefa rekstrartölur ekki tOefni
tO annars en áframhaldandi hækk-
unar. ÖO óvissa um framtíð fyrir-
tækisins hefur hins vegar neikvæð
áhrif á gengi og því brýnt að friður
náist um fyrirtækið.
-hlh/bmg/SÁ
Mi < úrboltar Múrfestingar
UJJM1
====>=--jj ^ fs
Smiðjuvegur 5 200 Kóp. Sími: 535 1200