Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1999 61 Haukur Tómasson. Verk eftir hann verða flutt í Salnum. Caput og Haukur Caput-hópurinn stendm- fyrir tónleikum á verkum Hauks Tómas- sonar í Salnum i kvöld kl. 20.30, en um þessar mundir er hópurinn að taka upp verk Hauks. Á tónleikun- um og á geisladisknum verða fjög- ur verka Hauks: Spírall, Árhring- ur, Konsert fyrir fiðlu og kammer- sveit og Stemma. Spírall var samið fyrir Caput og frumílutti hópurinn það í Skálholti sumarið 1992. Ár- hringur var samið að beiðni Sin- fóníuhljómsveitar Norðurlands árið 1993 og frumflutt á Akureyri undir stjóm Guðmundar Óla Gunnarssonar. Konsert fyrir fiðlu og kammersveit var saminn að beiðni Listahátíðar í Reykjavík árið 1997 fyrir Sigrúnu Eðvalds- dóttur og Caput-hópinn. Stemma var pantað af STEFi í tilefni af 50 ára afmæli samtakanna. Það var frumflutt af Sinfóníuhljómsveit ís- lands í janúar 1998, en heyrist hér í fysta sinn í útsetningu fyrir kamm- erhljómsveit. Flytjendur á tónleikunum eru Kolbeinn Bjamason flauta, Eydís Franzdóttir óbó, Guðni Franzson klarinett, Bijánn Ingason fagott, Emil Friðfmnsson hom, Eiríkur Örn Pálsson---------------- trompet, Sig- Tónleikar urður Þor-_________________ bergsson básúna, Steef van Ooster- hout slagverk, Sigrún Eðvaldsdótt- ir fíðla, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðla, Guðmundur Kristmundsson lág- fiðla, Sigurður Halldórsson selló, Richard Korn bassi, Guðrún Ósk- arsdóttir semball. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Steinunn Birna Ragnarsdóttir flytur píanöverk í Seyðisfjarðar- kirkju í kvöld. Píanótónleikar í Seyðisfjarðarkirkju Næsti flytjandi í tónleikaröðinni Bláa kirkjan, kl. -20.30 í Seyðisfjarð- arkirkju í kvöld, er Steinunn Bima Ragnarsdóttir. Hún flytur tónlist eftir Hándel, Schumann, Sibelius, Debussy, Granados og Sinding. Steinunn Birna er fædd í Reykja- vík og stundaði nám við Tónlistar- skólann í Reykjavík frá ellefu ára aldri. Steinunn lauk meistaragráðu frá New England Conservatory of Music í Boston árið 1987. Hún starf- aði um tíma á Spáni sem einleikari og lék með ýmsum kammerhópum. Þar hlaut hún Gran Podium-verð- launin á vegum Juventuts del Musicals í Barcelona og kom fram á ýmsum alþjóðlegum tónlistarhá- tíðum víða um Spán, einnig hefur hún haldið tónleika í Lettlandi, Bandaríkjunum, Þýskalandi og Englandi. Steinunn Bima starfar nú við tónlistarflutning og einnig við Tón- listarskólann í Reykjavík. Hún er einnig reglulegur gestur á listahá- tíðum erlendis og er stofnandi og listrænn stjómandi Reykholtshá- tíðar, tónlistarhátíðar sem haldin er þriðju vikuna í júlí ár hvert. Bragarbót á Álafoss föt bezt: íslensk þjóðlög og fróðleiksmolar Bragarbót, þau Sigurður Rúnar dóttir, flytja íslensk þjóðlög í Mos- Jónsson (Diddi fiðla), Kristín Á. fellsbæ í kvöld kl. 21. Bragarbót Ólafsdóttir, KK og Ólína Þorvarðar- verður í Álafoss fót bezt, kaffi- og Súld eða rigning af og til dagacajrk Suðlæg átt og dálitil súld eða rigning af og til um landið vestan- Veðrið í dag vert en hæg og skýjað með köflum austantil. Hiti 11 tU 20 stig, hlýjast norðaustantil í dag. Á höfðuborgar- svæðinu: Suðaustlæg átt, 5-8 m/s og súld með köflum. Hiti 10-13 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.10 Sólarupprás á morgun: 05.47 Síðdegisflóð f Reykjavlk: 17.49 Árdegisflóð á morgun: 06.04 veitingahúsi í Álafosskvosinni, sem undanfarið hefur boðið gestum sín- um upp á margs konar menningu eins og tónlist, leiklist og forvitnileg námskeið. Húsið á sér merka sögu, var byggt í lok þriðja áratugarins og hefur m.a. verið notað sem verk- smiðjuhús, bókasafn, bió og leik- fimihús. Á veggjum em ljósmyndir frá fymi tíð hússins en einnig ný myndverk _________________ eftir Ólaf p|rA,llnl# „ Má Guð- oKemmtanir mundsson, einn af listamönnum Álafosskvosar- innar. Sum lögin em flutt án undir- leiks, t.d. fimmundarsöngvamir sér- íslensku og stemmurnar (kvæðalög- in), en annað flutt með hljóðfærá- slætti. íslenska fiðlan, harpa, munn- gígja, fiðla, gitar og tromma koma þar við sögu. Buttercup á Gauknum Áttukvöld verður á Gauki á Stöng í kvöld en á þessum kvöldum er tón- leikunum sjónvarpað á sjónvarps- stöðinni Áttunni. Það er hin létt- sveiflandi Buttercup sem er tón- leikasveitin í kvöld. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 11 Bergsstaöir skýjaö 11 Bolungarvík alskýjaö 12 Egilsstaöir 6 Kirkjubœjarkl. lágþokublettir 7 Keflavíkurflv. súld 10 Raufarhöfn skýjaó 10 Reykjavík þokumóöa 10 Stórhöföi úrkoma í grennd 10 Bergen lágþokublettir 8 Helsinki léttskýjaö 12 Kaupmhöfn léttskýjaö 14 Ósló þokumóöa 11 Stokkhólmur 12 Þórshöfn léttskýjaö 9 Þrándheimur alskýjaö 12 Algarve léttskýjaö 20 Amsterdam skýjaó 18 Barcelona skýjað 24 Berlín léttskýjaö 12 Chicago þokumóöa 21 Dublin súld 15 Halifax heiöskírt 17 Frankfurt skýjaö 17 Hamborg hálfskýjað 12 Jan Mayen súld 3 London rign. á síö. kls. 16 Lúxemborg skýjað 17 Mallorca skýjað 23 Montreal léttskýjaö 20 Narssarssuaq súld 6 New York hálfskýjaö 23 Orlando alskýjaö 26 París skýjaö 19 Róm þokumóöa 21 Vin hálfskýjaö 16 Washington alskýjaö 21 Winnipeg heióskírt 19 Cecilia Roth í hlutverki Manuelu ásamt Rosa Maria Sardá sem leik- ur móður Rosu. Allt um móður mína Allt um móöur mina (Todo sobre mi madre), sem Háskólabíó sýnir, hefur fengið afbragðs- góð- ar viðtökur hér sem og annars staðar. Um er að ræða nýja kvik- mynd frá spænska leikstjóranum Pedro Almodóvar og eru margir á því að hún sé með því besta sem hann hefur gert. Skemmst er að minnast þess Almodóvar hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíöinni í Cannes i vor fyrir þessa mynd: „Myndin er tileinkuð konum, sérstaklega þó leikkonum sem hafa einhvem tím- ///////// Kvikmyndir ann á lífsleiðinni leik- -SSPát':'~ ið leikkonur,“ segir Almodóvar. Almodóvar segir að hugmynd- ina að sögunni í Allt um móður mína megi rekja til fyrstu æviára hans. Hann muni vel eftir eigin- leikum sem konur í hans fjöl- skyldu höfðu: „Þær voru mun slyngari í að blekkja heldur en karlarnir og meö lygum gátu þær komist hjá harmleik." Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Resurrection Saga-Bíó: Tarzan and the Lost City Bíóborgin: The Other Sister Háskólabíó: Braskarinn Háskólabíó: Allt um móður mína Kringlubíó: Wild Wild West Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Star Wars: Episode I Stjörnubíó: Latar hendur Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 « Helstu vegir um hálendið færir Helstu vegir um hálendið eru nú færir en vegur- inn í Kverkfjöll er lokaður vegna vatnaskemmda. Það skal áréttað að þótt vegir um hálendið séu sagð- ir færir er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og öðrum vel útbúnum fjallabílum. Færð á vegum Vegirnir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna- laugar frá Sigöldu eru þó færir öllum bílum. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast O Hálka C^) Ófært II Vegavínna-aögát s Öxulþungatakmarkanir Œl Þungfært © Fært fjallabtlum Gréta Guðný eignast bróður Litli drengurinn sem hvílir í fangi systur sinnar, Grétu Guð- nýjar, fæddist á fæðingardeild Barn dagsins Landspítalans 31. maí síðastliðinn kl. 8.32. Hann var við fæðingu 16 merkur og 54 sentímetrar. For- ---------eldrar hans eru Inger Tara Love og Vignir Steindórsson. Lárétt: 1 klifra, 5 eignast, 7 meyja, 9 keröld, 10 reið, 11 mælska, 14 eira, 16 þvingar, 18 menn, 20 karlmanns- nafn, 21 gangflötur. Lóðrétt: 1 blikk, 2 hrósa, 3 dimm- viðri, 4 eldstæði, 5 geðvond, 6 áformi, 8 yfirhöfn, 12 gljáhúð, 13 skepnu, 15 tangi, 17 rölt, 19 rykkorn. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 tekt, 5 slæ, 8 örlætið, 9 ljót- um, 11 tök, 12 inna, 14 æfur, 15 dúk, 17 summa, 19 ný, 20 trú, 21 árar. Lóðrétt: 1 tölt, 2 er, 3 klókum, 4 tæt- ir, 5 stundar, 6 lim, 7 æðra, 10 jöfur, 13 núna, 14 æst, 16 kýr, 18 má. Gengið Almennt gengi LÍ 25. 08. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,040 73,420 73,540 Pund 115,910 116,510 116,720 Kan. dollar 48,910 49,220 48,610 Dönsk kr. 10,2940 10,3510 10,4790 Norsk kr 9,2850 9,3360 9,3480 Sænsk kr. 8,8020 8,8500 8,8590 Fi. mark 12,8757 12,9531 13,1223 Fra. franki 11,6708 11,7410 11,8943 Belg. franki 1,8978 1,9092 1,9341 Sviss. franki 47,8200 48,0900 48,8000 Holl. gyllini 34,7394 34,9482 35,4046 Þýskt mark 39,1423 39,3775 39,8917 ít. lira 0,039540 0,03978 0,040300 Aust. sch. 5,5635 5,5969 5,6700 Port. escudo 0,3819 0,3842 0,3892 Spá. peseti 0,4601 0,4629 0,4690 Jap. yen 0,655200 0,65910 0,635000 írskt pund 97,205 97,789 99,066 SDR 99,430000 100,02000 99,800000 ECU 76,5600 77,0200 78,0200 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.