Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Side 15
meömaeli
Suma karla dreymir um að fara í kvenmannsföt en láta
aldrei verða af því, Ekki skal fullyrt hvort þetta er
reyndin með Val Frey Einarsson, leikarann góða sem
leikur Baldur í Litlu hryllingsbúðinni. En það skal fullyrt
að hann varð við beiðni Fókuss um að klæða sig í kven
mannsföt og svara nokkrum spurningum sem kvenmaður.
Það var lagið, Valur!
Dr. Alan Hirsch er höfundur bókarinnar
„Scentsational Sex: The Secret to Using
Aroma for Arousal". Bókin flallar í
megindráttum um lykt og áhrif
CCnaWM* hennar á kynörvun. Það koma
56. ' V ótrúlegir hlutir í Ijós í þessari
^ Sf bók. Meöal annars að ilmur
^jL . agúrkna hefur kynörvandi áhrif á
bæði konur og karla. Bókin
fæst á www.amazon.com.
l-mac er eitthvað sem allar stelpur ættu að
eiga. Rottasta tölvan og mjög ein- ^
föld í notkun. Pottþétt fyrir sjálf-
stæðu k.onuna sem lætur sér
annt um lúkkið. l-mac er auk
þess ekkert svo dýr en
mætti fást í fleiri litum.
Kíkt inn í kynjaver-
öld karlrembunnar:
Þetta finnst
Perlur þykja flottar í dag. Og það er ekki bara
af því að það er góöæri og
. - J perlurnar rándýrar. Þær eru
k eitthvað svo hvítar og hrein-
ar. Eru bein skírskotun I
þann hreinleika mannskepn-
unnar sem nútíma mann-
eskjan kemst alls ekki I tæri
við. Kauptu þér perlur, kauptu þér hreinleika,
kauptu þér allt.
... hverju tækir þú fyrst
eftir í fari karlmanns?
„Hjartalaginu. Maður tekur
kannski fyrst eftir limaburð-
inum en ég myndi samt reyna
að byrja á því að kynnast hans
innri manni. Ég myndi ekki
setja útlitið fyrir mig ef hann
hefði gott hjartalag."
... myndir þú borða ham-
borgarann með hnífapörum eða
guðsgöfílunum?
„Ég myndi borða með hnífapör-
um og drekka kókið með röri af þvi
að ég er svo settleg."
... við hvað ynnir þú?
„Við eitthvað fínlegt og listrænt.
Ég væri örugglega í blómaskreyt-
ingum og svo að draga í lottóinu
um helgar.“
• Konur elska að versla. Kringlan er eini staö-
urinn á landinu þar sem þeim finnst þær hafa
stjórn á hlutunum.
Samkvæmt því sem körlum finnst um konur,
hér hinum megin á síðunni, meta ...
þeir bólframmistöðu þina eftir
því hvernig þú borðar ís. Svo ef þú t' 'a***
ert skotin í einhverjum gæja, segj- ftonncn p
um vinnufélaga, farðu þá og .
kauptu þér dollu og glenntu svolít-
ið framan i hann. Vertu með , ■ .f5H
langa skeið og leiktu þér að -1->
henni og á nokkrum mínútum leikur
hann í höndunum á þér.
• Sérstaklega elska þær útsölur. Spurningin
um „nauðsyn" er málinu algjörlega óviðkom-
andi eins lengi og verðið er gott.
Hvernig kvenmaður yrðir þú?
Ég væri hörð og ákveðin en um leið rosalega mjúk og blíð. Ég
væri ekki gribba en samt hefði ég örugglega pínulítið skap. Ég
væri til dæmis ekki eins og konan mín, ég væri mun kvenlegri!
• Konum finnst þær aldrei eiga neitt sem
þær geta klæðst. Ekki spyrja þær út í fata-
hrúgurnar inni í skáp, þú „skilur þetta bara
ekki".
... myndir þú reyna við
karlmenn eða bara láta karl-
menn reyna við þig?
„Ég myndi ekki reyna við
karlmenn, alla vega þá voða-
lega lítið og þá fara mjög var-
lega í það. Karlinn á að sjá um
þetta.“
• Konur hafa þörf fyrir að gráta. En þær gera
það ekki nema þær séu vissar um að þú heyr-
• Konur spyrja
aldrei
spurn-
inga sem rétt
svör eru við.
Þetta gera
þær til að þú
upplifir sektar- I
kennd. I
... myndi þér finnast stærð-
in (typpastærðin) skipta
máli?
„Ekki stærðin, meira sver-
leikinn eða breiddin. Lengdin
skiptir ekki öllu máli. Þannig
að ég myndi frekar vilja lítinn
þykkan stubb en langt mjótt
spagettí!!“
• Konum finnst allur
bjór vera eins.
• Karlmenn eru betur launaðir en konur í öll-
um störfum nema einu, módelbransanum.
... myndir þú fara i brjósta-
stækkun til að þóknast
kærastanum?
„Já, ætli það ekki. Ég myndi
ekki láta stækka mikið, bara
smá. Samt þyrfti ég þess nú
sennilega ekki því ég væri al-
gjör bomba. En kannski eftir að
ég væri búin að eiga mitt sjö-
unda barn og brjóstin orðin
langt frá sínu besta þá myndi
ég kannski láta laga þau, fyrir
sjálfa mig.“
• Konur vita ekkert um bíla og kunna ekki að
keyra.
• Konur vilja ekki hreinskilið svar við spurn-
ingunni: Hvernig lít ég út?
• Eina ástæðan fyrir þvi að konur hafa fætur
er sú að annars skildu þær eftir sig slóð eins
og sniglar.
• Konur þurfa ekki að stunda kynlíf eins oft
og karlmenn. Það er vegna þess að kynlif er
líkamlegt mál fyrir karla en tilfinningalegt mál
fýrir konur. Ef konur vita að karlinn vlll sofa hjá
þeim er það nóg til að uppfylla þessa tilfinn-
. ingalegu þörf.
... myndir þú notfæra
þér það að þú værir I
kona?
„Ekki spurning. Láta I
karlana opna fyrir mér I
dyr, skipta um dekk fyrir I
mig, láta þá bjóða mér út
að borða og fleira í þess-
um dúr. Ég myndi alveg
fara á kaf í þetta og yrði
mjög ósjálfstæð kona að
þessu leyti.“
• Konur geta aldrei skilið hvers
vegna menn þurfa leikföng. Menn
þyrftu hins vegar ekki leikföng ef kon-
ur væru með á/af-takka.
• Besta leiðin til að sjá hversu góð
kona er í rúminu er að fylgjast með
henni borða ís.
• Konur elska að tala. Þögn gerir þær óör-
uggar og þær verða að fylla upp í þögnina,
jafnvel þótt þær hafi ekkert að segja.
• Konur hata skordýr. Jafnvel konur sem þykj-
ast sterkar þurfa hjálp karlmanns þegar
könguló eða geitungur kíkir í heimsókn.
... myndir þú þora að drepa
kónguló?
„Nei. Ég væri þá allavega
með þykka hanska og spaða. Ég
myndi ekki taka á henni með
berum höndum. Kannski
manna mig upp i þetta í neyð
en allur er varinn góður. Mér
væri líka alveg ógeðslega illa
við mýs og myndi pottþétt
hoppa upp á borð eða út um
gluggann ef ég sæi slíkt kvik-
indi.“
• Konur geta ekki þagað yfir leyndarmáli. Það
étur þær að innan. Og konum finnst þær ekki
vera að bregðast trúnaði ef þær segja bara
tveim eöa þrem frá.
• Konur verða alltaf að svara þegar siminn
hringir, alveg sama hvað þær eru að gera.
• Konur skilja ekki hvað er svona merkilegt
við fótbolta. Karlmenn leita að afþreyingu sem
lætur þá gleyma raunveruleikanum. Konur
sækjast hins vegar eftir afþreyingu sem minn-
ir þær á hversu hræðilegir hlutirnir gætu ver-
... myndir þú beita þér fyr-
ir jafnrétti kynjanna?
„Nei, sem kona verð ég að
segja að við höfum það alveg
rosalega gott og því væri ég
ekki með kröfuspjald á lofti í
einhverjum mótmælagöngum.
Ég myndi frekar reyna að gera
eitthvað á mjúkan hátt, nýta
mér þá yfirburði sem ég hef
sem kona.“
-tgv
Hvaö finnst
þér vera ókven-
iegt?
Vaxtarræktarkonur,
þaö er alveg gasalegt!
Hins vegar geta mjög
stórar konur veriö mjög
kvenlegar en karl-konur.
þaö er ekki fyrir mig.
15
10. september 1999 f ÓkUS