Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Blaðsíða 19
=:
Tímarnir breytast og mennirnir með segir máltækið og þar eru konur engin undantekning.
Konur breytast líklega hvað hraðast í þessu þjóðfélagi, ef tölvurnar eru undanskildar.
Maður hittir ekki konu í dag sem er nákvæmlega eins eftir hálft ár. Klippingin er önnur,
hún er kannski líka komin með silíkonbrjóst og er pottþétt búin að skipta um skoðun
mörgum sinnum. Fókus lagði sömu spurningar fyrir fjórtán konur á aidrinum fimm ára
og upp í sjötugt til að kanna hversu mikið hugmyndir kvenna breytast með aldrinum hvað
varðar karlmenn, kvenleika og rómantík.
Hvað er rómantískt?
Hvað ei
af öllu
■enlegast
nlegu?
Hvað er kar,
öllu karli
innlegast af
innlegu?
Hvað er fí
/yöð/lag
Að kyssast úti í
rigningunni.
Að drullumalla.
Bleikt.
Að vera í fótbolta.
asta ástar-
tíma?
Lagið,
með hljóm-
sveitinni Á
móti sól.
■
Blátt.
Titanic-lagið.
Að hlusta á notalega tónlist
við kertaljós.
y
Að raka á sér lappirnar.
Drekka koníak og
reykja vindla.
Lagið „I will always love you“
með Whitney Houston.
ml
Viðkvæmni, fallegir útlimir og háls. Að elda þríréttaða máltíð fyrir ástina sína. Táknrænasta lagið fyrir mig er „1 miss you“ ^ með Björk. * iS&éA. *: Hulda Helgadóttir, 1 starfsstúlka í Spútnik 20 ára ■ '
Æ
Þegar tveir einstaklingar geta þagað
saman án þess að þögnin sé þvinguð.
Málverkið „Nakin kona“ eftir Goya Heiðarleiki. Ljóðið „Ljóð“ eftir Olgu G. Árnadóttur.
(Þetta sem er framan á Nupo iétt krukkunum).
Er nokkuð kvenlegra en kvenlíkaminn sjálfur? Ávalar mjaðmir og mjúkur barmur? Talan átta er kvenleg og talan tveir getur líka verið svolrtið kven- leg. Já, næstum dónaleg ef maður notar ímyndun- araflið. En við skulum nú ekkert fara út í það. Skakki turninn í Pisa? Eldflaug að fara á loft? Er nokkuð karlmannlegra en karlmaður með reisn? Guð hvernig svarar maður svona spurningu? Háa skilur hnetti himingeimur/blað skilur bakka og egg./En anda sem unnast fær aldregi eilífð aðskilið (Jónas Hallgrímsson, Ferðalok). Bergljót Arnalds rithöfundur
Augnablik óháð allri umgjörð.
Mýkt í víðtækasta skilningi orðsins.
Greind og húmor.
Blúndur.
Röddin á Tom Cruise.
BWBaawMBMBaBBBi
Þessi spurning er algjör höfuðverkur. Það
eru til svo mörg falleg lög eins og t.d „Ó
þú“ og „Ég elska þig“ með Magnúsi Kjart-
anssyni og „Love me tender“ með Elvis.
Að geta verið svífandi
glaður hversdags á stað
eins og íslandi. Líka
krókódílar að gera það.
Að kalla eins og þögul sírena á maka
og galdra að hann komi. Gefa svo
börnunum sem koma úr manni brjóst.
Að berjast upp á líf og dauða til að fá
kvendýr.
Vindillinn hennar Monicu.
Typpið á Bill Bobbit eftir lagfæringu.
Can’t Walk away eftir Her-
bert Guðmundsson. ***7-
*•'(
Samstilling tveggja sálna eða fleiri í Að hafa barn á Að hjálpa lítilmagnanum, börnum, Vísan Augun mín og augun þín, ó þá
sameiginlegri upplifun/stemningu. brjósti eða við konum, þurfandi við þau verk sem fögru steina eftir Skáld-Rósu.
Sjálf upplifi ég slíkt helst í þögn úti í barm. karlmannlegur þróttur léttir fram-
náttúrunni. kvæmdir.
Það er kvenlegast af öllu að sinna
blómum og börnum og blómunum og
börnunum í samferðafólkinu.
Það er ótrúlega karlmannleg og hetjuleg lýsingin á
hollenska piltinum sem forðum lokaði gatinu á flóð-
garðinum með líkama sínum og bjargaði þar með
bæði landi og fólki. Ég vona að Hollendingar hafi
ekki skrökvað þessu upp á hann.
Alltaf fæ ég notalegan hroll þegar ég heyri
Stándchen eftir Schubert
sungið af Ijúfum tenór. Eitt fallegasta ástar-
Ijóðið á íslensku er eftir Jónas Hallgrímsson
og heitir Ferðalok.
Góð tónlist. Snyrtimennska og glaðlyndi. Karlmenn sem eru stórir og herða- Flest lögin með Vilhjálmi Vil- /Æ
breiðir. hjálmssyni finnst mér af- WÆ
skaplega falleg. w
™ ■ ■ ■
Móðurhlutverkið.
Virðing gagnvart hinu kyninu.
Ljóðið Ferðalok eftir
Jónas Hallgrímsson.
10. febrúar 1999 f Ó k U S