Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Síða 27
Lifid eftir vinnu r Þiö sem eigið svona gamlar Sigrúnar Stefánsdóttur-gler- augnaumgjarðir niðrí skúffu get- ið farið að draga þær fram í dagsljósið á ný. Gleraugu vetrar- ins eiga nefnilega að vera’ stór og meira áberandi en verið hefur. Skærir litir og stærri umgjarðir er það sem koma skal. Þessi í Lundanum f Vestmannaeyjum sér Hafrót um að kæta gesti með sínu fiðraða látíðnipoppi. Rótin gefur stuð á við sterkustu rafbyssur en engin kærir þó til lögreglunnar. Gos heldur áfram að krúsa um Norðurland og í kvöld kemur hljómsveitin við á Sigluflrði og setur upp show í Nýja Bíói-1924. Sætar stelp- ur og fallegir strákar fá drykk viö innganginn til kl. 1.00. Bjössi (Biddi gítar) auglýsir eftir eft- irpartíi. Steini og Stúill skemmta á stað sem heitir Við polllnn og er á Akureyri. Ég veit ekki meir. Hljómsveitin Sólon spilar á Eyrinnl á ísafirði þegar rökkva tekur. Hljómsveitin spilar hressa rokktónlist fyrir gesti oggangandi. Ekki heldur hún sig einungis I þeim geiranum heldur tekur stutta viðkomu í fönkinu llka. glæru hlutlausu gleraugu eru al- gjörlega út. Þeir gleraugnaglám- ar sem enn hafa Air Titanic á nefinu ættu því að skella sér á gleraugnasýningu frá belgíska fyrirtækinu Theo um helgina. Fyrirtækið er þekkt fyrir frum- lega hönnun, án þess þó að fara yfir strikið. Mörg af gleraugun- leikskáld Frakka um þessar mundir. Abel Snorko býr einn var frumsýnt á Litla sviðinu I nóvember í fyrra og gekk til loka leikársins fyr- ir fullu húsi. Jóhann Sigurðarson og Arnar Jónsson fengu einróma lof fyrir leik sinn f þessu margslungna verki. Aþei Snorko þýr einn er heimspekilegt leikrit um ástina, þar sem gaman og alvara fléttast listilega saman. í vetur um eru leysigeislaskorin þannig að framhliðin verður ein heild. Sýning þessi er í gleraugnaversl- uninni Sjáðu á Laugavegi og er hún opin frá kl. 10-19 fóstudag og kl. 11-17 laugardag og verður hönnuðurinn, Alain Bekaerd, á staðnum og gefur góð ráð. lensku óper- unnl eins og vanalega. Kannski hægt að ná I miða með því aö hringa í sfma 551 1475 og bjóða bílverð i verið sniðugt að fara bara og sjá eitthvað ann- að. Sýningin hefst kl. 20, svona fyrir þá sem eiga miða. Hellisbúinn tekur á samskiþtum kynjanna á eftirminnilegan hátt. Slggi Sigur- jóns leikstýrir þessu stykki og BJarni er fráþær f hlutverkinu. Litla hryllingsbúðln eftir Howard Ashman og Alan Menken hefur fengið góðar viðtökur á klakanum enn einu sinni. Enda standa leikar- arnir sig allir frábærlega og mikið stuð er í Borgarlelkhúslnu þegar tannlæknirinn og bimbóið athafna sig ásamt Baidri lúöa. Sfm- inn í Borgarleikhúsinu er 568 8000 og sýning- in hefst kl. 20. Litla hryllingsbúðin er sýnd f Borgarleikhús- inu. Þetta er söngleikur f léttum dúr og allir fara beinlínis á kostum, ekki sfst Bubbi. Þjóðleikhúsið syngur og leikur (eins og það sé hægt) söngleikinn Skuld, eöa Rent, í Loft- kastalanum. Ógurlegt stuð með Helga Bjórns og Blrni Jórundi. Dóp, alnæmi og öll drulla nú- tímasamfélagsins. Þó glittir í hamingju. Stykk- ið byijar stundvíslega kl. 20.30 og sfminn er 551 1200. Rent er f Loftkastalanum. Sýnt kl. 20.30. Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsingar í e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020 S-K-I-F A N Góða skemmtun Undur Dq stDrmerki... . 4 Hr t + 4 ' ' 4 m m www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR I Sandgerði verður frsk-fslensk stemning f Vit- anum á vegum tónlistarmannsins Torfa Ólafs- sonar. Hljómsveitin Helðursmenn, með þeim Ágústl Atla og Kolbrúnu Svelnbjörnsdóttur, skemmt- ir f Ólafshúsl á Sauðárkróki. Leikhús Nú eru að hefjast sýningar aö nýju á franska leikritinu Abel Snorko býr einn eftir Eric- Emmanuel Schmltt, sem er eitt vinsælasta Hádegisleikhús Iðnó er alltaf mjög skemmti- legt. Sérstaklega þegar Stefán Karl og Hall- grímur Helga leiöa saman hesta sína í 1000 eyja sósu. Svakagrín og sprell yfir súpunni. Hefst kl. 12 og síminn er 530 3030. ÞJóðleikhúslð sýnir á Litla sviðinu leikritið Abel Snorko býr elnn eftir Eric Emmanuel Schmitt. Sýningin hefst kl. 20 og síminn er 551 1200. l/ Það er auðvitað uppselt á Hellisbúann í ís- Inspec. Gadget ★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Matrix ★★★ Sýnd kl.: 11 Laugarásbíó Austin Powers, NJósnar- Inn sem negldi mig ★★ Mike Myers telur enn ekki fullreynt með njósn- arann og gieðimanninn Powers, sem hér birtist aftur í mynd sem er lítið annað en röð af „skets- um" en þvf miður alls ekki eins fyndin og efni standa til. Mér segir svo hugur að ef Myers og félagar hefðu nennt að setja saman eitthvað sem líktist sögu hefði glensið orðið svolítið markvissara, þvf þá hefði ekki verið jafn mikill tími fyrir allan fiflaganginn; minna hefði semsagt orðið meira. -ÁS Thomas Crown Affair ★★ Myndin öll á lágum nótum en fléttan er góð og viss spenna helst alla myndina. Það neistar á milli Pierce Brosn- ans og Rene Russo, það er nú samt svo að það er eitthvað sem vantar til aðmagna spenn- una sem sagna býður upp. Hún nær sér þó að- eins á strik f lokin. -HK Regnboginn Star Wars Episode 1 ★★ Fátt vantar upp á hina sjónrænu veislu, stjörnustrfðsheimur Lucasar hefur aldrei fyrr verið jafn kynngimagn- aður og blæbrigðaríkur. Allt er þetta þó frekar eðlileg þróun en einhvers konar byiting, eldri myndirnar standast ágætlega samanburðinn. Hins vegar vantar nokkuð upp á skemmtilega persónusköpun, nauðsynlega eftirvæntingu og hin Ijúfa hroll óvissu og uppgötvana sem er að- all ævintýrasagna. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9, 11.30 Sfðustu dagarnir ★★★ Hér fylgjumst við með fimm ungverskum gyðingum sem lifðu helför- ina segja frá reynslunni sem þau urðu fyrir og á hvern hátt það hefur haft áhrif á líf þeirra. Happiness ★★★ í nýjustu myndinni skoðar Todd þá hugmynd sem grasserað hefur í Vest- urlöndum með aukinni velmegun að tilgangur lífsins sé að vera hamingjusamur. Hann veltir þessari hugmynd fyrir sér og finnur e.t.v. ein- hver ný svör við hinni klisjulegu spurningu: Hvað er hamingja? Sýnd kl.: 5, 9, 11.30 við Ali sem á leið heim úr skólanum týnir skóm af systur sinni sem hann var aö sækja til skó- smiðs. Þar sem hann telur að foreldrar systk- inanna muni ekki hafa efni á nýjum skóm bið- ur hann systur sína Zahra aö þegja um atburð- inn. Til að þau geti blekkt foreldra sína þarf áætlun og hún felst f því að Zahra fer f skóm bróður sfns f skólann á morgnana og sfðan fær Ali þá til afnota þegar Ifða fer á daginn. Office Space ★★★ Office Space er meira byggð á stuttum atriðum heldur en einni heild. Þessi losarlegi stfil er brotthættur og smátt og smátt missir myndin máttinn, stuldurinn er ekki jafn fyndinn og búast mátti við og ein- hvern veginn falla allar persónurnar f fyrirsjá- anleg hólf f stað þess að koma manni á óvart. En þegar á heildina er litið þá er Office Space ágæt skemmtun, betri en f fyrstu hefði mátt halda. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Trlck ★★★ Jim Falls er efnilegttónskáld sem reynir fýrir sér á Broadway. Félagi hans, hinn miðaldra Perry, segir lög hans góð en spyr hvar tilfinningin sé í þeim. Sýnd kl.: 5, 9 Helmingsmöguleikar Hér segir frá hinni ungu og fögru Alice Tomaso sem er í föðurleit en á dánarbeði sínu hafði móðir hennar sagt að tveir kæmu til greina. Sýnd kl.: 6.50, 11 Sí' Stjörnubíó Universal Soldler Mynd- bandaleigurnar eru ágæt- is geymslustaður fyrir svona myndir. Þar getur einhver rambað fram á hana af slysni og horft á, sér til lífsleiða. Hún kem- ur manni I mestu vand- ræði þvf hún hefur ekkert til sfns ágætis, ekki einu sinni nægilega miklð klúð- ur til að ná því að verða svolftiö fyndin... jú bfð- um við. Bláendirinn er skemmtilega brattur, líkt og filman hefði klárast í myndavélinni og þeir ekki haft efni á filma meira. -ÁS ' >4 Idle hands ★' Húðlatur drengur uppgötvar að önnur hendi hans lætur ekki að stjórn og meira en það, hún drepur. Þetta er mikil og vond steypa sem gerir út á að að gera grin af hryllingsmyndum en hefur ekki erindi sem erf- iöi. -HK Chlldren of Heaven ★★★ í byrjun kynnumst BigDaddy ★★ -HK HHHHH PtóZAÍPiezA? Little Caesars sem er ein af þremur stærstu pizzukeðjum heims mun opna hér á landi nú í september. Ef þú vilt vinna í jákvæðu og skemmtilegu umhverfi hjá alþjóðlegu fyrirtæki sem stefnir hátt þá ert þú rétti starfsmaðurinn fyrir okkur. Little Caesars leitar að metnaðarfullu og jákvæðu starfsfólki með góða þjónustulund. í boði er fúllt starf sem og hlutastarf. Starfsmenn hljóta fyrsta flokks starfsþjátfun hjá erlendum sérfræðingum fyrirtækisins og hafa tækifæri á starfsþróun hér heima sem og erlendis. Little Caesars stefnir að hröðum vexti hérlendis. Pizzurfrá Caesars hafa verið valdar sem bestu pizzukaupin, 11 ár í röð af neytendum í Bandaríkjunum. í dag eru Little Caesars um 4600 og er ísland fyrst Evrópulanda sem keðjan opnar í. Lifum Irfinu lifandi og borðum aðeins það besta. Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup, í síma 5401000. Umsókn ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup Smiðjuvegi 72, jyrir miðvikudaginn 15. sept. n.k. - merkt „Little Caesars". GALLUP i 10. september 1999 f Ókus 27 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.