Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1999, Síða 28
Lífid eftir vinnu
Hana nú segir hana nú og æöir meö leikverk
sitt .Smellinn... Líflð er bland í poka“ kring um
landiö. í kvöld klukkan 20 verður sýnt í félags-
mlðstöðlnnl Óðall í Borgarnesl. Á eftir sýning-
unni fara fram umræður og þeim stjórnar Sig-
urbjörg Björgvinsdóttlr, forstöðumaður Gjá-
bakka og Gullsmára.
Stefán Karl er siðblindur bissnisskarl á leið til
útlanda í Þúsund eyja sósu Hallgríms Helga-
sonar. Hádegisleikhús Iðnós hefur slegiö í
gegn. Sýnt klukkan 12.
•Opnanir
„Málverk og teikningar", sýning Kristjáns Guð-
mundssonar I galleríinu að Ingólfsstræti 8 var
að vísu opnuö í gær en hún á að standa til 10.
október og aðdáendur eru því hvattir til að
koma sér niður eftir um helgina.
•F eröir
Hvað er langt síðan þú fórst út í óvissuna?
Feröafélag íslands stendur fyrir óvlssuferð nú
um helgina. Farið er í dag í spennandi helgar-
ferð og komið aftur á sunnudaginn. Brottförin
er kl. 19. Hafiö samþand við Ferðafélagið til
að vita hvaðan.
tónleikar
og
á Gauknum
Gaukur á Stöng hefur verið að pönka sig upp
undanfarna mánuði. Hann er hættur að vera bara
uppfullur af sveittum sveitaballahljómsveitum og
farinn að halda almennilega tónleika. Á þriðjudag-
inn mæta allavega tvær sullblautar grúppur.
Qurashi og Súrefni ætla að hrista kofann og fá krá-
argesti til að svitna. Það verður stuð á Gauknum á
þriðjudag. Mætið snemma.
• K r á r
Ý Sýsli og Cor tralla feitt inni í reykjarstybb-
unni á Grandrokk. Brán sjúgar- du du du
duuu - é é la la laaa.
Það er sannkölluö boltastemning í Grafarvog-
inum í dag. Gullöldin sýnir boltann í beinni á
risatjaldi og býður öllum gestunum upp á öl á
boltaverði. Ekki nóg með það því eftir allt húll-
umhæið taka Svensen og Hallfunkel upp
þráðinn frá því í gær og halda áfram að trylla
liðið með vel völdum slögurum. Staðurinn er
opinn til kl. 3.
Stórsveitin B.P
og þegiöu
rokkar út í eitt
á Café Amster-
dam.
skemmta sér til kl. 3. Syngjum öll með og för-
um út á sjó og upp á fjöll.
Þó svo aö sumir hafi áttað sig á Taktíkinni í
gærkvöld er um að gera aö bregða sér aftur á
leik á Kringlukránnl. Hljómsveitin atarna læt-
ur krána svífa. Alltaf gaman þar, ekki satt?
HugarástandDJ Arnars og DJ Frímanns verður
til umfjöllunar á Kaffi Thomsen þar til haninn
galar. Þaö ku með besta móti um þessar
mundir.
Þeir sem vilja næs, kósí stemningu ættu að
fara á Áslák sveitakrá. Þar er alltaf gott að
vera, þó sérstakiega í kvöld (alveg eins og í
gær) þegar Skugga-Baldur þeytir skífur.
Út með þig. Út að dansa. Beint á Álafoss föt
bezt og spriklaðu eins og vitleysingur við fjör-
ið í Stuðbandalaginu. Að vísu er það svolítið
blóðugt að þurfa að þorga 700 kr. inn en það
jafnast úpp þegar liður á kvöldið.
B ö 11
Breska píanó-
konan Alison
Summer slær engar feilnótur á Café Rom-
ance.
Sæta stelpan í írafári og félagar
hennar í þrusu stuði á Gauknum
þar til dagur rís á ný.
Hljómsveitin Gammel Dansk
spilar í Hamraborg fyrir Kópa-
vogsbúa og aðra sem nenna
ekki niður í miðbæ.
Á Kaffi Reykjavík leika Djass-
menn Alfreðs frá kl. 22.30-24 en síðan
tekur hljómsveitin Sixties við með geðveika
sveiflu. Mætið snemma til að tryggja ykkur
pláss á dansgólfinu.
Dufl og dans á Lundanum í Vestmannaeyjum
undir tónum frá hljómsveitinniHafrót.
Þegar Etta Cameron hefur lokið söng sínum i
Súlnasal Hótel Sögu taka Milljónamæring-
arnir við og láta mambógamminn geysa
fram undir morgun.
Þeir sem vilja viðra dansskóna og eiga
1000 krónur geta skellt sér á ball á Hót-
el Sögu með hljómsveitinni Saga-Klass
þar sem Sigrún Eva Ármannsdóttir og Reynir
Guðmundsson sjá um sönginn.
D j a s s
í hádeginu verður Smurbrauðsdjass á Jóm-
frúnnl. Þóra Gréta Þórisdóttir, Óskar Einarsson
og Páll Pálsson djassa eins og Ijúfasta
majónes.
Það verður heldur betur hægt að lyfta sér upp
með Upplyftingu á Naustkránni. Taktu besta
vin þinn með og syngið með þegar hljómsveit-
in tekur lagið „Traustur vinur".
Anna Vllhjálms og
Hilmar Sverrisson
(sem er með heila
hljómsveit í hljóm-
borðinu) taka brot af
dægurlagasögu ald-
arinnar á Næturgal-
anum. Dansinn dunar
frá kl. 23 en húsið
opnar klukkutíma fyrr.
Á Rauða Ijónlnu munu hljómsveitin Furstarnir
og Gelr Ólafsson halda uppi urrandi stemn-
ingu.
Aftur er hann mættur, kappinn Rúnar Þór, á
grafreit Feita dvergsins, Péturs Pub. Þar má
í Súlnasal Hótel Sögu syngur Etta Cameron
með Stórsvelt Reykjavíkur, sem Sæbjörn
Jónsson stjórnar. Fjörið byrjar kl. 21, það kost-
ar 2500 kr. inn og dansleikur meö Milljóna-
mæringunum er innifalinn í miöaverði.
ý Clarles Mlngus er einn þekktasti kontra-
bassaleikari aldarinnar. Honum til heið-
urs býður Kaffilelkhúsið upp á tvö píanólaus
trió á milli kl. 16 og 18. Jóel Pálsson, Sigurð-
ur Flosason, Tómas R. Einarsson, Þórður
Högnason, Birgir Baldursson og Matthias
Hemstook koma við sögu.
•S v eitin
Buttercup rokkar Grindavík feitt í kvöld, nán-
ar tiltekiö á Hafurbirninum. Að sjálfsögðu verö-
ur allt geðveikt og heitt. Bandið hefur aldrei
verið þéttara og er alveg banhungrað í ball eft-
ir að vera búnið að vera í stúdíói undanfarnar
vikur að taka upp nýja plötu, að sjálfsögðu
jólaplötuna í ár!
Meðlimir Sóldöggar kalla ekki allt ömmu sina,
ekki einu sinni Ingu gömlu á barnum á Ingólfs-
kaffi í Ölfusi. Þeir láta hana samt hella upp á
fyrir sig í pásum á ballínu í kvöld. Lipur kona,
Inga, og strákarnir hrikalega hressir.
Hljómsveitin Á
mótl sól leikur
i hinni al-
ræmdu nætur-
konungshöll
Akureyringa,
Sjallanum, i
kvöld. Sú saga gengur milli bæja fyrir norðan
að kafteinn Morgan verði með í för. Hann
leggur fleyti sínu að höfninni rétt fyrir hljóm-
leikana og breiðir út boðskap sinn og áhafnar
sinnar. Ef við þekkjum Akureýringana rétt ætti
það að fara vel í þá.
Þeir Steinl og Stúlli eru vist að skemmta á Viö
Polllnn á Akureyri. Ég get vist ekki bannað
það.
á Sauðárkróki í Ólafshúsi.
•Leikhús
Nú eru að hefjast sýningar að nýju á franska
leikritinu Abel Snorko býr einn eftir Eric-
Emmanuel Schmitt, sem er eitt vinsælasta
leikskáld Frakka um þessar mundir. Abel Snor-
ko býr einn var frumsýnt á Litla sviðinu I nóv-
ember í fyrra og gekk til loka leikársins fyrir
fullu húsi. Jóhann Sigurðarson og Arnar Jóns-
son fengu einróma lof fyrir leik sinn i þessu
margslungna verki. Abel Snorko býr einn er
heimspekilegt leikrit um ástina, þar sem
gaman og alvara fléttast listilega saman.
S.O.S kabarettinn í leikstjórn Sigurðar Sigur-
jónssonar er á fjölum Loftkastalans. „Sýning-
in skartar þremur þungavigtarmönnum: Pálma
Gestssyni, Bergþóri Pálssyni og Jóhanni Sig-
urðarsyni sem óneitanlega eru sterkir söngv-
arar og hafa svo mikla útgeislun að viðkvæm-
um sálum kvenkyns stendur varla á sama.
Hinn reffiiegi óperusöngvari, Bergþór Pálsson,
ber af", segir Þórunn Hrefna í leikdómi sínum.
Sýnt er klukkan 20.30.
Þá er komið að Húsavíkurgigginu í Norðurland-
stúr piltanna í Gosi. Þeir ætla að heilsa upp á
hann Jón Inga greifa á Hlöðufelli og leika
nokkur létt lög. Sem fyrr er drykkur við inn-
ganginn til kl. 1.00 og hver veit nema Greifinn
taki í Yamaha-bassann hans Svenna. Biddi gít-
ar vill endilega komast í partí, annars verður
hann svo grömpi.
Hafrót er enn á fullu i Lundanum, Vestmanna-
eyjum. Ætli Hafrót taki lög eftir Brimkló?
Frá kl. 23-3 heldur danshljómsveit Friðjóns Jó-
hannssonar uppi stuðinu með því að spila tón-
list viö allra hæfi i stóra tjaldinu að Lónkoti i
Skagafirði. Um er að ræða réttaball og þvi um
að gera að klæðast lopapeysu og lykta vel af
hrossum og rollum. Meira stuð!
Hinir eiturhressu Papar eru komnir í Víöidal-
inn og leika þar á réttardansleik. Nú er eins
gott að það slitni ekki strengur i banjóinu þvi
þá fer allt í steik. Þetta verður annars rosalegt
stuð hjá öllum nema kindunum sem eru á leið
í sláturhús.
Þá er það hljómsveitin Sólon aftur. Hún spilar,
eins og í gær, á Eyrinni á ísafirði þegar rökkva
tekur. Þar er það rokkið og fönkið sem lifir fyr-
ir alla ísflrðinga sem vettlingi geta valdið.
í Sandgerði verður ír.sk-islensk stemning í Vit-
anum á vegum tónlistarmannsins Torfa Ólafs-
sonar.
Hljómsveitin Heiðursmenn með þeim Ágústi
Atla og Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur skemmtir
Hádegisleikhús Iðnó býður upp á Stefán Karl
og Hallgrím Helga í einum
pakka með eitt stykki
1000 eyja sósu.
Svaka grin og sprell
yfir súpunni. Hefst
kl. 12 og síminn er
530 3030.
Uppselt á Hellisbúann.
Síminn er
lensku óperunni fýrir þá sem vilja láta sig
dreyma um miða í náinni framtiö. Sýningin
hefst kl. 20.
Hellisbúinn tekur á samskiptum kynjanna á
eftirminnilegan hátt. Siggi Sigurjóns leikstýrir
þessu stykki og Bjarnl er frábær i hlutverkinu.
Litla hryllingsbúöin eftir Howard Ashman og
Alan Menken hefur fengið góðar viðtökur á
klakanum, enn einu sinni. Enda standa leikar-
arnir sig allir frábærlega og mikið stuð í Borg-
arleikhúsinu þegar tannlæknirinn og bimbóið
athafna sig ásamt Baldri lúða. Síminn í Borg-
arleikhúsinu er 568 8000 og sýningin hefst
kl. 20.
Litla hryllingsbúðln er sýnd í Borgarleikhús-
inu. Þetta er söngleikur í léttum dúr og allir
fara beinlínis á kostum, ekki síst Bubbi.
S.O.S kabarettlnn í leikstjórn Slgurðar Sigur-
jónssonar er á fjölum Loftkastalans. „Sýning-
in skartar þremur þungavigtarmönnum: Pálma
Gestssyni, Bergþóri Pálssyni og Jóhanni Sig-
urðarsyni sem óneitanlega eru sterkir söngv-
arar og hafa svo mikla útgeislun að viökvæm-
um sálum kvenkyns stendur varla á sama.
Hinn reffilegi óperusöngvari, Bergþór Pálsson,
ber af", segir Þórunn Hrefna I leikdómi sínum.
Sýnt er klukkan 20.30.
•Opnanir
í dag og á morgun býður Minjasafn Akureyrar
upp á óvenjulegan sýningargrip. Þá verður
sýnd beinagrind sú sem fannst í Hraukbæ i
Kræklingahlíö 23. ágúst siðastliðinn. Um er
að ræða einstakt tækifæri til að berja Hrauk-
bæjarmannlnn augum því eftir helgina verður
hann sendur til frekari rannsókna hjá Þjóð-
minjasafni íslands. í dag verður einnig kynning
á starfsemi Minjasafnsins og gefst fólki þá
tækifæri til að kynnast Ijósmyndadeild, ferli
munaskráningar, safnkennslu, minjavörslu og
öllum þeim verkefnum sem sinnt er á Minja-
safninu. Minjasafnið er opið alla daga fram til
15. september frá kl. 11-17. Aðgangseyrir er
300 kr. en frítt er fyrir börn að 16 ára aldri og
eldri borgara.
Listapensillinn Kristbergur Pétursson sýnir
málverk sín á veitingastaðnum Við flöruborðið
á Stokkseyri. Hann verðurtil viðræöu ogtekur
í spaðann á gestum og gangandi kl.14. Á
sama stað sýnir Anna Guðrún Torfadóttlr graf-
íkverk.
Sport
Úrvalsdeild karla í knattspyrnu.Næst siöasta
umferðin fer fram í dag, og hefjast allir leikirn-
irklukkan 14:00. Mikil spenna ríkir i vestur-
bænum þar sem KR getur með sigri á Víking
tryggt sér íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn
síöan 1968.
í dag verður opnað kl.9.45 og strax taka fót-
boltamenn að streyma inn. Einn af stærstu
leikjum ársins, Manut vs. Liverpúl, er sýndur
beint á Péturs Pub. Brjáluð stemning og brjál-
að fjör. Eins gott að menn (eða konur) sofi
ekki yfir sig sökum svínaris í gærkvöld. Áfram,
Manut!!!
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
Ryk og gijótkast skaðar dýrin.
Vessvæði er ekki heppilest beitarland!
http7/www.umferd.is
4
myndlist
Helstu
Rúnar Gunnarsson sýnir Ijósmyndir á Mokka.
Rúnar sýnir myndir af takmörkunum. Opið út
september til 23.30 á kvöldin.
Kjarvalsstaöir éru pakkaðir af list. Norski ís-
landsvinurinn Patrick Huse gerir landslaginu
skil á sýningu sinni, Rifa, í Vestursal. Abstrakt-
málarinn Hafsteinn Austmann sýnir i Austursal
en í miörýminu er sýningin Borgarhlutl verður
tll.
Gallerí@Hlemmur er spánný sýningaraðstaða i
Þverholti. Þar sýna nú Þóra Þórisdóttlr og
Valgerður Guðlaugsdóttlr. Sýningarnar heita
Heimilissamstæða og Hugarástand.
Meistari Þorvaldur Þorstelnsson er meö
yfirlitssýningu í Gerðubergl.
Þorvaldur sýnir svo glænýtt verk hjá Sævari
Karli. Þetta er myndverkið Heimsóknartími.
Heimsóknartími hjá Sævari er á verslunartima.
Textíll fyllir nú öll hólf og gólf í Gerðarsafnl í
Kópavogi. Textilfélagiö er nefnilega 25 ára og
gleðst innilega. Fjölmargir textíllistamenn sýna,
hátt í 30 manns.
( Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur yfir
sýning Tore Röyneland. Hún nefnist Þögn.
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík stendur fyrir
sýningunni Firma ‘99. Sýningin fer fram úti um
alla borg, á tíu stöðum' samtals. Best er að ná
f Ó k U S 10. september 1999
sér í lítinn bækling sem liggur frammi á
kaffihúsum til aö finna út hvar verkin eru. Þetta
minnir á leikinn falinn hlutur, ekki satt?
í Nýló er athyglisverð sýning: 7/6. Þarna sýna
merkir íslendingar og útlendingar: Ásmundur
Ásmundsson, Birgir Andrésson, FritzGrohs, Gil-
bert Bretterbauer, Haraldur Jónsson, Josef
Danner, Manfred Erjautz, Michael Kienzer,
Michaela Math, Margrét H. Blöndal, Ósk Vil-
hjálmsdóttir, Pétur Örn Friðriksson og Werner
Reiterer.