Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 Fréttir 11 I>V Tveimur blómsveigum hefur verið komið fyrir þar sem dauðaslysið varð. DV-mynd Daníel Slysagildra verður lagfærð - lofa talsmenn Vegagerðarinnar Gatnamótin sem um er að ræða á mótum Akra- nesvegar (51) og þjóðvegar 1 við Urriðaá. Fyrir nokkru varð dauðaslys á gatnamótum Akranesvegar (51) og þjóðvegar 1 við Urriðaá. Akraneskaupstaður hafði gert athugasemdir við Vegagerðina vegna þess- ara gatnamóta og gatna- móta þjóðvegar 51og 509 fyrir ofan Akranes. Farið var fram á það við Vega- gerðina að þessi gatnamót yrðu löguð þannig að bil- ar sem tækju vinstri beygju hindruðu ekki um- ferð sem kæmi á eftir. Enn fremur var farið fram á að fá aðreinar fyrir hægri beygju. Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari Akraneskaupstaðar, staðfesti í gær að kvörtun hefði ver- ið send til umdæmisskrifstofu Vega- gerðarinnar á Vesturlandi í Borgar- nesi. „Varðandi framkvæmd við gatna- mót Akranesvegar (51) og þjóðvegar 1 við Urriðaá þá ætlum við í haust að reyna að byrja á þvf að setja út fyllingar fyrir aörein sem við von- umst til að sígi nægilega mikið í vetur til þess að hægt verði að setja bundið slitlag á hana á næsta sumri,“ sagði Birgir Guðmundsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar í Borgamesi, í samtali við DV. Þarna er mikil mýri og það tekur upp undir ár að fá jafnvægi í land og fyllingar. Varðandi gatnamót þjóðvegar 509 fyrir ofan Akranes ætlum við að búa til framhjáhlaup sem kallað er og þar ætlum við einnig að setja útfyllingar á sama hátt í haust,“ sagði Birgir Guð- mundsson, umdæmisstjóri Vega- gerðarinnar í Borgamesi. -DVÓ HITACHI Rafmagns verkfæri • Borvélar • Borhamrar • Slípirokkar • Hleðsluvélar • Sagir • Nagarar • Hersluvélar • Juðarar • Fræsarar • Brotvélar HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is VIÐ ERUM Á morgun verða HR-ingar krýndir íslandsmeistarar í knattspyrnu að loknum leik KR og Keflavíkur í Frostaskjólinu. Gerum okkur glaðan dag með strákunum og fögnum glæsilegum árangri. 9:00 Útvarp KR - Svart-hvítt útvarp - fer í 1°®' Hauða Ljónið opnar og býður upp á .morgunverð fyrir meistara'. Leiktaeki fyrir börnin og andlitsmálning fyrir alla hressa HR-inga. Lukkutröllið Rauða ljónið mætir °g heilsar upp á gesti og gangandi. Skrúöganga frá Eiðistorgi aö KR-vellinum. RR-Keflavík í Frastaskjóli. í leikhléi verða tvöföldu meistaramir i kvennaliði KR hyd • laik loknum verða KR-ingar krýn IslandsmDÍsiarar í knaltspyrnu! íslandsmeistararnir maeta á Rauða Ljónið með hikarinn og fagna með stuðnings- mönnum. Buhbi tekur KR-la0ð. KR-bandið 5 á Hichter leikur af krafti svo Eiðistorgið leikur á reiðiskjálfi. Nýkrýndir íslandsmeistarar stíga á stokk °3 taka lagið. Aö því loknu verður KR-sw °3 stemmning langt fram á nótt. 11 ■■■. í? V- í-' ' hH L : .! . * *• * ■PP ' *>*•■••••••”••• - GOTT FÓLK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.