Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 30 dagskrá föstudags 17. september SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.20 Sjónvarpskringlan. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Beverly Hills 90210 (8:27) (Beverly Hills 90210IX). Bandarfskur myndaflokkur um ungt fdxTk í Los Angeles. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.30 Búrabyggð (27:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- sons. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.00 Fréttir, íþróttlrog veður. 19.45 Skerjagarðslæknirinn (3:6) (Skárgárds- doktorn II). Sænskur myndaflokkur um líf og stari laeknis í sænska skerjagarðinum. Aðalhlutverk: Samuel Fröler, Ebba Hjult- kvist, Sten Ljunggren og Helena Brodin. Þýðandi: Helga Guðmundsdóttir. 20.50 Kavanagh lögmaður (Kavanagh Q.C.: Briefs Trooping Gaily) Sjá kynningu 22.10 Maraþonmaðurinn (Tbe Marathon Man) .Sígild bandarísk spennumynd frá 1976 byggð á sögu eftir William Goldman um ungan námsmann sem verður óvart Brúður Jims Hensons lifa skemmtilegu Iffi. þáttakandi í eltingarleik við stríðsglæpa- mann nasista. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri: John Schlesin- ger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Willjam Devane og Marthe Keller. Þýðandi: Örn- ólfur Árnason. 00.15 Útvarpsfréttir. 00.25 Skjáleikurinn. lS7ðffi 13.00 Feitt fólk (2:3) (e) (Fat files). Annar hluti breskrar heimildarmyndar um ofát og offitu. Vísindamenn fjalla um rannsóknir sem gerðar hafa verið á sviðinu, hvers vegna mönnum reynist svona erfitt að grenna sig og ennþá erfiðara að halda sig í þeirri þyngd sem þeir ná. 13.55 Feigum forðað (3:3) (Close Call: Cheating Death). 14.40 Dharma og Greg (12:23) (e). 15.10 Hill-fjölskyldan (5:35) (e) (King of fhe Hill). Ný teiknimyndasyrpa sem notið hefur mik- illar hylli um víða veröld og jafnvel skyggt á vinsældir Simpson-fjölskyldunnar. Aðalper- sónurnar eru Hank Hill, eiginkonan Peggy og sonurinn Bobby sem er klaufabárður hinn mesti. 15.35 Simpson-fjölskyldan (23:24) (e), 16.00 Gátuland. 16.25 Blake og Mortimer. 16.50 Tímon, Púmba og félagar. 17.15 Á grænni grund. 17.20 Flnnur og Fróði. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttlr. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Helma .(3:12) (e) 19.00 19>20. 20.05 Verndarenglar (13:30). 21.00 Kryddpfurnar (Spice World).Sjá kynningu 22.40 Ógnvaldurinn (Phantoms). í smábænum Snowfield í Colorado hafa 700 manns horf- ið og enginn veit ástæðuna. Eftir eru að- eins tvær systur, fógetinn og aðstoðarmað- ur hans ásamt sérfræðingi í gömlum drep- sóttum. Ósvikinn spennutryllir, Aðalhlut- verk: Peter O’Toole, Joanna Going. Leik- stjóri Joe Chapelle. 1997. 0.20 Truman(e). Myndin fjallar um ævi Harrys S. Trumans en hann var og er einn umdeild- asti forseti Bandarikjanna. 2.35 Meint fullnæging karla (e) (The Myth of The Male Orgasm). Sálfræðiprófessorinn Jim- my Ruvinsky fellst á að taka þáb í tilraun á vegum femínista sem stýrt er af dularfullri konu. Tilraunin líkist einna helst réttarhöld- um þar sem karlmenn eru krafðir um af- stöðu sfna til kvenna. Óvenjuleg rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ruth Marshall, Bruce Dinsmore, Miranda De Pencier. Leikstjóri John Hamilton. 4.05 Dagskrárlok. 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.50 íþróttlr um allan heim. 20.00 Alltaf í boltanum (5:40). 20.30 Fótbolti um vfða veröld. 21.00 Elns og þú ert (Just the Way You Are). Susan er ung og glæsileg kona sem á við ákveðna fötlun að stríða. Hún er flautuleikari að atvinnu og á tónleika- ferðlagi í Frakklandi kynnist hún mynd- arlegum Ijósmyndara, Peter. Hún verð- ur strax yfir sig hrifin en þorir ekki að segja honum frá fötlun sinni. Aðalhluf- verk: Kristy McNichol, Michael Ontke- an, Kaki Hunter, Robert Carradine. Leikstjóri: Edouard Molinaro. 1984. 22.35 Refskák (Paint It Black). Spennumynd sem gerist meðal listamanna í Santa Barbara í Kalifomiu. Aðalsögupersónan er myndhöggvarinn Jonathan Dunbar sem hefur mikla hæfileika en vélabrögð ástkonu hans og umboðsmanns koma í veg fyrir að hann fái verðskuldaða við- urkenningu. Dunbar reynir að losa sig undan yfirráðum hennar en sú stutta vfl- ar ekkert fyrir sér og er staðráðin í að halda sínu. Aðalhlutverk: Rick Rossovich, Sally Kirkland, Martin Landau, Julie Carmen, Doug Savant. Leikstjóri: Tim Hunter. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Vltnl að aftökunnl (e)(Witness To The Execution).Yfirvöld standa ráðþrota frammi fyrir auknum glæpum. Eitt ráðið ( baráttunni er að sjónvarp beint aftök- um fanga. Það gæti fengið glæpamenn til að hugsa sig um tvisvar. Dennis Casterline, dæmdur morðingi, virðist ætla að verða fyrstur til að vera tekinn af lífi með þessu hætti. Vandamálið er hins vegar það að hann kann að vera saklaus. Aðalhlutverk: Sean Young, Len Cariou, George Newbern, Alan Fudge, Dee Wallace. Leikstjóri: Tommy Lee Wallace. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok og skjálelkur. A. 06.00 Veldu mig (Let It Be Me). «|ljfi]? 08.00 Kevin Johnson gufar upp (The Disappearance of dMsSSSbnr- Kevin Johnson). 10.00 Á leið til himna (Path to Paradise). 12.00 Veldu mig (Let It Be Me). 14.00 Kevin Johnson gufar upp (The Disappearance of Kevin Johnson). 16.00 Á leið til himna (Path to Paradise). 18.00 Bróðurkoss (A Brother's Kiss). 20.00 Öll nótt úti (Switchback). 22.00 Donnle Brasco. 00.05 Bróðurkoss (A Brother's Kiss). 02.00 Öll nótt úti (Switchback). 04.00 Donnle Brasco. Simpson-fjölskyldan er engu lík. Kryddpíurnar leika lausum hala í hápunkti kvöldsins hjá Stöð 2. Stöð 2 kl. 21.00: Kryddpíuinar á Stöð 2 Stöð 2 sýnir hressilega gam- anmynd fyrir fólk á öllum aldri með hinum einu sönnu Kryddpíum, eða Spice Girls, í aðalhlutverkum. Þær hafa not- ið óhemjuvinsælda á síðustu árum og það hlaut að koma að því að þær gerðu bíómynd, eins og Bítlarnir gerðu um árið. Hér eru þær sem sagt komnar í öllu sínu veldi og sprella heil ósköp ásamt fjöld- anum öllum af góðum gesta- leikurum. Þar koma fyrir ýmis kunnugleg nöfn á borð við Elton John, Elvis Costello, Meat Loaf, Roger Moore og Jennifer Saunders. Sjónvarpið kl. 20.50: Kavanagh lögmaður Á liðnum árum hefur Sjón- varpið sýnt flokk breskra saka- málamynda um Kavanagh málafærslumann. í kvöld verð- ur sýnd ein slik, frá 1998, þar sem Kavanagh er falið að verja unga konu. Hún er sökuð um að hafa myrt eiginmann sinn sem alla tíð kom fram við hana af miklum hrottaskap en þá tekur Kavanagh lögmaður til sinna ráða. Hin spaugilega aukapersóna í myndunum, Jeremy Aldermarten, sam- starfsmaður Kavanaghs. kem- ur nokkuð við sögu og reynir nú fyrir sér sem leikari og söngvari. Aðalhlutverk leika John Thaw, Valerie Edmond, Nicholas Jones og Lynda Steadman. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfrettir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumarleikhús barnanna, Dóttir línudansaranna. Leiklestur á sögu eftir Lygia Bojunga Nunes. Þýðing: Guðbergur Bergsson. III- ugi Jökulsson bjó til flutnings. Frumflutt árið 1990. (e) 11.00 Fréttir.. 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlínd. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les (13:17). 14.30 Nýtt undir nálinni. Moscow Art- tríóið leikur tónlist eftir Michail Alperin. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall- dórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttlr. 17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarmans. Ingvar E. Sig- urösson les. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit 19.03 Andrarímur Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 19.30 Veðurfregnir 19.40 Samtal á sunnudegi Jón Ormur Halldórsson ræðir við Katrínu Fjeldsted lækni um bækurnar í lífi hennar (e). 20.45 Kvöldtónar. 21.05Tónlistarsögur (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins Haukur Ingi Jón- asson flytur. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjóröu Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e) 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir 10.03 Poppland 11.00 Fróttir 11.03 Poppland 11.30 íþróttaspjall 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 16.08Dægurmálaútvarp Rásar 2 .Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Dægurmálaútvarp rásar 2 í dag kl. 16.08. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00Útvarp Austurlands kl. 8,20-9.00 og kl. 18.30- 19.00Útvarp Suðurlands kl.8.20- 9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðis- útvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta ogjrísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson 16.00 Þjóðbrautin Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin 18.00 J. Brynjólfsson&Sót 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang: ragnarp@ibc.is 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00,15.ÓOog 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATWILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir af Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgun- stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlisL 17.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhann- esson. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu.11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guð. _19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víðis- son. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 24-04 Gunnar Örn. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar Animal Planet l/ 05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Bernice And Clyde 06:50 Judge Wapner’s Animal Court. Tiara Took A Hike 07:20 Judge Wapner’s Animal Court. Pay For The Shoes 07:45 Going Wild With Jeff Corwin: New York City 08:15 Going Wild With Jeff Corwin: Djuma, South Africa 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 The Kimberiy, Land Of The Wandjina 11:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dog Exchange 11:30 Judge Wapner’s Animal Court. Bull Story 12:00 Hollywood Safari: Fool’s Gold 13:00 Wild WHd Reptiles 14:00 Reptiles Of The Living Desert 15:00 Australia Wild: Lizards Of Oz 15:30 Going Wikf With Jeff Corwin: Bomeo 16:00 Profiles Of Nature - Specials: Aligators Of The Everglades 17:00 Hunters: Dawn Of The Dragons 18:00 Going Wild: Mysteries Of The Seasnake 18:30 Wild At Heart: Spiny Tailed Lizards 19:00 Judge Wapner’s Animal Court. Dognapped Or.? 19:30 Judge Wapner’s Animal Court. Jilted Jockey 20:00 Emergency Vets 20:30 Emergency Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Swift And Silent Computer Channel l/ 16:00 Buyer’s Guide 17:00 Chips With Eveiyting 18:00 Dagskr-riok mtv ✓ ✓ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hiís 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00 European Top 2014.00 The Lick 15.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Megamix 19.00 Celebrity Deathmatch 19.30 Bytesize 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos SkyNews l/ l/ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13J50 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review - UK 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Wnrid Business - This Moming 05.00 CNN This Moming 05.30 World Business - This Moming 06 00 CNN This Moming 06.30 Worid Business - This Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Wortd News 10.15 American Edition 10.30 Ðiz Asia 11.00 Worid News 11.30 Fortune 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 Worid News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Lany King Uve 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 World Ngvs 03.15 American Edition 03 JO Moneyline THETRAVEL ✓ ✓ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go 2 09.00 Destinations 10.00 Around Britain 10.30 Travel Live 11.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Tribal Joumeys 14.00 Destinations 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Reel World 16.30 Cities of the World 17.00 Gatherings and Celebrations 17J0 Go 218.00 Roifs Walkabout - 20 Years Down the Track 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Dominika’s Planet 21.00 Tribai Journeys 2120 Adventure Travels 22.00 Reel Worid 22.30 Cities of the Wortd 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ s/ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastem Economic Review 04.30 Europe This Week 05.30 Storyboard VH-1 \/ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Pepsi & Shiriie 12.00 Greatest Hits of... George Michael 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.00 George Michaei Unplugged 16.00 Vh1 Live 17.00 Something for the Weekend 18.00 Greatest Hits of... George Michael 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19.30 The Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Wham! in China 22.00 VH1 Spice 23.00 The Friday Rock Show 01.00 Behind the Music - Featuring Metallica 02.00 VH1 Late Shift CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Animaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00 lying Rhino Junior High 14.30 The Syivester and Tweety Mysteries 15.00 Tiny Toon Adventures 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 I am Weasel 17.00 Pinky and the Brain 17.30 The Flintstones 18.00 AKA: Tom and Jerry 18.30 AKA: Looney Tunes 19.00 AKA: Cartoon Cartoons BBCPRIME ✓ ✓ 4.00 Landmarks 10.00 Jancis Robinson’s Wine Course 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going fora Song 11.25 ChangeThat 12.00 Sur- vivors - a New View of Us 12.30 EastEnders 13.00 The Antiques Show 13.30 Dad’s Army 14.00 Oh Doctor Beeching! 14.30 Chigley 14.45 OzmoEnglishShow 15.05 BluePeter 15.30 Wildlife 16.00 StyleChal- lenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Party of a Lifetime 18.00 Dad’s Army 18.30 Oh Doctor Beeching! 19.00 Dan- gerfield 20.00 Red Dwarf 20.30 Later With Jools Holland 21.05 Ozo- ne 21.20 Classic Top of the Pops 22.00 The Goodies 22.30 Comedy Nation 23.00 Dr Who 23.30 Leaming from the OU: A Migrant’s Heart 0.00 Musical Prodigies 0.30 Just Like a Girl 1.00 Persisting Dreams 2.00 Glasgow 98 - Supporting the Arts 2.30 The Spanish Chapel, Flor- ence 3.00 Given Enough Rope 3.30 Plastics Under Pressure NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Realm of the Alligator 11.00 Deep Diving with the Russians 12.00 Arctic Journey 13.00 Violent Volcano 14.00 The Tasmanian Tiger 15.00 In Search of the Sons of Abraham 16.00 Island of Dolphins 16.30 Lions in Trouble 17.00 lce Climb 17.30 Skis Agaínst the Bomb 18.00 Kingdom of the Bear 19.00 Royal Blood 20.00 The Fox and the Shark 21.00 Ivory Pigs 22.00 Legends of Killer Sharks 23.00 lce Climb 23.30 Skis Against the Bomb 0.00 Kingdom of the Bear 1.00 Royai Blood 2.00 The Fox and the Shark 3.00 Ivory Pigs 4.00 Close DISCOVERY ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 15.30 Driving Passions 16.00 Flightline 16.30 History’s Turning Points 17.00 Animal Doctor 17.30 Grizzlies of the Canadian Rockies 18.30 Disaster 19.00 Crocodile Hunter 19.30 Crocodile Hunter 20.00 Pygmy Animals 21.00 The Supernatural 22.00 Extreme Machines 23.00 The FBI Files 0.00 Flightline TNT ✓ ✓ 20.00 WCW Nitro on TNT 22.30 Welcome to Hard Times 0.30 The Night Digger 2.15 Our Mother’s House EUROSPORT ✓ ✓ 10.30 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Valencia, Spain 11.00 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Val- encia, Spain 12.00 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Valencia, Spain 13.15 Cycling: Tour of Spain 15.00 Tennis: ATP To- urnament in Majorca, Spain 16.00 Football: UEFA Cup 17.30 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Valencia, Spain 18.00 Truck Sports: FIA European Truck Racing Cup in Most, Czech Republic 18.30 Truck Sports: ‘99 Europa Truck Trial in Alcarras, Spain 19.30 Motorcycling: French Hill-Climbing Chámpionship in Arbeot 20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 Rally: FIA World Rally Championship in China 21.15 Motorcycling: World Championship Grand Prix in Valencia, Spain 22.15 Cycling: Tour of Spain 23.15 Rally: FIA World Rally Championship in China 23.30 Close HALLMARK ✓ 11.00 GulfWar-DeeM 12.40 GulfWar-Deel214.00 Big & Hairy 15.30 Replacing Dad 17.00 Down in the Delta 18.50 The Wall 20.25 Still Holding On: The Legend of Cadillac Jack 21.55 The Inspectors 23.40 Blind Faith 1.45 Doing Life 3.25 Lonesome Dove 4.15 Thompson’s Last Run ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. ✓ Omega 17.30Krakkaklúbburinn. Bamaefni. 18.00 Trúarbœr. Barna-og ungllngaþáttur. 18.30 Ltf f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestlr. 22.00 Líf f Orðlnu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00Lff í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efnl frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu m i/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.