Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 25
FOSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 25 Myndasögur Veiðivon Áætluö staðarákvöröun sprengjunnar Hlustaöu á þetta! Rfkir og frægirV''jæja ég held þá að vilja fóstra svín og gælu dýr. ! við höfum verið á Við höfum fóstrað ews/iwtr. wjus •i-H "(0 Ö1 o rd •■i-i i-q •i-i Ö1 • i—i w (Ég skal ná I bjóricippu hando þéi. poppkomið 3Sog ég veit oð Y'þaðerleikurl 1 (sjón varpinu! hess vogna skal ég færa þér kvöldmatinn I stólinnl Er þaó |^Þegar hann er niðursokkinn 11 að lylla út gelraunaseðilinn y veröur maður að setja jspumingar sem hægt er að já og noi! yjl ^ 1-1 tpní l c - / & *4-H Á? (B Súkkulaðibítar og stappaöar kartöflur fara ekki saman. i I o !-2B Eggert Aron Magnússon með maríulaxinn sinn sem hann veiddi í Langá á Mýrum en Eggert bætti um betur og veiddi þrjá laxa í viðbót. DV-mynd MM Langá á Mýrum: Veiddi maríulax- inn í Fljótanda Þeir hafa margir komið á land í sumar, maríulaxarnir, og veiði- mennimir eru flestir ungir, þó ekki í öllum tilfellum. Þeir eru ekki allir ungir sem byrja að veiða laxa. Við heyrðum af einum sem var orðin næstum sjötugur þegar hann veiddi fyrsta laxinn sinn. Þessi veiðimaður hafði reyndar ekki verið mikið í laxveiði heldur silungi og laxinn veiddi hann á silungasvæði í lax- veiðiá. Honum þótti ekki mikið til laxins koma, því skömmu áður veiddi hann sjö punda bleikju, lax- inn var aðeins 4 pund. Langá eins og öðrum laxveiðiám. „Þetta hefur verið gott rennirí í sumar hjá okkur og ekki undan neinu að kvarta. Veðurspáin er góð síðustu dagana svo það kemur eitt- hvað af laxi á land,“ sagði Ingvi Hraöi í lokin. Krossá á Skarðsströnd hefur gefið um 70 laxa og er það nokkru betra en í fyrra. Veiðimenn hafa séð þónokkuð af laxi þar síðustu daga. c Umsjón GunnarBender „Það er svakalega gaman þegar þeir veiða fyrsta laxinn en Eggert Aron veiddi hann í Langá á Mýrum á maðk. Fiskurinn tók í veiðistaðn- um Fljótanda," sagði Magnús Gunn- arsson, faðir Eggerts, en fiskinn veiddi Eggert fyrir skömmu. „Hann var ekki lengi með fiskinn en nokkru seinna veiddi þrjá laxa í viðbót og þeir fengust allir á maðkinn. Þetta voru laxar frá 4 upp í 6 pund,“ sagði Magnús enn frem- ur. 7% QfslQttur í 7 monuði Erum núna í 1600 löxum „Núna eru við komnir með um 1600 laxa og ætli við fórum ekki í 1620-1630 laxa en við hættum á næsta mánudagskvöld," sagði Ingvi Hrafn Jónsson í veiðihúsi sínu við Langá í gærkvöld en síðustu klukkutímarnir eru að renna út í Tilkynning frá Utanríkisráðuneytinu Utanríkisráðuneytið býður íyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtalstíma við sendiherra íslands þegar þeir eru staddir hérlendis til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur málefni þar sem utanríkisþjónustan getur orðið að liði. Hörður H. Bjarnason, sendiherra íslands í Svíþjóð, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu miðvikudaginn 22. september nk. ffá kl. 9-12 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðsins nær einnig til Albaníu, Bangladess, Kýpur, Pakistan og Slóveníu. Nánari upplýsingar os tímapantanir eru veittar í síma 560 9900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.