Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1999, Blaðsíða 24
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 24 Tíska Samfylking í molum agi Hönnuðurinn Ralph Lauren sýndi Fyrirsætur Ralphs Laurens í bikinibrjóstahaldara úr leðri. toppum úr teygjanlegu efni. Pilsið Buxurnar eru einnig úr leðri. er úr ullarefni. Pastellitir og þunnt efni tilheyra vortfskunni. Þennan kjól hannaði Max Azria. Ljósir litir voru áberandi á tískuvikunni í New York enda voru hönnuðir að sýna tfsku næsta vors. Þennan fallega klæðnað hannaði Rebecca Danenberg. Símamyndir Reuter Strandfatnaðurinn er varla þorn- aður eftir sumarið þegar tískuhönn- uðimir í New York sýna okkur bað- fót næsta árs. Helstu hönnuðir Bandarikjanna hafa í vikunni sýnt vortisku ársins 2000. Þetta er annað árið í röð sem þeir sýna á undan tískukóngum Evrópu. Bandaríkja- mennimir era nefnilega orðnir leið- ir á því að láta saka sig um vera að herma eftir evrópsku hönnuðunum. Samkvæmt tísku Bandaríkja- mannanna á að sjást mikið í bert hold. Tískan á að vera villt fremur en mild. Dag- og kvöldklæðnaður er úr þunnum gagnsæjum efnum. unni I New York. Michael Kors vakti mikla athygli og þótti hann djarfur í samsetningu efna. Fyrirsætur hans gengu um í þykkum peysum og blúndupilsum við svo eitthað sé nefht. Þrátt fyrir að ljósir litir vorsins hafi verið áberandi á tískusýning- unni í New York skaut hinn klass- íski svarti litur upp kollinum inn á milli, ýmist með hvitu eða öðrum litum. Og þrátt fyrir yfirlýsingar um villta tísku gengu fyrirsætumar einnig um i fatnaði sem flestir geta hugsað sér að klæðast. Appelsínulita blússan er hálfgagn- sæ og lífgar upp á Ijósa buxna- dragtina. Hönnuðurinn er John Bartlett. Michael Kors vill að konur elgi skyrtur í stíl við bíkinibuxurnar. En þegar farið er á ströndina nægir ekki bara að ákveða í hvaða lit baðfót- in eiga að vera. Til að tolla í tískunni þarf mað- ur að eiga það sem við á, að mati banda- rísku hönnuð- anna. Þeir telja það mikil- vægt að hafa eitthvað á höfðinu, annaðhvort slæður eða hatta. Fyrirsæturnar, sem sýndu haðfotin, voru einnig skreyttar armböndum, háls- festum og hringum. Bíkinibuxumar verða áfram lág- ar. Skærir litir voru áberandi í baðfatatísk- unni. Alls sýndu um 100 hönn- uðir tísku Tískuvikan í New York: Villt og tryllt í vor

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.